Morgunblaðið - 10.04.1968, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.04.1968, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1968 Hjúkrunarkona óskast á Landakotsspítala. Uppiýsingar hjá priorinnunni. Fyrir fermingarnar ileimamyndatökur. Correct colour á stofu, Correct rolour eru vönduðustu myndatökurnar á markað- inum í dag. 7 stillingar og stækkun. Einkaréttur á íslandi. Ödýrasta stofan í bænum. Pantið með fyrirvara. STJÖKNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. —- Simi 23414. Keflvíkingar Sýnikennsla í blómaskreytingum og meðferð á blómum, verður í Tjarnlundi fimmtudaginn 11. apríl kl. 20. Blómaskr.fræðingur frá Blómahúsinu annast fræðsluna. / Verzlanir okkar loka laugardaginn fyrir pdska Gardínubúðin, Verzlunm Gimli, Verzlunin Gnind, Vogue-búðirnar. LOKAORÐ „Þá skall á náttmyrkrið þögult sem hel og þungt eins og sorgin". BITUR reynsla hefur nú kveðið upp harðan dóm í hafnarmálum okkar hér í Bolungavík, — og verður varla sagt, áð það sé fyrr en gera mátti ráð fyrir, eftir meir en hálfrar aldar harða bar- áttu. Einn þáttur þessa máls hefur nú legið í deiglunni í 20 ár. — Það var á árinu 1948, að fram kom tillaga þess efnis að breyta um stefnu í málinu á þá leið að byggja sjálfstæða bátahöfn inn- an við brimbrjótinn. Um þessa tillögu ásamt teikningu, sem henni fylgdi, sagði þáverandi vitamálastjóri orðrétt: „Það stendur ekkert til að gera þetta núna, — hinsvegar hef ég ekk- ert við þefta afð athuga“. Hér í heimahögum fann þessi tillaga litla náð fyrir augum ráð- andi manna. Á síðastliðnu ári var þessi tillaga svo flutt öðru sinni ásamt ýtarlegri greinargerð. En andrúmsloftið virtist vera óbreytt, — engar undirtektir eða viðurkenning á tilverurétti henn- ar. ið á með allri sinni ógn og skelf ingu. Nú hafa 6 mætir menn hér í Bolungavík fórnað lífi sínu í árangurslausri tilraun til að bjarga skipi, sem lá hér vfð land- festar í sinni heima-„höfn“, — bjarga því frá að verða eyðilegg- ingunni að bráð fyrir augum allra nærstaddra, eftir að það hafði farið svo margar erfiðar en farsælar veiðiferðir á þessum vetri, eins og svo oft áður. Sá sorglegi atburður, sem hér um ræðir er talandi tákn um hvorttvegja í senn: litla fyrir- hyggju og lélega aðbú'ð að þess- um atvinnuvegi hér og þeim til handa, sem hann stunda. En hann er líka lögeggjan á alla þá, bæði nær og fjær, sem þessi mál hafa með höndum, — bæði hvað snertir áform og athafnir, — að hefjast nú handa um raunhæfar athafnir til úrbóta, — athafnir, sem treysta má, að bjargi þessu máli og þar með byggðarlaginu frá aðsteðjandi voða í þessum efnum. í stað þess að halda áfram með þær málamynda hafn arbætur, sem hér eru í smíðum. Ég hefi á'ður bent á, að þær boða engan hagnað. Og nú hefur reiðarslagið skoll- Það er nú alveg ljóst, að tjónið Enskunám í Englandi Þeir, sem ætla sér að sækja hin hagstæðu sumar- námskeið á vegum Scanbrit, þyrftu að senda um- sóknir sínar hið fyrsta. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavik. Sími 14029. af sandgarðinum er þríþætt. 1 fyrsta lagi margfaldar það sand- burðinn í höfnina, — í öðru lagi margfaldast landbrotið og í þriðja lagi er svo það, sem ég tel það alvarlegasta, — það er þegar garðurinn er kominn þá leið alla, sem honum er ætlað skv. uppdrætti, — þá innilokar hann í sjálfheldu holskeiflu hafs- ins, þegar hún hvolfir sér yfir brimbrjótinn eins og hún gerir aUtaf í stórbrimi. — Hlýtur þá a'ð myndast hringiðuröst, sem brýtur frá sér allt, sem brotið verður og flæðir að lokum yfir aUa bakka að svo miklu leyti, sem þeir halda. Væri brimbrjóturinn hinsvegar fullkominn og öruggur vamar- garður, væri þama öðru máli að gegna, og þá hefði Heiðrún II. ekki þurft að hrekjast burt 1 sína hinztu för hinn 4. þ.m. Og nú vildi ég leggja til, að það sem eftir er af sandgarðin- um yrði jafnað vfð hafsbotn, eft- ir því sem unnt er, og sérstak- lega við landið. Það mundi draga úr því tjóni, sem hann veldur. 1 janúar sL urðu ísfirðingar fyrir miklu tjóni á skipum sín- um, að þeir sögðu, — í sinni bátahöfn. Þetta gerðist þannig, að veö- urbára innan af firðinum hvolfdi sér yfir hafnarbakkann, lenti þar í sjálfheldu, sló frá sér á alla vegu og braut þannig bátana hvern með öðrum og við hafnar- veginn a'ð meira eða minna leyti, þá sem ekki tókst með miklum erfiðleikum að fjarlægja úr höfn inni. Er ekki líka þarna ábending til okkar að gæta allrar varúðar við framkvæmd þessa verks, sem við vitum allir, að framtíð Bol- ungavíkur byggist á, að vel tak- ist? Og erum við nú ekki líka komnir á krossgötur um þetta mál? Er ekki einmitt komið að Bolvíkingum með hafnarfram- kvæmdir skv. Vestfjarðaráætl- un? Og ef það skyldi nú vera svo, að hún ætti sínar rætur að einhverju leyti hingað, þé mun varla verða framhjá okkur gengið í þessum efnum, enda hefur það ekki verið gert á öðr- um sviðum. Ritað á hlaupársdaginn 1968. Kristján Ólafsson. HJARTAGARI Svavar Jónas Heimdallur F.U.S. halda almennan fund í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. apríl 1968 kl. 8.30. Fundarefni: Einkaframtak — opinber rekstur Hvert stefnir? Stutt ávörp flytja: Svavar Pálsson, form. Varðar og Ólafur B. Thors, form. Heimdallar Framsöguerindi flytja: Eggert Hauksson og Jónas Rafnar, alþm. Frjálsar umræður. Stjórn Varðar Stjórn Heimdallar. Eggert Ólafur Hjartakrep Combikrep Prjónamunstur Hringprjónar 5 prjónar 2 prjónar Heklunálar FALDUR S.F. Háaleitisbraiut 68 - Sími 81340 Landsmálafélugið Vörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.