Morgunblaðið - 10.04.1968, Síða 26

Morgunblaðið - 10.04.1968, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 10. APRIL 1968 Sigurvegurinn (The Conqueror) Spennandí og stórfengleg bandarísk litmynd tekin í Cinemascope. John Wayne, Susan Hayward. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stúlkon n eyðieyjunni Falleg og skemmtileg ný am- arísk litmynd, um hug- djarfa unga stúlku, og furðu- leg æfintýri hennar. Celia Kay, Larry Domasin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BLÓMAÚRVAL Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. TÓNABÍÓ Sími 31182 (Mr. Moses). Spennandi og vel gerð, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9- Bönnuð innan 12 ára. Allra siðasta sinn. Ég er forvitin (Jag er nyfiken-gul) íslenzkur texti. Sænsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. í>eir sem kæra sig ekki um að sjá berorðar ást- armyndir er ekki ráðlegt að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. V crzl una rhúsnæði sem næst Miðbænum eða í Austurbænum, óskast til leigu frá 15. maí. Nauðsynlegt að bílastæði séu fyrir hendi. Æskileg stærð 50—100 ferm. Upplýsingar í síma 11785. Vélritunarstúlka óskast Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku vana vélritun á íslenzku og ensku. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Vélritun — 5777“. QUILLER SKÝRSLAN Heimsfræg, frábærlega vel leikin og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Mynd in er tekin í litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: George Segal, Alec Guinness, Max von Sydow, Senta Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenxkur texti ím WOÐLEIKHUSID MAKALAUS SAMBÖÐ gamanleikur Sýning í kvöld kl. 20 ö Sýning skírdag kl. 15. Sýning annan páskad. kl. 15 $síanfcs£íuÉf<m Sýning annan páskadag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ: Tíu tilbrigði Sýning skírdag kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 11200. * BARNALEIKHÖSID * CATHERME UENEUVt Stúlkan mei (Les parapluies de Cher- bourg) Ofjarl ofbeldis- ilohkunno 20. JOHN -'WAYNE STUART WHITMAN BALIN NEHEMIAH PERSOFF aMlEE MARVIN Viðburðahröð og spennandi amerísk Cinema-scope lit- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Cmmæli danskra blaða: ... snilidarverk á tónlistasvið inu, mikið ævintýri. Berl. Tidende. ... höfug eins og morgundögg í maí. B.T. ... maður hlær og grætur og gleðst í sálu sinni af að hjá hana. Berl. Aftenavis. ... kvikmynd, sem þolir, að maður sjái hana og heyri aft- ur og aftur. Kristeligt Dagblad. ... mjög heillandi kvikmynd. Politiken. ... einfaldlega framúrskar- andi. Börsen. Það hefur tekizt — Demy er frábær listamaður. Information. Þessi mynd varð til í hrifn- ingu og ást. Aktuelt. Sýnd kl. 5 og 9. Sumarið ’37 Sýninig í kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Hedda Gabler Sýnjng fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LAUGARAS Símar 32075, 38150. ONISAVA Sýnd kl. 9. Danskur texti, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Vegna fjölda áskorana. fslenzkur texti. Miðasala frá kl. 4. NÝUPPSETT Auglýsing um greiðslu arðs Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verzlunarbanka íslands hf. þann 6. apríl 1968 skal greiða hluthöf- um 7% arð af hlutafé fyrir árið 1967. Greiðsla ygrður innt af hendi gegn afhendingu arðmiða fyrir árið 1967. Greiðslustaðir eru: Aðalbankinn, Bankastræti 5, Reykjavík. Útibúið Laugavegi 172, Reykjavík. Afgreiðslan, Umferðarmiðstöðinni, Reykjavík. Útibúið Hafnargötu 31, Keílavík. Reykjavík, 8. apríl 1968. VERZLUNARBANKI ÍSLANDS HF. PÉSI PRAKKARI Sýningar í Tjarnarbæ fimmtu dag (skírdag) kl. 3 og 5. 2. í páskum kl. 3 og 5. Aðgöngumiðasala á allar sýningarnar miðvikudag kl. k.. 2—5, fimmtudag frá fel. 1 og 2. páskadag frá kl. 1. Ósóttar pantanir seldar klst. fyrir sýningu. Fermingargjöf! Hlýleg og góð fermingargjöf, sem hentar bæði stúlkum og piltum er værðarvoð frá Ála- fossi. Margar gerðir og stærð- ir í öllum regnbogans litum. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. þorsknót til sölu. Plagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í símum 16650 og 23340. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að undirbúa eftirtaldar götur undir malbikun: Efstasund, Skipasund, svo og hluta af Hólsvegi, Holtavegi, Drekavogi og Brákarsundi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.