Morgunblaðið - 10.04.1968, Side 31

Morgunblaðið - 10.04.1968, Side 31
MORGUNBLiíÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1968 31 ísinn við Langanes nær 100 mílur út Bráðfiar og hörfar við Austfirði Togarar og bátar með góðan afla - Páskahrotan byrjuð á Selvogsbanka ~ Landhelgisgæzluflugvélin Sif fór í ísflug í gær. í heild má segja, að ísinn hafi aðeins losnað frá landi við vestanvert Norðurland og Austfirði. Sigling er fremur greiðfær að Hælavíkurbjargi, en versnar við Horn og er þar erfið. fs hefur rekið allmikið af Strandagrunni, en þó mun sigl- SLEGINN 10 króna peningur fannst í fyrradag á Laugavegin- um. Þar sem slík mynt hefur ekki enn verið gefin út, þótti þessi fundur all merkilegur. En vitað var að Seðlabakinn var að láta slá 10 krónu mynt, til notk- unar í framtíðinni. Nú hefur komið í ljós, að pen- ingur sá sem fannst, hafði verið sýnishorn, sem lánað var Birgi Hljóp fyru bíl SÍÐDEGIS í gær hljóp lítill drengur, sem var að leik með öðr um börnum, skyndilega út á göt una og varð fyrir fólksbifreið á Laugavegi á móts við húsið nr. 162. Hann var fluttur í Slysa- varðstofuna, en meiðsli hans voru ekki talin alvarleg. Hann er fimm ára í dag. Hvanneyringar flytja erindi á bændafundi á Kjalarnesi NEMENDUR úr framhaldsdeild Búnaðarskólans á Hvanneyri ætluðu að mæta á bændafundi í Fólkvangi á Kjalarnesi í gær- kvöldi, þriðjudag, þar sem þeir áttu að flytja erindi um landbún aðarmál. Eru 7 nemendur í fram haldsdeildinni og útskrifast í vor, þar á meðal 1 stúlka. Tek- ur hvert þeirra fyrir ákveðið efni varðandi landbúnað. f fyrra töluðu nemendur á Hvanneyri á bændafundi í Bæj arsveit. Og nú voru þeir beðnir að koma á bæjarfundinn á Kjal- arnesi og flytja erindi. Fundur- inn var settur kl. 9 í gærkvöldi. LEIÐRÉTTING f MINNINGARGREIN í blaðinu í gær um Margréti Guðlaugsdótt ur, féll undirskriftin niður. Átti að standa Jónína og Sigríður und ir greininni. ing ekki fær inn grunnleiðina, vegna þess að þéttur ís er enn austan Selskers. Siglingaleið virðist sæmilega greiðfær frá miðjum Húnaflóa, 2—4 sjómílur frá landi, allt að Mánáreyjum, og þó breið vök hafi myndast frá Rauðunúpum og austur fyrir Langanes, er hún Thorlaciusi, ráðuneytisstjóra, vegna þess að Geysisnefnd er að að láta útbúa segulbönd með upp lýsingum, sem á að vera hægt að kaupa í nokkurs konar sjálf- sala fyrir þessa mynt. Á að koma segulböndunum fyrir við Geysi og fá fyrir greiðslu frá- sögn á íslenzku og öðrum tungu málum um Geysi og umhverfi hans. Fann Birgir ekki pening þann, sem hann hafði undir hönd um, og mun hann þarna kom- inn. Utanríkiisráðherra Bulgaríu, Ivan Bashev, sem hér er í opin- berri heimsókn, fór í gær austur fyrir fjall, ásamt gestgjöfum sín um. Var fyrst komið að Reykj- um, Reykjalundur heimsóttur og dæluistöð hitaveitunnar. Þá var farið að Selfossi, skoðað rnjólk- urbú Flóamanna, hádegisverðuT snæddur í boði Landsvirkjunar - SEYÐISFJÖRÐUR Framihald af bls. 32. vantar af almennri matvöru. Nú um síðustu helgi var von á Esju með eitthvað af vörum. En vegna hafíss var því skipað upp á Norðfirði. Ráðgert er að Bhkur taki þær og komi þeim hingað á næstunni. En hætt er að vörudreifingin verði í molum í þessum litlu verzlunum, ef þær fá ekkert flutt nema einu sinni í mánuði eða svo. Nú er svo komið að fólk hring ir í kunningja sína á næstu fjörðum og biður þá um að kaupa eitt og annað og senda sér ef ferð fellur. Einnig er al- gengt að fá keyptar vörur á Eg- ilsstöðum og fá þær sendar með snjóbíl yfir Fjarðarheiði. í dag var hér rússneskt síldar tökuskip, sem tekur megnið af því sem eftir er af Rússlands- síldinni. í dag er bezta veður, sólbráð og þýðviðri. — Fréttaritari. lokuð á stöku stað og mun ekki skipgeng. Ytri mörk hafíssins eru í um það bil 100 sjómílna fjarlægð austur frá Langanesi og 40 sjó- mílur frá Gerpi. ísinn virðist enda við Hvalsbak, enda þótt nokkur ís og íseyjar séu þar suð vestur af. Smá rekis og stakir jakar ná þó allt að Hornafirði og telur Gunnar H. Ólafsson skip herra, að skipum geti stafað hætta af ísnum þar í myrkri. fsinn virðist þó hafa bránað mikið og hörfað norður á bóginn við Austfirði. SNJÓ er nú að taka upp af veg um, og færð um þá mikið að lagast af þeim sökum. Aftur á móti er farið að gæta fylgifisks vorsins, aurbleytunnar, einkum á Suðvesturlandi. Vegna hinna erfiðu skiiyrða í vetnr og flóð- anna miklu var víða erfitt að gera við vegi og því enn verri færð á þeim þegar þiðnar. Þótt snjó leysi af vegum, eru þeir yf irleitt ekki færir nema jeppum og stórum bílum. Og ætti fólk því ekki að fara út á vegina i venjulegum og lítt útbúnum bíl við írafossvirkjun. Og komið var í Hveragerði. í dag mun ráðherran sikoða Reykjavíkurborg, hitta borgar- stjórann Geir Hallgrímsson og snæða hádegisverð í boði hans. Kl. 3 munu hann og utanríkis- ráðherra íslands, Emil Jónsson, undirrita aínám vegabréfsáritun ar milli íslands og Búlgaríu. - ÆGIR Framhald af bls. 32. hafa tilboð í hann verið opn- uð, en ekki gengið frá söJu. Hef- ur Morgunblaðið komið fyrLr í Afli hefur verið góður á Sel- vogsbanka undanfarna daga og mest af aflanum verið landað í Vestmannaeyjum, Grindavík og Þorlákshöfn, Þar hafa margir að- komubátar landað og afla verið ekið til heimahafna í Reykjavík, Hafnarfirði og Kefjavík. Þá hafa togararnir komið með góðan aifla. í fyrradag kom Þor- móður goði með 230 lestir til Reykjavíkur, Júpiter með 230 lestir í gær og Ingólfur Arnarson með f'ullfermi og á dekki, líklega 280—300 lestir. Til Hafnartfjarð- ar kom Maí með 250 lestir. Hafa togararnir yifirleitt verið á Sel- vogsbanka og verið 11—12 daga í veiðitferð. Þorlákshafnarbátar hatfa haft ágætan afla síðustu daga. Heima- bátar eru 7 og hatfa þeir verið með 12—30 lestir. í fyrrafcvödd og fyrrinótt kom til Þorlákshafn- ar 21 bátur og lönduðu þeir 333 f gær var Þingvallavegur opn aður og farinn vetrarvegurinn við Kárastaði. Urðu vegagerðar menn fyrir vonbrigðum, því þeir höfðu ætlað að opna veg- inn fyrir páskaumferð. — En hann er varla nema jeppafær. Austurland allt er fært austur yfir Mýrdalssand. Og fært er í Borgarfjörð og Snæfellsnes. í gærkvöldi var vegurinn í Svína dal opnaður og þá orðið jeppa fært í Reykhólasveit. Út frá Patreksfirði er fært á Rauðasand og yfir í Tálknafjörð og Bíldudal á jeppum. Fært er orðið kringum Dýrafjörð, eins kringum önundarfjörð. Og frá ísafirði til Eúðavíkur og Bolung- arvíkur. Holtavörðuheiðin er fær og allt til Hólmavíkur. Eins til Siglufjarðar og unnið er við að ýta af Ólafsfjarðarmúlavegi. Á Norðurlandi er fært allt til Rauf arhafnar um Dalsmynni. Á Austurlandi er fært Mið- Héraðs. Fagridalur einnig og til Eskifjarðar. Og í gær var verið að athuga hvort hægt yrði að opna veginn um Oddsskarð, þar sem er mikill snjór. Þá er Suð- urfjarðarleið fær. sýningarglugga sínum líkönum atf báðum skipunum, sem Sig- uirður Jónsson, mótonsmiður hef ur gert. Gamli Ægir var byggð- ur í Kaupmannaihötfn árið 1929, Stærð hans er 497 tonn og gang tonnum, en það var heldur minna en sólarhringinn á undan. Mest af afilanum var aif aðkomu- bátum og var flutt til Reykjavík- ur, Hafnartfjarðar og Keflavíkur. Um 60 bátar lönduðu í Vest- mannaeyjum í fyrrinótt, kring- um 700—800 lestum. Aflinn var misjafn — togbátar voru með fná 6 og upp í 40 tonn, en neta- bátarnir frá 10 upp í 35 lestir. Afli Keflavíkurbáta var með bezta móti. Voru bátarnir með upp í 27 lestir. Ingiber Ólafsson hæstur, Lómur með 26 lestÍT, Sæ- ihrímnir með 18,5 lestir, Óskar Halldórsson 20 tonn og Sæhrimn- ir 18,5 tonn. Þetta eru allt neta- bátar, sem höfðu net sín utar- lega í Faxaflóa. 5—6 bátar eru enn á linu frá Keflavífc, að sögn fréttaxitara Mbl., og hatfa þeir að undanförnu la-ndað atfla sínum í Grindavík. Þaðan hetfur hann verið keyrður til Keflavíkur. Alroennt er búizt við að þetta sé upphaf að svokallaðri páska- hrotu. Enn er ekki vitað um atfl- ann í dag, símaði fréttaritarinn tfrá Ketflavík í gærkvöldi. En veður hetfur verið gott og búist við góðum atfla. Áfli Reykjavíkurbáta var yfir- leitt settur á land í Þorlákslhötfn og Grindavík og ekið til Reykja- vfeur á bilum. Voru bátarnir fiyr- ir sunnan við veiðar og lögðu því upp atfla þar. Tregur atfli hefur verið í bugtinni. Hefur ver ið nokkuð gott í netin, en sára- lítið í nótina hjá Reykjavíkur- bátum að undanförnu. Á strandstað á vélsleða a ísi Húsavík, 9. apríl: f GÆR var farið út í skipið Hans Sif á strandstað. Var nú farið að skipinu á vélsleða á ísi og fluttu menn eitthvað af mjöli í land. Síðan var mjölið flutt á bílum. Skipið er enn kyrrt á strandstað og umlukt ís. Helgi á Hafurs- stöHum áttræður HELGI Gunnlaugsson, fyrrver- andi bóndi á Hafursstöðum í Ax- arfirði, er áttræður í dag, og verS ur staddur í Þingvallastræti 30 á AkureyrL hraði 13 sjómilur. Sá nýi, sem skírður var í gær, er byggður í Álaborg 1968. Stærð er um 1000 tonn og ganghraði uim 20 sjómílur. Sleginn 10 kr. pening ur týndist og iannst um. Bnlgarski utnnríkisrdðherrann fór austur fyrir Fjnll í gær Vegir orðnir fœrir - á jeppum Aurbleytu vorsins farið að gœta Líkanið af nýja Ægi í glngga Morgnnblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.