Morgunblaðið - 25.04.1968, Page 7
IfOKGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1968
7
„öpp í skóg a
Kaffisala Skógar-
manna í dag
Eins og undanfarin ár efna
Skógarmenn KFUM til kaffi-
sölu á sumardaginn fyrsta, og
hefst hún í húsi KFUM og K
við Amtmannsstíg kl. 2 síð-
degis Kaffisalait er haldin til
áaóða fyrir hina nýju skála-
byggingu í Vatnaskógi. Um
kvöldið kl. 8.30 verður svo
haldin samkoma á sama stað,
þar sem Skógarmenn
skemmta með söng, upplestri,
hljóðfæraleik og fleiru.
Starf Skógarmanna er
löngu þjóðiþekkt, og margir
eru þeir drengir og unglingar,
sem í Vatnaskógi hafa dval-
izt, sér tl líkamlegrar og and-
legrar hreysti. að var árið
1923, sem Séra Friðrik, gekk
með tveim piltum upp í Skóg
til að velja stað fyrir sumar-
starfið. Piltarnir voru þeir
bræðurnir Hrólbjartur Árna-
son og Ingvar Árnason. Stað-
inn, sem valinn var, nefndu
þeir Lindarrjóður, og þar reis
svo síðar myndarlegur skáli,
sem fyrir löngu or orðinn of
lítill, og því er nú nýr í bygg
Á bakka Lindarinnar í Vatnaskógi stendur þessi fallega
kapella.
ingu, og til ágóða fyrir þá
byggingu er kaffisalan hald-
n í dag. Á bökkum Lindar-
innar, þar sem eitt sinn var
reist gamla bænatjaldið er nú
fyrir alllöngu risin falleg kap
ella.
Varla þarf að efa það, að
margur leggur leið sína á
fund Skógarmanna í dag. Þeir
eiga marga vini hér í borg.
Minningu séra Friðriks er
jafnframt með þvi sýndur
virðingarvottur, því að sumar
búðastarfið í Vatnaskógi var
honum hjartfólgið mál. Svo
sem kunnugt er, hefði séra
Friðrik orðið 100 ára næst-
komandi 25. maí, ef honum
hefði enzt líf og heilsa.
— Fr. S.
Gamli skálinn í Vatnaskógi er fyrir löngu orðinn of lítill.
Til ágóða fyrir hina nýju skálabyggingu, efna Skógarmenn
til kaffisölu í dag.
sá NÆST bezti
Guðmundur í Múla á landi var að hæla bónda einum þar í sveit-
inni við Jón í Holtsmúla, en hann var fóðurskoðunarmaður
Bóndi þessi þótti fóðra skepnur illa.
Jón hlustar rólega á hól Guðmundar um bónda, þangað til hann
segir:
„Þú ættir að vera vetrungur hjá honum“.
Vísukorn
Tíminn líður, lengir daginn.
Lífið töfra geisla fær.
Sporðar stækka, spdra fræin,
spáir Máriuerla og hlær.
Kristján Helgason.
Okkur vantar fyrripart al
vísu, sem Jón Jónatansson, skáld
fyrir vestan, orti, meðan á
Skúlamálum stóð. Hafði Jón hitt
Grím Jónsson kennara á förnum
vegi, og beðið hann urn vísu um
Skúla, fremur niðrandi.
Kastaði Jón þá fram vísu, og
af henni vantar fyrri partinn, en
seinni parturinn er svona:
„Ég treysfi ei að taka að mér,
tign svo háa, Grímur.“
Góðfúslega, þeir sem kunna,
sendi Dagbókinni svörin.
Áheit og gjafir
Gjafir til Slysavarnafélags fslands
frá 1. jan. 1968 tll 19. aprfl 1968.
Gjöf frá frú Helgu Sigurðardóttur 1
minningu um mann sinn Egil Vil-
hjálmsson 25000. Gjöf frá svd. kvenna
Dalvík 9.553.75. Gjöí frá íibúum Egils-
staðahrepps o*g nágrennis til minning
ar um Jónatan Clausen, I>orgeir Berg-
mann og Víðir Ágústsson er fórust 1
bifreiðaslysi 6. des. 1967 10000. Gjöcf
frá slysavarnadeildinni Mannbjörg
I>orlálkshöfn í tileifni af 40 ára acftmæli
félagsins 20000. Gjöf frá slysavarna-
deild kvenna Dalvílk í tilefni 40 ára
afmæli félagsins 25000. Gjöf frá slysa-
varnadeild karla Dalvík í tilefni af
40 ára afmæli félagsins 25000. Gjöf frá
slysavarnadeild kvenna Neskaupstað
i tilefni af 40 ára afmæli félagsins
25000. Gjöf frá slysavarnadeild kvenna
Raufaiihöfn í tilefni af 40 ára afmæli
félagSijis, til kaupa á labb-rabb tal-
stöðvum 9554. Áheit frá H.B. 200.
Gjöf frá slysavarnadeildinni Björg
Eyrarbakka í tilefni 40 ára afmælis
félagsins 207.966.64. Gjöf frá N.N. 1000.
Gjöf frá slysavarnadeild kvenna Akra
nesi í tilefni 40 ára aifmaeli félagsins
25000. Gjöf til minningar um Svein-
björn Einarsson útgerðarmann frá
Endagerði 1500. Gjöf frá slysavarna-
deildinni Framtíðinni Hornafirði 7500.
Áehit frá K.M. 200. Gjöf frá slysa-
varnadeildinni Framtíðin Höfn Horna
firi í tilefni af 4i0 ára afmæli félagsins
15000. Gjöf frá Dansk kvindeklubb
2525. Gðjöf frá vinnufélögum Kefla-
víkurflugvelli til niinningar um Jakob
M. Bjarnason 3360. Gjöf samkvæmt
erfaskrá hjónanna Maríu Halldórs-
dóttur og Filippusar Björnssonar
Klöpp Stokkseyri 180.044. Gjöf frá
slysavarnadeild kvenna ísafirði í til-
efni 40 ára afmæli félagsins 81.736.44.
Samtals kr. 670.139.83.
Akranesferðir Þ. Þ. 1».
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
H.f. Jöklar
Hofsjökull fór í gær frá Dublin til
íslands og lestar á Faxaflóahöfnum.
Vatnajökull fer væntanlega í dag frá
Bergen til Hamborgar, Lundúna og
Rotterdam.
Skipadeild S.Í.S.
Arnarfell losar á Norðurlandshöfn-
um. Jökulfell lestar á Austfjörðum.
Dísafell losar á Norðurlandshöfnum.
Litlafell fer frá Reykjavík 1 dag til
Þorlákshafnar. Helgafel'l losar á Norð
urland&höfnum. Stapafell fer frá
Reykjavík í dag til Norðurlandshafna.
Mælifell losar á Noröurlandshöfnum.
Skipaútgerð Ríkisins
Esj<a er á Vestfjörðum. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum í dag til
Hornafjarðar. Blikur er á Norður
land9höfnum á austurleið. Herðubreið
er á Norðurlandshöfnum á vesturleið.
H.f. Eimskipafélag íslands
Bakkafoss fór frá Hvammstanga í
gær 24. 4. til Sauðárkróks, Odda,
Kristiansand og Gautaborgar. Brúar-
foss fór frá Reykjavíik í gærkvöld 24.
4. til Grundarfjarðar, Bíldudals Akur
eyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar.
Dettifoss fór væntanlega frá Ventspils
í gær 24. 4. til Kotka og Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá New York 17. 4. til
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Ham-
borg 23. 4. til Reykjavíkur. Gullfoss
er í Kaupmannahöfn. Laganfoss fór
frá Mo í Ranefjord 23. 4. til Kristian-
sand, Hamborgar og Reykjavikur.
Mánafoss fór frá Reykjavík í fyrradag
23. 4. til Seyðisfjarðar, Bremen, Lond-
on og Hull. Reykjafoss fór frá Hull
23. 4. til Antwerpen, Rotterdam og
Hamborgar. Selfoss fór frá New York
í gær 24. 4. til Reykjavíkur. Skógafoss
fór frá Reykjavík kl. 11.30 í gær 24.
4. til Keflavíkur, Akranes, Moss,
Gautaborgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar. Tungufoss fór frá Akur
eyri í gær 24. 4. til Gdynia, Ventspils
og Kotka. Askja fór frá Antwerpen
í dag 24. 4. til London, Leitih og
Reykjavíkur. Kronprins Frederik er
væntanlegur til Reykjavíkur í dag 25.
4. frá Færeyjum og Kaupmannahöfn.
Havlyn fer frá Kaupmannahöfn í dag
25. 4. til Reykjavíkur.
Flugfélag íslands hf,
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntan
legur aftur til Keflavíkur kl. 18:10 í
kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 08:00
í fyrramálið. Væntanleg aftur til
Keflavíkur kl. 14:16 á morgun. Leigu
flugvél Flugfélagsins fer til Vagar,
Bergen og Kaupmannahafnar kl. 14:00
á morgun. Væntanleg aftur til Reykja
víkur á sunnudag.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til: Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar,
Egilsstaða og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til:
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja
(2ferðir), Hornafjarðafr, ísafjarðar,
Egilsstaða og Húsavíkur. Einnig verð*-
ur flogið frá Akureyri til: Raufar-
hafnar, I>órshafnar og Egilsstaða.
Loftleiðir hf.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
New York kl. 0930. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 1030. Er væntanleg
ur til baka frá Luxemborg kl. 0200.
Heldur áfram til New York kl. 0300.
Snorri borfinnsson fer ti'l Óslóar,
Kaupmannahafnar og Holsingfors kl.
1030. Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló
kl. 0130.
Útsaiunur Kenni útsaum. Uppl. í síma 10002 kl. 6—8. Dómhildur Sigurðard. kennari. Köttur Svart- og hvítflgkkótt læða týndist frá Hagamel 23, sl. laugard. Fundarlaun. — Sími 20608.
Tvíburavagn Nýlegur vel með farinn tvíburavagn til sölii. Uppl. í síma 1506, Vestmanna- eyjum. Eldhúsinnrétting Til sölu er gömul eldhús- iinnrétting, hentug í sumar bústað. Uppl. í síma 81786 eftir kl. 7.
2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 20409 kl. 1 e.h. Sníð og máta kjóla Jónína Þorvaldsdóttir Rauðarárstíg 22.
Loðhúfur pífublússur, kjólabrjóst, uppslög, unglingakjólar, útsmiðin pils. Kleppsveg 66, III. h. v. Sími 30138. Reglusöm fjölskylda vill tafca 2ja—3ja herb. íbúð til leigu gegn skil- vísri mániaðagreiðslu. Uppl. í shna 84245.
íbúð óskast Kennarj óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. júní nk. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 40167. Keflavík — Suðurnes Ný sending, dragtaefni, sumarkjólaefni, blússuefni og buxnaefni. Hrannarbúðin.
Klæðum og gerum við bólstruð hús gögn. Gerum tilboð. Úrval áklasða. — BÓLSTRUNIN, Strandgötu 50, Hafnarfirði. Sími 50020. Trésmíðavél Hjólsög með búrsleða ósk- ast. Upplýsingar hjá J. P. innréttingar, símar 31113 og 38832.
Til sölu er Skoda Felexía árg. ’61 í góðu ásigkomulagi. Lítil útb. Eftirst. með fasiteigna tr. skuld'abr. Tilb. sendist Mbl. merkt: „5092“. Bílskúr í einhverju ásigkomulagi ósfeast. Má vera utanbæjar, en þarf að veira með vatni og rafmagni. Uppl. í síma 19264 eftir kl. 18. Keflavík — nágrenni 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu um næstu mánaða. mót, fyrir bandarísfea fjöl skyldu. Uppl. í síma 1910 og 1194, Keflavík.
3ja herb. íbúð ásamt góðum geymslum og meiru til leigu frá 1. júní n.k. Ib. er í blokk vi!ð Eski hlíð. Einhv. fyrirframgr. nauðsynl. Uppl. í s. 17810.
Hafnarfjörður Umþoðsskrifstofa vor er að Vesturgötu 10, sími 52680. Hagtryggingar h.f. Skrifstofustarf óskast Vanur maðuir óskar eftir skrifstofustarfi. Tilb. m.: „Reglusamur 8513“ sendist afgr. Mbl., sem fyrst.
Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur ensku feunnáttu og er vön verzl- unarstörfum. Uppl. í síma 32941 í dag og næstu daga. Óskum að kaupa bát 2ja—3ja tonna. Skipti á bíl möguleg. Til'boð merkt: „1116 — 891“ sendist Mbl. fyrir 30. þ. m.
Reglusöm f jölskylda óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 24650. Garða- og Bessastaðahr. Umboðsskrifstofa vor er að Vesturgötu 10, Hafnarfirði. Sími 52680. Hagtrygging h.f.
íbúð til leiiiii
Endaíbúð á 4. hæð, 3 svefnherbergi og stofur er
til leigu næstu 1:—2 ár. íbúðin er teppalögð og
gluggatjöld fylgja.
Til greina getur komið að leigja íbúðina með
húsgögnum, öllum húsbúnaði og síma. Hitaveita.
Tilboð merkt: „Fellsmúli — 8511“ leggist inn á
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi laugardag-
inn 27. apríl
Úr, klukkur, gjafavörur
stórkostlegur uislóttur
Til mánaðamóta seljum við allar vörur verzlun-
arinnar á stórlega niðursettu verði.
Mikið úrval. — Gerið góð kaup.
Úrsmiður — Laugavegi 25
Ingvar B. Benjamínsson.