Morgunblaðið - 25.04.1968, Qupperneq 9
MORGUNBJjAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1968
9
Gleðilegt sumar
Hafið samband við skrifstofu
mína, ef þér ætlið að kaupa
eða selja á þessu vori eða
siumri.
Ég hefi úrval íbúða af flest-
um stærðum og gerðum í
borginni og nágrenni.
Skilmálar oft mjög hagstæðir.
Austurstræti 20 . Sirni 19545
Veizlubrnuðið
frá okkur á fermingarborðið.
Fallegt — Fjölbreytt —
Ljúffengt.
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126 — Sími 24631.
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Upplýsingar kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A.
Símar 22714 og 15385.
FELAGSLÍF
Takið eftir
Litli ferðaklúbbuirinn er að
hefja starfsemi sína í fullu
fjöri, ungt fólk 17 ára og eldra
sem hefur áhuga á að ferðast
og skemmta sér án áfengis,
komi á skrifstofu klúbbsins
að Fríkirkjuvegi 11 á fimmtu
daginn, 2. 5. kl. 8,30—10. —
Komið og gerizt meðlimir —
kynnizt skemmtilegri starf-
semi. Ársgjald ©r aðeins kr.
100,00.
Ákveðið hefur verið að fyrsta
ferðin verði um hvítasunnuna,
komið og láti innrita ykkuir.
Stjórn L. F.K.
a mvrrd ttri rrnc
Ms. Herðubreið
fer vestur um land í hringferð
1. maí. Vöirumóttaka á föstu
dag og árdegis laugardag til
Bolungavíkur, Ingólfsfjarðar,
N'orðurfjarðar, Djúpavíkur,
Hólmavíkur, Hvammstanga,
Blönduóss, Sauðárkróks,
Siglufjarðar, Ólafsf jarðar,
Akureyrar, Húsavíkur, Kópa-
skers, Raufarhafnar, Þórs-
hafnar, Bakkafjairðar og
Borgarfjarðar.
SAMKOMUR
Samkomuhúsið Sion,
Óðinsgötu 6A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Ódýr bíll
tíl sölu
Austin 10. —• Gjafverð.
Hátröð 5, Kópavogi.
Simi 40312.
ÍMAR 21150 • 21370
Höfum góðan kaupanda að 3ja
herb. ibúð á góðum stað i
Hlíðunum. Ennfremur óskast
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
hæðir og einbýlishús.
Til sölu
Sumarbústaðir í Lækjabotna-
landi, skammt frá Geithálsi
og mjög glæsilegur sumar-
bústaður við Þingvallavatn.
Upplýsingar ekki i sima.
2ja herb. glæsileg íbúð við
Hraunbæ. Húsnæðismálalán
kr. 410 þús. fylgir.
3ja herb. glæsileg ibúð í Vest
urborginni.
3ja herb. risíbúð við Kársnes
braut. Útb. aðeins kr. 200
þúsund.
3ja herb. rishæð i mjög góðu
standi í timburhúsi í Vest-
usrborginni, teppalögð, og
vel umgengin, með nýju
baði. Útb. aðeins kr. 200—
250 þúsund.
3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein
húsi í góðu standi. Útb. að
eins kr. 300 þús.
4ira herb. góð rishæð við
Drápuhlið.
5 herb. góðar ibúðir við Háa-
leitisbraut, Hvassaleiti og
Dunhaga.
Glæsileg 140 ferm. 3. hæð í
gamla Austurbænum. —
Tvennar svalir, ný sérhita
veita.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi
með 5—7 hgirb. íbúð og bíl
skúr með hitalögn, allt ný
standsett.
Komió og skoðið
Gleðilegt sumar
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LINDARGATA 9 SIMAR 21150-21370
16870
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir í Breiðholtshv.
tilb. undir tréverk í
sumar. Hóflegt verð. —
Bílskúr gæti fylgt. —
Enn er möguleiki á að
bíða eftir fyrri hluta
Húsnæðismálastjórnar-
láns. v
Teikningar af þessum
ibúðum og mörgu öðru
á skrifstofunni.
Ath. Hringið og biðjið
um söluskrá og við send
um yður endurgjalds-
laust.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstrætil7 fSilliiValdil
fíagnar Tómasson hdl. simi 24645
sölumaiar lasteigna:
Stefán J. fíichter simi 16870
kvöMsimi 30587
BLOMAIJRVAI
Gróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
Siminn er 24300
£
(
á
(
9
t
u
m
u
r
HÚS OG ÍBÚÐIR AF
FLESTUM STÆRÐUM
I BORGINNI OG
MARGT FIiEIRA.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ.
Sjón er sögu ríkari
Alýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
SÍMI 24850
Til sölu
2ja heirb. íbúð á hæð við
Rauðarárstíg. Ibúðin lítur
vel út.
3ja herb. risibúð við Gullteig,
um 85 ferm. útb. 350 þús.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima, á 7. hæð.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Stóragerði, um 97 fea-m.
bílskúr.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Ránargötu, 1. hæð. Harð-
viðarinnréttingar, góð íbúð.
3ja herb. jarðhæð með sérhita
og sérinngangi, við Gnoða-
vog og Sólheima.
4ra herb. endaibúð við Álf-
■heima, á 3. hæð, góð íbúð.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Álftamýri, um 110 ferm. —
harðviðarinniréttingar, bil-
skúr.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Hjarðarhaga, um 120 ferm.
góð íbúð.
5—6 herb. endaíbúð við Háa-
leitisbraut, sérhiti, vönduð
eign.
5 herb. íbúð í blokk við Ás-
garð, um 130 ferm. eitt herb.
í kjallara.
Raðhús við Skeiðarvog og
Otrateig.
Einbýlishús við Hliðargeirði, í
Smóíbúðarhverfi, hæð og
ris, svefnh., tvær samliggj-
andí stofur, eldhús, bað, WC
stór bílskúr, ræktuð lóð.
I smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 heirb. fok-
’heldar hæðir í Kópavogi,
sem verða tilb. í sumar. —
Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
Fokhelt einbýlishús í Kópa-
vogi, um 135 ferm., 5—6
herb. og eldhús, bílskúr.
Yíímm
FA3TEIENIE
Austurstræti 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
Til sölu
Við Safamýri, ný, vönduð og
skemmtileg 3ja herb. 1. hæð.
3ja herb. 1. hæð með sérhita,
sérinngangi, við Lokastíg.
Væg útborgun.
4ra herb. 2. hæð við Eiríks-
götu, bílskúr.
4ra herb. 2. hæð við Mávahlíð
bilskúr, gott verð.
5 herb. hæð, ný , Vesturborg.
6 herb. glæsilegar hæðir í
Vestur- og Austurborg.
7—8 herb. einbýlishús á góð-
um stað í Austurborginni.
7 herb. einbýlishús í smiðum
í Fossvogi, vill taka upp í
3ja—4ra herb. íbúð.
Félagssamtök, sem hafa áhuga
á góðu húsnæði. Er með 360
ferm. 3. og efstu hæð við
Skipholt 19.
Eignarlóð rúmir 700 ferm. á
góðurn stað í Skerjafirði og
margt fleira.
Höfum kaupanda að góðri 2ja
herb. hæð í fjölbýlishúsi.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
sími 16767 Kvöldsimi 35993
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð
við Rauðarárstig.
NýJeg 2ja herb. íbúð við Álfa
skeið, hagstæð lán fylgja.
Útb. kr. 250 þús.
Rishæð í steinhúsi í Miðborg
inni, þarf standsetningar við
útb. kr. 100—150 þús.
Góð 3ja herb. jarðhæð við
Goðheima, sérinng., sérhiti.
3ja herb. íbúðarhæð á Seltjarn
arnesi, hagstæð kjör.
3ja herb. kjallaraibúð við Hof
teig, sérinng.
Nýstsandsettar 3ja herb. ibúð
ir í Miðborginni, lausar nú
þegar.
4ra herb. rishæð við Sörla-
skjól.
Ný 4ra herb. ibúð við Skóla-
gerði, selst að mestu frá-
gengin, sérþvottahús á hæð
inni, hagstætt lán fylgir.
4ra herb. hæð við Háagerði,
sérinng., útb. kr. 400 þús.
4ra og 5 herb. nýlegar íbúðir
í Háaleitishverfi.
fbúð við Karlagötu, 2 stofur
og eldhús á II. hæð, 3 herb.
og bað í risi.
5 herb. hæð við Bugðulæk,
sérinpg. sérhiti.
6 herb. hæð við Goðheima, sér
hiti, bílskúr fylgir.
EINBÝLISHÚS
við Skógargerði, stofa og
eldhús á 1. hæð, 3 herb. og
bað í risi, 2ja herb. íbúð
í kjallara.
140 ferm. raðhús á Flötunum,
bílskúr fylgir, selst að
mestu frágengið.
6 herb. raðhús við Otrateig.
Glæsilegt einbýlishús á Flötun
um, selst tilb. undir tréverk.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 83266
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 15221
Til sölu
Við Ljósheima 4ra herb. fbúð
á 7. hæð, falleg og vönduð
íbúð, hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Við Skipasund 4ra herb. 'hæð
í steinhúsi á 2. hæð, bilskúr.
Við Mávahlíð 4ra herb. íbúð
á 2. hæð, bílskúr.
Við Kleppsveg 3ja herb. íbúð
á 2. hæð, sérþvottahús á
hæðinni.
Við Framnesveg 5 herb. íbúð
bilskúr, útb. 350 þús.
3ja herb. sérhæð við Glað-
heima (jarðhæð).
Við Þinghólsbraut 6 herb. séir
hæð, bílskúr, söluverð 1.480
þús. útb. 600 þús., se«n «8
má skipta. Eftirstöðvar lán
aðar til 15, 20 og 25 ára.
6 herb. hæð við Bragagöfctt,
sérhiti, tvennar svalir.
Eignaskipti
3ja herb. íbúð við Kleppsvwg
í skiptum fyrir 5 herb. hæð.
Einbýlishús í Garðahreppi, ÍTO
ferm. 7 herb, tvöfaldur bQ-
skúr (í smiðum) í skiptum
fyrir 5 til 6 herb. hæð.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.