Morgunblaðið - 25.04.1968, Síða 11

Morgunblaðið - 25.04.1968, Síða 11
MORGUN BLAÐIÐ FIMMTUDAGUK 25. APRÍL 1968 11 ISLEIMZK IÐIMÞROUIM Að tilhlutan Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- Tilgangur og viðfangsefni ráðstefnunnar er: II vík verður haldin Iðnþróunarráðstefna Sjálfstæðismanna dagana 2.—4. maí næstkomandi. Fræðsla og umræður um stöðu og framtíð íslenzks iðnaðar, með hliðsjón af hugsanlegri aðild landsins að fríverzlunar- bandalaginu. Að afgreiða álitsgerð í iðnaðarmálum. Að leiða í ljós vaxtar- | skilyrði niiverandi iðngreina samfara athugun nýrra mögu- | leika. Á ráðstefnunni verða fyrir svörum og flytja erindi og ávörp: Gunnar J. Friðriksson Helztu dagskráratriði: Fimmtudagur 2. maí kl. 13,30. Ráðstefnan sett: Davíð Sch. Thorsteinsson, for- maður framkvæmdanefndar ráðstefnunnar. — Baldvin Tryggvason, form. Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Hlutverk og aðstaða stjórn- valda til áhrifa á iðnþróunina. Jóhann Hafstein, iðna'ðarmála ráðherra. Opinberar stofnanir iðnaðar- ins og stjórnunarmál. Ámi Þ. Ámason, viðskipta- fræðingur. Um áhrif EFTA á viðskipti og iðnað í aðildarríkjum. Einar Benediktsson, sendi- ráðunautur. Umræðuhópar. Astand og horfur í helztu iðn- greinum, stutt erindi: Matvælaiðnaður. Hallgrímur Björnsson, efna- verkfræðingur. Fiskiðnaður. Már Elísson, fiskimálastjóri. Vefnaður, prjónles og fataiðnaður. Bjarni Bjömsson, fram- kvæmdastjóri. Ullar- og skinnaiðnaður Ásbjörn Sigurjónsson, forstjórL Innréttingar, húsasmíði. Hjalti Geir Kristj ánsson, húsgagnaarkitekt. Byggingavöruframleiðsla Sveinn K. Sveinsson, verkfræðingur. Byggingaiðnaður og mann- virkjagerð. Gissur Sigurðsson, byggingameistari. Skipasmíðar Jósep Þorgeirsson, f ramkvæmdast j óri. Veiðarfæragerð. Hannes Pálsson, forstjóri. Málmiðnaður. Sveinn Guðmundsson, forstjóri. Umbúðaiðnaður, prentun. Haukur Eggertsson, framkvæmdast j óri. Efnaiðnaður, máln., plast, hreinlætisvörur. Kolbeinn Pétursson, - framkvæmdastjóri. Hönnun, vöruþróun. Stefán Snæbjömsson, húsgagnaarkitekt. Föstudagur 3. maí, kl. 13,30. Hádegisverður. Avarp. dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. EFTA-aðild og íslenzkur íðnaður. Þórhallur Ásgeirsson, ráðimeytisstjóri. Þáttur iðnaðarins í íslenzkri efnahagsþróun. Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur. Verðiagsmál og fjárhagsstaða iðnaðarins. Otto Schopka, viðskipta- fræðingur. Markaðsmál og útflutningur. Gunnar J. Friðriksson, f ramkvæmdastj óri. Umræðuhópar. Mannafli og iðnaður. Guðjón Sigurðsson, forma'ður Iðju. Iðnaður og tæknimenntun. Ámi Brynjólfsson, rafverktaki. Rannsóknir og tækniaðstoð. Þorvarður Alfonsson, hagfræðingur. Ný viðfangsefni. Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri. Fjármál iðnaðarins. Bragi Hannesson, bankastjóri. Pétur Sæmundsen, bankastjóri. Laugardagur 4. maí kl. 13,30. Hádegisverður. Skatta- og tollamál iðnaðarins Magnús Jónsson, fj ármálar áðherra. „Panel“-umræður. (Ráðherrar Sjálfstæðisflokks- ins og borgarstjárinn í Reykja vík ræða sín á milli og svara fyrirspuimum frá þátttakend- um), dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra, Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Magnús Jónsson, fj á rmála'ráðherra, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, stjórnandi: Sveinn Bjömsson, verkfræðingur. Niðurstöður álitsgerðar- nefndar. Ráðstefnuslit. Þátttaka er heimil öllum áhugamönnum um íslenzka iðnþróun, er fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum. Þátttökugjald er kr. 750.00 og innihheldur viðurgjörning og ráðstefnu- gögn. Þar eð takmarka verður tölu þátttakenda láti væntanlegir þátttakendur sem fyrst skrá sig í síma 17100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.