Morgunblaðið - 25.04.1968, Page 26

Morgunblaðið - 25.04.1968, Page 26
26 MORGUNBI^AÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1968 GAMLA BIO m m Blinda stúlkon “ONEOFTHE YEAR’S 10 BEST!” -Ntw York fotl Mí-Wpfesenli THE PANORO S BERMAN- CUV GREEN PRODUCTION Sidney Poitier Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Hrói Höttur og kappar hans Sýnd kL 3. Sala heist kl. 2. Gleðilegt sunrar. narmm KYNBLENDA STÚLKAN Spennandi og ný amerísk lit mynd. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins. í kvöld, sumardaginn fyrsta, kl. 8 síðdegis að Hörgshlíð 12. Hjálpræðisherinn. Sumarfagnaður kl. 8,30 í kvöld. Sérstök dagskrá. Séra Frank Halldórsson talar. Veit ingar. Velkomin. — Bazar og kaffisala verða baldin föstu- dag kl. 2 e.h. Komið og styðjið gott málefni. Er kaupandi að 2ja eða lítilli 3ja herb. íbúð með þægindum, helzt innan Hringbrautar. — Tilb. sendist algr. Mbl. fyrir nk. mánud,- kvöld, merkt: „Þægindi 8883“. TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur texti Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk s-akamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemming sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Lone Ranger Gleðilegt sumar. tslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerísk ' stórmynd í litum og Cin- 1 ema-scope með úrvalsleik- urum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Skýjaglóparnir bjarga heiminum Sýnd kl. 3 Miðasala opnar kl. 2 Gleðilegt sumar. Fermingargjöf! Hlýleg og góð fermingargjöf, sem hentar bæði stúlkum og piltum er værðarvoð frá Ála- fossi. Margar gerðir og stærð- ir í öllum regnbogans litum. Alafoss, Þingholtsstræti 2. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 . Sími 24180 Gnmanmynda- safn frú M.G.M, Þetta eru kaflar úr heims- frægum kvikmyndum frá fyrstu tíð. Fjölmargir frægustu leikarar heims, fyrr_og síðar koma ÍTam í myndinni, sem hvar- vetna hefur hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 7 og 9 Gleðilegt sumar. Sýning í dag kl. 15. Sýning í kvöld kl. 20 ^síaufefíuffatx Sýning föstudag kl. 20. MAKALAUS SAMBÚD Sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ Tín tilbrigði Sýning í kvöld kl. 21 Örfáar sýningar eftir. Vðgöngumiðasalan opin frá k.. 13,15—20. Simi 11200. Gleðilegt sumar. HÓTEL BORG OPIÐ I KVOlD Haukur Morthens c‘| hljúrnsveit Gleðilegt sumar OPIÐ Á MORCUN í ájiauð Sérstaklega spennandi og áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd í litum og Cin- emascope, byggð á hinni heimsfrægu sögu, sem verið hefur frambalds- saga í „Vikunni". Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gleðilegt sumar. tr LEIKFELAG H REYKIAVÍKUR Sýning í dag kl. 15 Allra síðasta sýning. Hedda Cabler Sýning í kvöld kl. 20,30. j m |§ Sýning föstudag kl. 20,30. §| Sýning laugardag kl. 20,30. §| Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá fcL^g 14. Sími 13191. VV. ' Stúlkn óskast Nemandi óskast til hjálpar móður með börn á íburðar- miklu beimili í Norður-Eng- landi. Góðir vasapeningar, — mikill frítími. Mrs. Worthington, 12, Norwood Avenue, Salford, Lancs. England. FRÁ BRAIIBSKÁUMIM Köld borð Smurt brauð Snittur Brauðtertur Brouðskúlinn Langholtsvegi 126 Sími Sími 37940 Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Málflutningur - lögfræðisstörf Kirkjutorgi 6. Opið 10-12 og 5-6, símar 15545, 34262, heima. SÍMI 11544 2a COLOR by DE LUXE CINEMASCOPE Oíurmennið FLINT íslenzkur texti Bráðskemmtileg og æsi- spennandi háðmynd með fádæma tækni og brelli- brögðum. — Myndin er í liium og Cinema-scope. James Coburn Lee I. Cobb Gila Golan Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og stóri í lífshœttu Sprenghlægileg skopmynd með grinkörlunum Litla og Stlóra. Sýnd kl. 3 (Sýningarnar kl. 3 og 5 til heyra barnadeginum). Gleðilegt sumar. LAUGARAS Simar 32075, 38150. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI Hver vnr Mr. X Hörkuspennandi ný njósna- mynd í litum og Cinemacope með ensku tali og dönskum texta. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Barnaskemmtun kl. 3 á veg- um SUMARGJAFAR. Gleðilegt sumar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.