Morgunblaðið - 25.04.1968, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRIL 1988
Einar Matthíasson, I. grein:
Að loknu Norðurlandamoti
FYRIR rúmri viku, lauk hér
í Reykjavík fyrsta Norðurlanda-
móti innanhúss, sem haldið er á
Islandi. Var þetta, eins og kunn-
ugt er, Meistaramót Norðurlanda
í Körfuknattleik, Polar Cup eins
og mótið er nefnt. Framkvæmd
mótsins var í höndum Körfu-
knattleikssambands íslands, og
hófst undirbúningur fyrir mótið,
snemma árs 1967. Vegna þess
hve undirbúningur mótsins er
greinarhöfundi skyldur skal han
ekki rakinn hér eða dómur lagð-
ur á hversu vel tókst til um
sjálfa framkvæmd mótsins. Hins
vegar verður hér rakinn gangur
mótsins frá íþróttalegu og gam-
ansömu sjónarmiði.
í rigningarsudda og roki komu
fyrstu gestir mótsins til íslands.
Voru það frændur vorir Danir,
sem lentu á Reykjavíkurflugvelli
í þotu Flugfélags íslands, á
Skírdagskvöld- Komu Danir frá
Glasgow þar sem þeir höfðu
daginn áður leikið landsleik við
Skotland. Voru þeir kátir og reif
ir, þótt þreyttir væru, og glaðir
yfir tíu stiga sigri yfir Skotum
eftir jafnan og spennandi leik.
Forvitni var nokkur í íslenzkum
Spennandi
staða
KEPPNIN um meistaratitilinn í
I. deildinni ensku hefur ekki
um árabil verið jafn skemmti-
leg. Hér er staða efstu og neðstu
félaga.
Manch.Utd. 39 23 8 8 79-47 54
Leeds 39 22 9 8 67-32 53
Manch. C. 38 22 6 10 76-39 50
Liverpool 37 19 10 8 57-34 48
Everton 38 21 5 12 58-36 47
Wolverh. 38 12 7 19 60-72 31
Coventry 39 9 13 17 51-70 31
Sheff. Utd. 39 10 10 19 45-66 30
Stoke City 38 12 6 20 46-70 30
Ftilham 38 10 6 22 52-85 26
körfuknattleiksáhugamönnum og
þeim er nálægt framkvæmd Pol-
Cup stóðu, þannig að mót-
tökunefndin sem Dönum fagn-
aði var nær því jafn mannmörg
og allur danski hópurinn. Höfðu
danir greinilega lúmskt gaman
af landanum, þegar þeir höfðu
gengið í gegn um málamyndg-
tollskoðun íslenzkra tollyfirvald
var Dönum síðan troðið í einn af
hinum mörgu bílum Guðmundar
Jónssonar og skyldi haldið til
náttstaðar. Fyrir misskilning milli
dönsku fararstjóranna og ís-
lenzku móttökuhersingarinnar,
hélt danska liðið rakleiðis til
matstaðar í .stað náttstaðar og
sátu nú hóparnir hvor í sínu
horni. íslenzka móttökuhersing-
in í vestúrbæ en hinir ferðlúnu
gestir austast í Austurbænum.
Misskilningur þessi leiðréttist þó
von bráðar og gengu Danir árla
til náða eins og íþróttamanna
er siður, mettir en þreyttir.
Gat nú íslenzka móttökuhers-
ingin andað léttara að lokinni
sinni fyrstu eldraun og búist
fyrir næstu lotu, en það var að
fagna lengst að komnu gestum
mótsins, Finnum. — Um miðja
aðfaranótt föstudagsins langa,
leit finnski hópurinn ísland fyrst
laust og fumlaust á sinn nætur-
sinni. Var þeim komið hljóð—
stað og gekk sú framkvæmd mun
betur en sú er lýst er hér að
ofan, enda voru móttakendur sex
sinnum færri en áður og gaf
það mun betri raun.
Föstudagurinn langi var róleg
ur dagur fyrir þá gesti, sem
komnir voru. Farið var með
Dani og Finna í útsýnisferð til
Hveragerðis. Veeður var eins og
dæmigert er fyrir fsland flesta
daga þegar sýna þarf það út-
lendingum. Rigningarsuddi og
þoka tjaldandi rækilega fyrir
alla útsýn og var það ekki fyrr
en aðkomumenn sáu hveragos í
Hveragerði að brún þeirra létt-
ist og þeir tóku sína gleði að
nýju. Dönsku gestirnir dvöldu
hér einnig fyrir einu ári
og var þeim þá ekið um Reykja-
vík til fróðleiks. Á Öskjuhlíð
staðnæmdist bíllinn og leiðsögu-
maðurinn bauð mönnum út, því
hér væri venjan að taka myndir
og horfa yfir Reykjavík. Grúfði
þá kafaldsbylur svo yfir byggð
inni að hvorki sást Landsspítali
né Borgarsjúkrahús. Eftir reynsl
sína nú, voru Danir sannfærðir
n að aldrei kæmi gott veður
a íslandi, og lái þeim hver sem
vill.
Síðari hluta föstudagsins sitja
saman í Osló sautján Svíar og
þrettán Norðmenn og hyggja á
ferð yfir til íslands. Eru þar
saman komin landslið Svía og
Norðmanna í körfuknattleik á
leið til Polar Cup á íslandi.
Farkosturinn er gömul Convair
flugvél, og þykir djarft telft að
etja slíkri vél í svo langa og
stranga ferð. Veður útlitið er
slæmt og verður úr að fresta
förinni til næsta morguns. Skeyti
er sent <til Islands, og frá því
sagt að Svíar og Norðmenn komi
ekki á föstudagskvöld eins og
ætlað var. Vegna veðurs sé för-
inni frestað til laugardagsmorg-
uns. Muni flugvélin lenda á
Reykjavíkurflugvelli milli klukk
an tólf og eitt. Þetta bévað
skeyti setti allt á annan end-
ann hjá Polar Cup mönnum í
Reykjavík. Mótið skyldi hefjast
á laugardag klukkan tvö stund-
víslega, og Norðmenn áttu að
leika fyrsta leik. Það var ljóst
að ekki mátti neinu muna ef
þarna ætlu ekki að hljótast leið-
indi af. Mun svo hafa verið að
mörgum ráðamönnum mótsins hé
hafi ekki orðið svefnsamt þessa
næstu nótt.
Þórólfur Beck
áhugamaður
ÞÓRÓLFUR Beck, knatt-
spyrnumaður hefur sótt um
til stjórnar KSÍ og ÍSf að
gerast áhugamaður á ný, og
fá að leika með sínu gamla
félagi KR í sumar. — Þór-
ólfur hefir dvalið hér heima
síðan í haust og hefir tekið
þá ákvörðun að snúa baki við
atvinnumennskunni, en sem
kunnugt er var Þórólfur mjög
dáður knattspyrnumaður i
Skotlandi en þar lék hann
lengst af með St. Mirren, en
var síðan keyptur til Glas-
gow Rangers fyrir 20.000 pund
sem var á þeim tima mjög
hátt verð. —
Frá Rangers fór Þórólfur til
Frakklands og síðan til
Bandaríkjanna, og þar lék
hann s.l. ár með einu bezta
atvinnumannaflagi Banda-
ríkjanna ST. Louis Star og
var hann fyrirliði á leikvelli.
Þórólfur segir að hann sé orð-
inn þreyttur á atvinnumennsk
unni en vilji þó ekki segja
skilið við knattspymuna og
þvi sækir hann nú um að
ætlun var ljóst að mótið gæti
hafizt á réttium tíma. Til örygg-
is voru samt gerðar ráðstafanir
til þess að mótið gæti hafist án
þessarar tveggja þjóða, og myndu
þá Danir og Finnar leika opn-
unarleikinn í stað Dana og Norð
manna. Öllum til mikils léttis
sást loks ljót og lítil flugvél á
sveimi yfir Reykjavík klukkan
rúmlega eitt, og voru þar frænd-
ur vorir loks komnir. Lenti sú
margumrædda vél loks fjörutíu
mínútum áður en lið allra Norð-
urlandaþjóðanna skyldu standa
teinrétt undir þjóðfánum í Laug
engan vantaði en litlu mátti muna
í næstu grein verður rætt um
V *
i 1
ÚTGEFAiIO!
GGlf Ki ÚS8US N£SS
rcykjayIk
UNDIR þessum titli hefur Golf-
klúbbur Ness hafið útgáfu blaj^
sem ætlað er að efla golfíþrótt-
Mun það koma út þegar rit
ma.
nefnd er orðin ánægð með efni
næsta blaðs. Ætlunin er að færa
félögum Nessklúbbsins og golf-
mönnum út um allt land golf-
fréttir, fræðslu- og kennslu-
greinar .skemmtiefni af golfvöll
um o.fl. o.fl. Telur útgáfustjórn-
in að hin öra þróun sem orðið
hefur í golfmálum hér á landi
undanfarin ár, hefur haft í för
með sér auknar kröfur sem gerð
ar eru til golfvalla og golf-
kennslu svo og meiri áhuga og
óskir um almennar upplýsingar
varðandi golfíþróttina ,eins og
segir í forystugrein.
Blaðið flytur grein um „Golf
í kringum land“, „Reglur um
golfleik“, „Golf er holl íþrótt“,
eftir Bjarna Konráðsson lækni,
„Fjögur stærstu golfmót heims-
ins“, „Val á golfkylfum".
Kennslukafli sérstakur (sem
taka má út) ér um grip, stöðu,
aftur- og framsveifluna í upp-
hafs'höggi, grein er um golf-
tízkuna í dag, „Blaðamanna-
keppni Nesklúbbsins", „Berg-
mál frá golfvellinum“, greinin
„Pútt“ og margt fleira frétta-
og fræðslukyns.
Nesklúbburinn hefur vel og
mjög myndarlega af stað farið
með útgáfu þessa blaðs og von-
andi verður ört framhald á.
Blaðið er sérlega vel úr garði
gert, og verður nú selt í öllum
bæjum þat sem golfklúbbar
starfa.
Ritnefnd skipa: Pétur Björns-
son, form. Nesklúbbsins, Sigríð-
ur Magnúsdóttir og Jón Thorla-
Laugardagur rann upp í Reykj
avík, bjartur og fagur og var
þegar ljóst að ekki yrði það
veðurskilyrðum á íslandi að
kenna, ef seinkun yrði á flugi
Svía og Norðmanna. Snemma um
morguninn barst skeyti þess efn-
is að von væri á flugvélinni , ,
um klukkan eitt. Stæðist sú á- an a ° a 0 1 '
Víðavangshlaup ÍR í
Hljómskálanum kl. 2
— Hlaupinu lýkur við MiBbœjarskólann
-m * m
mega keppa aftur sem áhuga- 1
maður.
Víðnvangshluup
Hoinoríjarðar
10. VÍÐAVANGSHLAUP Hafn-
arfjarðar fer fram í dag og hefst
við barnaskólann við Skólabraut
kl. 2. Lúðrasveit Hafnarfjarðar
undir stjóm Hans Franssonar
leikur frá.kl. 1.30.
Keppt er í 5 flokkum, 3. fl.
drengja og 2. fl. telpna. 80 hafa
tilkynnt þátttöku, flestir í yngsta
flokki drengja. Hlaupaleiðin er
sama og sl. ár.
VÍÐAVANGSHLAUP ÍR —
elzta erfðavenjan innan ísl.
frjálsíþrótta — fer fram í 53.
skipti í dag og hefst kl. 2. I
hlaupinu nú eru skráðir 15 kepp
endur, eða svipuð tala keppenda
og verið hefur síðan 50. hlaupið
fór fram.
Hlaupaleiðin verður lík og á'ð-
ur. Hefst hlaupið vestan litlu
tjarnarinnar í Hljómskálagarð-
inum, hlaupið verður um garð-
Steinþórsmótið
ósunnudaginn
STEINÞÓRSM ÓTIÐ — minning
armót skíðamanna um Steinþór
Sigurðsson — fer fram við skíða
skála ÍR í Hamragili á sunnu-
daginn kr. 2 síðdegis. Keppt er
í 6 manna sveitum í svigi.
Þega rhafa 3 sveitir tilkynnt
þátttöku, en þátttökufrestur
rennur út á hádegi á laugardag.
Skíðadeild ÍR sér um mótið.
inn og suður í Vatnsmýrina og
síðan inn í Hljómskálag. aftur
og hlaupinu lýkur við Miðbæj-
arskólann á mótum Fríkirkju-
vegar og Lækjargötu.
Fjölmenni hefur oftast horft
á upphaf og lok hlaupsins enda
skemmtilegt að fylgjast með
þessari gömlu tradisjon, sem er
upphaf „vertíðar" frjálsíþrótta.
Manch. Un.
Reai Mad.
í KVÖLD léku Manchester Ui-
ted og Real Madrid í fyrri leik
undanúrslita í Evrópubikarnum
svonefnda. Leikurinn fór fram
á velli Manchester United, Old
Trafford og lauk honum með
sigri Manchester United, einu
marki gegn engu. Markið skor-
aði George Best á 36. mínútu.
Englendingar höfðu yfirburði í
leiknum.
Síðari leikurinn fer fram 1
Madrid 15. maí og það félagið
sem hefur samanlagt skorað
fleiri mörk, leikur til úrslita við
Iuventus frá ftalíu eða Benefica
frá Portúgal.
Þýzkt afvinnulið
til Keflavíkur
ÍÞRÓTTABANDALAG Kefla-
víkur hefir boðið hinu þekkta
og sterka þýzka atvinnumanna-
liði Swartz-Weiss, Essen hingað
til íslands í keppmsför á kom-
andi sumri og eru Þjóðverjarnir
væntanlegir í byrjun júní. ÍBK
komst í samband við Swartz-
Weiss, Essen þegar lið ÍBK voru
í keppnisferðalagi í Þýzkalandi
sJ. sumar, en þar voru þeir í
boði Sport Club 07 Bad-
Neuenahr sem var gestur ÍBK
sumarið 1966.
Hið þýzka lið sem kemur í
sumar mun keppa hér þrjá leiki,
og er unnið að því að það keppi
einn leik í Reykjavik og jafn-
vel einn leik á Akureyri. Ákveð-
ið er að ÍBK fari til Þýzkalands
í boði Swarts-Weiss, Essen næsta
sumar.