Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Til leigu strax 2 skrifstofulherbergi og stór ganigur. Sérinngang- ur. íslenzk ameriska h.f. Kirkjuhvoli. Sími 22080. Til leigu <>g sölu Til lei'gu gott skrifstofuher bergi við Klapparstíg. Til sölu eignarland í Mosfells- sveit. Uppl. í s. 24753 og 66184. Klukkustrengir teknir í uppsetningu. Mjög fljót aígreiðsia. Hööfum aUt tillegg. Verzlunin Guð ný, Freyjuöitu 15. s. 13491. Óska eftir að sjá um einn mann gegn góðri íbúð. Uppl. í síma 17982 eftir kl. 3 e.h. Atvinna óskast. Ung stúlka sem lýkur landsprófi í vor óskair eft- ir vinnu frá 1. júní. Margt kemur til greina. S. 19431. Veiðimenn Sænska filtið undír veiði- stígvél nýkomið. Skóvinnu stofan, Langholtsveg 22, sími 33343. Trommukennslutæki til sölu ásamt Ephiphone gítar, afsláttur. UppL í s. 2657, Keflavík, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu góðir varahlutir úr Chevro let ’59. Uppl. í síma 40465 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til leigu tvö lítil herbergi með góðu eldunarplássi. Allt sér. Til boð sendist Mbl. merkt: „5179“. Barnakerra Vel með farin bamakerra með skermi óskast. Sími 30989. Til leigu neðri hæð í húsi í Hafnar- firði. Hentug fyrir iðnað eða lager. Stærð 80—100 ferm. Tilbo’ð sendist fyrir 10. maí rnerkt: „Leiga 8935“. 60—100 ha. utanborðsmótor óskast tU kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Utanborðs- mótor — 5180“. Kona óskast til léttrar afgr. og venjulegra skrifstofust. í Miðb. Aldur um 22—35 ára. Uppl. um fjnrri störf o. fl. send. merkt: „HeUdv. pósth. 713“. Til sölu Ford árg. ’59 með disel-vél, yfiirbyggður með stálpalli. Sturtur geta fylgt. Skipti á trillu koma til greina. Uppl. í síma 52205 mUli kl. 2 og 7. Oíurmennið Flint í Nýjn Bíó Nýja Bíó sýnir um þessar mnndir bráðfyndna háðmynd, sem nefn- ist á íslenzku Ofurmennið Flint. Eitthvað lítillega er sneitt að Jam es Bond í henni, þeim fræga mannl. en á þann hátt, að fólk skelli- hlær, og ekki vantar spenninginn. Myndin hér að ofan er af ofur- ' menninu með kvennabúrið sitt. í dag er þriðjudagur 30. apríl og er það 131. dagur ársins 1968 Eftir lifa 245 dagar. Árdegisháflæði ki. 7.48 Tii þín hef ég sél mína, Drottinn, Guð minn. Þér treysti ég, lát mig eigi verða til skammar, lát eigi óvini mína hlaikka yfir mér. Sálmar Davíðs, 25, 2 Upplýsingar u.n læknaþjðnnstu i borginnl eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka siasaðra — «ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 eíðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-36. Neyðarvaktin t*varar aðeins á virkum dögnm frá kl. 8 til kl. 5, ■íroi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar oic hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis mlðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 24. og 2S. 4. Guðjón Kemenzson, 26. 4. Kjartan Ólafsson, 27. 4. og 28. 4. Arnbjörn Ólafsson, 29. og 30. 4. Glxðjón Klemenzson, 1. og 2. 5. Kjart&n Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 1. maí er Kristján Jóhannesson sími 50056. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykja- vík vikuna 27. apríl til 4. mai er 1 Vesturbæjarapóteki og Apóteki Aust- urbæjar. Keflavíkurapótek er opið vlrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sér«tök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, I Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. I.O.O.F. Rb. 4 = 1174308% — M.A. LO.O.F. 8 = 150518% = 9.0. RMR—1—5—20—VS—MT—HT Ég vei-t að Drottins verndarhönd, hún vakir yfir mér, og líka bæði líf og önd svo ljúft á armi ber. Því fel ég allt í föðumáð og fagrua sérhvern dag. Hans ástúð þekkir alltaf náð að annast vel minn hag. Ég veit á hæðuim vinur er, sem venma hjartað kann. Hans auga til mín alltaf sér þann ástvin bezta fann. Hans kærleikshönd, sem krossin við var kvalin, pind og smáð, nú heilagt sendir himnalið að hjálpa mér af náð. Ég veit að helgan vörð ég á sem veitir skjól og hlíf. Hann alla daga er mér hjá og annast vel mitt líf. Ég veit að þessi vinur kær, hann vakir hverja stund, og sífellt hann mér situr nær þó sofni lítinn blund. Margrét Jónsdóttir frá Búrfelli, FRETTIR Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í veitingahúsinu Lidó, sunnudaginn 5. maí. Félags- konur, sem hugsa sér að gefa kök- ur eða annað til veitinganna, eru vinsamlega beðnar að koma því í Lídó á sunnudagsmorgun kl. 9—12. Kvenfélagskonur Garða- og Bessastaðahreppi. Sunnudaigskvöldið 5. mal kl. 8.30 að Garðaiholti verður Aðalbjörg Hólimstieinsdóttir húsmæðrakermiari nneð kynningu á ýmsum matar- réttum. Kvenfélagið Aldan Áður auglýstur skemmtifundur 4. maií í Dausskóla Hermanns Ragn ars eir fre stað t llid ars er frestað til lokadagsins 11. rniaí Fundurinn á Bárugötu ll.verð ur 8. maí. Filadelfia, Reykjavík Almennur Bibliulestur í kvöld kl. 8.30 Ásmundur Eiriksson talar um efnið: Himnaför Krists (Upp- stigning) samlkvæmt ritningunium. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fundinn fimmtudaginn 2. mai á Bárugötu 11 kl. 8.30. Spilað Bingó og fleira til skemmtunar. Hafnarf jarðarkirkja Altarisganga i kvöld kl. 8,30. Garðar Þorsteinsson. KFUK, Reykjavík Afmælisfundurinn er í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýrra meðlima. Kaffiveitiogar. Spilakvöld tempiara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplaraihúsmu miðvikudaginn 1. maí. Kvenfélag Njarvíkur heldur fund fimmtudaginn 2. maí kl. 9. Tekin ákvörðun um bygg- ingu dag/heimilis. Kaffi. Bingó. Kökubasar kvenfélags Njarvíkur verður haldinn miðvikudaginn I. maí kl. 3 síðdegis í Stapa til styrktar dagheimili Njarðvíkur. Vinsamlegast styrkið málefni. Happdrætti Kvenfélags Hallgrímskirkju Dregið hefur veri’ð í happdrætti kvenfélags Hallgrims>kirkju og komu upp eftirtalin númer: 10499; 5040; 2573; 6378; 1877; 4244; 994; 7969; 2402; 9871; 5361; 1293; 1182; 10520; 4034; 5396; 4728; 7330; 7576; 11283. Allar nánari upplýsingar eru gefnar upp í síma 13665. Kristniboðsfélag kvenna hefur sína árlegu kaffisölu í Betaníu, Laufásvegi 13, miðvikudaginn 1. maí. Húsið opnað kl. 2,30 síð- degis. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó. Kökumót taka í Betaníu á þriðjudagskvöld og miðvikudag fyrir hádegi. Kvenféiagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 1- maí að Bárugötu 11 kl. 8.30. Haf- liði Jónsson kemur á fundinn og talar um garðyrkju og svarar fyrirspurnum. Kvenfélag Lágafellssóknar Aðalfundur haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 2. maí kl. 8.30. Happdrætti Dregið hefur verið í skyndihapp L drætti Nemendasambands Hús- mæðraskólans á Löngumýri. Upp komu þessi númer: 597 (garð- stólasett), 746 (bangsi). Upplýs- ingar í síma 400042. Kvenfélag Neskirkju hefur kaffisölu í Félagsheimilinu til ágóða fyrir starfsemi sína, sunnudaginn 5. maí að aflokinni guðsþjónustu kl. 3. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk Kirkjunefnd Kvenna Dóm. kirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fótaaðgerðum á mánudaga miorgna kl. 9—12 í Kvenskáta- heimilinu í Hallveigarstöðum. Símapantanir í 14693. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu 1. maí í Lindarbæ kl. 2. Vinsamlegast skilið munum á basarinn sunnud. 28. og mánud. Vísukorn Dr. Bjarni Benediktssion, for- sætisráðherra sextugur. Höfum þörf fyrir þína Hka þróttmikla og hugumprúða. AJ mannviti og manmúð ríka, menin, sem fyrirlíta trúða. Hræðast eigi hættu á vegi horfa djairft mót nýjum degL M 2 Sólarhringur Sérhver dagur deyr að kveldi, dimman hljóða birgir svið. Hverri nótt er eytt í eld úr austri — morgunn blasir við. Ranki Kreppan. Öflug kreppam aistaðar, \ yfir landið gengur. vill ei snúast lengur. Ranki. sá NÆST bezti Björn bóndi hugsaði oftlega upphátt (tala'ði við sjálfan sig). ELtt sinn heyrðist hann muldra í barm siinn: „Klók-ur er Eysteinn. Nú sendir stjórnin fjölda erindneka um land allt með „fagnaðar-erindi" hans: Að frá og með 26. maí skuli allir Islendingar frá vöggu til grafar fara „hina leiðina”. Já, klókiur er Eysteinn, líklega næstur mér að viti“. Fræðslurit Krabbameinsfélagsins eru send ókeypis um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.