Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1968 íslenzka handknattfeiksliðið fékk 12 marka skelf á Spáni Leikið var á útivelli í 25 stiga hita ÍSLENZKA handknattleiksliðið tapaði fyrri landsleiknum í för liðsins til Spánar með 17:29. Að Spánverjar skyldu „bursta“ ísl. liðið á svo eftirminnilegan hátt, hefði fáum dottið í hug og hinn stóri ósigur kemur því sem reið- arslag. íslenzka liðið á eftir að leika annan leik við Spánverja í kvöld. Fer sá leikur fram innanhúss í Madrid — og vonandi tekst ísl. liðinu að hefna ófaranna. Tólf marka munur í handknatt leik er stórsigur einkum ef hann vinnst í landsleik. En þessi út- reið varð lið íslands er til Spán- ar var sent, að þola á sunnudag- inn Næst á undan hafði megin- kjarni liðsins íslenzka sigrað Dani, sem urðu nr. 2 við síðustu heimsmeistarakeppni. Nú varð það þolraun iiðsins að kunna að tapa. Það kunnum við íslendingar kannski aldrei með sama hugar- fari og við vinnum. Íþróttasíðan ræddi í gær- kvöldi við tvo af leikmönnum isl. íiðsins. Fyrst varð fyrir svör- um Logi Kristjánsson markvörð- ur og sagði: — Við höfum kannski gert margar vitleysur. Við mættum til leiks í hvítum buxum. Þær endurspegluðu — kannski hefð- um við átt að mæta í öðru vísi litum buxum. Jafnvel buxnalit- ur hefur sín áhrif á úrslit leiks. Smáatriðin verða allt í einu svo stór. Spánverjarnir voru afar lið- ugir. Þeir skoruðu 3 fyrstu mörk in. Það ávann þeim trú á sigur, og kom flatt upp á okkur. Síð- an varð staðan 2:3 og litlu síðar 2:5, 5:6 sást á töflunni og 5:10. í leikhléi var staðan 6:11 — Spáni í vil. Það var útséð um leikinn og höfðum öðlazt reynzlu, sem ekki verður auðveldlega fengin. Er við ræddum við Gunnlaug Hjálmarsson, þann manninn er oftast hefur leikið í ísl. landslið- inu, fengum við eftirfarandi svör: — Markvarzlan var betri hjá þeim en við höfum nokkru sinni búizt við. — Hitinn var að vísu mikill, en að mínum dómi ekki úrslita- atriði. Við bjuggumst heldur ekki við útivelli. Hefði svo verið gátum við vel búið okkur undir það. En kannski verður þessi leikur til þess að kenna forust- unni meira, en hann nokkru sinni hefði getað kennt okkur leikmönnunum. Spánverjarnir eiga létt leik- andi lið. Liðsmenn æsast upp við hvert það atvik er vel tekst — og þeim tókst allt í fyrri leikn- um. — Hverju vilt þú spá um síð- ari leikinn? — Brennt barn forðast eld- inn, sagði Gunnlaugur. Getum við á einhvern hátt stöðvað hrað hlaupin hjá þeim, þá höfum við þegar náð yfirburðum í spili. — Ég held að fyrri leikurinn hafi farið fyrir minna en lítið — en vonandi fáum við taflinu snúið við i þeim síðari, sagði Gunn- laugur. Sígtryggur Sigurðsson vann Grettisbeltið 1. sinn * INIíð sást ekki í Islandsglímunni ÍSLANDSGLÍMAN sú 58. í röð- inni var háð að Hálogalandi, sunndaginn 28. april s.I. Þátt- takendur voru 10 frá 6 héraðs- samböndum og félögum. Einn keppandinn, Steindór Steindórs- son H.S.K., hætti keppni. Sigur- vegari varð Sigtryggur Sigurðs- son, K.R. og lagði hann alla keppinauta sína og er þetta í fyrsta skipti, sem hann vinnur Grettisbeltið. Undanfarin ár hef- ur Ármann J. Lárusson verið glímukappi íslands og hefur Hörkukeppni í drengjahlaupi hann unnið Grettisbeltið alls 15 sinnum, og er það margfalt Islandsmet, en hann var nú ekki meðal þátttakenda í glímunni. Næstur að vinningum við Sig- trygg var Sveinn Guðmundsson frá H.S.H. Glímumót þetta fór vel fram og voru margar glímur vel glímdar. Þó brá fyrir að nokkrir glímumannanna boluð- ust, en fleiri þeirra stóðu vel að glímunni. Ánægjulegt var að sjá að nú sást ekki að nítt væri og er þar um mikla framför að ræða, sem vissulega ber að fagna. Hér verður ekki lagður dóm- ur á einstakar glímur eða glímu menn. Úrslit: 1. Sigtryggur Sigurðss. KR, 8 v. 2. Sveinn Guðmundss. HSH. 6 v. 3. Guðmundur Jónss. UMSE 5-j-l 4. ívar H. Jónsson U.B.K. 5v. Íslandsglíman var sett af Kjartani Bergmann Guðjónssyni, formanni Glímusambandsins. Glímustjóri var Skúli Þorleifs- son, sem afhenti einnig verðlaun og sleit mótinu. Yfirdómari var Þorsteinn Kristjánsson og með- dómendur Kristmundur J. Sig- urðsson og Sigurður Sigurjóns- son. Eysteinn Þorvaldsson lýsti glimunni á segulbandi og verður þeirri lýsingu síðar útvarpað. Ungmennaféalgið Víkverji sá um undirbúning þessarar íslands- glímu. Sekúndubrot skildu tvo fyrstu, en Borgnesingar unnu keppni sveita ÍR-ingar sigruðu á Steinþórsmótinu Drengjahlaup Ármanns fór fram á sunnudaginn. Hófst hlaup ið og lauk í Hljómskálagarðin- um en hlaupaleiðin lá suður í Vatnsmýrina, og var hlaupa- Ráðgert er að Reykjanesmótið hef jist 25. maí n.k., en mót þetta var í fyrsta sinn háð í fyrra fyrir tilstuðlan fulltrúa KSÍ í rétt í mótinu eiga allir aðilar innan KSÍ, sem starfandi eru í Reykjaneskjördæmi, en mótið er knattspyrnumót drengja og keppt í 3., 4. og 5. áldursflokki. Fyrirkomulag mótsins verður með svipuðum ætti og í fyrra. Knattspyrnudeild F.H. mun sjá um mótið, en framkvæmdanefnd mótsins skipa eftirtaldir menn. Fulltrúi KSf í Reykjaneskjör- dæmi Árni Ágústsson, formaður Ævar Harnaðrson, Ragnar Magn ússon, Guðmundur Sveinsson og Sigurgeir Gíslason, sem verður mótsstjóri og eru væntanlegir þátttakendur beðnir um að til- kynna þátttöku sína fyrir 10. maí n.k. til Sigurgeirs Gíslason- ar í síma 5.01.13 leiðin áætluð um 1400 m. að lengd. Hörkukeppni varð um fyrsta sætið og varð nýbakað- ur sigurvegari í Víðavangs- hlaupi ÍR að láta í minni pok- var samþykkt tillaga um að fela kjördæmafulltrúum sambandsins að koma upp drengjamótum í líkingu við Reykjanesmótið hver í sínu kjördæmi,' og eru því allar líkur til að slík mót muni setja svip sinn á knatt- spyrnuna í ár um allt land. ann fyrir ungum Borgfirðingi. Sveitir Skallagríms í Borgarnesi sigruði í keppni 3 og 5 manna sveita Úrslit urðu: 1. Einar Ólafsson UMS Skalla- grími 4:41.0 2. Örn Agnarsson UIA 4:41.2 3. Rúnar Ragnarsson Skallagr. 4:42.9 4. Bergur Höskuldsson, UMSE 4:50.0 5. Viðar Halldórsson FH 4:50.8 6. Rudólf Adólfsson, Á. 4:57.4 34 mættu til keppninnar og luku allir hlaupinu. í keppninni 3 manna sveita sigraði Skallagrímur með 10 stig, UMSE hlaut 22 stig og Ár- mann 28. f keppni 5 manna sveita vann Skallagrímur með 35 stig, UMSE með 37 og Ár- mann 59 „Steinþórsmótið" á skíðum sem haldið er til minningar um Stein þór Sigurðsson magister fór fram í Hamragili á sunnudag. Á þessu móti keppa sex manna sveitir í svigi. Mótstjóri var Sigurjón Þórðarson forstjóri. Tvær sveitir mættu til leiks en aðeins önnur lauk keppni. Var það sveit ÍR en hana skip- uðu Knut Rönning, Sigurður Ein arsson, Þorbergur Eysteinsson, Þórir Lárusson, Guðni Sigfús- son og Björn Bjarnason. Saman- lagður tími sveitarinnar var 481.9 sek. Skíðadeild ÍR sá um mótið og keppnisbrautin var 260 m að lengd, fallhæð 180 m og hliðin 44. Keflavík og ÍA sigruðu Önnur umferð Litlu bikar- keppninnar var leikin á laugar dag. í Keflavík unnu Keflvík- ingar Hafnfirðinga með 5-0, (3-0) í hálfleik). Mörkin skoruðu Magn ús Torfason 2, og nýliðarnir Gunnar Sigtryggsson 2 og Ást- ráður Gunnarsson. í Kópavogi unnu Akurnesing ar heimamenn með 2 gegn 1. 3. umferðin fer fram á morg- un 1. maí og leika þá Keflvík- ingar og Akurnesingar (í Kefla vík) og Breiðablik gegn Hafn- firðingum (í Kópavogi) Síðustu hond- knottleiksmót Reykjanesmótið Sjö félög sendu 20 flokka til mótsins í fyrra og fóru leikir þess fram í Keflavík, Hafnar- firði og Kópavogi. í mótinu er keppt um fagra silfurbikara,sem bæjarstjórarnir í Hafnarfirði, Keflavík og Kópavogi gáfu. f vogi 3. fl., UngmennafélagKefla víkur 4. fl. og F.H. 5. fl. Á ársþingi KSI s.l. febrúar Nokkrir af þátttakendum í Drengjahlaupi Ármanns. Síðasta handknattleiksmót vetr arins verður haldið um hlegina, laugardag og sunnudag að Há- logalandi. Verður keppt í 4. fl. karla og 2 fl kvenna B. Keppn- in hefst báða dagana kl 2 síð degis. Þátttökutilkynningar berist til Sigurðar Gíslasonár c.o A Jó- hannsson og Smith sími 24244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.