Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL 19B8 PSI VEUUM ÍSLENZKí(n)íSLENZKAN IÐNAÐ Bi ■— VANDERVELL, ^Vélalegur^y De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Ga* ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson 8 Co. Sími 15362 og 19215 Brautarholti 6. AÐSTOÐARSTÚLKA eða kona óskast strax til starfa hálfan daginn (eftir hádegi). Upplýsingar á stofunni kl. 11—12 á morgun. NUDDSTOFA Jóns Ásgeirsson PH. TH. Bændahöllinni. THRIGE - TITAN RAFMAGIMSTALÍLR 200 og 300 kg. lyftiþungi Laugavegi 15 sími 1-16-20 og 1-33-33. r ■"•1 LUDVIG STORR J ■ý Æ ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. FÉLAG ÍSLENZKRA ! UNtIhljómlistarmanna ; ÚÐINSGÖTU7. IV HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 SlMI 20 2 55 Utuefyum aííiLonar mii.itL. Tryggið yður TOVOTA TOYOTA LANDCRUÍSER. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara nokkra TOYOTA LANDCRUISER Verð aðeins krónur 218 þúsund Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. VELJUM fSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ Prjónastofan Dröfn framleiðir herra- og unglinganærföt úr úrvals íslenzku efni, ennfremur hinar góðkunnu sjó- mannapeysur og húfur. Prjónastofan Dröfn SkúJagötu 51 Sími 12368. I.maí Hafnarfjörður l.maí Dagskrá 1. maí hátíðaihal-da futlt'rúaráðs verikalýðs- félaganna og starfsmannafélags Hafnanfjarðar er þessi: 1. KRÖFUGANGA: Safnazt verður saman við Verkamannaskýlið kl. 1.30 e.h. síðan gengið undir fánum samtakanna, Vesfruir- götu, Vesturbraut, HeLlisgötu, Hverfisgötu, Lækjar- götu, Strandgötu o.g staðnæmzt vl® fiskiðjuiver Bæjarútgerðarinnar. 2. ÚTIFUNDUR. við fis.k ðjuver Bæjarútgerðarinnar. Fundinn setur Gunnar S. Guðmundsson formaður fulltrúaráðis verkalýðsfélaganna. Síðan flytja ávörp: Hermann Guðmundsson, foimaður Verkamanna- félagsims HLifar. Guðríðuir Elíasdóttir, formaðuir Verkakvennafé- lagsins Framtíðarinnar. Kristján Jónisson, formaður Sjómannafélags Hafn- arfjarðar. Lúðrasveit Hafnarfiarðar undir stjórn Hans Ploder Franssonar leikur í kröíugönigunni og á útiffundmum. 3. BARNASKEMMTUN. í Bæjarbíó kl. 5.00 e.h. Þar skemmta m.a. Rannveig Jóhannesdóttir og mokkrir Flensborgairar, auk þesis sýndar gaimanmynd (r. Merki dagsins verða aifhent til söLu fré kL. 9 árdegis < i. maí) í skrrfstofu verkalýðsffélaganna, Vestur- götu 10. Aðgöngumiðar að barnaskemmtuninni verða seldir á sama stað fram eftir 'hádeginu en síðan við inngang- irin, þar sem skemmtunin fer fram. 1. MAÍ NEFNDIN. VEGNA TOLLALÆKKANA OG SÉRSTAKLEGA HAGKVÆMRA INNKAUPA Á ÞESSU ÁRI GEFUM VIÐ 40-60% AFSLÁTT AF ÖLLUM ELDRI VÖRUM VERZLUNARINNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.