Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUU 20. APRIL 1968 7 Spáfuglarnir frœgu Enn bafa tveir farfugrlar bætzt í hópinn, og sáust þeir báðir á laugardaginn 27. apríl, Hrossa gaukurinn (Capella gallinago) í Skerjafirði, en Máriuerlan (Motacilla alba), í Hvalfirði, og í báðum tilfellunum var um marga fugla að ræða. Sfeemmtilegt var að heyra „klappið" í Máriuerlunni, og þá ekki síður hneggið í Hrossa- gauikmum, og eins og aifcunna er, eru báðir þessir fuglar spá- fuglar og mjög dularfuUir. Nauðsynlegt er hverjum og einum að hyggja vei að því, úr hvaða átt hann heyrir hnegg Hrossagauksins í fyrsta skipti á vorin, og er um það þessi spávísa: „í Austri ununar gaukur (sumir segja þó: auðs gaukur) í suðri sæls gaukur, í vestri vesals gaukur, í norðri náms gaukur. Uppi er auðs gaukur, niðri nás gaukur." Þess mætti og geta, að hnegg- ið myndar Hrossagaukurinn ekki með nefinu, heidur með sem aldrei er kyrr með sitt langa Máríuerlan með svarta kollinn, stél. þegar hann steypir sér. Þess vegna heyrist hneggið ekki, þeg ar hann situr. Þegair Mári/aitl«(n efla Már- iuerlan kemur á vorin, á rnaður að kasta skó aif hægra fætinum í hana, svo að hún fljúgi upp, og segja þetta. Þá verður mað- ur í þeirri átt, sem hún flýgur, það sum>ar. „Heil og sæl, Máríátla mín. Hvar er hún svala, systir þín, er hún í útlöndum að spinna lín? Ég skal gefa þér feldinn minn bláa, ef þú vísar mér á, hvar ég verð í vetur, sumar, vor og haust og allt þetta ár.“ Og nú er bara að taka vei eftir öllum þessum spádóms- orðum, og vonandi rætast þær á bezta veg. — Fr. S. Hrossagaukurinn „hneggjar“ með tveim yztu stélfjöðrunum, þegar hann steypir sér á fluginu. víðavangi Spakmœli dagsins Deiglan er fyrir silfrið og bræðsluofninn fyrir gullið, og maðurinn er dætmdur eftir orð- stír hans. Orðskv. 27,21. 4® Skráð trá I GENGISSKR&NIN8 Hr. 47 - 26. »prfl 1968. Elning Kaup S«l« 87/11 '67 1 Bandar. dollar 66,93 57,07 82/4 '68 1 Storllngspund 136,68 137,02 10/4 - 1 Kanadadollar 62,66 52,80 26/4 - 100 Dnnakar krónur 783,30 765,16jJj 87/11 '67 100 Horakar krónur 790,92 798,68 80/2 '68 100 Stenskar krónur ' 1.101,45 1.104,15 12/3 . 100 Flnnak »örk 1.301,31 1.364,65 82/4 _ 100 Fransklr fr. 1.153,90 1.156,74 26/4 - 100 Bolg• frankar 114,5« 114,84% 17/4 - ÍOO Svlsan. fr. 1.311,01 1.315,05 3/4 - 100 Cylllnl 1.573,47,1.577,35 87/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64 8/4 '68 ÍOO V.-þýak *ttrk 1.428,95 1.432,45 81/3 . ÍOO LÍrur 0,12 9,14 24/4 - 100 ,‘Auaturr. ach. 220,46 221,00 13/12 67 100 Poaetar 81,80 82,00 _ Ralkntntakrónur Vöruakiptalönd Reikningapund- Vöruakiptalönd 130,03 130,97 5^ Broytlng íri »íðu«tu skrantngu. Áheit og gjafir Áheit og gjafir'á Strandarkirkju aifhent Morguinblaðinu. Guðrún StefánsdótUr 50.00. J.H. Karó 100.00. H.S. 200.00. x 2 100.0 A. S. 500.00. Ómerkt 100.00. J.S. 100.0 N.Ó. 200.00. Kona 1 Eyjum 250.00. S.O. í Eyjum 125.00. J.G. 100.00 B. S. 200.00. Ónefnd 200.00. g. áh. Þ.B. 900.00. S.H. 200.00. S.S. 70.00. Pettý 30.00. H.Ó. 100.00. O.E. 2.000.00. Sjóslysaisöfnunin afh. Mbl. Tvær telpur 125.00. Nemendafél. V.í. 57.800.00. Bratti 300.00. N.N. 3.000.00. S.G. 200.00. S.J. og Ó.J. Egilsstöðurn 2.000.00. I.G. 600.00. O.E. 1.000.00. Viet-Nam aifh. Mbl. D.V. 100.00. Í.J. 200.00. Á.S. 100.0 Rannveig Vilíhj álmsdóttir 5000. Söfnun v.prestsembættisins i Kaupmannahöfn afh. Mbl. Hannes Guðmundsson 1.000.00 G.FR.P. 700.00. HalJgrímSkirtkja í Saurbæ afh. M. G.M.100.00. SóLh-eimadrengurinn afh. Mbl. A.S.50.00. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hafskip hf. Langá er í Reykja- vík. Laxá er í Ólafsvík fer þaðan til Keflavíkur. Rangá er á Akur- eyri. Selá fór frá Reýkjavík 27. til Waterford Bremen og Ham- borgar. Marco er í Gautaborg. Minne Basse fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Sauðárkróki 26.4 til Odda, Kristiansand, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Brú- arfoss fór fré ísafirði 28.4 til Clou- ohester, New York Cambridge og Norfolk. Dettifoss fer væntanlega frá Kotka í dag til Reyðarfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og Reykja- víkur. Fjallfoss kom til Reykjavífc ur 28.4 frá New York. Goðafoss kom til Reykjavíkur 27.4 frá Ham- borg. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Seyðisfirði 25.4 til Bergen, London og Hull. Reýkjafoss fór fná Hamborg í gær til Reýkjavfkur. Selfoss fór frá New Yorfc 25.4 tii Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Afcranesi 25.4 til Moss, Gautafoorg- ar, Tönsberg og Hamjborgar. Tungu oss fór frá Akureyri 24.4 til Gdansk Gdynia, Ventspils og Kotkia. Asfcja fór frá London í gær til Leith og Reýkjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell vænt- anlegt til Rotterdam 1. mal Jökul- fell lestar á Vestfjörðum. Disarfell fer í dag frá Fáskrúðsíirði til Bremen. Litlafell er á leið til Akur eyrar. Helgafell er í Borgaírnesi. Stapafell er á Akureyri. Mælifell er væntanlegt til Rotterdam 1. maí. Utstein lestar á Straassund fer þaðan til Kaupmannahafnar og Reýkjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavik kl. 17.00 í gær austur um land til Seyðisfjarðar. Herj- ólfur fer frá Vestm a nnaeyj im kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur. Blik- ur er á Austurlandshöfnum á suð- urleið. Herðubreið er í Reykjavík. Loftleiðir hf.: Vilhjálmur Ste- fánsson er væntanlegur frá New York kl. 0930. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1030. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0200. Heldur áfram til New York kl. 0300. Eiríkur rauði fer til Ósló- ar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 1030. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Ósló kl 0130. Fltie'félag fslands h.f.: Leiguflugvél félagsins fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 14.00 í dag. Innanlandsflusr: í dag er áætlað að fliúga til: Akureyrar (2 ferðirl. Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarð- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Lán óskast fasteignatr. 100—150 þús. Vextir 10% fyrirfr. árl., afb. 1/10 árl. Uppsegjanl. á 3. og 7. gjaldd. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8113.“ Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Hafn arfirði eða Garðahreppi. Reglusemi. Uppl. í sima 51787. Gullarmband (Harleykin-mynstur) tap- aðisit 15. marz sl. sennilega við Sundlaugaveg eða Dal- braut, en gæti verið víð- ar. Finnandi vinsaml. hríngi í síma 51470. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verk- efni. Geri tilboð ef óskað er. Vönduð vinna. Uppl. sendist af.gr. Mbl. merktar: „8081.“ Tek að mér enskar bréfaskriftir fyrir fyrirteeki og einstaklinga. O. Jónsson, Framnesveg 57, sími 18597. Geymið auglýsinguna. Sumarbústaður með bát og bátaskýli er til sölu við Méðalfellsvatn. Girt og ræktuð lóð. Tilboð merkt: „Sólríkt — 8115“ sendist Mbl. fyrir 5. maí. Keflavík — Suðurnes Nýkomin ullar- og dralon gluggatjaldaefni og tery- leneefni í buxu.r og pils. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hefi vélar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 16805. — Barnakerra óskast Beizli og hnakkur til kaups. Uppl. í síma 33576. óskast. Sími 22080 á skrif- stofutíma. Antik Stúlka óskast Stór antik skenkiur til sölu. Uppl. í síma 33741 eftir ki. 6. í brauð- og mjólkurbúð hálfan daginn (strax). Uppl. í síma 33435. Til leigu góð 4ja herb. íbúð í Vesturborginni. Lyst hafendnr leggi nöfn og símanúmer inn á afgr. Mbl. í dag merkt: „8542.“ Til leigu Eitt eða tvö herb. Til sölu barnavagn og Pfaff sauma vél. Uppl. í síma 1368 milli kl. 11 og 1 og 5—7. 2ja—3ja herb. íbúð íbúð óskast óskast til leigu í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 50478. óska að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 21429. íbúð óskast 220 lítra 3ja herb. íbúð óskast á leiigu. Fern í heimili. Uppl. í síma 37653. baðvatns-hitageymir til sölu. Hitatæki fa.f., Skip- holti 70, sími 30200. Athugið Þeir sem hafa áhuga á að eignast rafmagnsgítar og magnara hringi í síma 51319 milli kl. 5—7. Keflavík — Njarðvík 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsing- ar á Suðurgötu 33, og Há- túni 8, Keflavík. Piltur óskast að kúabúi á Suðurlandi, þarf að vera vaniur mjölt- um. Upplýsingar í síma 36865. Bólstrun, sími 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Barmahlíð 14, sími 10255. íbúð til leisu Ær til sölu í Miðtúni 82. Sími 24854. íbúðir í smíðum Innheimta seljast fokheldar, eða lengra komnar. Allt sér. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Upplýsingar í síma 2336 Keflavík eftir kl. 2. Maður sem annnast inn- heimtu fyrir félagssam- tök og blöð viil bæta við sig verkefnum. Uppl. í síma 22150. Bíll óskast Óska eftir að kaupa Skoda station 1201 model '59 til ’61. Uppl. í síma 52140. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 30036. eftir kl. 7 e. h. Simca 1000 Simca 1000 1963 ekinn 40.000 km vel með farinn og vel útlítandi til sölu, upplýsingar í síma 12605 eftir kl. 4.30 i dag. Vil kaupa lítinii bíl. Ekki eldra módel en *63. Lítil útborgun, en tryggar mán.gr. Upplýsing- ar í síma 50191 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.