Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAÍ 198«.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLA STIIXING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Hafnarfjörður og nágrennL Plægi matjurtagairða. — Upplýsingar í síma 50482.
Garðeigendur Tæti garðlönd. ÞÓR SNORRASON skrúðgarðyrkj umeistarL Sími 18897. Tökum að okkur klæðningar, gefum upp verð áður en verk er hafið. Úrval áklæða. Húsgagna- verzlunin húsmunir, Hverf isgötu 82, sími 13655.
Athugið Get bætt við nokkrum börnum 4—7 ára í sveit. Sími 82297.
Til leigu strax tvö skrif9tofuherbergi og stór gangur, sérinnigangur. fslenzk-ameriska hf. KirkjuhvolL Sími 22080.
Við eigum ennþá garn með gaimla verðinu og ýmsa liti á mjög lágu verði. Hof, Hafnarstraeti 7.
Norska Álgárd garnið er komið. Glæsileg ný mynstur, nýir litir og um- búðir. Hof, Hafnarstræti 7.
Lítið á skútugarnið, sem við höfum fengið síð- ustu dagana, bæði fyrir hraðprjón og venjulegt prjón. Hof, Hafnarstræti 7.
Bamakörfur, brúðukörfur, bréfakörfur, stólar og borð fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Ingólfsstraeti 16.
Atvinna óskast 19 ára stúl'ku, kennara- skólanema, vantar vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 35753.
Til sölu sumarbústaður 10 km frá Rvík. Tvö herb. og eldhús, vel girt lóð. Mjög hagstætt verð. Tilb. merfet „8628“ sendist afgr. Mbl.
Keflavík Til leigu er rúmgóð 4ra herb. ibúð í Keflavík. — Upplýsingar í síma 10780 í Reykjavík.
Keflavík — Suðumes Varum að taka upp mikið og fallegt úrval glugga- tjaldaefna, þ. á m. bróder- uðu eldhÚ9gluggatjaldaefn. in. Verzl. Sigríðar Skúlad., sími 2061.
Dodge Weapon Viljum kaupa Dodge Weap on, eigi eldri en árg. 1953 með bensínvél. Hringið í síma (95)5326 eða (95)5170 Sauðakrók.
Sýning Gunnars í Hafnarfirði
Hér stendur Gunnar Hjaltason Iistmálari og gullsmiður bjá
einu málverkinu á sýningunnj, sem ber heitið: Sæból í
Fossvogi. En eins og kunnugt er, stendur Sæból Kópavogs-
megin við lækinn og þar býr Þórður, sem allir þekkja.
í gær opnaði Gunnar Hjaltason máiverkasýningu í Iðnskólan-
um í Hafnarfirði, og sýnir þar 73 málverk, bæðj olíumálverk,
vatnslitamyndir, pastelmyndir og tréskurðarmyndir. Mynd-
imar eru allar til sölu eins og á fyrri sýningum Gunnars, ei*
hann hefur áður haldið nokkrar sýningar, og jafnan selt vel.
Við litum inn á sýnjnguna, þegar Gunnar hafði nýlokið við
að hengja upp málverkin, og þar gaf nú á að líta, því að mik-
il var litadýrðin. Og málverkin eru frá ýmsum stöðum af land-
inu, fram til fjalla og út við sjó, og allt þar á milli, og nær
allar eru myndirnar nýjar. Sýningin verður opin í Iðnskóla
Hafnarfjarðar við Mjósund frá 18. maí til 26. maí og nær sem
sagt hámarki á H-dag. Virka daga er hún opin frá kl. 5—10,
en laugardaga og helgidaga frá kl. 2—10.
FRETTIR
Filadelfia, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.
Hjónin Uoise og David Hewett tala.
Þessi hjón hafa veitt starfi Hvíta
sunnumanna forstöðu á Keflavíkur
fl'ugvelli sl. tvö ár. Nú eru þau að
kveðja og á förum héðan.
Sumardvöl bama að Jaðri
Tekið á móti umsóknum í Góð-
templarahúsinu um miðja næstu
viku.
Breiðfirðingar
Hin árlega samkoma fyrir aldr-
aða Breiðfirðinga verður í Breið-
firðingabúð á uppstigningardag kl.
2.30. AUir Breiðfirðingar 65 ára og
eldri velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma
kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Flokk
foringjar og hermenn taka þátt.
Ferðalag sunnudagsskólans. Börn-
in mæta í Hjálprðishernum kl. 12.
með nesti og kr. 15 Velkomin.
Æskulýðsféiag Neskirkju
Því að Drottinn Guð er sói og
skjöldur, náð og vegsemd veitir
Drottinn. (Sálm. 84,12).
f dag er sunnudagur 19. maí og
er það 140. dagur ársins 1968. Eft-
ir lifa 227 dagar.
Tungl á síðasta kvarteli. Gangna
vika. 5. sunnudagur eftir páska.
Árdegisháflæði kl. 12.24.
Upplýsingar um læknaþjðnustu ■
uorginni eru gefnar i síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
•töðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
•iðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
"Ha helgidaga. — Simi 2-12-30.
Neyðarvaktin r*varar aðeins á
vrrkum dögum frá ki. 8 til kl. 5,
•ími 1-15-10 og langard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
<uc hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja
vík.
vikuna 18.-25. maí er i Lauga-
vegs apóteki og Holtsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
helgarvarzla laugard. - mánu-
dagsm. 18.-20. maí Jósef Ólafs-
son sími 51828, næturlæknir að
faranótt 21. mai er Eiríkur Björns-
son sími 50235
Næturvörður í Keflavík.
17.5 Kjartan Ólafsson, 18 og 19.5
Ambjörn Ólafsson, 20. og 21. 5.
Guðjón Klemensson, 22. og 23.5.
Kjartan Ólafseon.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sér*tök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutima er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: t fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í sima 10-000.
IOOF = Db. 1 p = 1505218 V4
Fundur pilta, 13-17 ára verður i
Félagsheimilinu mánudaginn 20.
maí. Opið hús frá kl. 7.30 Frank
M. Halldórsson
Kvenfélag Bessastaðahrepps.
heldur basar sunnudaginn 19. mai
í barnaskólanum á Bjarnastöðum,
og hefst hann kl. 2
Skagfirðingafélagið I Reykjavík
vekur athygli á gestaboði félags
ins I Héðinsnausti Seljavegi 2. Á
uppstigningardag 23. maí n.k. kl.
2.30 fyrir eldri Skagfirðinga. Vin-
samlega hafið samband við stjórn
félagsins í símum 3.28.53 og 3.23.16.
Stjórnin.
Langholtssöfnuður
Kvenfélag Langholtssafnaðar ætl
ar að halda kökubazar laugardag
inn 25. mai kl. 2 í safnaðarheim-
ilinu. Félagskonur og annað stuðn-
ingsfólk safnaðarstarfsins er beð-
ið að koma kökum í safnaðarheim
ilið á föstudag 24. maí. Uppl í
simum 8.31.91, 3.76.96 og 3.30.87.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur sina árlegu kaffisölu I
Klúbbnum við Lækjarteig fimmtu-
daginn 23. maí, uppstigningardag.
Félagskonur og aðrir velunnarar
eru beðnir um að koma kökum
og fleiru í Klúbbinn frá kl. 9-12
þann 23. maí Uppl. í símum 32472,
37059, 15719
Barnaheimiiið Vorboðinn
Getum bætt við nokkrum börn-
um, 5-8 ára í sumardvöl í Rauð-
hólum. Tekið á móti umsóknum á
skrifstofu verkakf. Framsóknar mið
vikudag. 22.5 kl. 6-8.
sá NÆST bezti
Gamall maður var að segja fólkiniu frá æviraunum sínum og
mælti þá:
„Það eru engir sjúkdómar lagðir á mannlegan líkama, sem ég
hef ekki mátt þola.“
„Hvernig varð þér vjð léttasóttina?“ spurði þá einn af áheyr-
endunum.
<jCóitbuœ&i
Lóan kveður lipran brag
á ljósum suimardögum.
Sólskinsmorgna og sólarlag
í sælum ástarhögum.
Blessaður sé bragur þinn,
sem böndin „óðar“ hnýtir.
Viltu ei verja, vinur minn,
að vaxi skaflar hvítiir?
Eftir liðna leikinn minn
Lóukvæðið bjarta,
sæll ég vona að syngirðu inn
í sérhvert göfugt hjarta.
Gunnar B. Jónsson,
frá Sjávarborg.
Eilífðarverur á ganginum
Tónleikar í Laugarneskirkju.
Miðviíkudaginn 22. maí verða
tónleikar í Laugameskirkju og
hefjast þeir kl. 8.30. Á efnisskránni
verða tvö verk eftir Buxtehude,
Motetta: Cantate Domino og Kant-
ata: Jesu meine Freude. Þá verða
sungin fimm gömul sálmalög i út-
setningu Róberts Abraham Ottós-
sonar. Auk þess verða á efnis-
skránni verk eftir Bach. Meðal
flytjenda verða: Guðfinna Dóra
Ólaisdóttir, Amþrúður Sæmunds-
dóttir, Halldór Vfflhebnsson, Ásdís
Þorsteinsdóttir, Gunnar Bjömsson,
Jakob Hallgrimsson, ásaimt sam-
eiginlegum kór Ás- og Laugar-
nessóknar. Stjómendur verða Kristj
án Sigtryggsson og Gústaf Jó-
hannesson. Aðgangur ókeypis og
öllum heiimill aðgangur meðan hús
rúm leyfir.
Það er allt krökt af draugum hérna frammi á ganginum. Þeir gera manni ekkert, nema það
setur ónot í Margréti, segir Þórbergur rithöfundur. — Ég segi ykkur enga draugasögu í
kvöld, nema þið verðið þægir!!