Morgunblaðið - 19.05.1968, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1968.
29
(utvarp)
SUNNUDAGUR
19. MAÍ
8.30 Létt morgunlög:
Jean-Eddie Cremier og félagar
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar
a. Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eft-
ir Franz Liszt. Samson Fran-
cois og hljómsveitin Philharm-
onia í Lundúnum leika: Con-
stantin Silvestri stj.
b. Sinfónía nr. 1 í B-dúr (Vor-
sinfóníán) op. 38 eftir Robert
Schumann.
Sinfóníuhljómsveitin í Boston
leikur: Charles Munch stj.
10.10 Veðurfregnir.
Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við dr. Símon Jóh. Ág-
ústsson þrófessor.
11.00 Hinn almenni bænadagur:
Messa í Kópavogskirkju Prestur
Séra Gunnar Árnason. Organ-
leikari: Guðmundur Matthías-
son.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.35 Miðdegistónleikar: Kammer-
tónlist
a. Píanótríó nr. 4 í E-dúr eftir
Jóseph Haydn. Trieste tríóið
leikur.
b. Kvartett í D-dúr fyrir flautu,
fiðlu, lágfiðlu og selló
(K 285) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Auréle Nicolet
leikur á flautu með Kehr trí-
óinu.
c. Tveir lagaflokkar: „Söngvar
þorpsbúanna" og „Myndlistar-
menn“ eftir Francis Poulenc.
Gérard Souzay syngur: Dalton
Baldwin leikur á píanó.
d. Strengjakvartett nr. 5 eftir
Béla Bartók. Végh kvartett-
inn leikur.
15.00 Endurtekið efni
a. Guðmundur G. Hagalín rit-
höfundur flytur erindi um al-
menningsbókasöfn (Áður útv.
16. f.m.).
flytur erindi um sænska skáld
ið Gunnar Ekelöf (Áður útv.
28. f.m.).
15.50 Sunnudagslögin
17.00 Barnatími: Guðrún Guð-
mundsdóttir og Ingibjörg Þor-
bergs stjórna
a. Ljóð eftir Kristján frá Djúpa-
iæk, lesin og sungin
Kristján Kristjánsson (8 ára)
les ljóð eftir föður sinn, og
Ingibjörg og Guðrún syngja.
b. Tvær sögur um skugga og eitt
lag að auki
Guðrún les sögu um úlfinn
„Skugga“ og Ingibjörg ævin-
týri eftir H.C.Andersen.
c. Sönglög
18.00 Stundarkom með Schumann:
Vladimir Horowitz leikur á pí-
anó Tokkötu op. 7 og Dietrich
Fischer-Dieskau syngur lög við
ljóð eftir Justinus Kerner.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttlr
Tilkynningar.
19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson,
tónskáld mánaðartns
a. Þrjú sönglög: „Á bænum stend
ur stúlkan vörð“, „Einbúinn"
og „Sólroðin ský“.
Flytjendur: Svala Nielsen,
Fritz Weisshappel, Guðmundur
bertsson, Guðmundur Guðjóns-
son og Atli Heimir Sveinsson.
b. Rómansa nr. 2 fyrir fiðlu og
píanó.
Þorvaldur Steingrímsson og
Ólafur Vignir Albertsson
leika.
19.45 Arnljótur Ólafsson, stjórn-
málamaður og rlthöfundur
Bergsteinn Jónsson sagnfræðing-
ur talar um Arnljót og tekur
saman lestrarefni. Flytjandi með
honum er Heimir Þorleifsson
cand.mag.
20.35 Létt hljómsveitarmúsik
Útvarpshljómsveitin í Brno i
Tékkóslóvakíu leikur lög eftir
Toselli, Monti, Grieg, Drigo o.fl.
Jírí Hudec stj.
21.00 Út og suður
Skemmtiþáttur Svavars Gests.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
20. MAÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Björn Jónsson. 8.00 Morgunleik-
fimi: Valdimar örnólfsson í-
þróttakennari og Magnús Péturs-
son píanóleikari. 8.10 Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir. Tónleikar. 11.30 Ánót-
um æskunnar (endurtekinn þátt-
ur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik
ar.
13.15 Búnaðarþáttur
Axel Magnússon ráðunautur tal-
ar um ræktun matjurta.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Jón Aðils les „Valdimar rnunk",
sögu eftir Sylvanus Cobb (10).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Sonja Schöner, Heinz Hoppe o.
fl. syngja lög úr „Sígaunabar-
óninum" eftir Johann Strauss.
Hljómsveitir Jacks Dorseys og
Edmundos Ross leika. The Lett-
ermen leika og syngja, og Sand-
ie Shaw syngur fjögur lög.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. Sónata fyrir trompett og pí-
anó eftir Karl O. Runólfsson.
Björn Guðjónsson og Gísli
Magnússon leika.
b. Forleikur að ballettinum
„Dimmalimm" eftir Karl O.
Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur: Páll P. Pálsson
stj.
c. Sönglög eftir Sigfús Halldórs-
son.
Guðmundur Guðjónsson syngur
átta lög.
d. Tilbrigði eftir Jórunni Viðar
um íslenzkt þjóðlag. Einar Vig
fússon leikur á selló og höf-
undurinn á píanó.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Hljómsveit Tónlistarháskólans í
París leikur Divertissement eftir
Ibert og Danse macabre eftir
Saint-Saens: Jean Martinon stj.
Ingvar Wixell syngur lög úr
Vísnabók Fríðu eftir Sjöberg.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn-
in
18.00 Rödd ökumannsins
18.10 perettutónlist
Tillkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Magnús Gestsson talar.
19.50 „Sólin þaggar þokugrát“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.15 fslenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. flytur þáttinn.
20.35 Músik eftir Aaron Copland
a. Fimm gamlir, amerískir
söngvar í útsetningu Coplands.
William Warfield syngur með
Columbíuhljómsveitinni: höf.
stj.
b. Tilbrigði fyrir píanó.
Frank Glazer leikur.
21.00 Landnám í Hrunamanna-
hreppi
Jón Gíslason póstfulltrúi flytur
erindi.
21.30 „Hljómsveitarstjórinn",
gamanþáttur fyrir hljómsveit eft
ir Domenico Cimarosa. ítalska
útvarpshljómsveitin leikur:
Massimo Pradella stj.
Einsöngvari: Mario Basiola.
21.50 fþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf
ísnum" eftir Björn Rongen
Stefán Jónsson fyrrum náms-
stjóri byrjar lestur þýðingar
sinnar (1.).
22.35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarp)
Sunnudagur 19.5 1968
18.00 Helgistund
Séra Jón Þorvarðsson, Háteigs-
prestakalli.
18.15 Stundin okkar
Efni:
1. Rætt við Halldór Erlendsson um
veiðiútbúnað.
2. Valli vfklmgur — myndasaga
eftir Ragnar Lár og Gumnar
Gunnai'ssoin.
3. Litta fjölleikahúsið — annar
hluti — þáttur frá sænska
sjónvarpinu.
Umsrjón: Hinrik Bjamason.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Á H- punkti
20.25 Stúdentaspjöll
Staldrað við uim- stuttia stund I
hópi háskólastúdenta, brugðið
upp myndum úr daglegu um-
hverfi þeiirra og greint frá helztu
baráttumáluim.
Dagsfcráin er gerð í samráði við
Stúdentafélaig Háskóla ísiands.
21.00 Myndsjá
Umisjón: Ásdís Hannesdóttir.
21.30 Maverick
„Upp koma svifc um síðir“
Aðalhlutverfc: James Gairner
íslenzkur texti: Kristmamn Eiðs-
son.
22.45 Tvö leikrit eftir D. H. Law-
rence
Flutt eru leikritin Gauksunginn
(Two Blue Birds) og Ástfangin
(In Love) eftix samnefndum sög
um D. H. Lawrence.
Með helztu hlutverk í hiinu fynr-
niefnda fara Peter Jeflfrey og Ur-
sula Howells, en í himu sáðama
Patricia England og Pauil Willi-
aimsson.
íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
23.05 Dagskrárlok.
Mánudagnr 20.5 1968
20.00 Fréttir
20.30 Á H-punkti
20.35 Syrpa
Efni:
1. Þáttur úr leikrirti Leiikfélags
Reykjavfkur J Hedda Gabler.
2. Rætt við Helga Tómasson,
baliiottidansara.
3. Heimsókn í vinmustofu Sveirr-
is Haraldssomar, listmálara.
Umsjón: Gísli Sigurðsson.
21.05 Madagaskar
Mynd þessi lýsir eyjunmi Mada-
gadkar, íbúum hennar og atvinmu
háttum. Hún greinir frá fram-
lagi Norðmanina og þá eimkiuim
niorsku trúboðssamtakanna til
aukinoar mermtunar og bættra
atviraiuhátta í lamdinu.
Þýðamdi og þulur: Ásgeir Img-
ölfsson.
(Nordviision — Norska sjónvarp-
ið).
21.35 Hollywood og stjömnraar
„Vallt er gengi á glæpabraut"
Þessi þáttur fjallar um glæpa-
rmenmina A1 Capone, John Dil-
inger og Deeniie O Baraiion og
staðgengla þeirra 1 kvikmymd-
unum, E. G. Robinson, Hump-
hrey Bogart og James Cagmey.
ísJienzfcur texti: Ramnveig
Tryggvadóttir.
22.00 Harðjaxlinn
„Sameiginiegt áhugamál
AðalhLutverk: Patridk McGoo-
han.
íslenZkur texti: Þórður Örm Sig-
urðsson.
22.05 Dagskrárlok.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Trygg-
ingarstofnunar ríkisins, Útvegsbanka íslands, Hauks
Jónssonar, hrl., Búnaðarbanka íslands og Arnar
Þór, hrl., verður húseignin Háabarð 14, Hafnarfirði,
þinglesin eign Hjartar Gunnarssonar, seld á nauð-
ungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 22. maí 1968, kl. 2.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 66., 67. og 68. tölu-
bláði Lögbirtingablaðsins 1966.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
innlent lan
RIKISSJOÐSISLANDS1968,l.Fl
VERÐTRYGGÐ
SPARISKIRTEINI
litraG Nr. AOOOOl
VERÐTRYGGÐ | KplOOO
SPARISKÍRTEINI
1968-l.fL
RfKISSJÓÐUR fSLANDS
0*rlr kunnugh
oð honn gkuLfur hondhofQ )>mm ^frjölnTi
BITT ÞÚSUND KRÓNUR
Spor!»kfd#In? þodo Of 4( tomkwwl l0gu« fró opHl 1966
holmlld fyrlr riVHitjómlno 4 oð toko Idn vogno fromlnrtmmdo-
ófvtluoor fyrir dri6 ITijft
Um Innlousn tVlrtolnWnt og voxlakjðr hr somkvcomt hint vogor
grolndum tkðmólum,-
Auk hSfuhtióh og voxta grulhlr rfkhtjóSur varðbcotur of tkirt^nlnu,
*om fjrlgjo hovkkun þolrrl, or konn oð vorðo ö vHhölu bygglngor-
kottnoðor fró útg6fud«gi tkirtaMs ttf g|olddogo K tomkvoMrt
ndnori ókvatðum I & gr. tUmóio é bokhUk
SporhkirMnið, tvo og voxtir of M Og twðUlwr, or tkotrirjáht
6 tomo hótt og sporifó. *br. hWmld I nWndum (Bgum.
IMHlMffNi
RlKISSJÓÐS fSLANDS
jl&ur,
I Hfc-
Sala spariskírteina ríkissjóðs 1968 1.
flokkur, hefst mánudaginn 20. maí.
Skilmálar skírteinanna eru í aðalatrið-
um þeir sömu og við síðustu útgáfu
og liggja þeir frammi hjá bönkum,
stærri sparisjóðum og nokkrum öðrum
söluaðilum.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
GLÆSILEGUR HORNSOFI
EFTIR ÞESSUM FALLEGA SÓFA HAFA MARGIR BEÐIÐ
GETUM EINNIG
BOÐIÐ VH)-
SKIPTAVINUM
VORUM 14 TEG.
AF SÓFASETTUM.
ALDREI MEIRA
ÚRVAL EN NÚ.
KJÖRGAR-ÐI SIMI, 18580-16975