Morgunblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 196«. 9 V erzlunaipláss til leicru Lítið verzlunarpláss í Vest] urbænum til leigu fyrir verzlun eða iðnað. Nánai'il upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars- B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðaistræti 6, III. heeð. Símar 12002, 13202, 13602 Til sölu: í Hafnarfirði 6 herb. einbýlishús um 10 ára gamalt steinhús. Verð um 1300 þús., útb. milli 500-550 þúsund. Úrval af 2ja—7 herb. íbúðum. Eignarlóð milli 700—800 ferm. fyrir einbýlishús í Skerja- firði og margt fleira. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Símj 16767. Kvöldsimi 35993. 25 óra sænskur einhleypur maður í góðri stöðu óskar eftir bréfa- sambandi við laglega íslenzka stúlku. Æskilegt að hún hefði áhuga á utanlandsferðum. — Hjónaband kæmi til greina. Svar merkt „5185“ sendist afgr. Mbl. IMAR 21150 21570 Til kaups óskast: Húseign með tveim íbúðum, helzt í Sundunum eða nágrenni. Til sölu m.a. Efri hæð 160 ferm. á Teigun- um með mjög glæsilegri íbúð og stórt íbúðarris fylg- ir. 2ja herh. íbúð við í>verholt, í timburhúsi á 1. hæð, sér- hitaveita, sérinngangur. — Verð kr. 275 þús., útb. kr. 100 þús. Laus strax. Selfoss Einbýlishús með 7 herb. íbúð. Góð kjör. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Hveragerði Fokhelt einbýlishús 130 ferm. Ta»kifæriskjör. Sumarbústaðir Glæsilegir sumarbústaðir í námunda við borgina, enn- fremur við Þingvallavatn. 3ja herbergja ný og glæsileg ibúð, full- smíðuð við Hraunæ. G o9 lán áhvílandi. Útb. aðeins kr. 400 þús. ALMENNA FASTEI6NASAIAH UNDARGATA 9 SIMAR 21150-21370 Njarðvík Til sölu nýlegt einbýlishus. Húsið er 3 herb., stofa og hol, annað herbergið teppalagt. FASTEIGNASALAN, Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. Piltur með ver/Iunarskólapróf óskar eftir atvinnu. Tilboð leggist inn á afgr Mbl. fyrir 5. júní merkt: „Framtíð — 8707“. Dömur atliugið Hárgreiðslustofan Fiola verður lokuð frá 27. maí til 7. júní vegna sumarleyfa. ELÍNBORG PÁLSDÓTTTR. Stúlka óskast Stúlka óskast allan daginn við afgreiðslustörf (við útsendingar), strax. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins nú þegar merkt: „Ábyggileg — 8705“. Per Gynt gnrnið nýkomið, lækkað verð ný munstur. Gardínudeild — Sími 18478. Siminn er 24300 Til sólu og sýnis: 25. Einbýlishús og 2ja íbúða hús í borginni og 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víða í borginni. Sumar sér og með bilskúrum, og sumar með vægum útborgunum. Einbýlishús og 2ja—5 herb. íbúðir á nokkrum stöðum í Kópavogskaupstað. Nýtíxku einbýlishús og 2ja—5 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan Simi 24300 2ja herb. góð einstaklingsíbúS á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Ásbraut. 2ja herb. ný íbúð við Hraun- bæ. Áhvilandi húsnæðis- málalán kr. 410 þús. 2ja herb. íbúð í smiðum við Fálkagötu, selst tilb. undir txéverk. 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, sér- þvottahús. 3ja herb. stór íbúð á 1. hæð við Goðheima, allt sér. 4ra herb. mjög góð ibúð á efstu hæð við Eskihlíð, væg útborgun. 4ra herb. risibúð við Sörla- skjól. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Vesturbænum, sérhitaveita og sérinngangur. 5 herb. stór hæð við Hjarð- arhaga, sérhitaveita, bil- skúr. Málflufnings og fasfeignastofa l Agnar Gústafsson, hrL j Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Símar 22870 — 2175«. L Utan skrifstofutíma: j 35455 — FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu íbúð 5 herb. á 1. hæð 130 ferm., þar af eitt forstofuherb. með sérsnyrtiherbergi. Sér- hiti, suðursvalir, tvöfalt gler, teppi á stofum, nýleg og vönduð íbúð hentar vel fyrir læknastofu eða skrif- stofur. Raðhús í Fossvogi, 6 herh., næstum fullbúið. Einbýlishús í Smálöndum, 4ra herb. Raðhús við Móaflöt, 6 herb., nýtt vandað hús. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Múrarar - múrarar Vegna frarokvæmda okkar við fjölbýlishús fram- kvæmdanefpdar byggingaráætlunar í Breiðholti, viijum við ráða nokkra múrara nú þegar. BREIÐHOLT H.F., sími 81550. 5 herb. íbúð, skipti Höfum til söiu góða 5 herb. risíbúð í steinhúsi við Bergstaðastræti, eigandi getur tekið í skiptum 2ja—3ja herb. íbúð. Málflutnings- og fasteignastofa, Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 4, símar 22870, 21750, á kvöldin 35455. Auglýsing um umferð í Reykjavík Að fengnum tillögum borgarstjórnar Reykjavíkur hefur verið ákveðið að setja eftirfarandi reglur um umferð samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 26 frá 2. maí 1958: 1. Einstefnuakstur: 1. Á Hverfisgötu til austurs frá Lækjargötu að Ingólfsstræti. 2. Á Brávallagötu frá austri til vesturs. 3. Á húsagötum við Miklubraut til austurs. 4. Á húsagötu við Laugarnesveg til norðausturs. 5. Á húsagötu við Kleppsveg til austurs. 2. Einstefnuakstur á Hverfisgötu austan Snorra- brautar er felldur niður og upptekinn tvístefnu- akstur. 3. Umferðarljós verða tekin í notkun á eftirtöldum gatnamótum: 1. Miklubraut — Kringlumýrarbraut. 2. Miklubraut — Háaleitisbraut. 3. Miklubraut — Grensásvegur. 4. Suðurlandsbraut — Álfheimar. 5. Suðurlandsbraut — Grensásvegur. 6. Suðurlandsbraut — Kringlumýrarbraut. 4. Vinstri beygja verður bönnuð á eftirtöldum stöðum: 1. Af Lækjargötu úr sðri inn í Austurstræti. 2. Af Laugamesvegi til austurs inn á Laugaveg. 3. Af Vallarstræti til norðurs inn í Pósthússtræti. 4. Af Hringbraut úr vestri inn á Sóleyjargötu. 5. Af Laugavegi úr vestri inn á Höfðatúni. 6. Af Snorrabraut úr norðri inn á Hverfisgötu. 7. Af Laugamesvegi úr suðri til vesturs inn á Borgartún. 8. Af Laugaraesvegi úr norðri til austurs inn á Borgartún. 9. Úr Skólabrú til norðurs inn á Lækjargötu. 5. Bann við hægri beygju verður afnumið á eftir- töldum stöðum: 1. Af Lækjargötu úr norðri inn í Austurstræti. 2. Af Lækjargötu úr norðri inn í Skólabrú. 3. Af Laugarnesvegi til vesturs inn á Laugaveg. 4. Af Laufásvegi til vesturs inn á Hringbraut. 6. Stöðumælar verða settir upp á eftirtöldum stöð- um: 1. Amtmannsstíg að sunnanverðu á milli Skólastr. og Lækjargötu. Gjald sé 1 kr. fyrir hverjar byrjaðar 30 mínútur. 2. Frakkastíg að austanverðu á milli Grettisgötu og Laugavegar. Gjald sé 1 kr. fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur. 3. Frakkastíg að austanverðu á milli Laugavegar og Hverfisgötu. Gjald sé 1 kr. fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur. 7. Laugavegi verður lokað austan Rauðarárstígs. Auglýsing þessi öðlast gildi 26. maí 1968, kl. 06.00. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. maí 1968. Signrjón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.