Morgunblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 32
&0Æ. wHm ifjrw ^ íj i * ^*'í' i ASKUR Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550 Hraðatak- markanir UM LEIÐ og hægri umferð gekk í gildi kl. 06.00 í morgun, gengu í gildi hraðatakmarkan ir um allt land. í þéttbýli, þar sem áður var leyft að aka hraðar en 35 km á klst. er nú 35 km hámarkshraði. Utan þéttbýlis verður há- markshraði 50 km fyrstu þrjá dagana eða til kl. 24 hinn 28 maí, en þá verður hámarks- hraðanum breytt í 60 km á klst. Hámarkshraði á Reykjanes braut frá vegamótum Krísu- víkurvegar að vegamótunum við flugvallarveg í Keflavík verður 60 km á klst. Þá verður hámarkshraði a sérstökum vegarköflum 50' km þar sem áður gilti hrað inn 60 km á klst. Mengun Elliða ónnní othugun MENGUN vatns í Elliðaám hefur borið á góma að undanförnu. Mbl. sneri sér til borgarverk- fræðings, Gústafs E. Pálssonar í gær og innti hann eftir þessu máli. Hann sagði, a'ð mengun Elliðaánna hefði verið til um- ræðu á síðasta borgarráðsfundi og þar hefði borgarverkfræðingi verið falið að gera tiltækar ráð- stafanir til hindnxnar frekaxi mengun vatnsins í ánum. Þetta mál væri nú á athugunarstigi og meðan svo stæði vildi hann ekki ræða þáð í einstökum liðum. Myndin er tekin á sýningunni íslendingar og hafið og sýnir samskonar hvalveiðibyssu og er í hvalföngurunum. Stúlkan stend- ur við byssuna tilbúin að skutla. Myndin í bakgrunni bátsins sýnir menn við hvalskurð. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magn). „BRIMRÚHAR SKALT KUNNA" — „íslendingar og hafið er hafsjór af fróðleik SÝNINGIN íslendingar og hafið i var, sem kunnugt er, opnuð al- menningi í gær. Sýningin mun standa yfir í hálfan mánuð og er opin daglega frá kl. 10—10. Við Pétur Sigurðsson formaður sýn- ingarstjórnar og Eggert G. Þor- steinsson sjávarútvegsmálaráð- herra ,en hann opnaði sýningua. Sýningin er sú yfirígripsmesta. opnun sýningarinnar fluttu ræðu: i sem haldin hefur verið á íslandi Isinn getur lónað að og frá í allt sumar Svo mikill að hann kemst ekki burt 1 GÆR fór fluigvél Flugmála- stjórnarinnar norður, til að vísa kemur út á morgun, mánudag, einkum helgað H-umferð. Birt- ast þar fréttir af fyrsta H-deg- inum á íslandi, viðtöl við fólk í H-umferð o.fl. tveimur skipum leið um ísinn. Tvö skip voru stödd út af Skaga, Jökulfell og Björgúlfur, og var þeim leiðbeint úr flugvélinni. í fluigvélinni var dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, sem var að huga að nýja gosinu. Sagði hann, er hann lenti á Reykjavíkurflugvelli, að hann hefði ekki svo miklar áhyggjur af gosinu. En ísinn fyrir Norður- landi væri óhugnanlegur og hefði sér eiginlega brugðið í brún við að sjá þetta mi'kla magn. fsbreiðan er svo þétt milli íslands og GrænJands, að ísjakarnir komast ekkert þó vindáttin gæti rekið þá aðeins frá landi. ísinn gæti þvi ekki farið langt frá landi, og hætta á að í hvert skipti sem norðanátt kemur langt fram á sumar eða í sumar, leggist hann aftur að. Sé það ekki glæsilegt t. d. með tilliti til síldarbáta eða síldar- flutningaskipa til Norðurlands- ins. Sagði Sigurður að sér litist alls ekki á það, enda oft gerzt við ísland að ísinn væri í nánd allt sumarið að því er heimildir herma. og sýnir allar þær hliðar, sem snúa að sjávarútvegi. Sýningar- aðilar eru um 80 og eru leið- beinendiur við marga sýniragar- bása. Það verður alltaf eitthvað að ske á sýningunni og t. d. munu Hrafnistumenn vinna við tóvinnu og veiðarfæragerð í sögu sýningunni, piltar af sjóvinnu- námskeiði Reykjavikurborgar munu vinna við splæs og neta- gerð, skemmtiatriði mumu verða einstaka daga á sýningunni og nokkrir kaupstaðir munu hafa sérstakar dagskrár. í sýningar- höllinni er veitingastofa, sem rúmar um 200 manns í sæti og þar er hægt að kaupa kaffi, öl sælgæti, brauð, pylsur o. s. frv. í Laugarásbiói verða kvik- myndir sýndar daglega kl. 19 meðan sýningin stendur yfir og gildir aðgöngumiði sýningarinn- ar í kvikmyndahúsið. Sýningin hefur gefið út mjög vandaða sýnimgarskrá, sem er um 200 bls. og kostar hún 35 kr. Fram'hald á bls. 31. Gosið í Kverkfjöilum líklega nýr hver I GÆRMORGUN flaug dr. Sig- urður Þórarinsson og Birgir Kjaran með Sigurjóni Einarssyni flugmanni yfir Vatnajökul, til a'ð skoða nýja gufugosið í Kverk- fjöllum. Það var nú miklu lægra en í gær, gufustrókurinn líklega um 100 metra hár. Gufugosið er framarlega í ran- Gott H-veðurútlit SAMKVÆMT upplýsingum ina og Vestmannaeyjar og út Veðurstofunnar og veðurútliti lit er fyrir þurrt og bjart veð í gær verður í dag gott veður ur norðan og austan. Verið um land allt. Spáð er sunn- getur að örlítil úrkoma verði an strekkingi við suðurströnd sunnanlands í dag. Slysavaröstofan í Borgarsjúkrahúsið SLYSAVARÐSTOFAN hugsar til hreyfings nú í vikunni. Eins og menn vita hefur hún verið stað- sett í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, en að öllu forfalla- lausu flyzt hún nk. miðvikudag í Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi. Yfirlæknir Slysavarðstofunnar sagði Mbl. í gær, að í Borgar- sjúkrahúsinu fengi Slysavarð- stofan betri aðstöðu, m. a. fyrir þá sök, að þar er beint samband við röntgendeild. Fullkomin að- staða verður þó ekki á Slysa- varðstofunni fyrr en handlælkn- isdeild Borgarsjúkrahússins verð ur tekin til starfa, en það verður væntanlega með haustinu. anum, þar sem hverasvæðið er, og telur Sigurður að þama hafi opnast nýr hver með gufugosi. Ekki þurfi það að verða meirá. Hann hafi alltaf minni trú að eldgos sé í uppsiglingu, þegar gufustrókar byrja á miklu jarð- hitasvæ'ði. En þetta þurfi þó að athugast nánar og sjálfsagt að fylgjast með þvi hvort breytingar verði. 1365 umferðar- verðir ú 27 stöðum UMFERÐARVERÐIR verða á alls 27 þéttbýlisstöðum á landinu á H-dag og næstu daga á eftir. — Alls verða að störfum 1365 um- ferðarverðir á þessum stöðum og munu þeir gæta 199 varðsvæða. I Reykjavík verða 600 umferðar- verðir og mun þeir gæta 90 varðsvæða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.