Morgunblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1968.
Þegar nóttin
kemur
Hrollvekjandi ensk kvikmynd
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
VJ WaLT DiSNEY
K3 EmíLíhT
rf DeIecTí\/es
Sýnd kl. 5 og 7.
Tarzan í hœttu
Sýnd kl. 3.
MBll
Líkið í
skemmtigarðinum
Sérlega spennandi og við-
burðarík ný ensk-þýzk lit-
mynd um ævintýri F.B.I.-lög-
reglumannsins Jerry Cotton.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasafn
14 teiknimyndir í litum.
Sýnd kl. 3.
Gdðjön StyrkArsson
HÆSTARÉTTARLÖGMADUH
AUSTUKSTKATI t SlMI I93S4
CUÐL. EINARSSON
Tiæstaréttarlögmaður,
Freyjugötu 37.
sími 19740.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
íslenzkur texti
(„Duel At Diablo“)
Víðfraeg og snilldar vel gerð,
ný, amerísik mynd í litum,
gerð af hinum heimsfræga
leiikstjóra „Ralph Nelson“, er
gerði hina fögru kvikmynd
„Liljur vallarins".
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Bíttarnir
Réttu mér hljóðdeyfinn
(The Si'lencers).
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Indíánablóðbaðið
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd í litum og Cinema
Scope.
Philip Carey
Joseph Cotten
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Frumskóga Jim
Spennandi Tarzan mynd.
Sýnd kl. 3.
PERSTORP-hnrðplastið
ávallt fyrirliggjandi í meira en 60 litum og
munstrum.
15% verðlækkun frá verksmiðju.
PERSTORPpIastskuífur
í eldhús og fataskápa, ýmsar gerðir og stærðir.
SMIÐJUBÚÐIN
við Háteigsveg — Sími 21220.
mj*ANDREWS •™»|st<>™e»PLUMMER
RÍCHARD HAYDNI' "VSS
ELEANOR PARKERt^
ÍEÍÍÍs! RÖBÍRT WISF, I WCHARD RODCERS
OSCAR HAMMERSTEIN III ERNEST LEHMAN
ÍSLENZKUR TEXTI
4ra rása segultónn.
Sýnd kl. 2, 5 og 8.30.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1.
Ath., sama aðgöngumiðaverð
á öllum sýningum.
ÞJÓÐLEIKIIÚSID
VÉR
MORÐINGJAR
Sýning í kvöld kl. 20.
mm imp
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200.
Hedda Cabler
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Leynimelur 13
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Garðáburður
Cróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
Ferðafélag
íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir um
hvítasunnuna:
1. Perð um Snæfellsnes, geng
ið á jökulinn, ef veður
leyfir.
2. Þórsmerkurferð.
3. Veiðivatnaferð, ef fært
verður.
Allar nánari upplýsingar veitt
ar á skrifstofu félagsins Öldu-
götu 3, símar 19533 - 11798.
ljósunum
(les lanternes rouges).
Mjög áhrifamikil og spenn
andi, ný, grisk kvikmynd,
er fjallar um vændiskonur
í hafnarborginni Pireus.
Myndin gerist á sömu slóð-
um og í sama andrúms-
lofti og hin fræga mynd:
„Aldrei á sunnudögum".
Danskur texti.
Jenny Karezi
Georges Fountas
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sverð Zorros
LITLABÍtí
HVERFISGÖTU44
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON
sýnir
4 KVIKMVNDIR
íekki geröar fyrir sjónvarp)
H i tavéituævintýri
Grænlandsfiug
Aö býggja
Maöur og verksmiðja
Sýning kl. 9
Miðasala frá kl. 8
St. Jóseps spítala
Hafnarfirði vantar hjú'krunar-
konu frá 1. ágúst, ekki síðar
en 1. sept. Húsnæði getur
fyigt.
Erlingur Bertelsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningur - lögfræðistörf
Kirkjutorgi 6. Opið 10-12 og
5-6, símar 15545, 34262, heima.
GtJSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8 - Sími 11171
Hrói Höttur
og sjoræn-
ingjurnir
(Robin Hood and the Pirates)
ítölsk kvikmynd í litum og
CinemaScope með ensku tali
og dönskum textum, er sýnir
þjóðsagnahetjuna frægu í nýj
um æsispennandi ævintýrum,
sem gerast bæði á sjó og
landi.
Lex Barker
Jackie Lane
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Simar 32075, 38150.
’BIINDFOID'
ROCK i CLAUDIA
HUDSON CARDINALE
Spennandi og skemmtileg am-
erísk stórmynd í litum og
cinemascope með heimsfræg-
um leikurum og ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýnimg kl. 3:
Munster
fjölskyldan
Miðasala frá kl. 2.
Hef opnuð
mólverkasýningu
að Hallveigarstöðum Túngötu 14.
Opið daglega frá kl. 14—22 25. maí til 2. júní.
Jutta Devulder Guðbergsson.