Morgunblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1968.
Garðeijrenclur SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn
Fjölbreytt úrval: Garðrósir, tré og runnar, brekku- Munið skemmtiferð Heim-
víðir, gljávíðir, rauðblaðarós, fagurlaufamispill, ilasambandsins mánudag 27.
birki og fleira í limgerði. maL Laigt af stað frá Hesr-
Garðyrkjustöðin GRÍMSSTAÐIR kastalanum kl. 1 e.h atund-
Hveragerði. víslega.
GLERULLAREINANGRUN
Amerísk glerull í
rúllum með ál- og
kraftpappa.
emsum
Dönsk glerull í rúll-
um með ál- og kraft-
pappa, einnig í mott-
um og í lausu.
J. ÞORLÁKSSOIM & NORÐMAIMISI HF.
Hestamannafélagið
Fákur
Kappreiðar og góðhestakeppni verða háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár annan
hvítasunndag 3. júní 1968. Keppt verður í skeiði, í stökki, sprettfæri er 250
metra, 350 metra og 800 metra. Æfing og skrásetning kappreiða- og góðhesta
verður þriðjudagskvöldið 28. maí kl. 8—10.30 e.h. á Skeiðvellinum. Þeir hestar
einir verða skrásettir í 800 metra hlaupi sem þjálfaðir hafa verið á þessari
vegalengd í vor. Verðlaun jafnhá og síðastiiðið ár. 1. verðlaun í 800 metra
Stökki 8 þús.
Vakin er athygli á því að hestar þeir sem skráðir verða þriðjudaginn 28. maí
á veðreiðar annan hvítasunndag skulu mæta á laugardag 1. júní kl. 15 á skeið-
vellinum til æfinga.
STJÓRNIN.
Athugið. Fáksfélagar farin verður hópferð á hestum sunnudaginn 26. maí frá
félagsheimilinu. Fararstjóri Einar G.E. Sæmundssen.
KYNNIÐ YÐUR HAGRÆÐIÐ AF
HÆGRIUMFERÐ
Hvar sem þér búið í bœnum er auðveldasta leiðin
til okkar. Athugið bœklingin um umferð í Reykjavík.
Munið bílastœðin við búðardyrnar. Miðstöð strœtisvagn-
anna í nokkurra metra fjarlœgð.
næstum daglega
Tízkuverzlunin
uorun
i
i
i
Rauðarárstíg 1,
sími 15077.
Sérverzhin til sölu
Sérverzlun í fullum gangi er til sölu á bezta stað
í bænum. Einstakt tækifæri fyrir hjón eða sam-
henta félaga. Þeir sem hafa áhuga leggi fyrirspurn
inn á afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. merkta: „Einstakt
tækifæri — 8725“.
Sölnmoðiir óskost
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að
ráða ungan mann (20—30 ára) til sölu á
heimsþekkturn neyzluvörum. Skemmtilegt
framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann.
Verzlunarmenntun og einhver reynsla
æskileg.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun
og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 30.
maí merktar: „Sölustarf — 8704“.
Komvörnmar frd General MRs fáið þérí
hverri verzlun. Ljuffeng og bœúefnarík
fíeba fyrír alla fjölskylduna.
HEILDSÖ LUBIRGÐIR