Morgunblaðið - 06.06.1968, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.06.1968, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 -jf===>BiUk££/KAM Rauðarárst'ig 31 Simi 22-0-22 magimOsar 5KIPHOLTI2UÍMA82U90 eftir lokun sími 40381 * ^ sími ]_44_44 mufm Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—-13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigrurður Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 13. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT NÝIR VW 1300 SENDUM SÍMI 82347 Volvo 144 árg. 67. Saab árg. 66, station. Vauxhall Viotor árg. 63. Ford árg. 59, einkabíll, má greiðast með skuldabréfi Pontiac station árg. 65. Volkswagen 68. 1500 vél. Opel Caravan árg. 64, 65. Opel Record árg. 64, 4ra dyra, dýrasta gerð. Volkswagen árg. 64. bi iQgcilfli GUÐMUNDAR Berfþðrucöta 3. Simar 19032, 20070. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugaveg; 168 - Sími 24180 jr Eru ekki fleiri orðnir þreyttir? „Lesandi“ skriifar: „Lesa miá í blöðuim, að Dýr- lingurinn sé orðinn þreyttöx á sjálífum sér. Því er lýst, hvernig hann haifi tekið sér smáhviLd frá upptöku eins sjónvarps- þáttarins, barmað sér við fréttamenn og stunið þvi upp, að hann hefði fengið nóg“. Hann værd orðinn þreyttiuir. En þið þarna hjá Sjónvarp- inu, er enginn ykkar búinn að fá nóg af sjáiifum sér í hili? Æ, hvað ég vildi óska, að suimir ykkar vænu orðniir a.m.k. dálítið þreyttir“. ir Um íslenzka þjóðbiminga Dóra G. Jónsdóttir skrif- ar: „Kæri Velvakandi! Vegna þess, sem „ein 14 ára“ skrifar og birt var í dálkium þínum laugardaginn 25. maí, vildi éig gjarnan iáta í té þær upplýsingar, sem ég get veitt, og væri æskilegt að þér bæirust fleiri frá öðrum aðiflium. Víst eru þjóðbúningar bæði þjóðlegir og skemmtifllegir, og stöndum við íslendingair vel að vígi, að okkar búnhKgar eru yfirleitt mjög fallegir. Þeir, sem vilja eignast búning, þurfa fyrst að viða að sér efni og síðan að láta sauima hann. Nofldorar verzlanir í Reykja- vík selja soimt af þvi, seim þarf til búninga, fáar allt. Eina sér- verzlunin, sem ég veit um, að oftast hefur haft fLest það, sem þarf af efnum, auk þess húfur, skúfa, Leggingar og baMerirug- ar, er verzLunin Baldursbrá við Skó 1 avörðustig, og hafa þær, sem þar afgreiða, einnig getað bent á saumakomuir. Auk þeiss hefur verzlunin Gimfli við Laugaveg haft á boðöbóLum efni, sem sérstaklega eru ætluð í búninga, svo og annað tifllegg. Hannyrðavierzflun Þuríðar Sig- urjónsdóttiur í AðaLstriæti hefir haft kippLinga, baflideringar, svuntur, siifsi o. fl., verzliun Guðbjargar Bergþóirsdóttur við Öldugötu hefux haft ýmislegt fyrir þjóðbúndnga, Thorvald- sensbazar eitthvað, oig nú und- anfarið hefir vterzLunin „ís- lenzkur heimilisiðnaður" haft á boðstólum handofin svuntuefni. Nokkrar fieiri verzlandr, sem verzla nueð vefnaðarvöru hafa stundum á boðlstólum efni, sem henta tifl búninga. Auik þeirra efna, sem nefnd hafa verið, þarf ýmiskonar silfwrskraut, sem hægt er að fá hjá þeirn giulLsmiðum, er fást við að smíða búningasiLfuir. Rétt er að minnaist á rang- hermi og reyndar prentvilflu að auki; þar sem í greininni stend ur „veski“, mun hafa átt að vera vesti, og mun vera það orð, sem „ein 14 ára“ notair fyrir upphliutsboL Vegna þeirra, sem ekki þekkja til búninganna, vil ég telja upp heiti einstafcra bún- ingahl'uta og kvensilfurs til fróðleiks, ef vera kynni, að Velvakandi hefðd rum í dálík- um sínum fyrir það. Upphlutur Upphlutisbúningiuirinn miun vera algengastur af þeian, sem nú eru notaðir. Hann saman- stendur af srvörtu, síðu piflsi, sem oftast er kallað peysiupils (l>eysufatapiis); ofan við piflsið er svartur boktr, upphliutur (uppihlu'tsboilu'r), á honum eru að framan 8 mifliluir með upp- hlutsneim og náfl tiil að reima saman, til hliðar við miflluTnar eru borðar ýmiist baflderaðir eða smíðaðiir, aftan á bodnum eru leggingar, oftast kniplimgar. Við búninginn er notuð skyrta og sV'Unta, í skyrtuna eru not- aðir enmaihnappar og oftast brjóstnæla. Tvenns konar belti mó nota við uipphlut; eru það doppu- belti o.g stokkabelti. Á doppu- belti eru beltispör og doppur saumað á breiðan flauelsborða með teygju, stofckabelti er hins vegar hlekkjað saman pör og stokkar í eina heild. Sé ekki notað beflti, má hafa svuntu- hnapp eða svuntupar. Við bún- inginn er svo notuð skotthúfa; við hana er festur skúfur, og yfiir samskeytin er settur skúf- hóflkur. Til eru svokaillaðir húfu prjónar, sem festir eru aftan í húfuna, og voru áður fyrr not- aðir til að festa ffiéttuemdana undir húfuna. Notaðir eru svartir sokkar og svartix skór. Peysuföt Peysuföt eru að flestu leyti eins, nema í stað bolls og skyrtu er notuð treyja, og við hana er stífað brjóst, sem sett er undir opið að framan (má hafa í því 2 litla hnappa, ef vill), við hálsmálið er fest slifsi, sem myndar stóra slaufu framan við hálismólið, er þair og oft notuð brjótstneela. Peysu- fatakúlur eru notaðar við þenn an búning; eru þeir úr víra- virki í Lengri festá, svo þær hangi niður fyrir slaufuna. í seimni tíð hafa konur notað stokkabelti við peysuföt, en áður fyrr tilheyrði það ekki þeim búningi. ★ Skautbúningur Skautbúninigurinin er há- tíðabúniriguT, piLsið nefnist samfella, neðst í því er útsaaim- ur, er nefniist skattering, ofan við er treyja með balderingu á bönmum, um háilsmiál og framan á ermium. Við þennan búning er notað stokkabelti, gjannan með sprota (sprota- helti), stífað brjóst og brjóst- næla, auk þess eru stundum hafðir hnappar á enmunum 6 — 10 í hvorri ermi, alflit upp undir oflnbogia. Á höfði er hvít- ur skautfaldur með slöri yfir og ennisspöng, sem nefnist öðru nafni koffur. ★ Kyrtill Til er önnur gierð bún- ing.s, sem skautfaldur er not- aður við, er það kyrtilbúninjg- ur, oftast svartur, eirns og sá fyrrnefndi, en úr léttara efni, með víðum ermum. Þessi bún- ingur getur lika verið í fleiiri litum, t. d. hvítur við brúð- ka.up og fermingar, auk þess bllár og grænn. Auk þessara búnimga eru til fleiri, bæði karla og kventoúin- ingar frá efldri tímum. Komið hefir fram í fréttium, að Þjóðminjasafn íslands muni hafa sýningu ó þjóðbúningum í haust, og mun fóiilki þá áreið- anllega gefast kostur á að fræð- ast betur um ísl-enzka þjóðtoún- inga. Við mörg tækifæri er hægt að nota þjóðbúninga, og kjönorð okkar ætti að vera núna: KLæðuimst þjóðbúningi á þjóðhátið! Dóra G. Jónsdóttir". 'Ar Lantlafræðikennsla úr lofti Húsvíkingur sk’rifar: „Með óætLunarflugi Flugfé- iags íslandis mánudaginn 27. maí frá Reykjavík tiL Húsavík- ur voru meðal farþega noikikrir stálpaðir unglin.gair, sjálfsagt á ieið í sweit til siuma'rdvalar. Fiugvélin hafði ekki lemgd fiogið inn yfi.r hálenddð, þegar fiugfreyjan sneri sér að ungl- ingunum, og óti'lkvödd fór hún að segja þeim frá örnefniuim allna dala og fjalla og jökla, sem yfir var flogið ag tifl sást, en veður var sénstaklega gott alla leiðina. Svo kom hún með íslandskortið og staðsetti þar það, sem fyrir auguin bar. Ég er viss um, að þessi ein klst. , rke nns I ustund “ hefur fest meira í minni þessara ungflinga en margar á skóflabekik í Reykjavík. Aðrir farþegar nutu auðvitað sömu fræðslunnar, ef þeir viLd'u fylgjast með. Oft hiefi óg flogið þessa leið, en enga flugfreyju hefi ég vifað hafa svona „kennisfllustund", siem ág tel mjög til fyrirmyndar og vert sé*að segja frá ekká síður en því, sem aflaga fer eða betuT má fara. Flugfreyjan heLd ég að hieiti Krástín Gíisfladóttir, og hafi hún heiður og þökk fyrir. Húsvíkingur“. Sölumaður Innflutnings- og iðnfyrirtæki óskar eftir vönum og reglusömum sölumanni sem fyrst. Þarf helzt að hafa bíl. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Sölu- maður — 8762“. Skrifstofuhúsnæði 2 samliggjandi herbergi um 15 og 30 ferm. á góð- um stað. Tilboð er greini verð og annað sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 8746“. ílotflús Clœsilegustu og vönduðustu svefnherbergissettin fást hjá okkur Munið einkunnarorð okkar: Úrval, gœði og þjónusta r>a 1-*c>í!irF Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.