Morgunblaðið - 06.06.1968, Side 11

Morgunblaðið - 06.06.1968, Side 11
MORCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 11 eftir að við hófum ytra hjarta- hnoð komumst við að raun um, að þess þyrfti ekki, hjartað tók fljótt við sér aftur, hann tók að anda aftur, en óreglulega". Þá var hann settur í hjarta- lungnavél, sem sá honum fyrir súrefni og hélt áfram hjartahnoð inu. Dr. Baz sagði, að kona Kenne- dys, Ethel, hefði orðið óttasleg- in, er hjartslátturinn var hætt- ur og þegar hann hófst aftur, trúði hún því tæpast, að hann væri ennþá Iifandi. „Hún sá, að hann sýndi engin viðbrögð, en ég lét þá hlustunartækið í eyra hennar og lét hana heyra slátt- inn og við það varð henni hugar- hægra“. Dr. Baz sagði, að Ethel Kenne- dy hefði sýnt mikið hugrekki, — hún hefði greinilega verið mjög hrædd um mann sinn og beygð og spennt af áhyggjum og kvíða en sýnt mikla stillingu. iÞegar hjartslætti Roberts Kennedys hafði verið komið af stað að nýju var komið fyrir tækjum til að gefa hinum slas- aða vökva í æð og síðan var hann í flýti fluttur til Good Samaritan sjúkrahússins, (sjúkra hús hins miskunnsama Sam- verja), þar sem læknalið var vel á veg komið við undirbún- ing heilaskurðar. En áður, kl. 1 e.m. að staðartíma (kl. 8 að ísl. tíma) hafði kaþólskur prestur, séra Thomas Peacha, veitt hon- um síðasta sakramenti í slysadeildinni var endanlega úr því skorið að Robert Kenne- dy hefði hlotið tvö skotsár. Önn- ur kúlan hefði farið efst í öxlina eða hálsinn, hin rétt fyrir ofan og aftan hægra eyrað. Á enninu hafði hann grunnt fleiður, sem benti til þess að þriðja kúlan hefði strokizt þar við hann. í s! ys am iðs töð in ni var einnig gert að sárum fimm annarra sem höfðu orðið fyrir kúilium tilræðisimiannisinis. Voru það tveir un,g:ir mienn, 17 og 19 ára, Irwin Stroil o»g Ira GoMsteinv sem báðir hlutu nminni háttar cskx>tsár; stúiika að nafnd Elizabetíh Evans, sem einnig var lítið silös- uð; Paul Shrade, vertkaflýðlsfor- ingi, sem Kennedy var nýbúinn að þakka vei-tta aðstoð í kosn- ingabaráttu'nni; hann hlaut minni háttar skotsár á höfði og William Wiesel, þrítugur deild- arstjóri hjá ABC útvarps- og sjónvarpsstöðinni, búsettur og starfandi í Washington D.C. sem særðist þeirra mest, fékk kúlu í hægri síðu og gekk kúlan inn að maga. Hann þunfti að gangast undir skiurðaðgterð. Sjötti maðurinn hlawt meiðzli á staðnum, Patrick Tharnton, er Ijósmyndavél hætfði hann í höfuð ið. 0 Nærri 4 klst. skurð- aðgerð Þegar komið var með Kennedy til sjúkraíhússinis var þegar byrjað að undirbúa hann undir skurðaðgerðina og hófst hún kl. 3.12 að staðartíma (10.12 að ísl. tíma). í fyrstu var sagt, að skurðað- gierðinni rruundi Ilokið á 45 mín. til kliuikkiuistund, en þegar til kam tók hún þrjár klukku'stundir og 40 mdn. Ethel Kennedy fylgdist með aðgerðinni ag. síðar Edward Kennedy bróðiir Raberts, ©r kom þangað frá San Fransisco. Þang- að kom einnig flugieiðis frá Bost on, einkaliæknir Kennedys, dr. Poppin en sex börn Kennedy- hjónanna, sem veráð höfðu með þeim voru send flugilieiðiis tii Waishington, í fluigvél, sem Hu- bert Humphrey, keppinautur Kennedys, lagði þeim tifl. Fyi'stu fréttir atf uimmæluim læknaliðsins í sjúkrahúsi Misk- unnsama Samverjans bentu til þess, að þeir teldu ástandið eikki eins alvarlegt og búast hefði mátt við. En svo sagði blaðatfuliltrúi Kennedys, Frank Manikiewicz fná því, að mjög væri tvisýnt um iif hans. Hann sagði, að ölíl kúllnabnotin nema eitt hefðu náðzt úr hedffia Kennedys en kúlan í hálsiraum sæti þar ennþá og var ekki tal- ið hún væri honum hættuleg. Kennedy hafði misst mikið blóð, er kúlan fór gegnum höfuðkúp- una. Hann var að skurðaðgerð- inni lokinni settur í hjálpar- tæki en þurfti ekki sérstaka súr- efnisgjöf til að anda. Mankiewicz upplýsti uim lieið, að læknar teldu næstu 12—36 kluikkustundirnar tvísýnasta tímabillið. Þá mundi kiorna í fljós í stónum dráttuim þær skemimdir, sem kynnu að hatfa orðið á heil- anum. Samlkvæant uippílýsingum læknanna hefðu kúlu- og bein- fliisar lent í miðlhluta heilans, sem stjórnaði ýmiiss konar starf- semi líkamans, en væri ekki að- setur hugsunar. Einraig kynni þess: h'krti heilans að hafa liðið blióðskort, er hjartað hætti að slá. Forystu fyriir liæknailiðinu, sem gerði aðgerðina á Kennedy, hafði dr. Maxwelll Ambler, frá lækna- deild Califiorni'Uiháskóla og nén- ustu aðstoðarmenn hans voru Nat Downes Reid cng dr. Henry Cuneo firá læknadeild Unirversity of Southern Calúforni’a. 0 Heilaskemmdir kunna að valda Kennedy var- anlegum skaða þó hann lifi Framan af létu læknarnir Mtið eftir sér hafa; töldu, að Íiðið gætu þrír ti'l fiimim dagair unz unnt væri að segja ti.1 uim hvaða skemmdir hefðu orðið á heiilan- uim. Fyrstu fréttir af Mðan Kenme dyis eftir aðgerðina, voru því mjög óljósar og yfirleitt í þá átt, að þær glæddu voniir manna um, að hann kynni að ná sér svo til að fullu. En síðdegis fréttist, að dr. Henry Cuneo hefði átt símtal við hinn kunna heiiaskuirðlækni, dr. J. Lawrence Poole, prófessor við Columbia Prestbyterian- sjúkrahúsið í New York, sem var áður kennari hans, og sagt, að hann hefði miklar áhyggjur af útlitinu og teldi allt eins líklegt, að Kenne- dy lifði þetta ekki af — eða þá að heilaskemmdir hefðu orðið það miklar, að hann yrði aldrei saima maður. „Það er þó veiik von um, að haran raái sér hafði dr. Cunieo sagt. Dr. Poolie sagðist hafa heyrt é dr. Ouneo, að alvarlegar skemmd ir hefðu orðið á hægri hfluta litla heila, enn fremur á hægri hkrta stóra heila og í miðheil'a, en um hann liggja aðal tengsl heilans við aðra hluta líkamans. Um mið heilla liggj a m.a. brautir frá stóra heila, sem stjóma hneyfiingum fó,ta otg handileggja oig braultir, sem flytja skynjun frá Mkaman- uim til heiians. Þar og í heifla- stofninuim fyrir neðan eru enn- fremur stöðvar, sem m.a. stjórna hreyfingum augnanna og miikil- vægri startfisemi svo sem hjartans og öradiuraarfæra. Þá hafði dr. Cuneo sagt, að blóðþrýstingur væri kiominn upp í 200, sem væri aUt of hátt og hieilaskurðlæknax litu á það sem illan fyrirboða. Einnig sagði dr. Poole að sér hefði skklizt, að skemmtdir hefðu orðið á aftunhluta stóra heilla og á heilastafninum sjálífum, en hann væri aðaltenigiMðuT heilans Við mænuna og jafnframt aðra hluta Mkamans, og einin af mikii væguistu hlutum heiilans. Loks hefði verið allmiiki'M hlóðkökkux, sam komið hefði vegna hflœðing- ar, er slagæð sundraðist af vöilld- uim kúlunnar, — ein mikilvæg- asta slagæðin, sem Mggur tii HM'a heiila. Stöðva varð blæðingu úr æðinni með því að hefta rennsfli um hana og það saigði hann, að gæti valdið varanliegri trutfhm í litfta heilia, þar sem m.a. enu stöðvar, er stjórna saimvinnu vöðva. „Þau svæði, sem sködduðust eru öll afar mikilvæg", hafði dr. Cuneo sagt“ og því er ég hrædid- ur uim að þetta tilræði geti haft sorglegar afleiðingar. Þó er veik von, um að hann nái töluverðum bata, hafði hann sagt og bætt við, að gneinid hans muradi að öllum líkindum haldaist alveg óskert svo og persónuLeiki hans. í fréttatilkynniragu IlæknaJUðs sjúkrahúsis iras í krvöld kluíkkan tíu sagði, að ástand Kennedys hefði ekikert batnað, enn væri jafn tvísýnt ura lif hans. 0 Nei, nei, ekki þó aftur — Fregnin um, að Robert Kennedy hefði verið sýnt bana- tilræði, kom sem reiðarslag yfir alla. Fyrstu viðbrögð voru víða þessi: „Nei, ekki þó aftur og enn á ný“. Verst var þó áfallið fyrir fjölskyldu Kennedys, sem hefur svo oft áður átt um sárt að binda. Aðeins fáein ár eru frá því næstelzti Kennedy-sonurinn féll fyrir hendi morðingja. Foreldrar Kennedys voru í fasta svefni, þegar tilræðið var gert, þau búa í Hyaranis Port í Massachusettes, en tímamunur milli austur- og vesturstrandar- innar er þrjár klukkustundir. Ungfrú Anne Gargan, frænka Kennedy-hjónan'na og hjálpar- hella tók þó ákvörðun í sam- ráði við aðra ættingja að vekja Frú Rose Kennedy biður fyrir syni sínum í kirkju Heilags Xavier í Hyannis í gærmorgun. ekki gömlu hjónin til að segja þeim, hvað gerzt hafði, heldur bíða til morguns, er þau vökn- uðu; einnig í þeirri von, að þá væru nánari fréttir komnar af líðan Kennedys. Hún sagði frú Rose Kennedy ekki frá tilræðinu fyrr en hún var um það bil að fara til morg- unmessu í St. Francis Xavier kirkjunni í Hyannis og Edward Kennedy sagði föður sínum fréttirnar í síma. Ungfrú Garg- an skýrði síðan frá því, að von væri á vini fjölskyldunnar, Richard Cushing kardinála og, erkibiskupi í Boston, og mundi hann dveljast eitthvað hjá gömlu hjónunum. Þegar fréttameran spurðu, hvernig Kennedy-hjónin hefðu brugðizt við fréttinni, svaraði ungfrú Gargan: „Hvernig mund- uð þið taka því, ef ykkur væri sagt að annar sonur ykkar hefði verið skotinn í höfuðið“. Jaqueline Kennedy var í New York, þegar mógur hennar, Radziwill prins ,hringdi til henn- ar frá London og sagði henni fréttirnar. Sagt var, að fyrstu viðbrögð hennar hefðu verið „ég trúi þessu ekki — ekki aft- ur“. Annað sagði hún ekki í dag. Roswell L. Gilpatric, sextugur lögfræðingur og fyrrverandi aðstoðar-landvarnarráðherra T stjórn Johns F. Kennedys, dvald- ist hjá henni og börnum henn- ar í dag, en í kvöld var búizt við, að hún færi til Los Angeles. Lyndon B. Johnson, forseti, var vakinn af svefni með tíð- indunum frá Los Angeles klukk- an 3.31 að staðartíma (7.3*1 ísL tími). Opinber yfirlýsing forset- ans var birt nokkrum klukku- stundum seinna. Þar sagði forset inn meðal annar að „engin orð megnuðu að lýsa þessum skelfi- lega harmleik. Hugsanir okkar og bænir eru hjá Kennedy öld- ungadeildarþingmanni, fjöl- skyidu hans og öðrum þeim, sem urðu fórnarlömb tilræðismanns- ins. Bandaríkin öll biðja þess, að hann nái heilsu. Við biðjum þess einnig að sundrung og ofbeldi hverfi úr hjörtum allra manna, hvar sem er“. Áður hafði Johnson fyrirskip- að öryggisþjónustunni að sjá öll- um frambjóðendunum í forseta-> kosningunum fyrir aukinni vernd framvegis svo og fjölskyld um þeirra og hann hafði fyrir- skipað lögregluvörð við heimili Kennedys í Virginia. Einnig hafði hann rætt við þá Ramsey Clark, dómsmálaráðiherra, og Edgar J. Hoover, yfirmann FBL og falið þeim yfirstjórn rann- sóknarinnar í þessu máli. Þá hafði hann átt símtal við Ed- ward Kennedy í sjúkraljúsinu í Los Angeles og einnig við þá Theodore C. Sorensen og Step- hen E. Smith, mág Kennedys, en þeir voru hans nánustu að- stoðarmenn í kosningabarátt- unni. Þess má geta, að í fyrstu fregnum af tilræðinu í morgun var sagt, að Smith hefði hlotið skotsár, en það reyndist ekka 1 rétt. Hubert Humphrey var í Colo- rado Springs, er hann heyrði tíð- indin. Var hann furðu og harmi lostiran og sagði, að hugsanir sínar og bænir væru hjá Kenne- dy-fjölskyldunni og fjölskyldum þeirra, sem orðið hefðu fyrir skotum. Hann aflýsti fundum og ræðuhöldum er fyrirhuguð voru á næstunni. Þegar fréttin um tilræðið barst var Eugene McCarthy nýlagzt- ur til hvíldar í Hilton gistihús- inu í Los Angeles, sem var aðal- bækistöð hans í kosningabarátt- unni fyrir forkosningarnar, þeg- ar fréttin um tilræðið barst. Hann og nánustu aðstoðarmeníl hans höfðu setið við sjónvarpið og fylgzt með sigurræðu Kenne- dys skömmu áður og þá verið lítt ánægðir, því að þeir höfðu vonast eftir sigri fram eftir kvöldinu. McCarthy var sagður gersamlega agndofa, er hanum voru sögð tíðindin. Hann sagði ekkert en tók nánustu aðstoðar- menn sína með sér afisíðis, þar sem þeir báðu í sameiningu fyr- ir Kennedy og þeim, er höfðu Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.