Morgunblaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 13 Þurf ið þér sérstök dekk iyrir H-UMFERÐ ? Hei,aðeins gðð. Gerum f Ijótt og vel við hvaða dekk sem er, seljum GENERAL dekk. hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 * sími 35260 ■mmm Fyrir börn og unglinga: Gallabuxur 3 teg. — stretchbuxur stormblússur — regngallar — strigaskór — flúnels- og nælonskyrtur — náttföt — nærföt — sokkar — ullarhosur. Einnig belti, axlabönd, vasaklútar o.m.fl. Fyrir smábörn: Kjólar á 1 árs — 4ra ára. Föt í miklu úrvali. Einnig í gjafapakkningum. Nærföt ull/bómuli — gúmmíbuxur margar teg. Stretchgallar — liettugallar og barnavagnateppi. Álnavara: Ný ensk alullarefni köflótt í buxnadragtir og dragtir. Mislitt nælonefni í blússur, rósótt sumarkjólaefni — crimplínefni 4 litir. Lítið eiít af storesefnum á gamla verðinu. Plast í metratali fyrir böð, glngga og borð. Prjónagarn: Gefjunar: Dralon ull — dralon baby — grillon grillon merino — Grettisgarn — loðband. Hjarta: Combi crepe — hjarta crepe — hjarta crepe m/Lurex — kvalitet 61 með og án silkiþráðar — angora — orlon og bómullargarn. Prjónar allar gerðir — lykkjunælur, jumboprjónar og heklunálar. Einnig er fyrirliggjandi úrval af: Handklæðum litlum og stórum, þvottapokum, diska- þurrkum, borða- og afþurrkunarklútum. Borðdúkar mislitir og hvítir, einnig handbróderaðir með 6 serviettum. Innkaupa- nestis- og íþróttatöskur. Snyrtivörur — leikföng — smávörur. GERIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. VERZLUN SIGRÍÐAR SANDHOLT Fyrsta leigu- fiug þotunnar GULLFAXI, þota Flugfélags Is- lands fór síðastliðna nótt í fyrstu leiguflugferðina til Palma á Mallorca fyrir Ferðaskrifstofuna Sunnu. Lagt var af sta'ð frá Is- landi kl. 02.17 og lent í Palma eftir 4 klukkustunda og 3ja mínútna flug. Flugleiðin varð nokkru lengri en upphaflega var fyrirhugað. Vegna verkfalla í Frakklandi varð að fljúga yfir Irland og Spán til Mallorca. Frá Palma fór flugvélin til London, kom til Keflavíkur kl. 14.10 og fór eftir skamma viðdvöl til Kaupmanna- hafnar. P Sumarbústaður — Alftavatn Verðtilboð óskast í sumarbústað, sem stendur við sjöttu braut að Álftavatni. Hús og land er til sýnis laugard. og sunnud. kl. 3—6 síðdegis. BUXNADRAGTIR rósóttar — einlitar. Stakir jakkar og buxur úr léttum efnum — fallegir Utir. Ó D Ý R T . VELJUM ÍSLENZKT-A^N ÍSLENZKAN IÐNAÐ Laugavegi 31. ÚTGERDARMENN - SKIPSTJÓRAR Um leið og þér sjáið ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ sjáið þér einnig hina stórkostlegu endingu SIMFISK SNURPUHRINGJANNA í SÝBSTÚKII1.68 Söluumboð: ÁRNI ÓLAFSSON & CO. Suðurlandsbraut 12. Sími: 37960. CHAMPION Ný Champion-kerti geta minnkað eyðs/una um J0°/o Allt á snmfl stoð ! Champion-kraftkveikjukertin eru með „Nickel Alloy“ neistaoddum, sem þola mun meiri bruna og endast því miklu lengur. Með ísetningu nýrra Champion-kerta eykst aflið, ræsing verður auðveldari og benzíneyðslan eðlileg. Þetta eru staðreyndir, sem bílstjórar þekkja og því kaupa þeir Champion- kraf tkveikj ukertin. það bezta, Champion-kraft- kveikjukertin. H.f. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118 - Sími 2-22-40 Notið aðeins Skipholti 70 — Sími 83277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.