Morgunblaðið - 06.06.1968, Page 6

Morgunblaðið - 06.06.1968, Page 6
 6 MORGUNBLAÐŒ), FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1958 * * Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLA STILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Svefnsófar, Eins og 2ja manna svefn- sófar, einnig stólar við. — Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Ibúð í háhýsi við Austunbrún til leigu í tvo mánuði. Hús- búnaður fylgir. Uppl. í síma 33®77. Kjallaraherbergi til leigu að Skeiðarvogi 63. Arnardalsætt III. bindi er komið út, afgreiðsla í Leiftri, Hverfisgötu 18 og r Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Mangt kemux til greina. Tilboð merkt: „Ung stúlka 8792“ sendist Mbl. Vélaleiga Símonar Simonarsonar. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. Lítið iðnaðarhúsnæði eða góður skiir óskast til leigu í Rvík, Hafnarfirði eða nágrenni, sími 24725 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur, verzlunar- menn Steypum plön, gangstéttir og aðkeyrslur að bílskúr- um, sími 24725 eftir kl. 7 á kvöldin. Tekjuauki Til sölu tvær skerpingar- vélar, önnur brýnir carbit verkfæri og hin venjulegt bitstál. Uppl. í síma 82797. Falleg peysuföt til sölu. Sími 17183 kl. 5— 8 e. h. Til sölu reiðhjól (Molton model, enskt), einnig kassi 2,70x 2,15x1,75, mættj nota fyrir byggingu. Uppl. í síma 38148. Athugið. — Athugið Ttvítugan mann vantar vinnu nú þegar, hefur bíl- próf og bíl til umráða. — Uppl. | síma 37126 eftir kl. 6. Til leigu er 4ra herb. fb. á 1. hæð við Bogahl., um 100 ferm. 2 stofur, 2 svefnherb. Laus strax. Tilb. sendist Mbl. f. 8. júní merkt: „8888, 8745“. Utanborðsmótor 2ja—5 hesta utanborðsmót- or óskast. Ennfremur gximmíbátur, 3ja—5 manna Uppl. í síma 23755. Héma er svo ein lítil þess að minna á sumarið. mynd afhenni kusu í Kópavogi svona FRÉTTIR Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur Kvenréttindafélags íslands hefst laugardaginn 8. júní kL 15.30, að Hallveigarstöðum. Skrifstofan er opin frá kl. 14.00, sama dag. Heilsuverndarstöðin, Sólvangi Hafn arfirði vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára ogfer fram að Sólvangi alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 f.h. á timabilinu frá 5.6 -22.6 gjald kr. 30. Kvenfélagskonur Garðahreppi fara sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júní. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní í síma 50836, 51844, 51613 Neskirkja Æskulýðsstarf Neskirkju, fundur fyrir pilta 14-17 ára verður í fé- lagsheimilinu í kvöld. Opið hús frá kl. 7.30 Frank M. Halldórsson. Fíladelfía Reykjavik. Almenn vitnisburðarsamkoma 1 kvöld kl. 8.30 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 Almenn sam- koma. Guðs orð í söng ræðu og vitnisburði. Allir velkomnir. Minningarspjöld Óháða safnaðar- ins fást hjá Andrési Andréssyni Laugavegi 3, Björgu Ólafsdóttur Jaðri við Sundlaugaveg Hannj- Þórarinsdóttir. Lokastíg 10., og Rannveigu Einarsd. Suðurlands- braut 95. Kvenfélagskonur Garða- og Bessa- staðahreppi sunnudagskvöldið 9. júní kl. 8.30 að Garðaholti verður Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir húsmæðrakennari með kynningu á ýmsum matar- og ábætisréttum. Konur fjölmennið. Kvennadeild Skagfirðlngafélagsins I Reykjavík. minnir á fundinn fimmtudagínn 6. júní í Lindarbæ niðri kl. 8 30. Rætt um sumarferðina. Stjórnin 20. fulltrúaþing Sambands ísl. harnakennara verður sett í Melaskólanum fimmtudaginn 6. júní kl. 10. f.h. Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisam- komu fyrir aldraðar austfirzkar konur mánudaginn 10. júni í Sig- túni Stúdentar MR 1958 10 ára stúdentar M. R. Munið ferðalagið kl. 1.30 8. júní. Hafið samband við bekkjar- ráðsmenn strax. Inspector. Geðverndarfélag íslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðvemarfélagsins alla mánudaga kl. 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, uppi, sími 12139. Geðvernarþjón- ufitan er ókeypis og öllum heiimil. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín ! sumar að heimili Mærðsstyrks- nefndar Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, sem opin er alla virka daga nema laugard. frá kl. 2-4, s. 14349 Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júni á Heilsuverndarstöðirmi. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Sumardvöl barna að laðri Innritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðustu vikuna í júní. Nánari upplýsingar í síma 14349 milli 2-4 daglega nema laugard. 4kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvfk kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 1000. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg frá Luxemborg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Lux-emborg kl. 1245. Heldur áfram til New rork kl. 1345. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 2330 Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0030 Skipaútgerð ríkisins Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld austur um land í hring- ferð Herjólfur er í Reykjavík. Blik ur fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herðu breið fór frá Gufunesi í gærkvöld austur um land til Borgarfjarðar og Kópaskers. Hafskip h.f. Langá kom til Vestmannaeyja í dag Laxá er í Norresundby. Rangá er í Reykjavík. Selá er í Hull. Marco fer frá Hamborg í dag til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Skipadeild S.f.S. Arnarfell er á Akureyri. Jökul- fell fór 1. þ.m. frá Keflavík til Gloucester. Dísarfell er í Þorláks- höfn. Litlafell er í Reykjavík Helga fell fer frá Borgarnesi í dag til Reyðarfjarðar. Stapafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Norfjarðar í dag. Polar Reefer er á Kópaskeri. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Reykjavík í gær 5.6. til Fuhr. Brúarfoss fór frá Keflavík í gær 5.6. til Reýkjavíkur Dettifoss fer frá Finnlandi 7.6. til Ventspils, Gdynia og Reykjavík- ur Fjallfoss kom til Reykjavíkur 2.6. frá Kristiansand Goðafoss fór frá Rotterdam 4.6 til Hamborgar. Gullfoss er væntanlegur á ytri- höfnina í Reykjavík kl. 0600 idag frá Leith og Kaupmannahöfn. Skip- ið kemur að bryggju kl. 0815. Lagarfoss kom til Norðfjarðar í gær I dag er fimmtudagur, 6. júní, 7. v. sumars, fyrsti fardagur. Norbert us. Er þetta 158. dagur ársins. 1968 Eftir lifa 208 dagar. Árdegishá- flæði kl. 0.55. Virðið alla menn, elskið bræðrafé- Iagið, óttizt Guð, heiðrið konung- inn (1. Pét. 2. 17). Upplýslngar um læknaþjönustu i uorginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar, Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarsjúkra- húsinu hefur síma 81212. Neyðarvaktin f!*varar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5. viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla og Helgarvarzla apó- teka í Reykjavík 1.6.-8., Vesturbæ6jarapótek og Ap ótek Austurbæjar. Næturvarzla Iækna í Hafnarfirði aðfaranótt 7. júní Eiríkur Björns son. Nætur og helgidagavarzla í Kefla- vík 6.—7. Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- ragsheimilinu Tj arnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, ! Safnaðarheimili Langholtskirkju. laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. 5.6 frá Murmansk. Mánafoss kom til Reykjavíkur 3.6. frá Kristian- sand. Reykjafoss fór fra Húsnes í gær 5.6. til Kaupmannahafnar. Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer frá New York 8.6. til Reýkja- víkur. Skógafoss fór frá Hamborg í gær 5.6. til Reykjavíkur. Tungu- Joss fór frá Gautaborg í gær 5.6. til Reykjavíkur. Askja fór frá London 4.6. til Hull, Leith og Reykja víkur. Kronprins Frederik fer frá Kaupmannahöfn 10.6. til Reykja- vxkur. LÆKNAR FJARVERANDI Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6 - 12.6. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. Staðgengili Begþór Smári Jón Gunnlaugsson fjv. frá 27. maí óákveðið. Stg Halldór Arinbjarnar. Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ólafur Jónsson fjv. frá 1.5 í 3-4 vikur Stg. Magnús Sigurðsson sama stað og tima og Ólafur. Úlfar Ragnarsson fjv. frá 10.4- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið. Orðskviðuklasi Gamalt og gott 66. Einum manni út I lundinn, ung ef býður silkihrundin, á þar skyggir eikarstoð: undarlega er því varið, ekki fæst hann við hana parið. Mörgum verður bylt við boð. (Ort á 17. öld.) 581 þús I Sjóslysasöfnun Vestfirð- ingafélagsins. Vestfirðingafélagið I Reykjavlk færir hérmeð einstaklingum stofn- unum og fyrirtækjum alúðarþakk- ir fyrir almennan velvilja og rausnarleg framlög í sambandi við söfnun þá er félagið gekkst fyrir vegna sjóslysanna í Bolungarvík og Súðavík á síðastliðnum vetri. Söfnuninni er nú að ljúka og hafa félaginu borizt kr. 581.000 fimm- hundruð áttatíu og eitt þúsund krónur. VÍSUKORN Þú blómstrar, sagði kunningi Ja- kobs Jónssonar við hann. Jakob svaraði. Sjaldan hef ég fiskað feitt feyskin sprek og legin, numið staðar, gengið greitt, götuna beggjamegin. Heilræði Ekkert láttu ergja þig. Árla hátta skyldi hver. Finna áttu auðnu-stig. Efla máttinn hverjum ber. Æh mtí | GENGISSKRfcNING -V.Vs^1 Hr. 62 - 31. ».( 1988. Skraff fraEining Kaup Sala 27/11 67 JDnndar. dollar 58,93 57,07 20/5 68 1Storllngspund 135,81 136,18 29/4 f* 1 Kanadadollar 52,77 52,91 26/4 * ÍÖO Oanskar krónur 763,30 765,18 27/11 67 lOONorskar krónur 796,92 798,88 24/S 68 lOCSaonskar krónur 1.103,051.105,78 12/3 • 100 Finnsk mörk 1.361,311.364,63 31/5 - 100Fransklr fr. óskróð óskráð J 22/5 ” lOOBolg. frankðr 114,40 114,68 30/5 • lOOSvissn. fr. 1.321,661.324,90 - - lOOGyllinl 1.575,371 .579,28 27/n '67 lOOTókkn. kr. 790,70 792,64 29/5 '68 lOOV.-þýzk mðrk 1.430,201 .433,70 30/5 - lOÖLfrur 9,16 9,18 24/4 ” lOOAusturr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 lOOPosutar 81,80 82,00 27/11 “ loo Roiknlngskrónur Vöruskiptalönd 99,88 100,1« 1 Relkningspund- Vörusklptnlönd 136,63 138.87 Brcjrtlng írá síðustu skranlngu. I upphafi hægri umferðar er aldrei hægt að fara of varlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.