Morgunblaðið - 06.06.1968, Page 21

Morgunblaðið - 06.06.1968, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 21 Leikendur Litla leikklúbbsins í „Sexunum". Höfði notaður sem móttökustaður HÖFÐI mun í framtíðinni þjóna tvennu hlutverki. Annars vegar mun húsið verða móttökustaður fyrir gesti borgarinnar og fundar staður fyrir ýmsa fundi og' nám- skeið á vegum hennar, og auk þess mun verða þar aðsetur fyrir skipulag borgarinnar. Ennfremur verður gerður skemmtigarður umhverfis Höfða og verður byrjað á því verki í sumar. Stökk úr brennandi bíl Akureyri, 31. maí. Geir Hallgrímsson borgarstjóri tjáði fréttamönnum í gær. að við gerðin á húsinu hefði upphaflega átt að ver'ða til þess að bjarga húsinu frá eyðileggingu, en við- haldi hafði mjög verið ábótavant undanfarin ár. Höfði hefði undan farin ár verið notaður sem teikni stofa fyrir skipulagsmál Reykja- víkur og væri ætlunin að svo verði enn á efri hæð hússins. Þá hefði komið fram hugmynd um að nota húsfð sem móttöku- stað fyrir gesti borgarinnar, og hefði nú verið ákveðið að gera tilraun með það og nota neðri hæðina til þess. Ennfremur mun neðri hæðin verða notuð til ýmissa fundarstarfa og nám- skei'ða á vegum borgarinnar. 84 aðilar taka þátt í landbúnaðarsýningu ísfirskir leikarar ferð- ast með „Sexurnar“ LITLI leikklúbburinn á ísafirði leggur af stað í letkferð um næstu helgi, og ætlar að sýna gamanleikinn „Sexurnar“ eftir Marc Camoletti á nokkrum stöð um vestan- og norðanlands. Leik stjóri er Sævar Helgason, og leik ur hann jafnframt eitt aðalhlut- verkanna. Litli leikklúbburinn er eitt fjölmennasta leikfélag landsins, því að í honum eru starfandi um 80 félagsmenn. í vetur sem leið sýndi klúbburinn franskt saka- málaleikrit á ísafirði, og var leikstjóri Erlingur Halldórsson. Leikferð sumarsins hefst með sýningu á Patreksfirði á laugar dagskvöld, en þaðan verður hald ið suður á bóginn um Snæfells- nes til Borgarness. Frá Borgar- nesi heldur klúbburinn svo norð ur, um Miðfjörð till Siglufjarðar, og síðan aftur vestur. Lýkur ferðinni með sýningu á Vestfjörð um. Negldir hjólbarðar skemma göturnar N E G L D I R hjólbarðar valda miklum skemmdum á götum borgarinnar, að því er starfs- menm borgarverkfræðinigs telja. Færeyskt skip tók niðri út af Gróttu ÞEGAR færeyska sikipið Falkur var á leið inn í Hafnarfjarðar- höfn á mánudag tók skipið niðri út af Gróttu. Það losnaði þó brátt aftur, og eru engar skemmd ir sjáanlegar. Blaðamaðutr Mbl. riædtdi stutt- lega við nokkra stkipverja. Sögðu þeir, að skipið hefði vierið á leið til Koflavikuir fré Norðiurlantdfi- höfmum til að taka ftekitmjöl tiil Svíþjóðar, er skipstjórinin fékk ákyntdt'lega skipwn um að haDda tifl Haifnanfjarðair. Hefðu þeir þá ætlað að siigla rólega inn til Hatfn arfjarðar án sjókorts, en orðið fyrir þasau óihappi þegar það vair j statt við Jörunidarboða. Björg- j uinarskip kom á vettrvantg og dró skipið strax á flot. Kantnaði kaf- j ari skemmdir en þær voru ekki I sjáanlegar á botni skipsins. Samið við tvo verktaka Innkaupastofnun Reykjavíkur borgar bauð nýlega út vinnu við gerð gangstétta o.fl. í Háaleitis- hverfi. Hefur stofnunin nú feng- ið heimild til að semja við Hlað- prýði h.f. um verkið. Einnig á að útbúa tvo knatt- leiksvelli við Miklubraut og var j verkið við gerð þeirra boðið út- | Verður samið við Jarðvinnsluna s.f. um það. Hefur það sjálfsagt komið betur í ljós í vetur en nokkru sinni áður, þar sem svo mikil frost hafa verið og oft hált, og allir hafa reynt að búa bíla sína út þannig að þeir fengju meira ör- yggi á hálkunni. Og veturinn hefur verið langur. En sumir aka á negldum hjólbörðum á sumr- um, þegar engin ástæða er til þess. Borgarráð samlþykkti í sl. viku að fela borgarlögmanni að kanna á hvern hátt unnt sé að banna notkun negldra hjólbarða að sumarlagi. Mbl. spurði Pál Líndal um þetta. Hann kvaðst hafa átt að athuga hvort löggjöf sé til er leyfi bann við notkun negldra hjólbarða, en hann hafði ekki fundið að heimild til hægt væri að banna slíkt. Bíðo útekta með svifnökkvakaup ENN hefur Vestmannaeyjar- kaupstaður ekki ákveffið hvort hann kaupir svifnökkva svipaff- an þeim, er kom til Iandsins í fyrrasumar á vegum kaupstaðar ins, Akraneskaupstaffar og ríkis sjóffs, er greiddi helming kostn affarins viff aff fá nökkvann hingað til reynslu. Magnús Magn ússon, bæjarstjóri í Eyjium tjáffi Mbl. þetta fyrir skömmu. Magmús sagði, a@ svo öirar framfarir væru á þessuim farar tækj.uim. að fallizt hetfði verið á það að bíða átekta og sjá hvað setiur á næstu miániuðiuim eða milsserum. AlHmáiklu stærri niökkvar eru nú í smiíðuim, sem bæði hafa kraftmeiri védar svo og hiávaðaminni. Má og búast við pvi er tækninni fleygjx fram að nökkvarnúr verðd ódýnaai í innkaupi. Fari gvo sem honfir, sagði Magnús gæti orðið atf því að keyptir yrðu flieiri en einn nökkvi til landsinis. SEX manna fólksbíll brann um kl. ellefu í gærkvöldi á þjóðveg- j inum skammt suður af Þórustöð- ] um í Kaupangssveit. Eigandi j hans, Gylfi Matthíasson á Litla- } Hamri var einn í bílnum þegar eldur gaus skyndilega fram und- an mælaborðinu og var mjög bráður. Gylfi náði að stöðva bílinn í snatri og komast út, en bíllinn varð alelda í einni svipan. Peysa, sem Gylfi var í, logaði þá öll, svo og hár hans, en hann hafði eng- in umsvif, heldur varpaði sér í brautarskurðinn, sem var hálf- fullur af vatni. Slapp hann með minniháttar brunasár á andliti og höndum. Menn, sem voru staddir í bíl skammt frá og sáu, hvað gerzt hafði, óku rakleitt heim í Þóru- staði, þaðan sem lögreglu- og slökkviliði frá Akureyri var gert viðvart. Þegar slökkviliðsbíllinn kom að, logaði glatt í bílnum, enda hafði geymir hans verið fylltur af benzíni fyrr um kvöld ið. Bíllinn gjörónýttist. Eigandinn hafði keypt kaskótryggingu fyr- ir fám dögum eða skömmu áður en hægri umferðin hófst. — Sv. P. Styrkur til kvenstúdents K VEN STÚDENT AFÉL AG ís- lands hefur ákveðið að veita styrk í tilefni af 40 ára afmæli félagsins, sem er á þessu ári. Styrkurinn veitist kvenstúdent til náms við Háskóla íslands. Auk þess veitir félagið, eins og að venju, styrk til kvenstúdents til náms erlendis. Umsóknareyðublöð fást í skrif stofu Háskóla íslands og umsókn um skal skilað í póstlhólf 288 fyr- ir 1. ágúst næstkomandi. (Frá Kvenstúdentafél. íslands) UNDIRBÚNINGUR aff landbún- affarsýningunni, sem halda á í Laugardalshöllinni er nú í full- um gangi, aff þvi er Agnar Guðnason, ráffunautur tjáffi Mbl., j en hann er framkvæmdastjóri' sýningarinnar. Áætlaff er aff sýn- ingin opni hinn 9. ágúst og mun hún standa til 18. ágúst. Aðalidagskráriiður sýnángar- innar miun verða sýnimg á saiuð- fé og naiutigiriipum, kynbótahross- uim og góðhieetuim. Tilkynnángar- frestfur uim þátttöku gripanna, er nýliðinn og sagði Agnar að nokkuð margir að llar ætluðu að senda dýr til sýnángar. Skipulagning á útisvæðá sýn- ingariinnar er þegar hatfið. Verið er að gera dómlhring og hlaupa- braut og reisa peningshús. Enn- fremur er verið að reiisa stórar bogaskemmur, sem enu amerísik- ar og sýningin fær að liáná frá framleiðendum. Nýlega var sáð í sýningarreiti fyrir nytjaplöntur og sér Rann- só'knaristofnun laindbúnaðarins og Búnaðarfélails íslands uim það. Einniig verður komáð upp 4 skrúð görðu.m á veguim skrúðgarða- verktaka, Garðynkjutfélagis ís- lands o. fl. aðila. Allls mun úti- svæðð taka yfir 4.5 hektara lands. Þá má geta þess að 11 ungl- ingum hefur verið fengnir kállí- ar, sem þei'r eiga að fóðra sam- kvæmt uppskriifit og temja þá, þannig að þeir verði leiðátaimir. Verða verðlaun veitt ölkxm umgl ingunum, en fyrstu verðlaun verða 10.000 krónur. Alls mun.u 84 aðUar haía til- kynnt þátttöku í sýningunni. Allt gólfrými og útisýningarsvæð ið er þegar frátekið, en eittihvað mun etftir af sýningarrými á veggjum sýningariiallarinnair og er leiguverð 1000 krónur fyrir fermetrann. Þá mun otg enn óráð- stafað einihverju sýningarrýmá í fatageymslu. ötsvör og aðst.gjöld á Akureyri 88,4 millj. Akureyri 31. maí: — Skrá um út- svör og aðstöffugjöld á Akureyri var lögff fram í dag. Alögff út- svör nema alls kr. 71.725.300.—, sem jafnað var niffur á 3.249 gjaldendur. 3.146 einstaklingar bera kr. 66.745.900:—, en 103 félög bera kr. 4.979.400:—. Hæstu útsvör greiða: Einstakl- ingar: Jónas H. Traustason, for- stjóri, kr. 260.500:—, Oddur C. Thorarensen, lyfsali, 203.900:—, Sigurður Ólason, læknir, 195.100: —, Baldur Ingimarsson, lyfja- fræðingur, 185.200:— og Guð- mundur Karl Pétursson, yfir- læknir, 185.000:—. Félög: Amaro hf. 759.800:—, Smjörlíkisgerð Akureyrar hf. 680.300:—, IOGT 355.500:—, Kaupfélag Eyfirðinga 354.200:— og Brjótur hf. 212.000. Aðstöðugjöld nema kr. 16.673.700:—. Þar af greiða 332 einstaklingar kr. 2.147.000:—, en 162 félög kr 14.526.700:—. Hæstu aðstöðugjöld bera eftirtaldir að- ilar: Einstaklingar: Oddur C. Thorarensen, lyfsali, kr. 120.300:—, Valdimar Baldvins- son, heildsali ,kr. 110.200:—, Fé- lög: Kaupfélag Eyfirðinga 4.170.900:—, Samband íslenzkra samvinnufélaga 1.744.600:—, Út- gerðarféiag Akureyringa hf. 767.800.—, Slippstöðin hf. 516.800:—, Amaro hf. 360.800:—. Þessi mynd var tekin í Landakotsspítalanum í gærdag, en þá brautskráffut þaffan níu sjúkra- liðar og eru þeir hér á myndinni ásamt priorinunni í Landakotsspítala St. Hildigards og kennara sínum Ragnheiffi Guðmundsdóttur lækni. Á myndinni eru taliff frá vinstri: Lilja Sigurffardóttir, Reykjavík, Raganheiður læknir, priorinan og Guffrún Snorradóttir, Húsavík, Lilja Pálsdóttir, Reykjavík, Erla Davíffsdóttir Reykjavik og Margrét Guðmundsdóttir Akra- nesi. (Ljósm. Sveinn Þorm.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.