Morgunblaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 Greiðsla til útgerðarmanna — vegna síldarfftutninga verði fastákveðin EINS og kunnugt er hafa verið gefin út bráðabirgðalög um flutn ing á síld saltaðri á sjó, og hefur nefnd, er skipuð var til að kanna það mál gefið út fullnaðarálit. f 'því segir, að nauðsynlegt sé, að fastákveða greiðslu til útgerðar- manna, sem flytji slíka síld til íslenzkrar hafnar í veiðiskipi eða móðurskipi. Verði þessi greiðsla hin sama pr. tunnu og Síldarút- vegsnefnd áætli að kostnaður verði pr. tunnu við flutninga nefndarinnar á fyrrgreindri síld. Þá leggur nefndin til, að aukin verði ísframleiðsla í Austfjarða- höfnum, ennfremur að gerðar séu tilraunir með ísun síldar í köss- um um borð í veiðiskipum. í samlbarudi við söl'tun á hafi úti kannaði nefndin, hvort mögu leiki væri á hentuigum vélum til hauisunar o.g siógdrátts í fiisiki- skiputm. Taidi niefndin sig eikki geta mæit með neinni slíkrá vél, en hvatt til útgáfu á ieiðbein- 50 þús. kr. heiðurslaun Leikklúbburinn Bjallan á Akureyri kynnir verk Kristjáns frá Djúpalœk Akureyri 31 maí: — Nýstofn- aður leikklúbbur, sem nefnir >ig „BjöIIuna", hóf starf sitt á þriðjudagskvöld með kynningu á verkum Kristjáns skálds Ein- arssonar frá Djúpalæk í félags- heimilinu Bjargi. Formaður klúbbsins, Sæmundur Andersen flutti æviágrip skáldsins, en auk hans lásu upp eða sungu, Helga Hrönn Unnsteinsdóttir, Jórunn Stefánsdóttir, Margrét Emilsdótt ir og Svanhildur Leósdóttir. í lokin var skáldið kallað fram og hyllt með kröftugu lófa taki. Þá kvöddu sér hljóðs Ei- ríkur Sigurðsson, skólastjóri, og Kristján frá Djúpalæk nokkrum orðum og afhentu honum fimm- tíu þúsund krónur. Það vakti athygli á Akureyri í vetur að úthlutunarnefnd lista mannalauna gekk þá gjörsam lega fram hjá Kristjáni, er út- hlutun fór fram, en listamanna- launa hafði hann þá. notið um nærri tveggja áratuga skeið. Þessvegna gengust nokkrir vin- ir hans og aðdáendur fyrir sam- skotum í kyrrþey. Varð þeim vel til fjár og safnaðist framan- greind fjárhæð á skömmum tíma meðal fjölda fólks. Kristján frá Djúpalæk þakk- aði að lokum hinum unga leik- klúbbi fyrir framtakið og einn- ig öllum þeim, er hefðu sýnt sér sóma, en minntist um leið ým- issa skáldbræðra sinna, er sama dóm hefðu hlotið og hann við síðustu úthlutun listamanna- launa. Sv.P. Hreindýrin við góða Jíðan á Héraði SAMKVÆMT upplýsingum Björns Pálssonar flugmanns, sem manna mest hefur fylgzt með hreindýrunum virtust þau frísk og fjörug fyrir um hálfum mán- uði er hann skoðaði þau síðast úr flugvél sinni. Voru þau þá í nægilegu graslendi og virtust vera að hugsa sér til hreyfings inn á hálendið. Þar eru þó enn miklar snjóabreiður og haglendi ekkert. Björn sagði að innan skamms eða strax og aðstæður leyfðu yrði farið í lieiðangur inn yfiir hirem- dýrasllóðirnar og dýrin ta'lin. Eru þau talin mieð því að taka af þeim mynd, séu þau fleiri en 20 saman í hóp, en annaris er kastað á þau tölu úr fkigvélinni. Hákon Aðalstieinission, frétta- ritari á Eg'ilsstöðum tjáði blaðiniU að í fyrradag, er hann hafi verið á ferð við Eiða hatfi þar verdð um 20 dýr við íþróttavöllimn. Vonu dýrin vei á sig komdn, feit og tartfarnir orðnir vel hyrndir. f Fagradal rakst hann einmig á hredndýrahjörð og voru dýrin svo gaef, að hann varð að flauta á bíl símum til þess að þau færu af veginum um leið og hann ók hjá. Sagði Háikon að hann hefði séð töluivert af hreindýramosa í Fagradal og lét í ljós það á/lit, að vegna beitar þar myndu dýr- in ef til viH ílendast þar. í Lóni kvarta bænduir mjög undan hreindýrum — sagði Hákon. Talja bændur þar að hreindýrin hafi stórspiBHt gróðri, m.a. á landi, sem unnið hatfðd verið við að rækta. Var landið þar að gróa upp, en gróður er þar nú að rnestu eyddur. IViestu aflamenn í Höfn hlutu bikar sjómannad. Höfn, Hornafirði, 19. maí — Hátíðahöld sj ómannadagsins á Hornafirði hófust kl. 10 með á- varpi Arimbjiarnar Jónssonar við Sindrabæ, þaðan var gengfö j skrúðgöngu til kirkju og hlýtt messu hjá sóknarprestinum sr. Lokið Gagn- fræðaskóla á Patreksfirði Patreksfirði, 29. maí- Gagnfræðaskólanum var slit- ið sl. summudag. Undir landspróf gengu 6 nemendur. Stóðust þau öll prófið. Hæstu einkunn hlaut Hermann Guðjónsson, 9,27 í að- al einkunn. — Trausti. Skarphéðni Péturssyni. Útihátíð hófst svo aftur kl. 2 og var fram haldið í Sindrabæ, þar sem ýms skemmtiatriði voru á dagskrá. Heiðraðir voru tveir elztu sjó- menn staðarins, þeir Ingólfur Guðmundsáon og Runólfur Bjarnason. Um kvöldið var dansleikur. Þar voru afhentir tveir verð- launabikarar, annar fyrir mest aflamagn á vertíð, hinn fyrir mest aflaverðmæti á krabba- veiðum. Hlaut Ástvaldur Valdi- marsson, skipstjóri á Jóni Eiríks syni, bikar fyrir aflamagn á vertíð og Einar Björn Einars- son, skipstjóri á Hvanney, fýrir krabbaveiðar. Sjávarkuldinn er óvenjumikill enda bafís mikill til hafsins. Vantar hinn hlýja straum hafs- ins til að bera ísinn burtu — PP imgarbækling um síWaTverkun. Þá hafa að undirlagd nefndar- innar verið hafnar athoganir á öðrum og hentugri umbúðum ti'l söltunar um borð í vedðiskipum en trétunnum. Nefndin ræðir eitnnig aðrar l'eiðir til flutninga á síld og mœlir með fleiri tilraunum með flutn- inga á fersksíid í kæddum sjó. Að lok'Um bendir nefndin á, að ekiki sé seskilegt að fullsalta sídd um borð í skipum og seija síðan beimt á erlendan markað. Segir nefndin, að samkvæmt ath'Ugunum hafi komið í ljós, að óheimilt sé fyrir erJiend skip að nota norskar áhafnir til um- hieðsl'U, Þá er einniig uppilýst að sænskir munu ekki vilja sjá síld, er þannig væri verk- uð og flutt beint af miðum, og að lok'um, að varhiugavert sé að selja saltsíid á þennan hátt, þar sem k&upandi fái óeðlilega mi'kið sjálifdæmi vdð yfirtöku og mat við atfhendingu síldarinnar. DRUKKINN maður var sleginn niður við gömlu verbúðirnar í Reykjavík á hvítasunnudag og gerði árásarmaðurinn tilraun til að ræna hann, en í því bar fólk að og flúði árásarmaðurinn þá af hólmi. Hann náðist skömmu síðar og reyndist vera ölvaður. Strokumenn sendir heim UM hvítasunnuna sátu tveir Spánverjar og einn Chile-búi í Steininum við Skólavörðustíg. Höfðu mennirnir hlaupið af dönsku skipi, sem kom með efn isvöru til Áburðarverksmiðjunn ar. Neituðu þeir að fara um borð aftur, og báru við slæmri aðbúð og vinnuhörku, er lög- reglan tók þá úr umferð skil- ríkjalausa og peningalausa hér í borginni. Var þá ákveðið að geyma þá unz skipið færi aft- ur út. Er að því kom neitaði skipstjórinn að taka við mönn- unum, en skipið fór héðan á hvítasunnumorgun og sigldi beint til Murmansk. Voru menn irnir hafðir áfrarn í haldi til aíð degis í gær, að þeir voru send ir til Kaupmannahafnar með flugvél. Þess skal getið að ann ar Spánverjanna bar skírnar- nafnið Jesú. Hefur það nafn ekki áður verið skráð í gæzlu- mannabækur „Steinsins“, að sögn kunnugra. Lengst til hægri er sölustjórinn Mak, þá L. Storr og fulltrúi hans Axel Sveinbjörnsson. Myndin er tekin í verzlun Storr. Gera svipaðar kröiur til verkiæra og Svíar HÉr hefur verið sölustjóri hinn ar bandarísifcu verkfæraverk- smiðju Stanley, en hann heifciir Adrian Mak, sem fyrir 18 árum fluttist fró Hollandi ag siettist að vestra. Umboðsmaður fyrir Staniey- verkfæri hér er Liud- vág Storr, aðairæðismaður. Tíð inidamaður frá Mbl. ræd'di litla stund við söliustjórann í verzl- un L. Storr, Laugavegi 15. Gat söluistjórinn þass, að Staníey verksmiðjurnar miðuðu aJila iSÍna framleiðsliu við að mæta! kr'öfiuim og þörfum iðmaðar-1 mannisins .Á þassu sviði hetfði! orðið miikil byltinig á síðustu ár um, og í vaxandi mæli notuðiu iðnaðarmenn nú rafknúin verk- færi. Eigi að síðuir munu enn um langan tíma halida velíli hin gamaLkunniU' handverkfæri tré- smiðanna hvort heldur þeir e.ru við húsaamáðar eða fínismíði húsgagna. L. Storr saigði að Stanl'ey verkfæri hefðá hann byrjað að kaupa til landsins á árunum fyrir síðuistu heims-' styrjöJid og æ síðan. Á þessu tímabiili hefuT margt breytzt í gerð handvenktfæra, en hann kvaðst telja það meðal þeiss merkasta á þessu sviði, væri til korna hinna rafknúniu fræsara fyrir hverskonar trévinnu, svo og hinar ratfknúnu slípL og pússningavélar og sagir, svo nokkuð sé nefnt. Nú gebur eng inn smiður án þessara rafmagns- verkfæra verið. Þurtfi smiður að bora gat, grípur hann rafmagns borinn í stað þess gamla hand- s-núna. L. Storr sagði aðsporður, að í verzluninni mætti nú finna kringum 300 misrnunandi hand verikfæri, — ekkii rafknúin. Sölustjórinn fná Stanley sagði að á lista fró verkismliðjiuinni væri að finna kringum 3000 mismiunanidi hanidiverlcfæri. Við höfum aMlfjölimennt starfislið sem eingöngu fæst vá'ð að finna upp ný og enidurbæta handverkf. og á síðasta ári kornu fnam fimm ný verkifæri, endunbættar útgáf ur handverkfæra, t.d. ný gerð mláfllbanda úr stáli og áhal-d til að rnarka fyrir skrúfum og tiré- töppum. Sölustjóriinn, Mak, sagði að af kaupum íslenzkra iðnaðarmanna á verikfærum, mætti ráða að kröfiur þeiirra run góð vertkfæri værd svipuð því sem sænakir kolilegar þeirra gera. Hann igat þess að af alllri framlieiðsl'U Stanley verksmiðj- anna á sviði verkfæra, fænu um 20% á markaðinn utan Banda- ríkjanna og Kanada. Hiefði fyr- iritækið reist venk'smiðju í Bretlandi till þess m.a. að örva og auðveida Evrópuviðskipti. Hann kvaðst fagna því að hafa ko.mi'ð hingað og kynnzt sjóltfuir viðskiptaaðstöðu Stanley-vehk- smiðjanna og markaðsmöguleík- um hér norðúrfró og kvaðst vera ánægður með förina. Askorun Johnsons dró úr ferða- lögum Bandaríkjamanna — segir Sigurður Helgason, forstjóri Loftleiða í New York UM þcssar mundir er að ljúka aðalfundi Loftleiða. Hér i Beykjavík er staddur forstjóri skrifstofu félagsins í New York, Sigurður Helgason. Mbl. náði tali af Sigurði í gærkvöldi, en hann hefur verið mjög önnum kafinn meðan á fundinum hefur staðið. Við spurðum Sigurð um hvernág útlitið væri rnieð fkxg að og frá Bandairí.kjiuinum og sagðist honum frá á þesisa leið: — Útlitið var orðið sæmiLegt, þegar ég fór að vestan. Því er hins ve,gar ekki að neita, að það hflieypti aflilmiikiuim skreldk í fólk, er Johnson forsieti efcoriaði á landa sína að draga mijölg úir ferð um sínum tái Evrópu og raunar annarra svæða heime en Auist- uiróilfu. Fór hann fraim á að fóflk gerði þetta næstu tvö áriin og samhliða þessu var lagt firam frumvarp um ferðaskatt, er nema átti aMverulegri upphæð. Þetta frumwarp var hins vegar mjög óviinisælt og náði ekki fram að ganga, en allt þetta nægði samt til, að mjög dró úx fyrirfram bókunum hjá fjiugtféfllöguin'um. Reiiknað haíði verið mieð venju- liegum vexti í flutningi fóllkis að og fná Bandaríkjiunuim, en hann reyndist ekki einis mlikilfl, og áætllað hatfði verið. En etftir þvi sem ég veit bezt, mun flugfélagið Air France hafa orðiið einna verst úti í þessuim etfnumi, og koma þar till óeirðimar heima í Fi'akiklandi nú síðusbu vifcurnar. Við höfuim einnig orðið varir vdð að óeirðirnar í FraikkJandi hatfa haft áhritf á flug okkar um Lux- embumg. Við mættum þessum sam- dræbti með því að hierða mjög söluóróðurinn og auglýstium nú í fyrsta sinn í sjónvarpi. Þefcta hefur l'eitt til þeissi, að við erum nú komnir fram úr þeim bók- umum, sem við höfðuim fenigið á sama tíma í fynra. Við heyrðum það hins vegair fró kolilegum okkar, að þeir eru ekkii búnir að ná sér enn sem komið er. Það var einnig gent ráð fyrir að ferðállög Evrópu'búa myndu aulkast til Bandarík'jauna, en vegna óeirða þar bæðd negra- óeírða og stúdentaóeirða, varð sú aukninig efcki eins mikil og náð hatfði veríð fyrir gleirt. Við spurðum Sigurð að -l'ok- um, að því, hvort nok/kuð væri hæft í söguisöguum um að Lotft- leiðir ætluðu að feota kaiup á þotu fyrir næstu jóll. Hann kvaðst hvorki geta játað þessu né neitað, en sagði þó Mtið upp úr þessu að leggja, a.an.k. enn sem korni'ð væri. Sigurður ætlaði að haJda veist- ur um hai í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.