Morgunblaðið - 06.06.1968, Side 15

Morgunblaðið - 06.06.1968, Side 15
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 15 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Nýjabíó Hjúskapur í háska. (Do not disturb) Leikstjóri: Ralph Levy Aðalhlutverk: Doris Day Rod Taylor Kvikmynd þessi lætur sig litlu varða meiriháttar samtíðarvanda mál, ef frá er talinn smávægi- legur hjúskaparmisskilningur, er leiðir til eins eða tveggja kjafts- högga, ofneyzlu áfengis um stund en síðar fellur allt í ljúfa löð. Sem sagt eigi stórbrotinn efni- viður. Bandarísk hjón halda til Bret- lands, hann er fulltrúi hjá vefn- aðavöruverksmiðju einni, en eig- endum hennar finnst sala á vefn aðarvörum sínum hafa dregizt ískyggilega mikið saman á Eng- landi og meginlandi Evrópu upp á síðkastið. Á fulltrúinn nú að grafast fyrir orsakir þessa sam- dráttar. Eiginkonan (leikin af Doris Day) er nokkuð lengi að átta sig á hinum breyttu aðstæðum við komuna til Englands. Hið flókna myntkerfi veldur henni þegar nokkrum erfiðleikum, til dæmis, er hún tekur leigubíl og á að telja út 8 shill. og 6 pence í greiðslu. Þegar henni hefur loksins verið kennt að inna þá greiðslu af hendi, tekur hún þann kost eftirleiðis að reyna að stilla vegalengdina, sem hún lætur aka sér, nákvæmlega á þá upphæð. — Slíkir erfiðleikar eru þó smá- munir einir hjá meintri ótryggð eiginmanns hennar (Rod Taylor) sem hefur ráðið sér glæsilega unga stúlku sem einkaritara. Því skyldi hann ekki vera í tygjum við hana? um við þriðja aðila. Hvorki Dor- is eða Taylor finna þar neina nýja túlkunarmáta að minnsta kosti. — Þessir annars ágætu leikarar fylgja þarna nokkuð föstum formúlum, bundnir í báða skó af hefðum og venjum barna- legrar afbrýðissemi í gamanmynd Mynd þessari er ekki ætlað annað hlutverk né stærra en skemmta fólki, koma því í gott skap, með því að fá það til að horfa á skoplega atburði og orð- ræður stutta kvöldstund. Hún er allgóð gamanmynd, einkum heppileg fyrir unglinga, enda er hún öllum aldursflokkum heimil. Af sýnishornum úr næstu mynd Nýja Bíós, sem fjalla mun um Rasputin, hinn rússneska, má ráða, að sú mynd verði matar- meiri fyrir fullorðna fólkið. S. K. um. Lítið qaliað frystikist.a, frystiskápur, eldavél, seljum með afslætti. Ennfremur 10% afslætti gegn staðgreiðslu. Raftækjaverzlun II. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—57, sími 37637 Suðurver. „50 króna veltnn“ Þeir sem hafa fengið senda áskorun eru vinsamlega beðnir að gera skil hið fyrsta. Skrifstofa stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens Pósthússtræti 13 — Sími 84500. einkaumboð ] e I L o k a ð ftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Sigurðar iristjánssonar fyrrv. alþingismanns. LÖGMENN Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Tryggvagötu 8. GÓLFTEPPI ALL-WOOL FITTEÐ CARPETS THR0U6H0UT YOUR HOME ílöfum fyrirliggjandi og útvegum með stuttum fyrirvara allar tegundir af gólf- teppum og dreglum breiddir 70 cm, 90 cm, 183 cm, 230 cm, 275 cm, 320 cm, 365 cm, 411 cm, 457 cm og 548 cm. Verð frá kr. 250 til 1300 pr. fermeter. Höfum einnig teppafilt og allt til teppalagninga. A. J. Bertelsen & Co., Ltd. Hafnarstræti 11 — Sími 13834. Samkvæmt ráðleggingum vin- konu sinnar bregður Doris á það gamalkunna húsráð að reyna að gera eiginmann sinn einnig af- brýðissaman, með því að láta sem hún sé í slagtogi við annan mann. Er það franskur forn- gripasali, er hún hyggst notast við í því augnamiði. — Leikur- inn berst til Frakklands, þar sem aðalullarvörukaupmaður Evrópu er staðsettur, og áður en tjald- ið fellur, dregst hann ásamt ekta kvinnu sinni í spilið ... Doris Day fer allvel með hlut- verk hinnar afbrýðissömu, am- erísku frúar og Rod Taylor sömu leiðis með sitt hlutverk, án þess að um verulega tilþrifamikinn leik sé að ræða. Myndin fylgir raunar mjög gefnum fyrirmynd- um um efnismeðferð kvikmynda af þessu tagi. Þær eru víst þeg- ar komnar velflestar fram á sjón arsviðið svipbrigðategundirnar, sem afbrýðissamir eiginmenn eða afbrýðissamar eiginkonur við- hafa, er þau sjá maka sína í meintum eða raunverul. tygj- Búizt við svipoðri loxagengd — í Laxeldistöð ríkisins MORGUNBLAÐIÐ hafffl sam- band viff Þór Guffjónsson veiffi málastjóra fyrir skömmu og spurffi hann, hvert útlit væri meff göngu lax í Laxeldistöff rík- isins í Kollafirffi. Sagffi Þór, aff búizt væri viff svipaffri göngu og í fyrra og hittefffyrra, þar sem svipuffu magni af seiffum var sleppt og þá. í hittefffyrra gengu 704 Iax ar upp í Laxeldistöð ríkisins og 610 í fyrra. STUÐNINGSMENN GUNNARS TH0R0DDSENS efna til olmennra funda, sem hér segir í VESTMANNAEYJUM kl. 21:00 í kvöld, fimmtudag, í Samkomuhúsinu. Á PATBEKSFIBÐI föstudaginn 7. júní kl. 20:30 í Skjaldborg. Á BLQNDUÓSI laugardaginn 8. júní kl. 14:00 í Félagsheimilinu. Á SIGLUFIRÐI sunnudaginn 9. júní kl. 16:00 í Hótel Höfn. Á HÚSAVÍK sunnudaginn 9. júní kl. 21:00 í Félagsheimilinu. A AKUBEYRI mánudaginn 10. júní kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu. Á EGILSSTÖÐUM þriðjudaginn 11. júní kl. 20:30 í Valaskjálf. Á HÖFN í H0RNAFIRÐI miðvikudaginn 12. júní kl. 20:30 í Sindrabæ. Á AKRANESI fimmtudaginn 13. júní kl. 20:30. (Fundarstaður auglýstur síðar). Gunnor Thoroddsen og kono hans mæta ó þessnm fundum Fundir verða ennfremur haldnir á Sauðárkróki, á ísafirði, á Selfossí, í Keflavík, í Hafnarfirði og Kópavogi auk Reykjavíkur. Fundartími verður síðar ákveðinn. Verði breytingar á framangreindri áætlun, munu þær tilkynntar sérstaklega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.