Morgunblaðið - 22.06.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.06.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JIJNÍ 1968 7 Þau mistök urðu í brúðkaupstil- kynningu í gær að föðurnafn brúð- arinnar misritaðist. Frúin heitir Dagbjört Jónsdóttir. Biður blaðið velvirðingar á þessu. í dag verða gefin saman í hjóna band í Fíladelfíukirkjunni, Kefla- vík af Ásmundi Eiríkssyni, forstöðu manni, ungfrú Dóra Lydía Haralds dóttir, Hafnargötu 8, Keflavík og Árni Arinbjarnarson, Birkimel 6, Reykjavík. í dag kl. 3 verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju, af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfirði, ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir, Túngötu 1, Reykjavík og Óskar Þór Sigurðsson, húsgagnasmiður, Lækjarkinn 20, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna verður fyrst uro sinn að Túngötu 1. í dag verða gefin saman i hjóna band í Langholtskirkju, af séra Áre líusi Nieissyni, Sigrún Hulda Garð- arsdóttir hjúkrunarnemi, Karfavogi 46 og Guðmundur M. Magnússon bankamaður Hátúni 8, Heimili þeirra verður að Mímisvegi 2A í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Frank Halldórssyni, ungfrú Áslaug Björnsdóttir, Reyni mel 2A og Gunnar Sch. Thor- steinsson Laufásvegi 2. Þann 17. júní opinberuðu trúlof- un sína Alma Guðmundsdóttir, Nökkvavogi 30 og Kristján Gunn- arsson, Nóatúni 2. 2. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Regína Scheving, Gnoðar- vogi 36 og Sigurjón Leifsson Seljaveg 17. Þann 8 júní 198 opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kolbrún Þor- steinsdóttir Vesturveg 4, Vestmanna eyjum og herra Sverrir Guðlaugs son frá Siglufirði. VÍSIKORN Ört fyrir dreng á sjúkrahúsi Allir gæfu og yndi þrá ísland bregzt ei sínum Þessi kveðja er komin frá kæra afa þínum. Þótt að syrti eitthvað að eftir kemur dagur bara ef lund ei bannar það bjartur sæll og fagur. Kristján Helgason 4kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 0930 Er væntan- legur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 001. Fer til New York kl. 011. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur fráNew York kl. 1000. Fer til Luxemborg- ar kl. 1100. Er væntanlegur tilbaka frá Luxemborg kl. 021. Fer til Ne York kl. 031. Bjarni Herj- ólfsson er væntanlegur frá Luxem- borg kl. 12. Fer til New York kl. 13. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl 2330 Fer til Luxemborgar kl. 0030. Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavík kL 20.00 á mánudagskvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum. kl. 12.30 í dag til Þor lákshafnar. þaðan aftur kl. 17.00 til Vestm. og þaðan kl. 21.:: til Reykjavíkur. Blikur fór frá Reykja Vík kl. 20.00 í gærkvöldi austur um land til Akureyrar. Herðu- breið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöldi vestur um land til Akur eyrar. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Rendsburg. Jökul fell fór 1. þ.m. frá Glouchester til íslands. Dísarfell fer væntanlega 1 dag frá Gdynia til Sönræs. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór 20. þ.m. frá Hull til Reykjavíkur. Stapafell fór 20. þ.m. frá Kaupmannahöfn til Reykjavík- ur. Mælifell er væntanlegt til R. víkur annað kvöld. Eimskipafélag islands h.f. Bakkafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Kristian- sand. Brúarfoss er væntanlegur til Glouchester í dag frá Reykjavík, fer þaðan til Cambridge Norfolk Reykjavík í gær til Stykkishólms, Vestmannaeyja Hafnarfjarðar, Akraness og Keflavíkur. Fjallfoss fer frá New York 2.. til Reykja- víkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 1.00 í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Mur mansk í dag til Vestmannaeyja. Mánafoss fór frá Leith 20.. til Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Grundarfirði í gær til Moss, Hamborgar Antwerp en og Rotterdam. Selfoss kom til Reykjavíkur í gær frá New York. Skógarfoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 22.. til Kristiansand og cReykjavíkur. Askja kom til R. víkur 13.. frá Leith. Kronprins Frederik fer frá Kaupmannahöfn í dag til Thorshavn og Reykja- víkur. Polar Viking fór frá Ham- borg í gær til Reykjavíkur. Verið góð við dýrin Steinunn Ilelga á Sjónarhóli og Krossa, jafngamlar. Hérna erum við Brúnn 4ra vetra og eins árs með Akrafjall í bak- sýn. Mótatimbur til.sölu lx>6 og 2x4. Uppl. í síma 42103 og 40952 aftir kl. 7 á kvöldin. Taunus 12 M ’63 mjög fallegur til sýnis og sölu í dag. Má borgast með 3ja—4ra ára skuldabréfi. U.ppl. í síma 16389. Ahaldaskúr 8—12 ferm. skúr óskast. Uppl. í síma 1415, Kefla- vik. Rafha kæliborð 2\ meter til sölu. Uppl. í síma 41300. Kvikmyndavél óskast Vönduð kvikmyndavél 8 mm með zoom-linsu og raf magnsmótor óskast. U.ppL í síma 82186 kL 6—8. Lóðareigendur Hef góða gróðurmold í lóð- ir. Ekið heim. Pantanir í sima 50335. Volga ’58 til sölu ryðgaður iindirvagn og boddí, ný vel, ekinn 20 þús. km. Vagninn að öðiru leyti í góðu lagL UppL 1 dag kl. 1—3 í skna 36926. Sendibíll til sölu 16 sæta Mercedes Benz sendibíll til sölu með stöðv arleyfL Uppl. í sima 17673. Zephyr Zodiac árg. 1955 til sölu. Uppl. í sima 51909. Keflavik — Suðumes Bílar, verð og greiðsluskil- málar við allra hæfi. Bílasala Suðumesja, Vatnsnesvegi 16, Keflavik. Sími 2674. íbúð 18 ára stúlku Óska eftir góðri íbúð strax. Góðri umgengni heitið. — Uppl. í sirna 37356. nemanda í menntaskóla, vantar vinnu. Uppl. í síma 23163. Til sölu 3ja herb. sérhæð í Túnun- um. Uppl. í sírna 12597. Framrúða í Fíat 1100 R. ’67 óskast til kaups strax. Uppl. í síma 99—1492. Stórt olíumálverk eftir Kjarval til sölu. Tilb. óskast. UppL í síma 37174. Húsnæði fyrir skrifstofur eða hrein- legan iðnað fæst til leigu í Garðastraati 2, 3. hæð svo og iðnaðarhúsnæði í kjall- ara. Uppl. í síma 17806. Garðeigendur Útvegum hraunhellur. — Simi 40311. íbúð óskast til leigu Uppl. í sLma 23438. Vélaleiga Sínxonar Símonarsonar. Simi 33544. önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig S'kurðgröfur til leigu. Til leigu nýleg 2ja herb. íbúð við Kaplaskjólsveg, teppalögð með gluggatjöldum. Tilb. sendist Mbl. fyrir 26. þ. m. merkt: „Barnlaust - 8666‘‘. Reiðhjól Viljum 'kaupa 5 notuð reið- hjól. Uppl. í síma 52485. Utanborðsmótor til sölu Fenta, 50 hestafla. Verð mjög hagstætt. Uppl. í síma 30200 og 24504. TITATÆKI H.F., Skipholti 70. Vanir innréttmgasmiðir óskast n ú þegar, SMÍÐASTOFAN ÁLMUR, Ármúla 10 — Sími 81315. Nauðunganippboð Samkvæmt ákvörðun skiptafundar í þrotabúi Sokkaverksmiðjunnar Evu H/F., Akranesi verður eftirtalið lausafé eign þrotabúsins selt á nauðungar- uppboði fimmtudaginn 27. júní n.k. kl. 13.30 að Suðurgötu 126, Akranesi: Ýmis handverkfæri, vara- hlutir með saumavélum og prjónavélum, skápur, borð, nylonsokkar, umbúðir, umslög, innréttingar, eldhúsáhöld og fL Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 21. júní 1968. Jónas Thoroddsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.