Morgunblaðið - 22.06.1968, Síða 11

Morgunblaðið - 22.06.1968, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1968 11 3ja herb. íhúð óskast strax, helzt í Vesturbænum. Þrennt í heimili. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 93-2020. KeHavík Byggingavöruverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er byggingavöruverzlun í Keflavík til sölu, ef samið er strax. VILIIJÁLMUR ÞÓRIIALLSSON, HRL. Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 1263. Nauðimgaruppboð sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1968 á Skólavegi 18, þinglesinni eign Lúð- víks Kjartanssonar fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. júní 1968 kl. 14. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, veð- deild, Guðjón Styrkársson hrl., Brunabótafélag ís- lands, Keflavíkurumboð og Bæjarsjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavík. Flugvél snúið til Kúbu Miami, Florida, 20. júni. AP TALSMAÐUR flugfélagsins VIA skýrði frá því í dag, að einni flugvél þess hafi verið snúið af leið og flugstjórinn neyddur til að lenda á Kúbu. Vélin var á leið frá Miami í Florida til Cara- cas í Venezuela. Með vélinni voru 80 marins. Staðfest hefur veri'ð, að vélin lenti fyrir utan borgina Santi- ago, og sögðu fregnir, að mað- urinn sem neyddi flugstjórann með skammbyssu til að breyta um stefnu hafi horfið á braut með kúbönskum embættismönn- um. Svissneska sendiráðið í Hav ana, sem gætir hagsmuna Vene- zuela þar í landi mun hvetja til að vélin fái að fara brott hið fyrsta. 50 KRÓNA VELTAN vinsamlega gerið skil í dag Skrifstofa stuðningsmanna G. Th., Pósthússtræti 13. Góð kaup Neðangreind tæki, sem stillt er út í sýningardeild okkar í Laugardalshöllinni eru til sölu að sýningu lokinni gegn 10% staðgreiðsluafslætti. Frá KPS: Autmatic eldavél m/grilli og tilheyrandi. 250 lítra kæliskápur. 320 lítra frystikista. 320 lítra sambyggður kæli- og frystiskápur. Frá Radionette: Grand Festival 23” samb. sjónv. útvarp og plötuspilari. Studio 25” samb. sjónvarp, stereo útvarp og plötuspilari. Festival 23” sjónvarpstæki í palisander. Planar 19” sjónvarpstæki. Kvintett stereo útvarpsfónn. Kvintett Compakt útvarpstæki með 2 lausum hát. Kurér Auto Matic ferðatæki og fl. Tækin verða afhent inni í Laugardalshöll að sýn- ingunni lokinni. Einar Farestveit & Co. HF. Aðalstræti 18, sími 16995. Héraðsnefndir stuöningsmanna GUNNARS T0R0DDSENS Dalasýsla: Aðalsteinn Baldvinsson, kaiupm., Brautarholti Ágúst G. Breiðdal, bóndi, Krossi Benedikt Þórarinssion, hreppstjóri, Stóra-Skógi Eggert Ólafsson, prófastur, Kvennabrekku EMs G. Þorsteinsson, bóndi, Hrappsstöðum Guðmiundur Ólafsson, bóndi, Ytra-Felii GuðmunduT Halldórsson, bóndi, Magnússkógum Halldór Þ. Þórðairson, bóndi, Breiðabólstað Hjörtur Ögmundsson, hreppstjóri, ÁLfatröðum Ingi H. Jónsson, bóndi, Gillastöðum Ingibjörg Kriistinisdóttir, frú, Skarði Jakob Benediktsson, vegaverkstjóri, Þorbergsst. Jóhannes Jónsson, bóndi, Langeyjarnesi Jóhannes Sigurðsson, hreppstjóri, Hnúki Jón Jóhannsson, Staðarhóli Kristján Sæmundsson, bóndi, Neðri-Brunná Magnús Rögnvaidsson, vegaverkstjóri, Búðardai Sigurður Jónsson, oddviti, Köldukinn Skjöldur Stefánsson, útibússtjóri, Búðardal Steinar Jónsson, bóndi, Tungu A-Barðastrandarsýsla: Garðar Halldórsson, bóndi, Hríshóli Haukur Friðriksson, póstafgr.m., Króksfjarðamesi Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastj., Reykhólum IngimunduT Magnússon, hreppstjóri, Hábæ Óskar Þórðarson, hreppstjóri, Firði Flateyri: Einar Oddur Kristjánsson, póstafgreiðslumaður Gunnlauigur Kristjánsson, verkamaður Kristján Guðmundsson, bakarameiistari Magnús Jónsson, verkstjóri Bolungavík: Elías H. Guðmundsson, símst.stj. Finnur Th. Jónsson, skrifstofum. Gestur Pálmason, húsasmíðam. Guðmundur Agnarsson, skrifstofustjóri Jón Friðgeir Einarsson, forstjóri Steinn Emilsson, kennari ísafjörður, Hnífsdalur, Súðavík: Úlfar Ágústsson, verzlm. Guðfinnur Magnússon, sveitarstjóri Guðmundur Guðroundsson, fra.mkvæmdastjóri Högni Þórðarson, bankagjaldtoeri Iðunn Eiríksdóttir, frú Sigurður Jóhannsson, bantoaritari Sverrir Guðmundsson, fúlltrúi Theódór Nordquist, banka.gjaldkeri Þórður Sigurðsson, verkstjóri, Hnífsdal Börkur Ákason, forstjóri, Súðavito Framkvæmdanefnd Blönduósi: Grímur Gíslason, oddviti, Saurbæ Baldur Vailgeirsson, fulltrúi, Blöndiuósi Guðmann HjáLmsson, trésm., Blönduósi Vopnafjörður: Antoníus Jónsson, verkstjóri Arthúr Jónsson, verkstjóri Ásgeir H. Siígurðsson, futltrúi Björg Ingódfsdóttir, frú Gunnar Jónsson, kaupmaður Haraldur Gíslaaon, sveitarstjóri Sigurjón Þorbergsson, forstjóri A- Skaf taf ellssýsla: Guðmundur Jónsson, trésm.m., Höfn Larz Imsland, vertostj., Höfn Sigurtaug Árnadóttir, frú Hrauhkoti, Lóni Sigtryggur Bned;ktz, skipstj., Höfn Vignir Þorbjörnsson, sölum., Höfn Sandgerði: Alfreð Atfreðsson, sveitarstjóri Magnús Þórðarson, afgrrn. Páll Ó. Pálsson, umsjónanm. Þorbjörg Tómasdóttir, frú Grindavík: Eiríkur Alexandersson, kaupmaður Pétur Antonsson, verkstjóri Viðar Hjaltason, vélsmiður Helgi Hjartarson, rafveitustjóri Svavar Árnaison, oddviti Gerðahreppur: Finnbogi Björnsson, verzlunarm. Guðbergur Ingólfsson, fkkkaupm. Jón Ólafsson, ókálastjóri Marta Hallldórsdóttir, frú Njáll Benedíktsson, framkv.stj. Seltjarnarnes: Baldvin Sigurðsson, afgreiðsiumaður Ingibjörg Bergsveinsdóttir, frú Ingibjöng Stephensen, frú Guðmundur Kristjánsson, húsasmíðameistari Jón Gunnlaugsson, læknir Kriistinn P. Miohelsen, iðnaðarmaður Magnús Georgsson, rennismiður Pétur Árnason, rafvirkjameistari Sigurður Sigurðsson, hrl. Snæbjörn Ásgeirsison, framkv.stj. Thor R. Thorg, framitov.stj. Mosfellshreppur: Guðm. Jóhannesson, vélstj., Dæl.ustöð, Reykjum Jón M. Sigurðsson, kaupfélagsstj., Steinum Oddur Ólafsson, yfiriæknir, Reykjalundi Sigsteinn PáLsson, bóndi, Blikastöðum Þórður Guðmiundsson, vélistj. DæLuistöð, Reykjum. Kosningastjórn fyrir Reykjavík: Gísli Halldórsson Sveinn Björnsson Axel Sigurgeirsson Bingir ísleifur Gunnarsison Bjarni Beinteinsson Einar Ágústsson Einar Sæmundsson Eiríkur Ásgeirsson EllLert B. Sehram Emiliía Samúelsdóttir Girnnar Helgason Hannes Þ. Sigurðsson Jón Guðbjartsson Jón Jónsson Jón Þórðarson Jóna Guðjónsdóttir Kristinn Ágúst Eiríksson Magnús Óskarsson Óskar Halgrímsson Sigfús Bjarnason Sigurjón Ari Sigurjónsson Svavar Helgason TeituT Þorleifsson Ögmundur Jónsson VilheLm Ingimundarson Viðauki við lista yfir héraðsnefndir, er birtist í Þjóðkjöri 5. tbl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.