Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.06.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNM-AMI». LAUGAKDAGUH 22. JÚNÍ 1968 að til hún flutti til Halmy lækn- is, en hún hafði enn herbergið þarna. — Þið hafið ekið mér heim? sagði hún, steinhissa. — Við sögðumst líka ætla að gera það, dagði höfuðsmaðurinn dræmt og alvarlega, eins og hann væri að tala við krakka. — Það var mjög rangt af yður að vera á ferli eftir útgöngu- bannið. Herlögreglan okkar hefði getað handtekið yður, og það er ekki sem þægilegast. — Afsakið að ég skyldi mis- skilja yður, sagði Alexa. — Eins og ég sagði, eru ekki allir Rússar vondir, sagði höf- uðsmaðurinn og kinkaði kolli. Þau tókust í hendur og menn- irnir tveir stóðu og biðu meðan hún kæmist inn um fordyrnar. Þeir veifuðu til hennar og sett- ust svo aftur upp í Citronenbíl- inn, sem hafði vafalaust verið gerður upptækur hjá einhverj- um Ungverja og hurfu. Jafnskjótt sem Nemetz var kominn aftur, eftir að hafa talað við Alexu, hringdi hann til Bla- vatsky, en ritari hans sagði að yfirmaðurinn hefði farið úr borg inni í embættiserindum og væri ekki væntanlegur fyrr en morg- uninn eftir. Og þegar fulltrú- inn náði 'loksins í hann, virtist sá rússneski vera alveg kæru- laus og líktist ekkert drykkju- félaganum frá kvöldinu áður. Hann var snöggur uppá lagið og það var alveg greilegt, að hann var ekkert í þann veginn að koma fram sem milligöngumaður í Harnlmymálinu. - Þessi læknir yðar er bjáni, sagði hann. - Ef menn hafa sloppið einu sinni úr klónum á ljóninu, eru menn ekki vanir að stinga hausnum beint upp í kjaft inn á því. Að ráðast á rússnesk- an foringja. Slíkum manni er ekki hægt að bjarga. Fulltrúinn gat ekki vitað, að þarna var hann að tala við mann, sem var alveg í þann veginn að bila á taugunum. Bavatsky var nýbú- inn að fá skipun um að fara til Obuda - útborg, þar sem enn moraði af frelsishetjum. Hann hafði aldrei treyst Ungverjum, en nú var hann skíthræddur við þá. Bílstjórinn hans og lífvörður inn biðu þegar úti í bílnum, en sjálfur sat hann enn við skrif- borðið rétt eins og áhyggjurnar og hræðslan hefðu neglt hann nið ur á stólinn. eÞgar ritari hans stakk höfðinu inn um gættina, og sagði að bílstjórinn væri far- inn að verða óþolinmóður, stóð ekki kastað kjarnorkusprengju hann loks upp. - Hversvegna er hann, við engan sérstaklega, um yfir þessa bölvaða borg? sagði leið og hann gekk gegn um fremri skrifstofuna. Svo flýtti hann sér inn í bílinn. Þegar hann sæti í honum á leið í út- borgina Obuda, yrði hann hæfi- legt mark fyrir skotæfingar upp reisnarmannanna. í lögreglustöðinni voru menn að skipuleggja allt í samræmi 84 við hið nýja byltingarástand. Það var talað um að koma á fót nýrri deild, R - deildinni, sem skyldi sjá um endurreisn kyrrð- ar og skipulags. Boð voru send til allra starfsmanna að koma aftur til vinnu en þar eð frétzt hafði um örlög Otto Kolers, komu mjög fáir í vinnuna. Þess- ar róttæku breytingar, sem nú urðu, fóru að mestu framhjá Nemetz, eins og allar aðrar, sem orðið höfðu síðan 1920. Kaldy hafði rétt að mæla, er hann hafði sagt, að fulltrúinn hefði farið — Loftræstiviitur = HÉÐINN = itlMERZlUN SÍMÍ 24260 Sumarhústaður Tilboð óskast í snyrtilegan sumarbústað til flutnings. Húsið er 6 sinnum 7 metrar og hefur verið notað sem ársíbúð. Upplýsingar í síma 84097. Mýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. KJ0RDÆMAFUNDIR dr. KRISTJÁNS ELDJÁRNS Til viðbótar þeim fundum, sem þegar hafa verið auglýstir, hafa verið ákveðnir eftirtaldir almennir fundir dr. Kristjáns Eldjárns í kjördæmum utan Reykjavíkur. 1. Suðurlundskjördæmi, Vestmunnueyjur Sunnudaginn 23. júní, kl. 15:30, í Samkomuhúsinu. 2. Reykjuneskjördæmi Stapi, þriðjudaginn 25. júní, kl. 21:00. 3. Suðurlundskjördæmi Selfoss, miðvikudaginn 26. júní, kl. 21:00 í Selfossbíói. Stuðningsmenn. Nú skil ég hversvegna ferðas krifstofan auglýsir svona ódýrar ferðir og uppihald. sniðuglega að er hann einbeitti sér að Halmymálinu. Því að Hal- mymálið var enn í fullum gangi og tók nú enn meiri tíma en áður, enda þótt það horfði ekki eins við lengur. Því að nú var aðaláhugamálið að fá Halmy lausan aftur. Hefði Nemetz verið spurður, hvsrsveg- na hann einbeitti sér svo að þessu, hefði staðið á svarinu. Tilfinningar hans gagnvart lækn inum voru allt í senn: forvitni, meðaumkun, vanþóknun og gr- einileg sektarkennd. Hér var um að ræða ungan mann, sem þrátt fyrir gáfur, innræti og hug- rekki hafði tekizt að eyðileggja lífið fyrir sjálfum sér, afþví að hann var alltaf að látast vera kaldranalegur og mannhatari. | Eins og aðrir af hans kynslóð j var hann glataður frá öndverðu og fórnarlamb tímabils, þegar fólkið varð að fara um skóg þar sem faldar gildrur voru á hver- ju strái. Og þar eð hann var einn hinna fáu, sem var of stolt- ur til þess að gæta að sér í hverju spori, en hélt aðeins beint áfram, rétt .einsog hinar hættulegu gildrur væru ekki til, Og þar sem það var fyrirfram gefið mál, að hann sat fastur í einum dýraboga ofsóknara hans, var það fyrst og fremst áhuga- mál hans að losa hann þaðan. Og nú, þegar Blavatzky hafði brugðizt, ákvað hann að gera á- hlaup eftir ungverskum em- bættisleiðum. Með málsskjölin undir handleggnum fór hann nú til ríkissaksóknarans í Marko- götu. Nýr maður hafði verið skipað- ur ríkissaksóknari, alveg eins og nýir yfirmenn voru komnir í öll ráðuneytin og ríkisskrifstofurn- LITAVER PLASTIMO-KORK Mjög vandaður parketgólfdúkur. Verð mjög hagstætt. Hrúturlnn 21. marz — 19. apríl Eitthvað skemmtilegt skeður heima fyrir. Mart kemur þér ókunnuglega fyrir.. Haltu öllu í röð og reglu, ekki sízt skaps- munum þínurn Nautið 20. apríl — 20. maí. Það uerður gestkvæmt hjá þér um helgina. Vertu þá liíka við við því búinn Hresstu upp á nábúana í leiðinni. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní. Leggðu þig nú fram og reyndu að verða þér úti um auka- tekjur Þú getur bjargað mánuðinum í dag, ef þú ferð rétt að. Kvöldið heima verður skemmtilegt. Krabbinn 21. júní — 22. júií Þér munverða ljóst, að betur væri minna aðhafst í tilfinninga- málum . dag Vertu þolinmóður. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu ekki að dylja nein aðalatriði í bili. Farðu varlega. Meyjan 23. ágúst — 22. september. Þér kann að berast kostaboð í einhverri mynd. Hugsaðu þig um áður en þú hafnar því. Vogin 23. september — 22. október. Leitaðu uppi fólk sama sinnis og þú ert sjálfur. Hafstu ekkert að I fjórmálum. Reyndu að vera dáiHtið prúðbúinn. Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember. Reyndu að snúa gæfunni þér í vil í fjarmálunum. Vertu ekki skammsýr.n. Reyndu að njóta kvöldsins sem bezt meðal vina Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember Nú snýst gæfan þér í vil, reyndu að beizla hana. Leggðu eitt- hvað fyrir. Iðkaðu íþróttir. Steingeitin 22. desember — 19. janúar. Reyi.du að ná yfirráðum, ef þú átt það inni. Umsókn þín um vinnu eða fjárstyrk ætti að bera árangur, ef rétt er að farið. Leggðu þig mjög fram. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. Tækifærin bíða þín, gríptu þau, en gleymdu ekki dómgreind- inni. Fiskarnir 19. febrúar — 20. raarz. Sjóndeildarhringurinn er ekki sem víðastur í svipinn, það er of mikill órói á fólkinu í kringum þig. Taktu e kki of mikið mark i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.