Morgunblaðið - 03.07.1968, Síða 4

Morgunblaðið - 03.07.1968, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 196« ~f====3BHJ\JLF/SJKM Rauðarárstíg 31 S'imi 22-0-22 IVf ag i\i úsar skipholti21 símar21190 eftir lokun simi 40381 - Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jónsson. BILALEIGAIVI - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftii lokun 34936 og 36217. BÍLALEIG AN AKBRAUT SENDUM SÍMí 82347 HLJOÐFÆRI TIL SÖLI) Notuð píanó, orgel, harmoni- um. Hohner-rafmagnspían- etta. Besson-básúna, lítið raf- magnsorgel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 14—18. Tjöld Svefnpokor Vindsængur Sólstólnr Veiðióhöld .MIilttntmtiinnlninnn»titiiHHHHiit)ininiii<iiimnimtin». •MtttlliillllC .......................................... JtlMtlntttiti 1 ^^BBiimiiiiiitiiiiiMiiiMiiim^Biiiiiiiiiii«iil. ...........<{ ■■■■ MBflBnMBBm' ""."........................... iiiMiiiiiittititl ' ? Wjr '- fU r^^iiiimtiiiiuin inittiiiiiiiiiii ■ AiAlA H A >iiiiiiiiiiiimi« Hiitniunmul M K.w I k\w I ^Jihimihhhhm ..........* *-Tn«iiiiiiiiiiin» mHttnmmtw VlllltHMIMI* ^ Ljóshærð og litfríð: Litfríð og ljóshærð Hér birtist bréf það, sem Velvakandi hafði boðáð um of angreint efni: Nokkrar umræður hafa um það orðið hjá Velvakanda að undanförnu, hvort upphafið á vöggukvæði Jóns Thoroddsens um Sigrúnu væri „Ljóshærð og litfríð“ eða „Litfríð og ljós- hærð“. Sannleikurinn er sá, að bæði þessi upphöf er áð finna frá skáldsins hendi. Kvæðið birtir hann í fyrsta sinn rúm- lega þrítugur, fellir það inn í frumgerð Pilts og stúlku 1850, og þar stendur „Ljóshærð og litfríð“. Siðan er það tekið upp í 2. útgáfu Snótar 1865, sem Jón stóð að, og þar er í fyrsta sinn að finna orðalagið „Lit- fríð og ljóshærð." Svo ger<ði Jón úr garði 2. útgáfu Pilts og stúlku, aukna og endurskoð- BARNAROLUR með stólum, sem nota má í bíla. BARNASTOLAR í bíla. GÖNGUGRINDUR |^^)naust h.f Höfðatúni 2. — Sími 20185. aða, og var hún prentuð 1867, éirið fyrir andlát hans. Þar er þetta aftur óbreytt frá upphafs gerð, þótt ýmsu væri vikið við. Loks eru til tvö eiginhandar- rit skáldsins af kvæðinu (Lbs. 2093 4to), sitt með hvoru upp- hafinu. Eru þá taldar heimildir þær að ljóðinu, sem til eru frá dögum skáldsins, fimm tals ins, þar sem hlutfall gerðanna er 3:2, svo að lítið veriður af því ráðið. Ekki verður heldur fullyrt, hvemig Jón gekk síðast frá þessu, því að um sama leyti, nokkrum mánuðum fyrir and- lát sitt, hefur hann lesið próf- arkir af 2. útgáfu Pilts og stúlku og skrifað kvæðabókar- handrit sitt til útgáfu, þar sem þetta er sitt með hvoru móti. En í kvæ’ðabókarhandrit- ið virðist Jón hafa misritað surnt, m. a. í þekktasta kvæði sínu, Ó, fögur er vor fóstur* jörð, sem einnig er úr Pilti og stúlku (3. vísuorð 3. erindis skrifar hann þar: „og lífið ungu fjöri fær“ fyrir: „og líf- ið ungu frjóvi fær“, þar sem breytingin er til spillis). í kvæðabókum Jóns Thor- oddsens 1871 og 1919 er prent- að „Litfríð og ljóshærð" (eftir kvæðabókarhandriti hans) og sömuleiðis í 3. og 4. útgáfu Snótar (eftir 2. útgáfu). Þann- ig er þetta því áð finna í flestum ljóðasöfnum, en upp- hafsgerðina í öllum útgáfum skáldsögunnar. Nú er hugsanlegt, að Jón hafi vikið þessu við af ásettu ráði, og væri þá rétt að fylgja því. Af ýmsum ástæðum valdi ég þó í tslenzk úrvalsrit Menningarsjóðs 1950 orðalagið „Ljóshærð og litfríð": Þannig frumorti skáldið þetta í sögu sína, Pilt og stúlku, þar sem þa'ð á heima, og þar lét hann prenta það óbreytt 17 árum síðar, undir ævilok, þótt ýmsu öðru væri þar vikið við. I upphafsgerð finnst mér einn- ig öllu betri, samfelldari sjón- mynd (hár, yfirlitur, augna- ráð). Hins vegar getur ekki talizt ámælisvert að syngja lag Emils Thoroddsens við þá textagerð skáldsins, sem tón- skáldið hafði fyrir sér og setti við lag sitt. Steingrímur J. Þorsteinsson. -jér Kommúnisminn stenzt ekki þar sem ríkir frjáls hugsun Kæri Velvakandi! Nató-fundi'rnir, eem haldniir voru hér fyrir skömimu, minntu okkur á, að hætta, sem ógnaði frjálsum, vestræniutm heimi á sínum tíma og varð for- senda þess, að bandailagið var stofnað, er ekki liðin hjá. Skrím'sli komimúnismans ei enn bráðlliifandi, og það byltir sér á ýmsar hliðar, teygir út tolær sínar og leitast við að hremimia þá, sem sofa á verðin- um eða eru glámskygignir á venuieika þessa voðavaMs. Því að kommúnisminn er ekki til- búin grýla, heldur ægilegur veruieiki, og oktour ber skylda til að getra allt, sem í oktoar va'l'di stendur, til þess að stémma stigu við þessari ógn, fyrst og fremst í okkar eigin landi, en raunar einnig og engu síður mieðal annarra þjóða, því að nú eru þjóðir heimsins ná- tengdari og hver annarri háð- ar í ríkara miæli eh niokknu sinni fyrr. Mj'ög fróðllegt var að lesa grein Jóhanns HjáIma.rssonar, skálds, í autoablaði Mbl. sunnu- daginn 23. júní í samtoandi við fundi Af la n tsh afsband al agsins. Þar er vitnað 1 einn kunnasta kommúnista nútímans, og toem ur berlega í ljós grimmd þess arar stefnu, hatur og lítilsvirð- ing á allri mannhelgi. Það drýp ur blóð af orðum þessa manns, blóð, sem hamsfliauis fyrirlitn- ing og ofsi útheHa meðal sak- lausira manna. Kommúnisminn stenzt ekki, þar sem ríkir frjáls hugsiun. Þess vegna leggur hann fjötra á samvizku manna. Þessu gleyma mepn, sem vilja gera lít ið úr hættu kommúnismans og nytsamra sakleysingja. Sjálfir njóta þeir gæða lýðræðisins og myndu manna mest kvarta, ef Nauðungaruppboð sem auglýst yar í 27., 29. og 30 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1968, á jarðhæð í Auðbrekku 50, þing- lýstri eign Jósefs Halldórssonar, fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 8. júlí 1968 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Volkswogen- og Moskwitch-óklæði fyrirliggjondi Úlvegum með stuttum fyrirvara áklæði og teppi í flestar gerðir fólksbifreiða. Dönsk úrvalsvara. Altikabúðin Frakkastíg 7. — Sími 22677. komrnúnisminn yrði hér ofan á — en því megum við ekki gleyma, að kommúniatar stefna að því marki, hér sem annars staðar, að hér verði þjóðfélags- háttum byfltt og upp rísi komim- únískt ríki. Kommúnistar þola ekki trú- frelsi. Það er til í orði í ríkj- um þeirra, en ekki á borði. Ég var nýlega að fletta norsk- um blöðum. Háskólamáður nokkur, Gulbrand Överby, hag fræðingur, fór fyrir nokkru til Sovétríkjanna, og segir hann frá ferð sinni í viðtali við „Dag og Tid“. Överby kann rúss- nesku og hitti hann háttsetta menn þar eystra. Hann ræddi m.a. við Romanov, sem er vara forstjóri þeirrar stofnunar í Moskvu, sem leggur stund á „vísindalegt guðleysi“. í Moskvu sjá fimm hundruð skrifstofur um guðleysisáróð- ur og halda uppi stöðugum andkristilegum árásum, og ná áhrif þeirra inn á hvert ein- asta heimili í borginni. í þess- ari einu borg taka fimmtán þúsund manns þátt í stórátaki, sem gert er gegn kristinni trú. Svipaðar skrifstofur eru um allt landið og lúta þær Moskvu. Nýja testamentið fæst ekki í Rúss- landi Þeir, sem halda fast við kristna trú, verða sífellt að þola ásakanir og ógnandr frá yfirvöldunum, segir Överbye. Sífellt er verið að handtaka menn fyrir ólöglega trúarlega starfsemi. Foreldrar, sem óhlýðnast fyrirskipunum í þess um efnum, eiga á hættu, að börnin verði tekin írá þeim og þau send á heimavistarskóla. Yfirvöldin klifa á því sí og æ, að kommúnismi og kristin írú eigi ekki samleið. Sanjt eru enn til kristnir menn í Sovétríkjunum, og varð hinn norski gestur djúpt snort inn af kynnum sínum af þeim. Hann segir, að Nýja testament ið sé algerlega ófáanlegt í Sov- étríkjunum og virtist ekkert benda til að breyting yrði a í því efni í nánustu framtíð. „Samt á kristindómurinn í Sov étríkjunum sér lífsvon“, segir Överbye, „og mér gáfust mörg tækifæri til að tala einslega við ungt fólk og aldið, sem heldur fast við kristna trú sína. Ég gaf nítján ára stúlku í Moskvu Nýja testamentið á rússnesku. Þá sagði hún við mig með tárin í augunum: „Með þessari gjöf hafið þér veitt mér meiri gleði en þér getið ímyndað yður! Segið við unga fólkið í heimalandi yðar, að það verði umfram allt að serida okkur fagnaðarerindið". — „Þessu gleymi ég aldrei", segir Överbye um þetta samtal sitt við hina kristnu stúlku í iandi kristindómshatursins. — Við skulum ekki heldur gleyma þvi. — N. J. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu HHIIIIHHIHlHHIHHtlHIII' a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.