Morgunblaðið - 25.07.1968, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1968
GÚÐUR GESTUR
Búnaðarmálastjórinn
í IVIanitoba ferðast hér um
FYRIR nakkrum árum, er við
hjXtiin vorum stödd í Winnipeg,
æx'laði.st það svo a>ð ungur mað-
ur af íslenzkum ættum ók okkur
þar norðiur í sveitir, til Árborg
og Lunidar. Þessi maður var
Helgi H. Austman, þá aðstoðar-
maður við upplýlsin'ga- og leið-
beiningadeild landbúnaðarráðu-
neytisins í Manitoba. Helgi ætl-
aði raunar ofan hvort eð var,
hann átti erindi og það eigi lítið
þarna norðuir eftir. Hann átti að
vera við samkomu í tilefni af
því að tvær ungar stúlkiur af ís-
lenzkum ætbum höfðu unnið sig-
urverðlaun í Kanada-keppni í
starfsíþróttum, og um leið átti
hann að afhenda þeim verðlaun-
in. Þetta var mikill viðbrurður
þar í sveit, miklu meiri en hér
vill verða um svipaða hluti.
Nú kemur Helgi Austman !hing
að til lands þann 25. þessa mán-
aðar, til að sjá ættland ,,afa og
ömmu“ og kynna sér búnaðr-
Iháttu í landinu sem þau yfirgófu
fyrir meira en 80 ámum, á isa-
og harðindaárum.
Nú er Helgi Aus'tman ekki að-
stoðarmaður lengur á sínu sviði,
mú er hann einskonar búnaðar-
mála'stjóri Manitoba-fylkis, það
er direktör í Extenision Serviee
landbúnaðarráðuneytis fylkisins,
sem eins og .kunnugt er, er eitt
mesta búnaðarfylki Kanada. Er
heimsókn slíks ráðamanns í
kandadiskum búnaðarmálum
ekki hversdagisleg með ölliu.
HeLgi Austman er bóndasonur,
fæddur í Víðir-byggð í Nýja-ís-
landi 26. október 1922. Faöir
hans var Halldór Ásmundsson,
Bjarnascmar, en Halldór sá var
einnig fæddur í Kanada, í Hnausa
byggðinni íslenzku. Ásmundur
afi Helga og Bjarni (eða Björn)
faðir Ásmundar fluttist til Kan-
ada 1890 (eða 1891). Þeir voru
ættaðir úr Suður-Múlasýslu.
Móðir Helga Austman, en ég
veit því miður ekki nafn henn-
ar, var dóttir Sigvalda Jó'hannes
sonar, frá Sölvanesi í Tungu-
sveit í Skagafirði. Kona Siigvalda
var Ingibjörg Magnúsdóttir. Þau
ibjiuggu um hríð í Valadal (?) og
fluttu þaðan til Ameríku 1883.
Ég nefni þessi ættfærslu-slitur
til þesis að ættinigjar Helga Aust-
man, sem ef til vill lesa þessar
líruur, átti sig frefcar á hver mað
urinn er, og greini frændsem-
ina.
Kvæntur er Helgi konu af ís-
lenzkum ættum, Lilean Árnason,
var Árni sá Húnvetningur. Þau
eiiga þrjú börn, yngstur er son-
urinn Brian Helgi, 14 ára, kem-
ur hnnn hingað með föður sín-
um.
Að loknu menntasikólanámi
nam Helgi Austman við háskól-
ann í Manitoba 1945—1948 og
lauik þar Bachelar-prófi í bún-
aðarfræðum. Meistaraprófi í
samvinnufræðum lauk hann við
háskólann í Wisconsin 1957 og
doktorsprófi við sama skóla 1961,
í sömu fræðum, það er: Co-
operative Extension — Ad.mini-
stration.
Árið 1954 gerðist Helgi aðstoð-
armaður við leiðbeininigadeild
landbúnaðarráðuneytis Manitoba
fylkis, og 1. marz 1965 vierður
hann forstjóri og aðalyfirmaður
þeirrar starfsemi — Extension
Service, Department of Agrd-
culture.
Er ibún.aðarráðunauta- og leið-
beiningaþjónusta rífcisins í land-
búnaði í Bandaríikjunum og
Lokcsð
vegna sumarleyfa, dagana 29. júlí til 5. ágúst.
SMITH og NORLAND
Suðurlandsbraut 1.
5ECURE
EINANGRUNARGLER
í sjö ár trygging húsbyggjendum fyrir hagstæðasta
verði — og svo verður enn.
Framleiðsluábyrgð —
greiðsluskilmálar
Gerið pantanir yðar tímanlega.
Veruduni verkefni íslenkra handa.
Fjöliðjan hf.
Ægisgötu 7. — Sími 21195. — P.O. Box 373.
VEUUM ÍSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Helgi H. Austman.
Kanada nefnd Exténsion Service
kemur það nafn dálítið einkenni-
lega fyrir sjónir. Þetta er þannig
til komið, að upphaflega ‘hafði
landbúnaðarráðuneyti Bandaríkj
anna litla eða enga ráðunauta-
þjónustu með höndum. Síðar var
slík þjónusta sett á fót, víðtæk
og með miklum myndarbraig.
Hlaut -hún þá nafnið Extension
Service, og hefur sú nafngift
haldist æ síðan, þótt leiðbeininga
þjónustan sé löngu orðin mjög
mikil og sjálfstæð starfsemi.
Kanadabúar hafa sama hátt á
þessu og Ikalla ráðunautastarf-
semina ,,viðbótar-þjónustu“.
Helgi Austman talar og ritar
íslenzku merkilega vel, þegar
þess er gætt að foreldrar han®
voru ibæði fædd og .uppalin
vestra og fcomu afldrei til ís-
lands.
Helgi Austman miun ferðast
allvíða >um landið að kynna sér
búnaðarhætti, að mér skilst á
vegum Búnaðarfélags íslands.
Velkominn tii íslands, Helgi!
Reykjavík, 20. júlí 1968.
Árni G. Eylands.
Jörð til sölu
undir Eyjafjöllum
Jörðin Efri-Rot í Vestur-Eyjafjallahreppi.
Upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar í síma 1516,
Selfossi.
BMW BIFREIÐAR I FARARBRODDI
Bandaríska bílablaðið Road
and Track birti nýlega lista
yfir 7 beztu bílategundir
heims og skipaði BMW í
fimmta sæti.
Vér bjóðum yður þrjár gerð-
ir af BMW — BMW 1600,
BMW 1800 og BMW 2000.
BMW bifreiðirnar vinna
stöðugt á hér á landi, þar
sem bifreiðaeigendur leita í
auknum mæli eftir sterkari
og vandaðri bifreiðum, sem
þola betiu* hina slæmu og
bröttu vegi. Sterk og kraft-
mikil vél BMW er trygging
fyrir góðri endingu. Sjálf-
stæð fjöðrun á öllum hjólum
gerir BMW betri og stöðugri
á ósléttum vegum hérlendis.
Sætin í BMW eru vönduð og
einstaklega þægileg. Útsýni
úr bílnum er mjög gott.
BMW bifreiðirnar eru vand-
aðar og glæsilegar, jafnt að
utan sem innan.
KRISTINN
GUÐNASON HF
KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI
2ja, 3ja 4ra, og 5 HERBERGJA fBÚÐIR
á einum fegursta stað í Breiðholtshverfi. íbúðir þessar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frágenginni sam
eign. Tvennar svalir á hverri íbúð. Verð íbúða þessara er mjög hagstætt. Nokkrar íbúða þessara eru tilbúnar til afhend-
ingar nú þegar. Allar upplýsingar veitir FASTEIGNASALAN, Hátúni 4A, sími 21870 og 20998, og byggjendur á vinnu-
stað, Dvergabakka 2—20.