Morgunblaðið - 25.07.1968, Side 21

Morgunblaðið - 25.07.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1968 21 (trtvarp) FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 830 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugeinum dagblaðanna. Tónleika. 9.30 Tilkynningar 1005 Fréttir 1010 Veðurfregnir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar 1225 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar 13.00 Á frívaktinni Ása Beck stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Bobby Timmons leikur á píanó, Sam Jones á bassa og Roy Mc- urdy leika nokkur lög. Hollyridge-strengjasveitin leik- ur lög úr Bítlasöngbókinni. Xavier Cugat oghljómsveit hans leika. Bing Crosby, Louis Armstrong, Doris Day og Nana Mouskouri syngja nokkur lög. Andre Colbert og hljómsveit leika lagasyrpuna „My Paris“. 16.15 Veðurfregnir Balletttónlist: a. Ástir þriggja glóaldinna eftir Prokoffief. b Gayaneh-svítan eftir Katsja- túrian. c. Spænsk kapeisa eftir Rimsky- Korsakoff. Fílharmoníuhljómsveit Vínar- borgar leikur öll þessi verk, Constantin Silvestri stj. 17.00 Fréttir Tónlist eftir Robert Schumann a. Stúdíur fyrir píanó um stef eftir Paganini, op. 3. Friedrich Wuhrer leikur. .b Konsert fyrir selló og hljóm- sveit í a-moll, op. 129. Mstislav Rostropovitsj leikur með Fil- harmomíuhljómsveitinni í Leningrad, Gennadi Rozhdest- vensky stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.30 „Nærgætnir draugar", smá- saga eftir Thorp McClauski Guðjón Guðjónsson þýðir og les 20.00 Sellósónata í D-dúr, op. 58 EFTIR Mendelssohn Jonas Starker leikur á selló og György Sebök á píanó. 20.25 Dagur á Egilsstöðum Stefán Jónsson á ferð með hljóð- nemann. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eftir Tarjei Vesaas Þýðandi Páll H. Jónsson. Heim- Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Kerlmgarfjöll, HveravelHr, Veiðivötn, Þóxsmörk, Land- mannalaugar, Rauðfossafjöll. Á sunnudag er gönguferð á Esju. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, öldu- igötu 3, sknar 11798 — 19533. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. — Fullkomin bremsu þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 ir Pálsson stud. mag. les — sögu- lok. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöidsagan: „Vlðsjár á vest- urslóðum" eftir Ersklne Caidweli Kristinn Reyr les (3). 22.35 Frá tónlistarhátíð Schwetz- ingen í mai s.l. Kammerhljómsveitin I Stuttgart leikur. Karl Munchinger stj. a. Concerto grosso í g-moil, op.6, nr. 6 eftir Handel. b. Tilbrigði um stef eftir Frank Bridge, op. 10 eftir Benjamin Britten. 23.10 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónkeikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur 9.30 TU kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar 11.10 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur - H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 TU- kynningar. 12.25 Fréttir og peður- fregnir.Tilkynningar. Tónleikar. Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Lnga Blandon les söguna: „Eihn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (20). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Wemer MuUer og hljómsveit. hans leika lagasyrpuna „Á ferð og flugi". Rita WilUams-kórinn syngur vinsæl lög. Zacharias og hljómsveit leika Super Tist. Georges Brassens syngur eigin lög, og Bill Evans tríóið leikur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir Islenzk tónUst a. „Eldur“, baUetttónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóníuhijóm- sveít fslands leikur undir undir stjóm Victors Urbancic. b. „Apaspil", barnasöngleikur 1 þremur atriðum eftir Þorkel Sigurbjömsson. Flytjendur úr Barnamúsikskólanum í Reykja vík, höfundur stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist: a. Píanókonsert nr. 8 í C-dúr eftir Mozart. Vladimir Ashken azy leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna, Istvan Kertesz stj. b. L‘Arlesienne-svítan nr. 1 III ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 4.400 m af vatnsveitupípum úr járni og stáli, ásamt tilheyrandi tengihlutum. Útboðsskilmála má vitja á skrifstofu vora. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Hei opnað lyijabúð í Hvassaleitishverfi: HÁALEITIS APÓTEK Háaleitishraut 68. Símar 82100, Iæknar, 82101, afgreiðsla. Andrés Guðmundsson. Forsföðukona óskast til að veita forstöðu dagheimili fyrir börn stúd- enta frá og með 1 september nk. — Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjaiar, Fornhaga 8, Reykjavík fyrir 3. ágúst 1968. Félagsstofnun stúdenta. UTAVER PLA8TIIMO-KORK Mjög vandaður parketgólfdúkur. Verð mjög hagstætt. Ritari óskast í Kleppsspítalanum er laus staða ritara. Góð vélritun- arkunnátta auk góðrar framhaldsskólamenntunar nauð synteg. Laun samkvæm úrskurði Kjaradóms. Urnsókn- ir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 31. þ.m. Reykjavík, 24. júlí 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. EFTIR Bizet. Hljómsveitin Philharmonia leikur, Otto Strauss stj. 17.45 Lestrarstund fyrir iitlu bömin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Lög eftir Noel Coward Joan Sutherland syngur ásamt öðrum einsöngvurum, kór og hljómsveit, Richard Bonynge stj. 20.20 Sumarvaka a. Ungmennafélagshreyfingin í upphafi aldar. Sigríður Guð- jónsdóttir flytur erindi. b. Simgljóð. Ævar R. Kvaran les ljóðin Hvarf séra Odds frá Miklabæ og Messan á Mosfelli eftir Einar Benediktsson. c. Liljukórinn syngur íslenzk lög. 21.30 Gestur í útvarpssal: Ferry Gebhardt frá Hamborg ieikur á píanó: a. Fimmtán tvíradda inventionir eftir J. S. Bach. b. Serenata í A-dúr eftir Igor Stravinsky. 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Kvöidsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum" eftir E. Caldwell Kristinn Freyr les (4). 22.35 Oktett op. 7 í C-dúr eftir Georges Enesco. Félagar úr strengjakvartett rúm- enska Tónskáldafélagsins og Ríkisfílharmoníunnar leika. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrártok. TIL SÖLV NOTAÐAR SKODABIFBEIÐIR Skoda 1202 sendibifreið — árgerð 1965 — ekin 48.000 km. — Nýupptekin vél. — Mjög vel útlítandi og í góðu ástandi. Verð kr. 75.000. — Útb. eftir sam- komulagi. Skoda Combi station — árgerð 1964 — ekinn 31.000 km. Vel útlítancii og í mjög góðu ástandi. Verð kr. 90.000. Útb. 45.000. Eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða. Skoda Octavia fólksbifreið — árgerð 1963 — ekin 97.000 km. Bifreiðin er nýsprautuð og í mjög góðu ástandi. Verð kr. 55.000. — Útb. kr. 30.000. — Eft- irstöðvar lánaðar til 10 mánaða Athugið að bifreiðarnar seljast allar með 1968 skoðun frá Bifreiðaeftirliti ríkisins. Bifreiðarnar eru til sýnis að afgreiðslu okkar, Elliðaár- vogi 117. Bezt að kaupa Skoda hjá Skoda Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f. Skrifstofur: Vonarstræti 12, sími 19345.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.