Morgunblaðið - 25.07.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.07.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2S. JÚLÍ 1968 23 Nú or unnið við að undirbúa malbikun annarar akgreinar Krin gl^mýrarlbrautar frá Hammahlið að Sléttuvegi og verður þvi veriki lokið fyriir haustið. Hér er að eins eftir að leggja sáðustu hönd á verkið áður en malbikun fhefs t, en hún mun þó ekki hefjast fynr en búið er að sprengja brott haftið, sem hit»veitustokk urfnn liggur nú á og sézt á hi nni myndinnl. (Ljósim. Mbl. Sveinn Þorm.) — Kringlumýrabraut Framhald af bls. 24 ið við mialbáteun annarrar ak- ig.rein>a.r frá Sigtáni að Laugaveg og frá Hamrahlíð að Sléttuvegi.. Hafði upphaflega verið ráðgert að malbika akgreinarnar báðar frá Hamrahlíð, en borgarráð taldi heppilegra að hafa þann hátt á, svo að brautin nýttist á lengri kafla. í vetur verður unnið við kafl ann að Kópavogslæk o>g er stefnt að því að ljúka hrautinni á svip- uðu.m tíma og Kópavogsbúar Ijúka gerð Reyikjanesbrautar iurru Kópavog, eða seinni hluta næsta sumars. - TÉKKÓSLÖVAKÍA Framhald af bls. 1 landi ekki fjarri landamær- um Tékkóslóvakíu, verði ekki haldnar á upphaflega fyrir- huguðum stað, heldur á svæði í Suðvestur-Þýzkalandi um 160 km frá landamærum Tékkóslóvakíu. Ástandið „afar alvarlegt" Isvestija, málgagn sovézku stjórnarinnar,' birti í dag yfir- lýsingu frá austur-þýzka komm- únistaflokknum um, að ástand- ið í Tékkóslóvakíu væri „afar alvarlegt" og til þess fallið að skapa miklar áhyggjur vegna framtíðar sósíalismans. Sam- tímis hélt TASS-fréttastofan því fram, að Vestur-Þýzkaland héldi áfram hugmyndafræðilegri niðurrifsstarfsemi sinni gegn Tékkóslóvakíu. Reyndir stjórnmálafréttarit- arar í Moskvu telja, að skrif blaða í Sovétríkjunum og Aust- ur-Evrópu gefi glögga mynd af því spennta ástandi sem viðræð- ur sovézkra og tékkóslóvakískra leiðtoga muni fara fram í. í austur-þýzku yfirlýsingunni seg ir, að miðstjórnin í Prag hafi ekki gert sér grein fyrir hve sú íhætta er mikil, sem komin er upp vegna starfsemi gagnbyit- ingarsinnaðra afla. Þá birtir Isvestia einnig grein, þar sem skýrt er frá, að and- stæðingar sósíalismans hafi ekki hætt gagnbyltingarherferð sinni gegn flokknum og sósíalistíska þjóðfélagsskipulaginu og að Austur-Þýzkaland muni styðja baráttu Tékka og Slóvaka gegn gagnbyltingunni með öllum ráð- um. Þá birti Isvestia ennfremur grein úr málgagni búlgarska kommúnistaflokksins, en þar er lögð áherzla á, að það hafi verið Rauði herinn ,sem frelsað hafi Tékkóslóvakíu undan oki naz- ismans. „Tékkóslóvakía getur varið sig sjálf“ Josef Tichy,, sem sæti á í mið stjórn kommúnistaflokks Tékkó slóvakíu, sagði í dag, að í við- ræðunum við sovézka leiðtoga myndi Tékkóslóvakía ekki láta undan í tveimur atriðum, þ.e. að jþví er varðaði varnir landsins í vestri og ritfrelsi blaðanna. — Tékkóslóvakía er þess megnug að verja sig sjálf, sagði hann. Tichy sagði ennfremur, að hann væri ekki sömu skoðunar og Pravda, blað sovézka kommún- istaflokksins, að flokkurinn hefði misst alla stjórn á blöðum, út- varpi og sjónvarpi í Tékkósló- vakíu. Blaðið Zedemelske Noviny í Prag segir, að ákvörðun Sovét- ríkjanna um að láta leiðtoga- fundinn fara fram í Tékkósló- vakíu hafi verið raunsæ og skyn samleg. En blaðið bætir við: Allt sem er prentað í sovézkum blöð um, bendir til þess, að við get- um ekki vænzt þess, að höf- undar Varsjárbréfsins skipti um skoðun. Forseti þjóðþings Tékkóslóvak íu, Josef Smrkovsky, sagði í út- varpsviðtali í dag, að hann von- aði, að fundurinn myndi ryðja úr vegi „þeim misskilningi, sem fyrir hendi væri milli ríkjanna tveggja. Ég vona, að við mun- um komast að samkomulagi“, sagði hann. Smrkovsky var þeirr ar skoðunar, að ástandið í land- inu væri gott einkum vegna þess, að meirihluti þjóðarinnar stæði að baki stjórninni. Askorun Duncan Sandys Sem að framan greinir, skor- aði Duncan Sandys, fyrrum varn armálaráðherra Bretlands á brezku stjórnina í dag, að hún gengist fyrir því, að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kæmi sam an til fundar þegar í stað vegna Tékkóslóvakíu. Sagði Sandys, að Öryggisráðið ætti að fjalla um þá alvarlegu ógnun við friðinn í heiminum, sem skapazt hefði vegna tilrauna Sovétríkjanna til þess að neyða Tékkóslóvakíu, sem væri sjálfstætt ríki, til þess að fara að vilja sínum með hern aðarlegum þvingunum. Sandys bar þessa áskorun sína fram í tillögu í Neðri málstofu brezka þingsins og í bréfi til ut- amríkisráðherrans, Miohae.1 Stew arts. Á fundi með fréttamönnum sagði Sandys, að ef Sovétríkin héldu áifram tilraunum símxm til þess að neyða Téfckóslóvakíiu til þess að fara að vilja- sánum, myndi koma til baidaga o.g blóðsúthellinga. Án efa myndu Tékkóslóvakar verða sigraðir, en við það væri málinu ekki lokið. Mikill stuðningur verkalýðs- félaga í Júgóslavíu í Beigrad létu júgóslavnesk venkalýðsfélöig í ljós ákafan stuðn ing við stjórriarvöld Tékkóslóvak íu í deiiunni við önnur komm- únistaríki. Á fundi í stjórn al- þýðusamibads landsins, var lögð á það ríka áherzlu, að verkalýðs félög í Júgóslavíu og önniur stétt arfélög fordæmdu ailar aðgerðir, sem væru brot ó fullveldi, rétt- mætum vonum og réttmdum Tékkóslóvakisku þjóðarinnar. Ekki skipti máli, úr bvaða átt slíkar aSgerðir ættu sér stað eða hvernig þær væru. Frestar sumarleyfi sínu Llewellyn Thompson, sendi- herra Bandaríkjanna í Moskvu, hefur frestað sumarleyfi sínu vegna ástandsins í Tékikóslóvak- íu. Er sagt, að sendiherrann hafi fengið fyrirmæili um það frá rík- isstjórn sinni að dveljast áfram í Moskvu um sinn. Hann hugðist byrja sumarleyfi sitt í dag. Töpuðu fyrir Rúmenum Ybbs, Austurríki, 24. júlí Einkaskeyti til Morgunbl. í 5. UMFERÐ Alþjóðaskákmóts stúdenta í Ybbs í Austurríki tapaði íslenzka sveitin fyrir Rúmenum með 21,á:l1/2. Úrslit einstakra skáka urðu þau, að Guðmundur vann Segal, Hauk- ur gerði jafntefli við Zara, Jón tapaði fyrir Mozes og Björn tap- aði fyrir Chiricuta. Úrslit í 4. umferð urðu þessi: V-Þjóðverjar unnu Dani 3%:%, Búlgarir gerðu jafntefli við Bandaríkjamenn 2:2, Rúmenar unnu Júgóslava 2%:1%, Sovét- ríkin unnu A-.Þýzkaland 3%:%. Úrslit í 5. umferð urðu þessi: A-Þjóðverjar gerðu jafntefli við Bandaríkjamenn 2:2, Júgóslavar unnu V-Þjóðverja 2%:1%, Búlg- arir unnu Dani 3%:%, Rúmenar unnu íslendinga 2%:iy2 og Rússar unnu Tékka 2%:lté. - SÍLDVEIÐIN Framhald af bls. 24 Tungufell BA 210 lestir, Gísli Árni R'E 170, Bjeirtur NK 170, Ásberg RE 240, Ásgeir RE 280, Guðbjörg ÍS 200, Héðinn ÞH 240, Árni Magnússon GK 200, Harpa RE 265, Helgi Flóvents- son ÞH 120, Fífill GK 400 og Krossanes SU 280. Catharina, skip Síldarútvegs- nefndar, er komið á miðin með tunnur og salt fyrir þau veiði- skip, sem vilja sjálf salta síld um borð. Fyrsta skipið, sem kemur með slíka síld til lands- ins, verður væntanlega Hafdís, sem mun landa síldinni á Breið- dalsvík á sunnudag. — Boigfirðingar Framhald af bls. 24 mjög skemmd af kali auk þess að kalskemmda gæti mjög um allt héraðið einkum þó í Þver- árhlíð og í Norðurárdal. Er fyr- irsjáanlegt, að á mörgum jörð- um í þessum sveitum verður hey fengur ekki nema helmingur af meðaluppskeru og sagði Bjarni í gær, að búast mætti við veru- legum niðurskurði á búfé í haust. Þá sagði Bjarni, að nokkrir menn í héraðinu hefðu fasta kaup endur að heyi í Reykjavík og yrði það ekki stöðvað. Sveitastjórnirnar hafa rétt á að kanna heysölu út úr hérað- inu þar til fóðureftirlitsmenn hafa skoðað heybirgðir manna í miðjum október. Sagði Bjarni, að sú leið hefði ekki verið valin nú, heldur aðeins mælzt til þess, að menn seldu hey sín. Sagði hann að lokum, að hagstætt veð ur hefði verið í héraðinu síðustu daga svo horfur hefðu skánað frá því þessi ákvörðun var tekin. Mjög lítil síld út of Austfjörðnm LÉTIL eða engin síld er nú út af Austfjörðum, þó áta sé þar víðast hvar nokkur. Snæfuglinn hefur undanfarna daga leitað að síld á þessum slóðum á vegum Hafrannsóknarráðs, en er nú á leið til lands. Að því er Bóas Jónsson, skip- stjóri á Snæfuglinum, sagði í viðtali í gær, hefur skipið verið við síldarleit undanfarna fjóra daga út af Austfjörðum og farið allt undir landgrunn án þess að Landbúnaðarsýning Framhald af bls. 24 é dag til að bregða sér á hestbak. Einnig verða sýndir reitir með nytjaplöntum, stofnar þeirra oig af brigði. Og við íþróttaihöllina verð ■U'r settur upp skrúðgarður á veg- um Garðyriki ufélags íslands og annar á veigum skrúðgarðaverk- taka. Þá verða þar m.a. sýnd Lerkifré frá Hallormisstað. Á svæði skammt frá hö'llinni sýna svo iinnflytjendur land/bún- aðartæki, auk þess sem sýndar verða gamilar dráttarvélar ag ým is önniur gömul 1 and'b ú naða rtsek i. — Alls munu 60 fyriritæki, stofnanir og félog sýna á landíbún aðarsýningunni. í fþróttahölli'nni mun Samib. ísl. samvinnuifélaga hafa stærstu sýningarstúkuna, þar sem þeir kynna þætti sitarf- semi sinnar. Stór sýningarpláss hafa einnig mjólkuriðnaðurinn og rannsóknarstofnun landibúnað arilns, svo dæmi séu nefnd. í kjailaranum verður það sem við köllum „þróunar- og hlunn- indadeild“. Þar verður annars vegar sýnd þróun islenzks land- búnaðar frá aldamiótum til okkar daga og hinsvegar þau ýmsiu hlunnindi sem sumar jarðir hafa t.d. selveiði, rekaviður o. fl. Dagskrá sýningarrnnar Sýningin hefst föstud,aginn 9. ágúst oig lýkiur sunnudaginn 18. ágúst. Það skad tekið skýrt fram, að engar líkur eru é möiguleikum til að framlengja sýninguna, srvo fólk, sem ætlar sér að sjá hana verðuir að koma á þesisum 10 dög um. Erlendis eru landtoúnaðar- finna síld svo nokkru nemi. Þó var lóðað á torfu út af Héraðs- flóa ,en Bóas sagði, að það gæti eins hafa verið kolmunni. Áta er víðast hvar sæmileg út af Austfjörðum. Árekstur vegna „vinstri villu“ Akureyri, 24. júlí. HARÐUR bíiaárekstur varð á blindhæð skammt frá YztuVÍk í Grýtubakkahreppi klukkan 20. 30 í kvöld. „Vinstri villu“ ann- ars ökumannsins var um að kenna. Fregnir eru óljósar af slysinu enn sem komið er, nema hvað kona skarst mikið á fæti og er sennilega fótbrotin og enn- fremur skarst ökumaður annars bílsins nokkuð, en ekki alvar- lega. Konan var flutt í sjúkrahús á Akureyri í kvöld. — Sverrir. Fastiir liðir, sem verða allá dag ana, er vélakynning, þar sem fyr- irtæki kynna þær vélar sem þau hafa á boðstóluim; sýniikennsla á áhorfendapöllum. Um hana sér Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri Hús mæðraskólans og námsmeyjar hennar. Verður löigð áherzla á kennslu á matartiltoúningi úr landbúnaðarafurðum. Þá verður einnig kvikmyndasýni'ng tvisvar á dag, og þá sýndar m.a. myndir uim nýjungar í 1 andibúnaðarstanf- semi. Þá verður daglega sýndur bú- peningur og hanh dæmidur og verðlaunum úthit'utað. Keppt verð ur í starfsíþróttum og við þann lið daigskrárinnar var haft náið samstarf við U. M. F. fefnt verð ur til bændaglímu og ýmislegt verður gert ti;l skemmtunar sýn- ingarigestum. T.d. verða haldnar héraðsvökiur sem Skagfiirðingar, Dalamenn og Eyfirðingar sjá um. Þá mun Karlakór Reykjavlkur koma fram svo og Lúðrasveit Reykjavíkur, og síðast en ekkí sýningar oftast aðeins í 2—3 daga, enda setur það vitanlegar þröng ar skorður að vera með mikið af búfé til sýnis. sízt má nefna að haidin verður söigusýn;n,g úr Njálu, sú hin sama og á bændahátíð Sunnlendinga, og vakti þá mikla athygli. Hi Agnar Guðnason forstöðumaður landbúnaðarsýningarinnar. í bak sýn er verið að vinna við uppsetningu skemmu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.