Morgunblaðið - 25.07.1968, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1968
8iml 114»
Mannrán á
Nóbelshátíð
TÓNABÍÓ
Simi 31182
HÆTTULEG
SENDIFÖR
(„Ambush Bay“)
(The Prize)
sa FAUL NEWMAN
55B L W M
ÍSLENZKUR TEXTI
Endtirsýnd kl. 9.
ITHE Ml^VDVENTURES OF
MERUNJONES1
TDMMV KÍRK • ANNErTE
Sýnd kl. 5.
Afar spennandi og 'viðburða-
rík ný Cinemascope-litmynd.
ISLENZKUR TEXT
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blómaúrval
Blómaskreytingar
GRÓÐRARSTÖÐIN
Símar 22822 og 19775.
GRÓÐURHÚSIÐ
við Sigtún,
sími 36770.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný aimerísk mynd I lit-
um, er fjallar um óvenju-
djarfa og hættulega sendiför
bandarískra landgönguliða
gegnum víglínu Japana í
heimsstyrjöldinni síðari. Sag-
an var framhaldssaga í Vísi.
Aðalhlutverk:
Hugh O’Brian
Mickey Rooney.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Dæmdur saklaus
(The Chase)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk stórmynd í
Panavision og litum með úr-
valsleikurunum Marlon
Brando, Jane Fonda o. fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Jóhann Ragnarsson
hæstaréttarlögmaður.
Vonarstræti 4. - Sími 19085.
Teppi — Teppi
Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi.
Verð pr. ferm. frá kr. 255.—
Góð og vönduð teppi.
Fréttasnatinn
Sprenghlægileg gamanmynd
frá Rank í litum. Vinsælasti
gamanleikari Breta, Norman
Wisdom, leikur aðalhlutverk-
ið og hann samdi einnig
kvikmyndahandritið ásamt
Eddie Leslie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 . Sími 24180
Síldarvagninn
í hádeginu
FÉLAGSLVF
Farfuglar — ferðatmetnn
Á sunhudag verður gengið
á Ok. Farið verðuir frá bif-
reiðasteeðinu við Arnarhól kl.
9,30 árdiegis.
Um - verzl u n a rm a nnahelg
ina verður faxið í Þórsmörk
ag á Kj'aiveg.
10. ágúst hefst 9 daga sum-
arleyfisferð um Veiðivötn,
Tungnaárfjöll, Langasjó Og
Eldgjá.
Uppl. á skrifst. milli kl. 3—
7 alla dagia, sími 24950.
Ferðafélag
íslands
ráðgerir eftirtaldar sumar-
leyfisferðir í ágúst:
29. júlí er feirð í öræfin.
31. júlí er 6 daga ferð >um
Sprengisand, Vonarskarð og
Veiðivötn.
7. ág. er 12 daga ferð um
Miðlandsöræfin.
10. ág. er 6 daga fetrð að
Lakagígum.
15. ág. er 4ra daga ferð til
Veiðivatna.
29. ág. er 4ra daga ferð
norður fyrir Hofsjökul.
Nánari upplýsingar veittar
á skrifstofunni, Öldugötiu 3,
símar 11798 — 19533.
Hin heimsfræga
Ohaplin-mynd:
MONSIEUR
VERDOUX
Bnáðs'kemmtileg og stórkost-
lega vel leikin stórmynd.
Framleiðandi, 'höfundur, leik-
stjóri og 4 aðalhlutverk:
Charles Chaplin.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Fræðslumyndasafn rikisins
Litskugga-
myndir
Litskyggnuflokkar úr flestum
byggðum landsins.
Nýr flokkur:
Hesturinn og landið
30 myndir í gleri. Verð kr.
650.
ÍSLAND
Valdar 50 myndir úr öllum
landshlutum, úr atvinnulífi
og menningarsögu. Skýringar
á dönsku og ensku. Flokkur-
inn er í plaströmmum og sér-
stökum öskjum. Verð kr. 5Ö0.
Fræðslumyndasafn ríkisins,
Borgartúni 7.
Sími: 21571, 21572.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar
Guffmundar Péturssonar
Aðalstraeti 6, III. hæð.
Símar 12002, 13202, 13602
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingóifsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 - Sími 19406
Sími 11544
ÍSLENZKUR TEXTI
Elsku Jón
Stórbrotin og djörf ástarlífs-
kvikmynd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
LAUGARAS
Sírnar 32075 og 38150
EVINTÝRAMAflURINN
3DDIE CHAPMAIN
íslenzkur texti.
Einhver sú bezta njósnamynd,
sem hér hefur sést.
Christopher Plummer
(úr Sound of Music),
Yul Brynner,
Trevor Howard,
Gert Frobe,
(lék Goldfinger).
Mbl. 26. apríl 1967:
Christopher Plummer leikur
hetjuna, Eddie Chapman, og
hér getum við séð hvað sá
mikli Jaimes Bond ætti að
vera. Hér er á ferðinni mað-
ur, sem er bersýnilega heims-
maður svo að Sean Connery
verður að algjörum sveitar-
dreng í samanburði.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Nýkomið
Karhnannatskór
Verð frá kr. 395,00.
Sandalar
kven-, karkn., barna.
Ódýrir — sterkir.
Kvengötuskór
góðir í ferðaŒög.
Strigaskór '
allar stærðir.