Morgunblaðið - 25.07.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1968
19
íSÆJARBí
T/i
41985
Sími 50184
Bcizkur ávöxtur
Frábaer amerísk verðlaum-
kvilkmynid byggð á m-etsöLu-
bók eítir P. Mortimer.
Aðalhlutverk:
Anne Bancroft, .
' Peter Finch,
James Mason.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Hörkuspennandi, ný, amer-
ísk kappakstursmynd í litum
og Panavision.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuff börnum innan 12 ára.
Sími 50249.
Einvígið
í Djöflagjá
(„Duel at Diablo")
Snilldarvel gerð amerísk
mynd í litum með íslenzkum
texta.
Sidney Poitier,
James Garner.
Bönnuff bömum.
Sýnd kl. 9.
LAS VEGAS
DISKÓTEK
í KVÖLD.
Opið frá kl. 9—1.
VÍKINGASALUR
Kvöldveíður frá kl. 7.
Hljóœeveit
Karl
LilUendahl
Söngkona
Hjördís
Geirsdóttir
í KVÖLD SKEMMTS
Veiðileyfi
í Kerlingardalsá í Miðdal til sölu.
GfSLI SVEINSSON
smurstöð, Hafnarstræti 23.
Nýtt — nýtt
Somvyl veggefni
Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun.
Vönduð vara gott verð
Klæðning hf. Litaver
Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24
Sími 2)444 Sími 30280.
HEYRNLEYSINGJASKÓLANN
vantar nú þegar kennsluhúsnæði, helzt í Austurborg-
inni. — Þarf að vera um 150 ferm. hæð með 4 20—25
ferm. stofum ásamt 2 herbergjum öðrum, snyrtiher-
bergi og rúmgóðum inngangi. Lóðarpláss þarf að fylgja.
Upplýsingar í síma 13101.
Skólastjórinn.
Ungur ítalskur tæknifræðingur óskar eftir
fæði og húsnæði
í vesturbænum um 6 mánaða tíma. Uppl. í síma 11644.
Lausar íbúðir
Eigum enn eftir óráðstafað í sambyggingu að Blöndu-
bakka 6—20 fjórum 3ja herb. íbúðum og sex 4ra herb.
íbúðum. Félagsmenn hafa forgangsrétt.
Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur.
Oezt að auglýsa í Morgunblaðinu
/I GÖMLU DANSARNIR
pjÓhSC&f. Hljómsveit tsgeirs Sverrissonar. ✓ Söngkona: Sigga Maggý.
RÖÐULL
Hljómsveit
Reynis Sigurðssonar
Söngkona
,\nna
Matur framreiddur
frá kl. 7. Sími 15327.
OPIO TIL KL. 11.30
5jí ! ^ oc, L CLAS8IC \m leika og syngja
B13ÐIIM
BEIMDIX
Sjá um fjörið í kvöld frá kl. 8,30—11,30.
BINGÓ
BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9
i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir
fró kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
Óskum eftir að ráða
rafsuðumenn vana MIG aluminíum-suðu (hálfsjálf-
virkri suðu). — Upplýsingar í síma 52365.
íslenzka Álfélagið h.f.