Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1968 3 Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins — um nœstu helgi í Vík í Mýrdal og að Flúðum UM mæstu helgí verða haldin tvö héraðsmót Sjálfstæðisflokks- ins á eftirtöldum stöðum: í STUTTU MÁLI London 11. ág. AP. ÞOKA lokaði allri umferð um Heathrow flugvöll við Lundúnir á sunnudag í meira en sjö klukkustundir. Völlurinn er sá fjölfarnasti í allri Evrópu. Vík í Mýrdal, laugardaginn 17. ágúst kl. 21. Ræðumenn verða Bjarnd Benediktsson, forsætisráð herra, Steiniþór Gestsson, al- þin.gismaður, og Sigurður Niku- lásson, fulltrúi. Flúðum, Ámessýslu, sunnu-' daginn 18. ágúst kl. 21. Ræðu- menn verða Jóhamn Hafstein, dómsmálaráðherra, Ingólfur Jónsson, la/rtd búnaðarráðherra, oig Sigurð'Ur Nitoulásson, fulltrúi. Skemmtiatriði annast leikar- arnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson og hljómsveit Ragnars Bj'arnasonar. Hljóm- sveitina skipa Ragnar Bjarn'a'son, Grettir Björnsson, Árni Schev- ing, Jón Páll Bjarnason og Árni Elfar. Sömgvarar með hljómsveit inni eru Erla Traustadóttir og Ragnar Bjiarnasoin. Að lokmu hverju héraðsmótin-u verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ragmars Bjarna- sonar leikur fyrir da-nsd og söngvarar hljómsveitarinnar tooma fram. Bjarni Steinþór Jóhann Ingólfur lenti a len fyrir 44 árum Einn af ,hnattf lugmönn- unum* frá 1924 hér ANNAN dag ágústmánaðar árið 1924 sveif lítil einsihreyf- ilsfiugvél yfir hafið, á leiðinni til íslands. Við stjórnvölinn sat 27 ára gamall liðsforingi í bandaríska fluigttiernium Leigh Wade að nafni og hann horfði áhyggjufulluim augum niður á hafflötinn. Flugvél hams var biluð og það var ekki um ann að að ræða en að nauðlenda. Sem betur fór var vélin búin flotholtum og lendingin tókst vel. Brezkur togari bjargaði Wade og tók vélina í tog, en þar sem illt var í sjóinn sökk hún áður en landi var náð. Þegar Wade kom tii íslands' steig hann því af skipsfjöl. 1 dag, 44 árum síðar, stigur Leigh Wade, nú herslhöfðingi, aftur fæti á íslenzka grund eftir langa flugferð, en í þetta skipti án nauðlendingar. Hann kom ásamt konu sinni með Loftl'eiðaflugvél frá New York. Ef við lítum á Morgunblað- ið frá 6. ágúst 1924, má sjá á þriðju síðu fyrirsögnina „Tvær flugvélar komnar til Hornafjarðar“ og í umdirfyrir sögn að Wade hafi hlekkzt á. I>ar var verið að skýra frá hnattflugi sex Bandaríkja- maraia, sem lögðu af stað hinn 6. apríl. Upphaflega vor.u vélarnar fjórar og tveir í hverri, en svo til strax í byrjun ferðarinnar hlekktist' þeim sem ætluðu að bjóða flugmönnunum í veizlur. Bú- ið var að direifa duflum um allain Hornafjörð og reisa bál- kesti mikla á ströndinni til þess að flugmennirnir gætu séð af hvaða átt hann blési. en sú þriðja, undir stjórn Nel sons, hélt ótrauð áfram og lenti á Hornafirði eftir rúm- lega átta stunda flug. Nelson þessi var af sænsk- um ættum og voru íslending- ar mjög glaðir yfir að hann skyldi lenda fyrstur, þótti það gott framhald af ferð Garðars Svavarssonar sem fyrstur sigldi umihverfis landið og var svo ósvífinn að balla það hólma eftir það afrek. flugvél leiðain'gursstjóra.ns á í Alaska, og þar með var hann úr sögunni. Þetta flug Banda- 'ríkjamannanna markaði spor í flugsögu heimsins og þar með má segja að flugsagan á íslandi hafi hafizt því þetta var í fyrsta skipti sem flug- vélar komu hingað til lands. Flugmennirnir á hinum vél unum hétu Smith og Nelson og var ætlunin að þeir hefðu samflot yfir hafið frá Kirk- wall í Orkneyjum. Gert var náð fyrdr að þeir tækju land í Hormafirði og flygu svo það- an til Reykjavíkur þar sem borgarstjórinn tók á móti þeim með fríðu föruneyti og bauð þá velkomna sem gesti bæjarins. Viðbúnaðurinn var mikill og ekki aðeins hjá Fluigvélarnar þrjár. Þá voru ein fjögur bandarísk herskip á sveimi á þessum slóðum og fjöldinn allur af smábátum á Hornafirði var hafður til taks. Fréttir af ferðum þeirra fé- laga voru nokkuð óljósar framan af en þó kom í ljós að lokum að tvær vélanna höfðu snúið við vegna veðurs, Smith. Nelson. (Myndirnar eru teknar úr Mbl. frá 5. ágúst 1924). Dagiinn eftir lögðu svo Smith og Wade af stað aftur frá Kirkwall, en nokkru eftir að þeir fara framhjá Færeyj- um bilaði benzínleiðsla í hreyfli Wades. Hann gaf Smith merki um hvað að væri og fylgdist Smith með honum meðan hann naiuðlenti á sjón- Framhald á bls. 19 Wade. FERÐASKRIFSTOFA %£rs ríkisiivs Ferðasikrifistofan hefur einfcaumboð fyrir hina þekktu ferð<a- skrifstofu Tjæreborg Rejser A/S og í samvimru við hana getum við boðið yður mjög hagkvæmar ferðir til fjölmargra landa. í ö'llum ferðum er flogið til Kaupmannahaifnar og sið- an haldið áfram, með eða án dvalar þar. Á áfangastað eruð þér alveg útaf fyrir yður, en leiðsögumaður er ávallt reiðu- búinn til aðstoðar, ef þér óskið. — Innifalið 1 verði: Ferðir, gistingar, 3 máltíðir á dag, flugvaTlasikattur 1 Danmörku og sölusflcattur. Eíkki innifailið: Drykkjarföng og önnur einíka- útgjöld. Gistíngar í Kauprmannahöfn, sé annað eigi tekið fram. Hægt er að framlengja ferðina með viðkomu í Kaup- manniaihöfn, GLasgow og/eða London. SPANN OG COSTA BRAVA. Ei.n fegursta og sérkennileigaste' strönd Evrópu. Fiogið alla leið. AðialbTotitfairardaigair 4/8 og 1/9. Aðrir brottfairaTdagar föstu'dag og siuminiudag maí — október Vierð 12.915 — 15.975 kr. — Kymnisferðiir skipulagðar. ÍTALÍA — RÓM — SORRENTO Fiogið alla leið. — Vikudvöl í Róm og ömnur í Sorxento. Aðailibrottifarardagar 10/8 og 31./8. Aðrir bi'ottfarardagair föstuidag Oig siunraudag maí — október Verð frá kr. 15.145,00 — 17.435,00. Skipulagðair kynnisferðir á báðum stöðum. ÍTALSKA RIVIERAN — FRAKKLAND — SVISS Flogið til Kaupmannaihafniar, 16 daga ferð til ítölsku Riviiexunnar um Þýzkaland til Hafnar. Brottför vikuLega. — 16 daga ferðir. Verð frá kr. 15.075,00 — 16.185,00. (2 gisti'ngar m/mongunverði í Kauipmsaninahöfn) LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SfMI 11540 STAKSTEII\!AR Quo Vadis? Talsvert er nú rætt og ritað um ,hina ungu kynslóð', hugsjón ir hennar, fyrirætlanir, ósk- ir hennar um breytingar og auk- in áhrif á stjórn landsins. Slík- ar umræður hafa skotið upp koll inum við og við undanfarin ár, án þess að hafa komizt á það stig, að þær hafi leitt til ein- hverrar niðurstöðu. Þær eru þó nú þegar orðnar langvinnari en oftast áður og þess vegna er kannski von til þess að þær leiði til annars og meira en hingað til. Það getur ekki farið fram hjá neinum, að það er ókyrrð meðal æskunnar. Hún birtist okkur í popmenningu táninganna afbrigðilegum klæðaburði og sér stæðum hárskurði. Hún birtist okkur einnig í þeim umræðum, sem ungt fólk hefur fitjað upp á um nauðlsyn kynslóðaskipta í stjórnmálunum, um aukin áhrif unga fólksins o.s.frv. En það er sammerkt með öllu þvi, sem frá ungu fólki kemur, að skoðanir þess og hugmyndir eru reikular, þær beinast ekki að ákveðnu marki þær hafa engan ákveðinn tilgang. Það er krafa um breyt- ingu án þess að skilgreina nán- ar í hverju breytingin á að vera fólgin. Það er krafa um aukin áhrif án þess að segja tii hvers eigi að nota hin auknu áhrif. Það er krafa um kynslóðaskipti á stjórnmálunum, án þess að upplýsa hvað „hin nýja kyn- slóð“ ætlar að gera, þegar kyn slóðaskiptin hafa farið fram. Það þarf þvi engan að undra þótt spurt sé: Quo Vadis? — unga ísland árgerð 1968. i Hvers er hægt að krefjast? Ókyrrðin og óróinn meðal æskunnar er að sumu leyti já- kvæð'ur. ðróinn er mierfki þess að unga fólkið er sér þess meðvit- andi, að það hefur skyldum að gegna og er í leit að réttum leiðum til þess að rækja þær skyldur. En það er einnig á- stæða til að varpa fram þeirri spurningu, hvers hægt sé að krefjast af nýrri kynslóð. Er hægt að krefjast þess, að hún hafi fastmótaðar hugmyndir um það, hvað hún vilji gera og (hvterju hiún vilji bneyta? Verðuri með sanngirni ætlast til þess, að kröfunni um aukin áhrif fylgi nákvæm áætlun um það, til hvers þau skuli notuð? Það er hæpið að hægt sé að g;era slíki ar kröfur. Og spyrja má einn- ig, hvort það sé ekki nóg, að til lausnar á dægurmálum liðandi stundar, sem og hinum stærri málum framtíðarinnar, verði beitt óþreyttum starfskröftum ungs fólks, sem alizt hefur upp við annan tíðaranda og hefur til einkað sér önnur lífsviðhorf en foreldrar þess. Er hægt aðkrefj ast meira? Nýtt blóð — ferskt andrúmsloft. Á hverju þarf fs- land meira að halda? Það er stundum sagt, að milll ungu kynslóðarinnar í dag og hinnar eldri, sé djúpstæðara skilningsleysi en milli nokkurra annarra kynslóða. Hvað sem um það er, þarf vissulega að brúa bil milli komandi kynslóðar og þeirrar sem er. Það er timi tll kominn, að sú kynslóð, sem um þriggja áratuga skeið hefur stjórnað málefnum lands og þjóð ar, taki hina yngri við hönd sér, miðli henni af reynslu sinni — og gefi henni lausan tauminn. Unga fsland anno 1968 hefur vafalaust ekki svör við öllum vandamálum fremur en hin eldri hún er sjálfsagt ekki hæfileika- meiri en hin eldri, hún lendir efalaust í sömu vandamálum og hin eldri — en, hún er ný, hún er óþreytt og hún hefur heU- brigð viðhorf tii lífsins. Þarf hún að bjða? Þarf hún að berj- ast? Eða má hún vænta sam. starfs? Hún bíður svans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.