Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 196« 5 George McGovern Hann fetar í fótspor Kennedys GI ORGIi McGovern öldunga- deildarþingmaður ©r 46 ára að aldri, fæddur 19. júlí 1922 í Suður-Dakóta, þar sem faðir hans var meþódistaprestur, kominn af skozkum innflytj- endum. McGovern sótti skóla í Mutchell fram að tvítugsaldri er hann gekk í flugherinn. í heimsstyrjöldinni flaug hann sprengjuflugvéium af gerðinni B-24 og flaug alls 35 árásar- ferðir. f þrítugustu ferðinni skemmdist flugvél hans mjög mikið, en honum tókst að nauðlenda á eyju í Adríahafi og hlaut fyrir æðsta heiðurs- merki bandaríska flughersins. Árið 1945 lauk herþjónustu McGoverns og hann hélt heim sem stríðshetja. Er heiim koim ánnritaðist hanri í Dakota Wesleyan Uni- versity o,g lauk þaðan BA- prófi í sögiu með ágiætiaeink- umn. Hann l,a.gði stuind á fram haldsnám í sögu oig stjórnvís- indum við North-western Uni- versity og iauk meistaraiwáfi þaðan árið 1949. Að því loknu vair hann skipaðuir prófessor v'«ð Wesieyan og gegndi þvi starfi í 4 ár en vann jafn- framt að doktoi'srtgerð, sem hann varði við Northwestemn McGovarn 'gekik í Demió- kirataflokkinn áirið 1945, þnátt fyrir að öll fjölskylda hans fylgdi Repúblíkönum að máli, en það sem réði vali McGov- erns var að hann sagði að demó'kratar tgekj.u fremuir naái stað hins almenna borgara. Meðan hann kenndi við Wesleyan kvartaði hanm oft yfir skipull aggleys iiruu inman Demókirataiflokksins í fyikjun um og varð það til þess að honum va;r boðin fram- kvæmdastjórastaða flokksins þar og falið að hefja þegar eniduirski'puilagningu og upp- byggingu flokksins á nýjan leik. Þegair hann tók við starf inu áttu demókratair aðeins 2 fuilltrúa á fylgisþitaginu, en repúblíkanar 108. Vann Mc- Goverm mikið starf í þágu flokiksins og jó«k áhrif hans til rmuma. Árið 1956 fór Mc- Govern í framboð till fuiltirúa deildar Bandaríkjaþingis. sigraði þingmann repúblíkaina með n.okkrum meiriihluta. Á þin.gd var hann kosinn í nefnd ir, sem fjölluðu um verika- lýðsm-ál og ímenmtamál. Lét hann mikið til sín taka og Lagði sérstaka áherzLu á að .rfkið þyrfti að styðja hin ein stöku fylki við aulknin.gu og endurbætur menntakerfisins. Eimnig barðist hann fyrir au'knum stuðnimgi við bændur landsins. Árið 1958 hgfnaSi McGov- ern boði um að verða aftur í f.ram'boði, en bauð sig fram til öldungadeildaii'nanr árið 1960 á mótli repúblíkanuim Xarl Mu.ndt. Tapaði hann þei.m kotsniimgum naumilega, eftir harða kosninigabaráttu, m.a. vegna þess að hann stu’ddi Jolhn Kenmedy, en Nix on átti yfirgm.æfandi fylgi. McGovern hafði barizt fyr íir því á þinigi, að Bandaríkin notuðu umframbirgðir sínar af 1 andbúnaðarvörum til að fæða huingraðar þjóðir heims og er John Kemmedy stofn- setti „Food for Peace“ áætl- unina kvaddi hann McGov- ern til að veita henni for-.. stöðu. Þótti honum farniastí það starf val úr hendi og öll/ framikvæmd áætLuinarimna.r tal 1 in til fyriirmyndar. Hann ( sagði .starfirau lausu eftir tvöí ó:r, til þess að bjóða sig aft-] ur fram till öldung'adei.ldarinn' ar og sigraði í þeim kosnántg-i um iraeð aðeiins 587 atkvæða i meirihLuta. 7 f afstöðiu sinni til þjóðmá.la 1 er McGovern frjálsilyndur. ( Hanin hefuir gagnrýnt það semi hann kallar „að hafa KastróJ á hei'Ianum“ og að gera and-( komm'únisma að takmiairtei íi sjálfu sér og telur að hLut-J verk Baradariíkjanna í heiimim) um eigi að vera að „vísa braiut j ina till b.etra lífs“. Hairan hefur( verið ákafur gagnirýnandi raúj verandi stjórraar síðan 1965, aðalilega með tilliti til Viet- ( nam, en einniig hefur harank verið harður anidstæðinguir j Johrasons í landbúnaðarmái- um. í ræðu í öl'du.ngadeildinni | árið 1963 lagði hann tiil að í kostnaður við hervarnir yrði; minrakaðuir um 4 milljarðar ( dollara á þeim fprseradum að( hernaðargeta Ban'daríkjanraa t væri svo milkll að hún þyrfti! ekki að verða meiri. Meðal ( mála sem hann studdi voru ( bann við tillraunuim með kjarn l orkuvopn, sjúkrasamlag fyr-] ir aldraða og baráttan gegn ( fátækt í Baradaríkjuraum. Þá( hefur haran hvað eftiir aranaðt reynt að fá samþykktar til-) lögur um endursikoðun á( stefrau Bandaríkjanna í Viet- nam og Suðaustur-Asíu. McGovern hefur lön.gum) verið stuðningsmaður Kenn- ( edybræðrarana og tatevext verí ið rætt um að hann tæki upp ( mier.kið eftir morðið á Rohert Kennedy 5. júní sl. Hann hef- ur þegar fengið stuðnings ým issa helztu ráðgj.afa Kennedy- bræðranna, þeir.ra Salierager Scihtesingers og Mankiewits, blaðafulltrúa Robers Kenne- dys. Sagit er að Edward Kenne edy hafi heitið stu'ðningi s-ín- um. Er Robert Kenraedy var my.rtuir hafði hanm tryggt sér stuðnirag um 300 fulltrúa á floikiks'þinigi demókxata 26. ág- úst n.k. og vonas McGovern til að hljóta stuðniirag þeirra. George McGovern gefck í hjónabarad árið 1943 og eiga þau hjón 4 dætur og einn son barna. Helztu áhogamál Mc- Governs er.u sund, veiðar, píanóleilkur og kvikmymdir, auk sögu. George McGovern fbúð óskast 4ra herb. íbúð óskast til leigu, sem næst Hrafnistu. Upplýsingar í síma 13000. Kennara vantar að Höfðaskólanum. Upplýsingar í fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur, Tjamargötu 12, þriðjudaginn 13. og miðvikudaginn 14. þ.m., kl. 2—4 e.h. báða dagana. Fræðslustjórinn i Reykjavik. landbúnaðarsýningin 68 6 DAGAR EFTIR TAKIÐ DAGIIMIM SIMEMIViA OPIMAÐ KL. 10 • VEITIIMGAR ALLAIM DAGIIMIM • LJÚFFEIMGIR RÉTTIR M.A. KJLKLINGAR HESTALEIGA FYRIR BÖRN. ÓDYRT! FRÁ KL. 13 DAGSKRÁIN NÆSTL 3 DAGA ALLTAF ER EITTHVAÐ UIVB AÐ VERA! Þriðjudagur 13. ágúst — 6 dagar eftir 10.00 Sýningin opnuð 13.00 Vélakynning 14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum 16.00 Kvikmyndasýning 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum 18.00 Kynbótaær sýndar í dómhringnum 18.15 Naut og afkvæmahópar sýndir í dóm/hringnum 20.00 Hestamannafélagið Hörður í Kjós annast fjölbreytta útidagskrá 20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum 20.00 Kvikmyndasýning 21.00 Karlakór Reykjavíkur syngur 22.00 Sölu aðgöngumiða hætt Geymið dagskrána. Miðvikudagur 14. ágúst — 5 dagar eftir 10.00 Sýningin opnuð 11.00 Fræðsla við sýnisreiti gras- og nytjaplantna 13.00 Vélakynning 14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum 16.00 Kvikmyndasýning 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum 17.30 Fjárhundur frá Kleifum rekur fé 18.00 Sauðir, mislitt fé og geitur sýrat í dómhringnum 20.00 Hestamannafélagið Andvari, Garðahr. og Hesta- mfél Gustur, Kópavogi annast fjölbreytta útidag- skrá 20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum 20.00 Kvikmyndasýning 22.00 Sölu aðgöngumiða hætt Fimmtudagur 15 ágúst — 4 dagar eftir 10.00 Sýningin opnuð 11.00 Fræðsla við sýnisreiti gras- og nytjaplöntutegunda 13.00 Vélakynning 14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum 16.00 Kvikmyndasýning 17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfendapöllum 17.30 Gömlum munum lýst í þróunardeild 18.00 Fjárhundur frá Kleifum rekur fé 18.30 Kýr sýndar í dómhringnum 18.45 Ætthópar sauðfjár sýndir í dómhringnum 20.00 Hestamannafélagið Fákur Reykjavík annast fjölbreytta útidagskrá 20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á áhorfondapöllum 20.00 Kvikmyndasýning 21.00 Héraðsvaka Skagfirðinga 22.00 Sölu aðgöngumiða hætt Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu gróður er gulli betri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.