Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 21
Framiiald af fols. 8 brugðin, burtséð frá sjálfri sigl- ingunni og almennri sjómennsku Fiskimaðuirinn verður að kunna að veiða fisk, farmaðurinn að flytja vörur og mteðhöndla þær, og varðskipsmaðurinn að gæta aga og halda uppi reglu innan íslenskrar löghelgi. Þetta eru ólík störf, og ætti hver maður að geta séð, að hvert um sig krefst sérhæfingar og reynslu á sínu sviði. Þetta hafa lagasmið irnir virt að vettugi, þar sem enginn munur er gerður á versl unarskipi og varðskipi, sigling á fiskiskipi eingöngu látið gilda fyrir verslunarskip undir 400 rúmlestum, reynslu í utanlands- siglingum yfirleitt ekki krafist, og sigling á verslunarskipi eða varðskipi látið gilda alveg fyrir fiskiskip. Þetta er eitt af mörgu, sem hefur verið fært til verri vegar frá því sem áður var. Hvernig eru nefndir skipaðar? Menn hafa velt því fyrir sér hvaða reglum ráðherra hefur fylgt, þegar hann skipaði menn í nefndir til að endurskoða lög- in um Stýrimannaskólann og um atvinnuréttindi skipstjórnar manna. Til að endurskoða lögin um Stýrimannaskólann skipaði ráðherra skólastjóra Stýrimanna skólans, einn kennara (föndrn-- kennara), einn vélstjóra og tvo fulltrúa. Vélstjórinn neitaði að vísu að taka þetta verk að sér, en það haggar ekki þeirri stað- reynd, að ráðherra skipaði hann til þess. Til að endurskoða lögin um atvinnuréttindin voru skip- aðir skólastjórinn, þrír fulltrú ar og einn fyrrverandi fiski- skipastjóri. Enginn þessaxra manna, svo mér sé kunnugt um befúr verið skipstjórnarmaður á verslunarskipi. Til samanburðar er fróðlegt að rifja upp, hvern- ig nefnd sú var skipuð, sem end urskoðaði tilsvarandi lög fyrir vélstjóra. f henni voru skóla- stjóri vélskólans, tveir vélstjór- ar, tilnefndir af Vélstjórafélagi íslands og Mótorvélstjórafélagi íslands, einn maður tilnefndur af Fiskifélagi íslands, og ekki nema einn af hinum annars svo óumflýjanlegu fulltrúum, sem meira að segja var valinn eftir óskum vélstjóranna. Hér hefur hlutur skipstjórnarmanna á far- skipum verið fyrir borð borinn á áberandi hátt, og þeim sýnd mikil óvirðing. Tel ég ekki ó- sanngjarnt að fara fram á, að gerð sé grein fyrir því, hvers vegna þetta hefur verið gert. Lokaorð Það verður ekki hjá því kom- ist, að krefjast skjótrar oggagn gerðrar endurskoðunar á þess- um lögum. Það væri öllum fyrir bestu, slíkt regin hneyksli aem þau eru og öll þeirra saga. Til þeirrar endurskoðunar verða að veljast menn, sem hafa skiln ing og þekkingu á störfum skip- stjórnarmanna, og hafa einlæg- an vilja til að gera þau sem best úr garði. Það verður að hafa í huga, að það eru skip- stjórnarmenn, sem lögin snerta fyrst og fremst, að það eru þeir, sem við þau eiga að búa í fram- tiðinni, og að þau hafa djúptæk áhrif á öll þeirra störf. Lögin Allar gerctir Myndamöta ■Fyrir auglýsingar ■Baekur og timarit •Litprentun Minnkum og Stækkum OPto frá kl. 8-22 MYtf DAMOT hf. simi 17152 MORGUNBLAÐSHUSINU MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1908 21 eiga að miðast við þjóðarhags- munl Eiginhagsmunir eða etundarhagsmunir einstakra manna eða fámennra hópa manna, mega þar engu um ráða. Þess er áður getið hvern hnekki öryggi skipa og skips- hafna getur beðið af þessumlög um. Að öðrum þræði er það reynslan, sem lagasmiðirnir hafa ráðist einna harkalegast á, reynslan, sem ávalt hefur verið og ávalt verður besti lærifaðir- inn. Skipstjórnarmenn, sem og aðrir þurfa að hafa góðareynslu í starfi sínu til þess að þeir þekki það til hlítar og geti kall- ast full færir í því. Það ber ekki mikið á okkar smáu fleyt- um í erlendum höfnum eða á hafi úti innan um stór ogglæsi- leg skip annarra þjóða. En ef skipshafnir skipanna, og þá fyrst og fremst stjórnendur þeirra, leru starfi sínu vaxnir, og standa erlendum stéttarbræðr um sínum fullkomlega jafnfætis á öllum sviðum starfsins, þá þarf ekki að óttast um íslenzk- ar siglingar. Að þessu verður ís lenzk löggjöf að styðja. Hún má ekki vera íslenskum skipstjórn- armönnum eða íslenskum silging um fjötur um fót. Jón Eiríksson fyrrv. formaður Skipstjórafélags íslands LEIÐRÉTTING I FYRRI hluta greinax minnar í Morgun'blaðinu um Lög og at- vinnuréttindi skipstjórnarmanna, befu'r misritazt í fyrsta dálki 22. l'ínu að neðan „yfirmannstímiinn“ í stað „yfirstýrimannstíminn“, og í öðrum dálki neðairlaga hafa fallið niður nokkur orð, sem gera setninguna óskiljanlega. Rétt er setningin svona (undir- strikað, það sem úr hefur fallið). „Það er eins og um sé að ræða einhverja hnignun í starfinu, sem gerir þetta nauSsynlegt. í sjálfu sér getur þetta leitt til hnign- unar, því það veitir mönnuqi að- gang að starfinu, sem ekki hafa eins mikla reynslu o.s.frv. Reykjavík, 10. ágúst 1988 Jón Eiríksson. RACNAR JÓNSSON hæsta. éttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútat púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugaveg; 168 . Sími 24180 Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Vnruhlutir í RENAULT Höfum fyrirliggjandi mikið af varahlutum í Renault- bifreiðir: Boddý-hlutir Kveikjuhlutir Demparar Kúpplingsdiskar Bremsuborðar Renault-smurolía o. m. fl. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Guðnason hf. ' Laugavegi 168. Sími 21965. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga BÍLAR 1967 Rambler Classic 550, ek- inn 16 þ. m., sjálfsk. m/ svefnstólum, mjög glæsileg ur einkabíll. 1966 Opel Admiral, ekinn 32 þ.km. svefnstólar, einkabíll í sérflokki. 1965 Rambler American selst fyrir 5 ára skujdabréf. 1964 Mercury Comet einka- bíll, selst fyrir skuldabréf. 1968 Cortina 2ja dyra, 3 þ.km. 1965 Vauxhall Viva. 1965 Daf, ekinn 24 þ.km. 1966 Renault Major R-10, hag- stæ'ð lán. 1964 Opel Rekord, góður einkabíll. 1961 Opel Rekord, mjög góður. Volkswagen, flestar árgerðir. Bronco - Willys - Rover. Mjög mikið úrval af bílum á mjög stóru bílastæði vi’ð Hafn arbíó, Skúlagötu 40. AflA | Bí LASALAN Símar: 15-0-14 og 1-91-81. LITAVER PLASTINO-KORK Mjög vandaður parket- gólfdúkur. Verðið mjög hagstætt. Fró matsveino- og veitingaþjónaskólanum Starfsemi skólans hefst með inntökuprófi mánudag- inn 2. september kl. 14. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 19. og 20. þessa mánaðar kl. 15—17. Skólinn verður settur miðvikudaginn 4. september kl. 15. Skólastjóri. Vélrí tunarstúlka óskast sem fyrst, enskukunnátta nauðsynleg. Um- sóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist * Suðurlandsbraut 16 - Reykjavlk - Símnefni: rVolver* - Sími 35200 BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis I bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup,. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Zephyr 4 árg ’65. Volkswagen árg. ’63, ’65’ ’66. Opel Record árg, ’63, ’64, ’65. Triumph 2000 árg. ’66. Bronco ár ’66. Falcon árg. ’67, ’68. Taunus 17M árg ’61, ’65, ’66. Fairlane 500, árg. ’65. Mustang árg. ’66. Taunus 17M station árg. ’63, ’65, ’66. Cortina station, árg. ’64. Volkswagen 1600, fastback, árg. ’66. Ford Custom, árg ’66, ’67. Rambler American, árg. ’65, ’67. Fiat 850, árg. ’66. Taunus 12M árg. ’63, ’64 Austin Gipsy, disel, árg. ’63. Ohevy II Nova, árg ’65. Skoda 1202, árg ’65. Cortina árg. ’65, ’66, ’67. Skoda Combi, árg. ’64. Ódýrir bílar, góð greiðslu- kjör. Chevrolet, árg 52, kr. 20 þús. Chevrolet, árg. ’57, kr. 45 þús. Moskw'itch, árg. ’63, l*r. 45 þús. Trabant station, árg ’66, kr. 55. þús. Opel Caravan, árg. 59, kr. 40 þús. Volkswagen, árg. ’58, kr. 50 þús. ITökum góða bíla i umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innarihúss. mzzrm umboðið SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 TÍMINN ER PENINCAR Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn Kr. 2.400,- 13.000,- 26.000,. 39.000,- 52.000,- Kr. 2.880,- 15.600,- 31.200,- 46.800,- 62.400,- Kr. 3.360,- 18.200,- 36.400,- 54.600,- 72.800,- Taflan sýnir tjón fyrirtækis i eitt ár ef FIMM MÍNÚTUR tapast af tima hvers starfsmanns STIMPILKLUKKA á vinnustað er nauðsynleg BÆÐI starfsmanni og vinnuveitanda, þar eð stimpilklukka er hlutlaus aðili. LEITIÐ UPPLÝSINGA £ SKRI FSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33. Sími 20560. Pósthólf 377.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.