Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 6
<? MORGUNBLAÐIÐ ÞRIL \GÚST 1968 Bflskúr til leigu Einnig 20 ferm. geymsla. Uppl. gefur Friðrik Sigur- björnsson, sími 10109. Bílasala Suðurnesja Volkswag'en og jeppar í úrvali. — Bílar, verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílasala Suffurnesja, Vatnsnesv. 16, Kvík, s. 2674 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem m'eð áklæðasýnishorn og ger kostnaðaráætlun. — Baldur Snæland húsgagna- bólstrari. S. 24060, - 32635. Reglusöm áreiðanlcg kona sem vinnur úti óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í bæn- um. Uppl. í sima 19738 eft- ir kl. 6 e. h. 2ja til 3ja ára Land-Rover óskast á góð- um kjörum. Uppl. í símá 12010. Tannsmiður óskar eftir atvinnu, hálfan daginn. Sími 81077 milli kl. 5 og 7. Innrönunun, Hjallavegi 1. Fljót afgreiðsla. Opið frá 1—6. íslenzkir hestar óskast til kaups. Talsverð- tnr fjöldi kemur til greina. Nánari uppl. A. Sund, Hol- stebrovej 23, Heming, Danmark. Ég vil ráða til mín fullorðna konu; hef lítið heimili, er fullorðinn sjálf ur. Tilgreinið aldur. Tilb. merkt: „Einkamál 8423“ sendist fyrir 16. ágúst Húseigendur 2ja—3ija herb. íbúð óskast á leigu til 14. júní 1969. Æskilegt í Mið- eða Aust- urb. 3 fullorðnir. Góð umg. Fyrirfr.gr. S. 20394 - 83005. fbúð óskast Viðskiptaifræðistúdent ósk- ar eftir að taka l-2ja herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51407. Ungt reglusamt par með barn óskar að taka á leigu 2ja'—3ja herb. íbúð, heizt í Austurbænum. — UppL í sima 317121 í dag og á morgun. Menntaskólapiltur Menntaskólapdltur óskar eftfr herb. í vetur og helzt fæði á sama stað, nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 7471, SamdgerðL Píanó til sölu selst ódýrt. Uppl. að Lyng- heiði 7, Selfossi. Súni 1262. Hey til sölu Nýslegki taða til sölu. — Uppl. í síma 14998 eftir kL 7 í krvöld. Sá, er gengur um sem rógberi lýstur upp leyndarmálum, en sá sem er staðfastur í lund, leynir sök inni. f dag er þriðjudagur 13. ágúst og er það 226. dagur ársins 1968. Eft- ir lifa 140 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.30. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Keykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá ki. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 14. ágúst er Grímur Jónsson sími 52315. Næturlæknir í Keflavík er 9.8. Kjartan Ólafsson 10.8 og 11. 8. Jón K. Jóhannsson 12.8. og 13.8. Guðjón Klemenzson 14.8. og 15.8. Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Kvöld- sunnudaga- og heigidaga- varzla lyfjabúða í Reykjavík. Er 10. ágúst -17. ágúst í Vestur- hæjarapóteki og Apóteki Austur- bæjar. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- þankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a .hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö a 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. sá HÆST bezti StorL I unnn óacj k að nú væri hann aftur kominn gal vaskur heim í heiðardalinn, með ó slitna skó og sundin bláu heilla hann meira en orð fái lýst, og ekki sízt blessaður Skerjafjörður- inn minn, sagði storkur, og kættist að mun við tilhugsunina. Annars ætlaði þokan hreint al- veg að kæfa mig í vikunni, en samt verð ég að segja, að ég kann einkar vel við mig í þoku .Margt býr í þokunni, og allar þústir verða að stórum klettaborgum, kindur og hestar að ferlíkjum, að nú maður ekki minnist á kýmar, sem líkjast einna helzt Sphinxinu á döggvotu grasinu og jórtra græn gresið. Og svo þegar sólin sviftir burt þokunni, verður brennandi heitt, og melarnir rjúka, eins og jarðhiti sé í hverjum hól. Þá verður mað- ur aftur sæll í sinni, þá er sól aftur í sálu minni, sól inni, sól úti og allt um kring. Svona geta menn látið, þegar þeir koma aftur úr fríi, og hefur liðið vel, en aftur á móti leið mann inum ekki vel, sem ég hitti áblind hæð upp á Kjalarnesi, og hafði keyrt bíl sinn í klessu. Storkurinn: Og hvað er að sjá þetta, ljúfurinn? Maðurinn á blindhæðinni: Ekki nema það, sem ég hef stundum sagt þér áður, að aldeilis gegnir furðu, að á einum fjölfarnasta vegi landsins, Vesturlandsvegi, þar sem vegir liggja til allra átta, til Vest fjarða, Vesturlands, Norðurlands og Austfjarða, skuli það enn tiðk- ast hjá Vegagerðinni að hafa blindhæðir, illa merktar, mjóa vegi beggja vegna, og svo rekast bíl- arnir á með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Af hverju skipta menn imir ekki þessum hæðum dyggilega og merkja rækilega? Eða segðu annað, manni minn, sem ég held að sé miklu gáfulegra að slétta hreinlega þessar blindhæð ir út. Viðast hvar er þetta auðvelt með jarðýtum, og lítið kostnaðar- samt, og ég held, að fljótlega myndi sá kostnaður vinnast upp, miðað við kostnaðinn að merkja þessar blindhæðir. Og svo skulum við vona, að fram kvæmdir hefjist hið bráðasta á þessu nauðsynjamáli, og með það var storkur floginn austur um all- ar sveitir á vit vinkonu sinnar Hús andarinnar, til að spjalla sitt af hverju við hana um daginn og veginn. Skynsamur fugl, Húsöndin það má nú segja. Eg er varla spörm frá henni í vitinu, og hana nú. FRETTIR Kvenfélagið Keðjan Skemmtiferð félagsins verður far- in fimmtudagirm 15. ágúst. Þátt- taka tilkynnist í síma 83601, 36998 og 13120. Sumarferðalag Fríkjrkjusafnaðar ins verður sunnudaginn 18. ágúst Farið um suðurlandsundirlendi. Há degisverður að Laugarvatni: Heim um Þingvöll. Farmiðar fást í verzl uninni Brynju, Laugavegi 29 og Rósinni, Aðalstræti 18. Uppl. í sím um 12306 og 10040. Kristniboðssambandið Á tjaldsamkomunni í kvöld við Holtaveg tala þau Ástráður Sigur- steindórsson skólastjóri og Helga Steinunn Hróbjartsdóttir, kennari. Samkoman hefst kl. 8.30. Mikill söngur. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bamasamkomur i tjaldinu við Holtaveg. f dag verður barnasam- koma kl. 6 I tjaldinu. öll börn velkomin. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 8.30. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. í dag flytur Sigmar Kaldalóns fyrlrlestur í Hafnarfirði í Verka- mannaskýflinu kl. 8 um „Hagnað okkar af Ljóðabókum Salómóns." í Keflavík í dag er opinberi fyrir lesturinn: „Hugrakkir og gætnir and spænis ofsóknum", fluttur kL 8. Miskilingar gengu hér árið 1882 og dó fjöldi manns í Reykjavík. Gamall maður, sem Magnús hét, var þá hringjari við Dóm- kirkjuna. Kunningi hans sagði eitt sinn við hann: „Þú hefur góðar tekjur núna, Magnús minn“. „Ojá“, sagði Magnús. ,,Það er reytingur núna, ef það yrði þá nokkurt framhald á því“. Allir eru velkomnir á samkom- urnar. Frá orlofsnefndum húsmæðra. Orlof húsmæðra byrja I Orlofs- heimili húsmæðra, Gufudal Ölfusi. Upplýsingar og umsóknir i Garða- og Bessastaðahreppi í símum 52395 og 50842. í Seltjarnamesi í síma 19097. í Kjósar, Kjalarnes og Mo®- fellshreppum, hjá Unni Hermanns Idöttur, Kjósa,rhr. Sigríði Gísla- dóttur, MosfeUshr. og BjamveigU Ingimundardóttur, Kjalameshr. í Keflavfk I slma 2072. í Grindavík hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur I Miðneshreppi hjá Halldóru Ingi- bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði Tryggvadóttur Njarðvikum Hjá Sigurborgu Magnúsdóttur í Vatn*- leysustrandarhreppi hjá Ingibjðrgu Erlendisdóttur. Spakmæli dagsins Kornið kemur síðar, nú er tíml til að sá. — Shakespeare. 4 e O, • Uss, góffa bezta. Þaff má plata hvaða belju sem er á kalsvæffunum meff nokkrum stráum !!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.