Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 7
MOR/GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1968 7 Hraunfosscar á Hvítársíðu Hér á dögunum 'birtist mynd af Bamafossum í Hvítársíðu. Var þá einnig minnst á Hraunfossa, sem margir ferðalangar taka raunar fyrir Barnafossa. Við birtum því í dag, til að forðast allan misskilning, mynd af Hraunfossunum. Myndina tók Jóhanna Bjömsdóttir. ÁRIMAÐ HEILLA 80 ára er í dag Helga Ásmunds- dóttir, Nesi, Grindavík. Mánudaginn 5. ágúst opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Jakobs- dóttir, skrifstofustúlka Hagamel 36 R. og Björn Antonsson, flug- virki, Flókagötu 61, R. GENGISSKRhNINS- Sj ,,r* 81 - «• I96S. •fcríB iró Elnlng Ritup Sntp »7/11 '«7 1 Dnridnr. dotlur 56,93 57,07 »9/7 '68 1 Stcrllngnpunrf 136,30 136,64 19/7 - 1 Knnndiidollar 53,04 53,15 »0/7 - 100 Dnhnknr krónur 757,05 768,91 »7/11 '67 100 Norsknr krönur 796,92 798,98 »5/7 '58 . 100 Sænskor krónur 1.102,60 1. 103,30 1S/3 - 100 fTnnnk nörk 1.301,31 1. .364,63 14/0 - 100 Prnnikir Ir. 1.H4.S6 1, ,147,10 •/8 -100 Oclg. frnnknr 113,92 114,20. - >100 Svlssn. fr. 1.320,76 1, ,324.00- - - 100 GylMnl 1.569.92 1, ,373,80* »7/11 '67 100 Tókkn. kr. 790.70 792,64 •/8 '68 100 V.-þj’r.k m«5rk t.416,SO 1, ,42u,00* 1/8 - 100 Lírur P.16 9.18 »4/4 - 100 Austurr. «ch. 220,46 221,00 IS/12 '67 100 Pesetnr 51,80 52,00 »7/11 - . 100 Rolknlngrtkrónur* Vö-uoklptnldn't 53,86 100,14 - • 1 Rotknlngspunu- Vörusl tplnlönd 136,63 135,97 ýftDr«ytInR IrS «(5u5tu skn(nln«u» VÍStKOKINi Sveinn í Búðum fái fjúk, fékk hann hana Stínu. öndin spriklar öfundsjúk, inni í brjósti mínu. Gömul vísa, höfundarnafn óþekkt. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga bl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnn- Áætlun Akraborgar Akranesferðir aUa sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvik kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Eimskipafélag fslands h.f. Bakkafoss kom í gær til Rvíkur frá Kristiansand. Brúarfoss fór frá Norfólk í gær til NY og Rvíkur. Dettifoss fór frá Keflavík í gær til Glouchester, Cambridge, Nor- folk og NY. Fjallfoss fer frá Moss 14. ágúst til Hamborgar og Rvík- ur. Gullfoss fór frá Khöfn 10 ág- úst til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Siglufirði 11. ágúst til Hull, Grimsby, Rotterdam og Hamborg- ar. Mánafoss fer frá Hull í kvöld til London og Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur 9. ágúst frá NY. Skógarfoss fer frá Rotterdam í dag til Rvíkur. Tungufoss fór frá Alaborg 9. ágúst til Turku, Kotka og Ventspils. Askja fer frá Hull í dag til Rotterdam, London og Rvík ur. Kronprins Frederik fór frá Rvík 10. ágúst til Færeyja og Khafnar. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er væntanlegt til Gi- braltar 14. þ.m. Jökulfell fór frá Sauðárkróki í morgun til Húsavík- ur og Akureyrar. Dísarfell fer í dag frá Riga til Ventspils. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er væntan- legt til Reykjavíkur í nótt. Stapa- fell fer frá Hafnarfrði í dag til Norðurlandshafna. Mælifell er í Reykjavík. Hafskip h.f. Langá fór frá Gdynia 10. ágúst til íslands. Laxá er á miðunum. Rangá fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Selá er í Rotterdam. Marco er í Kaupmannahöfn. FRETTIR TXJRN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn- ar. Stöðin verður lokuð allan ágúst mánuð. Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða 1 Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 siðdegis. Séra Arngrim ur Jónsson. Ósknm eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu, helzt í Vog- unum eða nágrenni. LTppl. í sima 24520 eftir kl. 3 á dagiinn. Til sölu Opel Reckord ’66 ekinn 9 þús. km. Góð kjör og skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 52157. Þvottapottur Vil kaupa þvottapott á sanngjömu verði. Uppl. í síma 1143, eða Hafnargötu 44, Keflavík. Iðnaðarhúsnæði óskast 30—60 ferm., fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 11240. Keflavík - Suðurnes Husquama saumavélar, Nilfisk ryksugur, hræri- vélar, vegg- og loftljós. STAPAFELL, sími 1730. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Sérgrein hemla- vi'ðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING HF., Súðavogi 14. — Sími 30135. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. Atvinna Vantar duglegan heyskap- armann. Uppl. á Ráðning- arstofu landbúnaðarins eða hjá búnaðarmálastjóra, sími 19200. 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Engin fyrir framgreiðsla. Uppl. í síma 37017 eftir kl. 6. Skrifstofuhúsnæði Til leigu gott skrifstofu- húsnæði við Laugaveginn, 160 ferm. UppL í s. 15508. Keflavík - Suðurnes Frystikistur, 6 stærðir, sjálfvirkar þvottavélar. Verð frá kr. 19.650.— Kæliskápar. STAPAFELL, sími 1730. Kona óskast til heimilisstarfa á Seyðis- firði. Ung hjón með tvö stór börn í heimili Ný- tízku hús. UppL í s> 84313. Kjarnar sigruðu í Húsafellsskógi ingahljómsveit 1968, sem kjörin var úr hópi 10 táningahljóm- sveita í Húsafellsskógi um Verzlunarmannahelgina. Hljómsveitar- meðlimir eru talið frá vinstri: Jóhann Sveinsson trommur, Smári Hannesson rythmagítar og söngur, Guðjón Guðmundsson sóló- gítar, Þórður Hilmarsson saxófónn og söngur og Júlíus Sigurðs- son bassagítar. KJARNAR eru nú í fullu fjöri. Stúlka oskast Stúlka óskast til starfa nú þegar. Yngri en 19 ára kem- ur ekki til greina. Uppl. í síma 38533 milli kl. 2 og 4 í dag og á morgun. EINANGRtlNARGLER Mikil verðlœkkun BOUSSOIS ef samið er strax INSUIiATING GLASS stuttur afgreiðsIutimL 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Spónoplötur frá Oy Wilh. Schauman aJb Véc eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu, finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. Caboon- plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- um fyrirvara. £ inkaumboðið Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.