Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. AGÚST 1968 7 GAEET7NGS TO ICELÁND ASTLES GREETINGS TO ICELAND GREETINGS TO ICELAND Burton BccrMátsLtd GREETINGS TO ICELAND BURTON tONSTBUCTIONAL INOINiERING CO. LTD. GREETINGS TO ICELAND CAMERA THORPE GREETINGS TO ICELAND KYEDJUR (GREETTNGS) FRA BURTON UPON TRENT! i’h Maytr GREETINGS TO ICELAND CONDER GREETINGS TO ICELAND W. B. DARLEY LTD. GREETINGS TO ICELAND Eatoughs Ltd. mifiii '**E3ajsauam ZeanSieissseim I|:PöSæi SfECIAL SOUYENW TWO-fAGE FEATUftE GREETINGS TO ICELAND HAROLD WESLEY LTD s""“ i^-5—SU«TOK«**-TIU NT BUKTM DfOM TMWT- ■“ggjSHSC ITS BWUSTWB AND.nS FEOfll GREETINGS TO ICELAND Smíth Insulations u UXBRIDCE STMCT vinivr IgpSSBiH :.—"r:S~ZJrsJsAX.,Z WMSIi tAESKHÍSaaS j?£^grÆ5£5&*S g^ÖE%3iF3S#5M GHEETINGS ICELÁND DOUBLE DIAMOMD GREETINGS TO ICELAND Kveðjur frá Burton upon Trent á íslenzku. Kveðjur frá Burton upon Trent Þessi skemmtilcga mynd er opna úr dagblaðinu Burton Da- ily Mail, en það er gefið út í bönum Burton upon Trent, sem er á iðnaðarsvæðinu sunnarlega í mið-Englandi. Skátaihópurinn þaðan, sem hér er um þessar mundir á ferðalagi um öræfi íslands, átti hugmyndina að iðn- og land- kynningar sýningunni, sem er í kjallaranum á Fríkirkjuvegi 11, og áður hefur verið getið um í blaðinu. Fóru þeir til iðnrekenda í heimabæ sínum og fóru fram á aðstoð þeirra, og fengu þá um leið auglýsingar í þessa opnu, sem helguð var ferð þeirra hing að. Er það saranarlega ómaksins vert að fara á sýningu þessa og kynma sér, hvað er framleitt í þessum fimmtíu þúsund manna bæ. Kort af ferðalagi skátanna um öræfi fslands, sem tekur tólf daga. Fara þeir á þremur sex manna Gypsyum. Gamalt og qott Orðskviða klasi 99. Fullur magi furðu betur, en fagur kyrtill skartað getur. Svarið tryggða ráð ei rjúf. Ekki er þögn á þing að færa, þrjóskuna má víst ákæra. Efnda er vant þá lofun er ljúf. (ort á 17. öld.) FRÉTTIR Bústaðakirkja Munið sjálfboðaliðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar Börnin koma heim í dag úr Menntaskólaselinu kl. 2 og frá Kleppsjárnsreykjum kl. 2.30. Bif- reiðarnar koma í Umferðamiðstöð- ina. Kópavogsbúar 70 ára eða eldri eru boðnir í skemmtiferð n.k. fimmtudag 22. þ.m. Ferðin hefst frá Félagsheimilinu kl. 13.00 Farinn verður Krísuvíkurvegur og væntan lega stanzað við Strandarkirkju og 1 Hveragerði. Ef til vill komið í Þorlákshöfn. Nauðsynlegt er að væntanlegir þátttakendur tilkynni það í síma 40790, 40587 og 40444. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. Bræðrafélag Nessóknar býður öldruðu fólki í sókninni í ferðalag um Suðurnes miðvikudag inn 21. ágúst. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 1. Nánari uppl. hjá kirkjuverði, kl . 5-7 daglega, sími 16783. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Skipaútgerð ríkisins Esja er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík á fimmtudaginn vest ur um land til Akureyrar. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Snæfellsness- og Breiðafjarðahafna. Hafskip h.f. Langá er 1 Reykjavík, Laxá er á síldarmiðunum við Svalbarða. Rangá er í Reykjavík. Selá fór væntanlega frá Hull í gær til Rvík- ur. Marcö fór væntanlega frá Gauta borg í gær til víkur. Eimskipafélag fslands h.f. Bakkafoss fór frá Rvík 17. ágúst til Aalborg, Gdansk; Gdynia, K- hafnar, Gautaborgar og Kristian sand. Brúarfoss fór frá NY 16. ág. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kefla- vík 12. ágúst til Glouchester, Cam- bridge, Norfolk og NY. Fjallfoss fór frá Hamborg 16. ágúst til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Rvík 17. ágúst til Leith og Khafriar. Lagarfoss fer frá Grimsby £ dag til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Mánafoss fór frá London 18. ágúst til Rvík- ur, Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Rvlk í gær til Vestmannaeyja og Mur- mansík. Skógafoss kom til Hafnar- fjarðar 18. ágúst frá Rotterdam. Tungufoss fór frá Ventpils í gær til Rvíkur. Askja fer frá London í dag til Rvíkur, Kronprins Freder- ik fór frá Thorshavn í gær til Rvík ur. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 0830. Fer til Glas gow og London kl. 0930. Er vænt- anlegur til baka frá London og Glasgo kl. 0015. Fer til Ne York kl. 0015. Vilhjálmur Stefáns sone væntanlegur frá New York kl. 1000 Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxem- Glasgow kl. 0015. Fer til New York 0315. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Barcelona, fer það an til Valencia. Jökulfell fer í dag frá Rvík til New Bedford. Dísarfell er væntanlegt til Aust- fjarða á morgun. Litlafell er í Rvík Helgafell er á Akureyri, fer þaðan til Reyðarfjarðar, Hull og Rotter- dam. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Archangelsk 22. þ.m. Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Rvík kl. 20.00 í gær- kvöldi austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Blik- ur fór frá Akureyri um hádegið í gær á austurleið. Herðubreið er í Rvík. Baldur fer til Snæfellsness- og Beiðafjarðarihafna á morgun. Spakmæli dagsins Enginn er svo óhugkvæmur, að honum geti ekki dottið í hug eitt- hvert smáræði til þess að sverta óvin smn. — Addison. Minningarspjöld Minningarspjöld minningarsjóðs Hans Adoifs Hjartarsonar, sem stofnaður var tii að styrkja hjúkr- unarkonur til framhaldsnáms, fást hjá Hjúkrunarfélagi íslands, Þing holtsstræti 30, 4. hæð, simi 21177. sá N/EST bezti Einar Benediktsson fluttist til Herdísarvíkur og bjó þar síðustu ár ævinnar. Einu sinni var hann á ferð ríðandi um ölfusið og kom þar á bæ. Þegar hann var að fara þaðan, hjálpaði húmóðirin honum á bak, en hesturinn var ókyrr. „Það er öllu óhætt“, sagði konan. „Ég held við klárinn". Þá sagði Einar: „Megið þér halda við nokkum?" Yashica — Mat. em ljósmyndavél til sölu á hag stæðu verði. Uppl. í síma 83869. Til sölu plötuspilari með útvaTpi — (sambyggt), selst ódýrt. Þarfnast smáviðgerðar. — Sími 42103 eftir kl. 5 e. h. Skólabill í sveit 16 manna fjallabíll í góðu lagi til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. merkt: „8266“. Einkamál Einmana maður vill kynn- ast góðri konu með fram- tíð fyrir augum, má eiga börn. Tilb. sé skilað á afgr. bl. merkt: „Framtíð 6444“. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða, komum með pruf- ur. Gerum tilb. Bólstrarinn Strandgötu 50, Hafnarfirði, síma 50020. Leigi aðstöðu til viðgerða á litlum bil- um. Dagleiga. Sími 40557. 24ra ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í sima 22862 Kennaraskólanemi óskar eftir fæði og her- bergi í nágrenni skólans. Upplýsingar í síma 33281. Túnþökur Björn R. Einarssom, sími 20856. Til sölu Austin ’55 station, skoðað- ur. Uppl í síma 40615 eftir kl. 7. Keflavík — Suðumes Uppþvottavélar, horð og standmódel. Strauvélar frá 5.985.00. Hrærivélar, 10 gerðir. i STAPAFELL, sími 1730. Stýrimann eða mótorista vantar á tog bát strax. Uppl. £ sima 2294, Keflavík. Stýrisvafningar Vef stýri, margir ihir. — Verð 250.00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Upplýsing- ar í sima 36089. Túnþökur til sölu Uppl. í síma 22564 og 41896 Óska eftir að kaupa 1—2ja ára híl. Uppl. í síma 40615 eftir kl. 7. íbúð til leigu 4ra herb. við Háaleitis- braut frá 1. okt. Tilb. send ist afgr. Mbl. merkt: „8265“. EINAIMGRLIMARGLER Mikil verðlœkkun BOUSSOIS ef samið er strax INSUIjATING GLASS Stuttur afgreiðslutími. pV^gmetal to-glassj ■bondl 1 jfljl y^^Sinsulatinql | Nk m7p|f§ air spacej 10 ÁRA ABYRGÐ. I Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, | Simi 2-44-55. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Spónaplötur frá Oy V/ilh. Schauman aJb Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu, finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. Caboon- plötur Krossviður alls konar. Harðtex OKALBOARD WISAPAN (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- um fyrirvara. Einkaumboðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.