Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 25
25
(utvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleika. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 „Hvíldu þig,
hvíld er góð“: Dagrún Kristjáns
dóttir húsmæðrakennari flytur
húsmæðraþátt. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigríður Schiöth les söguna
„önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón
Trausta (2).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Svend Saaby kórinn syngur
félagar hans leika ítölsk lög.
Eartha Kitt syngur og einnig The
Family Four. Emil Stern o.fl.
leika franska lagasyrpu, og
Eddie Harris ýmis lög.
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlist.
Atriði úr „Ótelló" eftir Verdi.
Eleanor Steber, Ramon Vinay og
Frank Guarrera syngja með
hljómsveit Metropolitan-óper-
unnar, Fausto Cleva stj.
17.00 Fréttir.
Klassisk tónlist.
Cpncert Arts hljómsveitin leikur
stutt tónverk eftir Honegger.
Milihaud, Satie og Ravel, Vladim-
ir Golschmann stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin
18.00 Lög úr kvikmyndum
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins,
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gislason magister
flytur þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál
í umsjá Eggerts Jónssonar hag-
fræðings.
20.00 Píanókonsert eftir Paul
Constantinescu
Valentin Gheorghiu og útarps-
hljómsveitin í Búkarest leika
Constantin Silvestri stj.
20.25 Hin nýja Afríka
Sjötti og síðasti þáttur. Afrísk
arfleifð. Baldur Guðlaugsson
íslenzkaði og flytur ásamt Arn-
finni Jónssyni.
20.40 Lög unga fólksins
Hermann Gunnarsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Húsið í
hvamminum" eftir Óskar Aðal-
stein.
Hjörtur Pálsson stud. mag. les (5)
22.00 Fréttlr og veðurfregnir.
22.15 Einsöngur: Júrí Masuroff
syngur óperuaríur eftir
Tsjaikovskí, Rubinstein, Rossini
og Verdi.
22.40 Á hljóðbergi
í minningu Mogens Wieths:
Fluttir verða þættir og lestur úr
leiksögu þessa kunna, danska
listamanns 1939-1962.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGTJR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
réttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt-
ir og veðurfregnir. Tilkynningar
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigríður Schiöth les söguna
„önnu á Stóru-Borg" eftir Jón
Trausta (3).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Bert Kámpfert og hljóimsveit
hans leika þekkt lög. Joan Baez,
Bob Dylan o.fl. syngja þjóðlög.
Erroll Garner leikur þrjú lög á
píanó. Hljómsveitin 101 strengur
leikur Iög frá Lundúnum.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist: Verk eftir Jón
Nordal
a. Píanókonsert i einum þætti.
Höf. og Sinfóníuhljómsveit tsl-
ands leika, Bohdan Wodiczko
stjómar.
b. Fantasía í a-moll fyrir orgel.
Dr. Páll ísólfsson leikur.
c. Tríó fyrir óbó, klarínettu og
hom. Andrés Kolbeinsson,
MORGUNBLAÐIÐ, MIIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968
------------0-------------------------
Egill Jónsson og Lanzky-Otto
leika.
d. „Andvaka", píanóþáttur.
Höfundurinn leikur.
e. Þrjú lög úr lagaflokki yfir mið
aldakveðskap.
Karlakórinn Fóstbræður syng-
ur, Ragnar Björnsson stj.
17.0« Fréttir.
Klassísk tónlist
Sellókonsert eftir Dvorák
Mstislav Ropstopovich og kon-
ungl. fílharmoníusveitin í Lund-
únum leika, Sir Adrian Boult stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.60 Danshljómsveitlr leika
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tryggvi Gíslason magister flytur
þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi
Einar Júlíusson eðlisfræðingur
flytur síðara erindi sitt um leys-
inn, töfraljós 20. aldar.
19.55 Píanomúsik eftir Mozart:
Artur Balsam leikur
Rondo í D-dúr (K485) og Sónötu
f c-moll (K457).
20.20 Spunahljóð
Þáttur í umsjá Davíðs Oddssonar
og Hrafns Gunnlaugssonar.
20.50 Britten og Debussy
a. „Leikir", balletttónlist eftir
Claude Debussy. Hijómsveitin
Pierre Boulez stj.
b. Serenaba fyrir tenórödd, horn
og strengjasveit op. 31 eftir
Benjamin Britten.
Peter Pears, Barry Tuckwell
og Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna flytja, höt stj.
21.35 Sveitin við jökulrætur
Hugrún skáldkona flytur hug-
leiðingu um Öræfin.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest-
urslóðum" eftir Erskine Caldwell
í þýðingu Bjarna V. Guðjónsson-
ar. Kristinn Reyr les (14).
.35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 réttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
ÞRIðJUDAGUR
20.00 réttir
20.30 Erlend málefnl
Umsjón: Markús öm Antonsson
20.50 Denni dæmalausi
íslenzkur texti Ellert Sigur-
björnsson
21.15 Fólkið við Stóra-Vatn.
Myndin lýsir fiskveiðum fólks-
ins sem býr við Stóra-Vatn í
Kambódíu. íslenzkur texti: Þórð
ur Örni Sigurðsson.
21.4« Apaspil
Skemmtiþáttur The Monkees. fs-
lenzkur texti: Júlíus Magnússon
22.05 fþróttir
22.40 Dagskrárlok
Idnaðarhúsnæði
KAUPMENN - KAUPFÉLÖG
DANICA
NIÐURSUDUVÖRUR
Höfum nú á lager þessar þelcktu dönsku niðursuðu-
vörur.
Einkaumboð á íslandi fyrir
Conservesfahriken DANICA A/S
S. óskatsson &. Clo.j
Heildverzlun, Garðastræti 8, sími 21840.
Vinna
Hjúkrunarkona óskasf að sjúkradeild Hrafnistu.
Upplýsingar í síma 36380.
Til leigu 250 ferm. iðnaðarhúsnæði á góðum stað í borg-
inni. — Upplýsingar í síma 31433.
Við Sœviðarsund
Til sölu er skemmtilegt, fokhelt raðhús (homhús)
við Sæviðarsund. Stærð 165 ferm., 2 samliggjandi stof-
ur, húsbóndaherbergi, 4 svefnherbergi, eldhús með borð
krók, bað o. fl. auk bílskúrs. Afhendist strax. AUt
sér. Hagstætt lán fylgir. Teikning til sýnis á skrifstof-
unnL
ÁRNI STEFÁNSSON, IIRL.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. - Sími 14314.
Kvöldsími 34231.
Ódýnu Þjórsórdalsferðir
Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsárdal eru
aila miðvikudaga kl. 9 og sunnudaga kl. 10.
Meðal annars er komið í Gjánna, að Stöng og Hjálpar-
fossi. Á austurleið er farið um Skálholt. Einnig er
ekið um virkjunarsvæðið við Búrfell. Verð aðeins kr.
470,00. Innifalið kaffi og smurt brauð á Selfossi.
Matarpakkar á kr. 100,00 ef þess er óskað.
Upplýsingar gefur B.S.Í. Umferðarmiðstöðinni,
sími 22300.
Landleiðir h.f.
IÐNFRÆÐSLURAÐ
ORDSENDING
til meistara og forráðamanna unglinga
Með því að nú er að hefjast innritun nemenda í iðn-
skóla fyrir skólaárið 1968/1969, skal vakin athygli
meistara og forráðamanna unglinga á eftirfarandi
ákvæði til bráðabirgða í reglugerð nr. 143, 15. sept-
ember 1967, um iðnfræðslu:
„Þeim, sem lokið hafa skyldunámi við gildistöku reglu-
gerðar þessarar og vilja hefja iðnnám skal heimilt
að þreyta inntökupróf í iðnskóla, ef þeir koma til inn-
ritunar eigi síðar en við upphaf skólaárs 1968/1969.
Standist slíkir nemendur inntökupróf, er iðnfræðslu-
ráði og iðnfulltrúum heimilt að staðfesta námssamning
þeirra“.
Samkvæmt þessu eru nú síðustu forvöð að láta inn-
rita þá sem einungis hafa lokið skyldunámi. Eftir upp-
haf skólaársins 1968/1969, munu iðnskóiar aðeins veita
þeim nemendum viðtöku sem lokið hafa a.m.k. mið-
skólaprófi.
Reykjavík, 16. ágúst 1968.
Iðnfræðsluráð.
Stúdentar
sem sækja 'ætla um dagheimilisvist fyrir börn á aldr-
inum 3—5 ára, eru beðnir að hafa samband við skrif-
stofu stúdentaráðs sem fyrst.
Skrifstofan er opin daglega frá 2—4, sími 15959.
Bronco úrgerð 1966
í fyrsta flokks standi. Má ath. með að taka ódýrari
bíl upp í, t.d. Volkswagen.
Cortina, árg. ’67, ekin 18 þús. km. Lítið keyrð.
Höfum kaupendur að Volkswagen, árg. ’65—’67.
BÍLASALA MATTHÍASAR.
Simi 24540.
Athugið!
Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru:
Allar vörur á gamla verðinu
Húsgagnaverzlun Þorsteins Signrðssonar
Grettisgötu 13 (stofnsett 1918) Sími 14099
leysir vandann.
4.300.—
Svefnbekkir frá 2800.— 3500.— 4300.—
Svefnstólar, 2ja manna svefnsófar,
símastólar sjónvarpsborð, 2 gerðir, sófaborð,
blómakassar og blómasúlur, rennibrautir,
vegghúsgögn, kommóður, skrifborð, skatthol,
Saumaborð, eins manns svefnsófar og m. fL
Útborgun 1000 kr. út, 1000 kr. á mánuði.
Ný gerð af sófasettum, svefnherbergishúsgögn.
Sjónvarpsstólar.
Klæðum húsgögn.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Sendum gegn póstkröfu.