Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 Áfram draugar HARRY H. CORBEIIKEHHETH WUUAMSIW Wlf FENEIUHEIW CHARLESHAWTREY Ný ensk áfram-mynd með -ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bræðurnir (Night Passage). Afar spennandi og viðburða- rík amerísk mynd í litum og cinema-scope með James Stewart, Audie Murphy, Dan Duryea, Dianne Foster. Bönrmð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, og 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Simj 24180 X Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. — Fullkomin bremsu þjónusta. Stiliing Skelfan 11 - Sími 31340 TÓNABÍÓ Sími 31182 líSLENZKUR TEXTI („Boy, Dit I get a wrong Number“) Viðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í algjörum sérflokki, enda hefur Bob Hope sjaldan verið betri. Myndin er í litum. Bob Hope, Elke Sommer, Phillis Diller. Sýnd kl. 5 og 9. Tundurspillir- inn Bedford ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi ný amerísk kvikmynd með úrvalsleikur- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geymsluhúsnæði óskust Óska eftir geymsluhúsnæði, 80 til 100 ferm. á jarðhæð. með góðri aðkeyrslu, sem næst Ármúla. Vinsamlegast hringið í síma 35722. íbúð óskast fyrir hjón með 3 böm. Upplýsingar í símum 16510 og 14637 á skrifstofutíma. Tilboð óskast í Vauvhall VIVA fólksbifreið árgerð 1967 í núverandi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis I Bílaskálanum, Suðurlands- braut 6 í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild fyrir kl. 17 miðvikudagnn 21. ágúst 1968. Árósin ú drottninguno (Assault on a queen). Hugkvæm og spennandi am- erísk mynd í Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáld- sögu Jack Finney. Leikstjóri Jack Donohue. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Vima Lisi. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum innan 12 ára. ^jr.% FÉLAG ÍSLENZXRA ; |L|k|HLJÓMLISTARMANNA hMfl'* W ÓÐINSGÖTU 7. IV HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 , SfMI 20 2 55 Lflveejum afíibonar múóilt. Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. Ms. Blikur fer austur um land í hring- ferð 26. þ. m. Vörumóttaka daglega til Hornafjarðair, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis- fjarðar, BorgarfjarðaT, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsa- víkur, Akureyrar Ólafsfjarðar Siglufjarðar, Norðurfjarðar og Bolungavíkux. Ms. Herjólfur fer á miðvikudag 21. ágúst til Vestmannaeyja og Hornafjarð ar. Vörumóttaka í dag. Ms. Baldur fer á miðvikudag 21. ágúsf til Snæfellsness. og Breiðafjarð- arhafna. Vörumóttaka á morg un. LEYMMAL DR. FU MUl (The Face óf Fu Manchu) Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik, ný, ensk kvikmynd í litum og cinema- scope. Aðalhlutverk: Christopher Lee, Karin Dor, James Robertson Justice. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÚ5MÆÐUR Laugaráss og nágrennis. Hafið þið athugað að nú getið þið orðið létt á heimilisstörf- um með því að koma með fatnað, svo sem herraföt, káp. ur, kjóla, peysur, vinnuföt, gluggatjöld o. fl. Fljót af- greiðsla. Hraðhreinsun Laugaráss, verzlunarhúsinu, Norðurbrún 2. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 Stúlko óskost frá 1. sept. til heimilishjálpar á nýtízku heimili í Englandi. Góð laun og frítími, býr með f j ölskyldunni. Mrs. S.M. Wortington, 12, Norwood Ave., Kersal, Salford 7, Lancs, England. Sími 11544. ÍSLENZKUR TEXTI 20 CfNTURY-FOX pr«,«n(s The ManCalled..^ COLOR by DelUXE Stórbrotin amerísk-ítölsk cin- ema-scope litmynd 1 sérflokki er sýnir þætti úr hinni storma sömu ævi listmálarans og æf- intýramannsins Domenikos Theotokopolus. Leikurinn fer fram á Spáni á tímum hins illræmda rann- sóknarréttar. Mel Ferrer, Rosanna Söhiaffino. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Símar 32075 og 38150 HETJUR SLÉTTUNNAR (The plainsman). Hörkuspennandi ný amerísk litmynd um hetjurnar Wild Bill Hickok og Buffalo Bill, sem Don Murray og Guy Stockwell leika. nnrvnrT JjSaU Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Matreiðslumaður óskar eftir starfi nú þegar. Margt kemur til greina. — Upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Reglusemi — 6445“. i Frá Verzlunarskóla íslands Auglýsing um námskeið fyrir gagnfræðinga. Ems og undanfarna vetur mun verða haldið 6 mánaða námskeið við skólann í hagnýtum verzlunar- og skrif- stofugreinum fyrir gagnfræðinga og aðra með hliðstæða menntun. Mun námskeiðið hefjast samtímis öðrum deildum skól ans, 16. september. Námsgreinar verða sem hér segir: íslenzka, enska, reikningur, bókfærsia, hagfræði, vél- ritun, skjalavarzla og sölufræði. Umsóknir með greinilegu nafni, heimilisfangi og síma ber að stíla til skólastjóra Verzlunarskóla íslands, Grundarstíg 24, Reykjavík. Umsóknarfrestur er út- runninn 1. september. Umsókn fygi prófvottorð eða staðfest afrit þess. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.