Morgunblaðið - 20.08.1968, Page 17

Morgunblaðið - 20.08.1968, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 17 CHRISSA f. 1933 í Aþenu, starfar í New York: Mynd 1961. Ne- onljósarör, plexiglerhylki. með því að rífa í nútímamanin- — 4 Dokumenta Framh. af bls. 12 er að mangfalda Soto, Le Parc, Agam, leitast við að svifta list- inia hiniu dularfulla, þannig að hver og einn hafi möguleikia á því að gerast þátttakandi í sköp uininni Rauschenberg, Jasper Johns, álíta að POP- listin, sem lýsing umhverfisins gefi mögu- leika til nýrnar fnásagnar — tjáningair Ég minnisit þess að töluvert þunglyndi hafði gripið um sig í lii'stheiminum fyrir tíu árum leða svo, vegna þess að margir álitu að búið væri að finna upp aLlt í myndliist sem yfirleitt væri hsegt að tína til, öll form marigþvæid og útjöskuð — menn leituðu gjanntan fyrirmyndia í viður- kenndum snillingum er þeiir stældu og reyndu að endurbæta En „Dokumenta“ í ár og rauruar þróunin í heild afeanniar ger- samlega áðurnefnda kenningu Ný t jáninig arf orm hiafa opnað nýja möguleika og heimurinn hefur leignast úrvalslistamenn á þesisu tímabili, sem ekki eru eft- irbátar fyrirrennara sinna Þetta eru kannski ekki alltaf ný form, en gömlum formum er gefið nýtt, oft magnþrungið líf Ég trúi að þessi sýnintg muni hafa mikil á- hrif í Evrópu, ekki aðeins í myndlist heldur einnig á öllum sviðum listiðniaðar og ekki sízt í byggingarlist Það er ómögulegt að ganga fram hjá hlut málara og myndhöggvara á þróun bygg- ingarlistarinnar Raiunax er á- hrifanna frá POP og OP-list far ið að gasta nú þegar í Evrópu varðandi listiðnað Og verziuiniair gluiggar í Khöfn voru jafnvel sumir útfærðiir í a n da þessara Oiststefna þegar ég var þar á ferð Hugmyndasnauðir teiknar- ar iðnaðarins eru jafnan fljótir að hagnýta sér nýjar hugmynd- ir í myndlisbarheiminum Maður sér þessi breytbu viðhorf koma fram í gluggatjöidum, umbúða- formum og auglýsingaspjöldum m.m. Málarar þurfa víst sitt „STEF“ líkt og hljómlistarmenm því hugmyndum þeirra er miklu oftar ’Stolið en að greitt sé fyrir þær Góðar huigmyndir verða, því miður, ofbast hversdaigsleg- ar í höndum fjöldaframleiðslunn ar «f listamaðurinin sjálfiur hef- ur ekki hönd í baigga POP-liistin þvingar áhorfand- anin til að taka nýja afetöðu til hversdagslegra hluta •— þannig verður viðkomandi að skilja að taniribursti er ekki einungis tann* bursti heldur einnig form —og að skrúfan hefur ekki einungis hagnýtt gildi heldiur einnig fag- urðargildi Ef ýmsir smáhlutir í krinig um okkur væru td stæbk aðir 1000 siinnum sæum við að- dáunarvert listaismíð margra hversdagslegra hluta, sem fæst- ir myndu uppgötva hj.álparlaust Þannig getur POP-listin jafnvel orðið til þees að margur upp- götvi og fininii í fyrsta skifti á ævinni til meðfæddrar form kenndar, sem ekki hefur fengið tækifæri áður til að brjót- ast fram Fólk byrj.ar að sjá en horfir ekki sininulaust á hlutina — meðtekur hugsunarlaust vör- ur fjöldiaframileiðsluininar Hvað er tómlegra en fullkomin ný- tízkuleg íbúð eða einbýlishús, ef fólkið sem þar býr hefur glatað formkennd sinini? Og hvfersi) stór sem einkabifreiðin er getur hún aldrei stækkað lítinn mann! Að sjá — finna — og hrífaist, ætti að vera fyrsta kennzlugrein í öllum skólum nútímans Við deilum peningum í allar áttir tiil vaninærðs fólks í fjarlægum heimsálfum, en fáir huigsa til þeirra sem þjást af andlegu humgri þrátt fyrir mikla velmeg un Hin óumdeildu sannindi að maðurinn lifir ekki af brauði leiinu saman hafa aldrei þrýst fastar á en í dag, þegar tækn- in í vaxandi mæli nær yfirhönd inni yfir hinu marmlega, leysir hið forna brauðstrit af hólmi og paradísarheimt er á næsta leiti Listin er og verður andlegur aflgjafi nútímamannisins og það er skylda listamianrnsins að sbuðla að því að víkka útsýni bans — hann þjónar því aðeins inn en ekki með því að samgleðj- ast honum í skel sinni Svo virð- ist sem rnargur hafi nú uppgötv- að styrk listarinnar amk hef- ur aðsókn að söfnum og sýning- um aukizt í miklum mæli á síð- ustu árum — og bendir til vax- andi mats á hlutverki og gildi listar í heimi framtíðar Þannig var biðröð fyrir framan aðal- deild „Dokumenita“, Museum Fri dricianum morgun hvem í sl júlímánuði Sýningin hafði sterk og óvænt áhrif á mig — svipur hennar var ferskur og heill og samt kenndi þar margra grasa. Svip- uðum áhrifum varð ferðafélagi minn Einar Hákonarson fyrir og er þó ekki nema rúmt ár síðan hann kom frá námi í Svíþjóð, og Svíar eru framarlega í hvers- konar tilraunum í myndlist. Eitt vakti athygli okkar óskifta og það var hinn gífurlegi kostnað- ur sem hlaut að vera að baki útfærslu margra mynda Amer- íkumanna. POP-málverka, högg- mynda og uppfærslu heilla her bergja. Amerískir listamenn hafa að báki sér mjög volduga lista- sala sem kaupa einnig stór „mónumentöl" verk og sjá auk þess að öllu leyti um útgjöld þeirra til lífsframfæris. Amer- ískir myndlistarmenn vita sann arlega hvernig á að undirbúa listsýningar, þeir taka eitt ár til þess, en Evrópulistamenn láta oftast reka á reiðanum, þar til á síðs-.sta augnabliki að þeir velja )i< verk af framleiðslu si)*m. Margur álítur að skugga- legir samningar liggi á bak við þennan fjölda amerískra lista- manna á sýningunni — ég læt það vera, en „Dokumenta“ gerir rétt í því að kynna og heiðra ameríska liststrauma undanigeng inna ára. Áhrif þeirra á heims- listina eru ótvíræð. En óneitan lega er það skrýtið að sjá í heið lurssal 17 metra langt málverk eftir einhvern A1 Held — mynd- ir hans myndu samtals ná yfir 30 m rými! Hin risastóru næst- um einlitu málverk í heiðurssa] fannst mér fátt hafa sér til á- gætis umfram stærðina. Að lýsa verkum á sýningunni að ráði fyrir lesendum er vonlaust verk, en ég mun reyna að fara um þau nokkrum orðum til aukins skilnings. Höggmyndir bera svip af enska stílnum, sem byggist á miklu frelsi, innan ramma geo- metrískrar útfærslu. Geometrían er þannig komin aftur fram á sjónarsviðið og nú í þróuðum stíl innan höggmyndalistarinnar og er oft stórum forvitnilegri þanniig en í málverkinu, þar sem takmarkanir hennar komu ljósar fram. Töluvert er um formalist- ískar höggmyndir í lit með spegla í bakgrunni sem tvöfalda formið. Myndir úr gagnsæu plasti — Louise Nevelson (amerísk) er m.a. byrjuð að vinna í því efni eins og til að bæta upp ein- hæfni svörtu mynda sinna, sem voru þarna einnig, stórar og skemmtilegar. Spánverjinn Edu- ardo Cillida sýnir mjög sann- færandi, öflugar og nákvæmar geometrískar jafnvægis —högg- myndir, sem minna á húsgerðar- list — þaulhugsað rúm hefur miklu hlutverki að gegna. Þjóð- verjinn Kasper Thomas Lenk er með einlitar oft lýsandi rauðar höggmyndir, sem í formi minna á risastóra harmonikubelgi — hafa mjög óvænt og þægileg á- hrif. Málmmyndir ameríkumanns ins Ernest Trova vilja milnna I fígúrur í málverkum Schlemm- er‘s. Hin grísk fædda en í New York starfandi Chrissa sýn- ir myndir úr marmara auk nokk- urskonar rörljósamynda. Ein slík risastór í sérherbergi nefn- ist „Klytámestra" og hvað vera innblásin af leik Irenu Papas I „Iphigenie in Aulis“ eftir Euri- pides, byggð með aðstoð Doku- mentasjóðsins, enda trúlega kost að stórfé. Þá vil ég geta stærð- fræðilegra höggmynda, sem ganga út frá misjafnlega flóknu stærðfræðilegu lögmáli — list fyrir verkfræðinga?! Ég nefni ennfremur þá Paolozzi Ítalíu, Tajiri Japan, Hauser Þýzka- landi og Segal Ameríku, hiinn síðastnefndi kemur áhorfendum í merkilega stemningu með gifs- afsteypum sínum, sem leiðir hug ann að Pompei nema að iþað er enginn á flótta undan eldgosi hjá Segal heldur eilífðar ró yfir öllu. Myndhöggvararnir voru sannarlega sterkir. Vandvirkni ýmissa POP-málara er með ólík- indum og í hópi þeim sem sýndu mesta maleríska tækni sann- færðu mest, svo sem Wessel- mann, sem átti m.a. töfrandi mynd af brosandi negrastúlku, Rosenkuist, Rauschenberg og Jasper Johns (állir amerískir). Grafík þeirra allra var einnig frammúrskarandi í tækni. f þeim hópi er einnig Englendingurinn Richard Hamilton. Ýmsir er tína til allt mögulegt í myndir sínar eru einnig athygl- isverðir t.d. Marisol frá Vene- zúela, sem er í sérflokki. Edward Kienholz ( amerískur) er með heilt herbergi og forstofu af furðulegustu hlutum þar sem öllu ægir saman og má þá nefna: Snyrtiborð með tilheyrandi dóti, kvenmannshöfuð hangandi á spegli — allskönar furðuverur — liggjandi, sitjandi, sbandaridi — fornleg húsgögn — gamla lampa — ruggustól — mynd af Mach Arthur hershöfðingja — ömmumyndir á veggjum — konu vera liggjandi á gamalli stiginni saumávél — íkorni gægist upp úr öðru nöktu brjósti hennar til að fá sér hinetur, sem glittir í inní hinu brjóstinu — beinagrind af gorilluapa í ömmufötum — glym skratta. Áhrif þessa samruna eru furðuleg. Leikhúspop? Þjóðverj- inn Joseph Beuys sýnir í næsta herbergi ömurlega furðuver- öld sína: Veggir hvítmálaðir, alls konar hversdagsdót á gólfi svo sem koparborð, rafgeymar, tré- kassar, flöskur með ýmiskonar vökvum, stórum gráfóðruðum plönkum stilltum að vegg — strigadrusla hangir á vegg með Rauðakrossmerki — koparplötur liggja á gólfi og sjúkrakassar. Þetta nefnist rúmplastík — ailt er gert til að ná fram vissum hughrifum hjá áhorfiaindainuin nefndur Beuys er prófiessor í höggmyndalist í Dússeldorf. Meiningarleysið virðist algert, en áhrifin eru sláamdi Svo eru það aðrir sem fylla 'gierkistur hverskonar drasli, svo sem göml um blikk vatnSkönnum, gasgrím- um ofl Árangurimn er ákafliega miisjafn Þá er það OP-list og Kinetik — hreifilist Frakkinn Vasarely blómstrar í grafíkinmá í svart-hvítum formum, þar sem sjónhverfing og leikur með tak- markanir augans gegna ákveðnu hlutvenki Svipaður honum en þó á ýmsan hátt andstæða hans er ameríkruimaðurimm Josef Al- bers, sem notar sterk en hárfín litasambönd í ótal tilþrigðum Hann vimnur mikið á ag étg undr- aat hina ótrúlegu fjölbrfeytni í jiafn þröngum ramma og hann hiefur sett sér Svo er það 'hreyfi liist: Diter Rot, Svisslendingur og allþjóðaborgari, sem við könin umst við, á þar verk — mjög skemmtilegar teikningar sem hann nefinir „lifmaðanhætti mótor hjólsins“. Þama mátti sjá tónlist í litum — allskonar iðandi Ijósfyrirbæri í myrkri Þau geta minnt á svif — sindur — innan um iðamdi línur Speglaherbergi: Allt klætt spegium — sérstakur spegill sem 'hneyfist og veldur því, að sá er stendur fyrir fram- an hamn, nálgast og fjarlægist á víxl — Kvenfólk hættir sér ógjaman út á gólfið! Þá er geng ið inn í stórt, dimmt herbergi með daufu fosfórljósi iþar sem alit hvítt margfaldast svo sem temrnur fólks og augnahvíta Her bergið nefnist „Metnaður“! Hér vantar þó mikið á að stefnuinni „Lumiére et Mouvement" sé gerð verðug skil Að síðustu vil ég nefna nokkra ágæta listamenn sem sýna á „Dokumenta" og era sérstakir á sinn hátt, Antoine Taipés frá Frakklandi, Jiri Kolár, Tékkósló vakíu, sem fóðrar allskomar smá hluti á yndislegan hátt, Fruh- trunk og Antes Þýzkal. Indiana, Oldenburg og Reinhardt, Amer- íku Það er efni í margar grein- ar að fjalla um allar stefnur á sýningunni, svo að ég læt staðar numið að sinni Vil þó geta þess að grafílin var frábær og einn merkilegasti hluti sýningarinn ar Eins og nú tíðkast víða vax sérstök stofa fyrir börn sýning- argesta, þar sem þau gátu notið útrásar sköpuinargleðinnar, á meðan foreldrarnir skoðuðu sýn inguna Það sem fæstir bjuggust við, var mikil sala enda þótt sýning- in væri ekki sett upp í því skyni Oll fyrri met vonu slegin Einungis grafík seildist fyrir 160 þúsund mörk fyrstu 14 dag- ana Safnari frá Sydney pantaði verk fyrir 30 þús mörk (óvenju legt) Franskt gallerí keypti strax þrjár af fjórum hinna stóru mynda Wesselmanns Áhugi safina í Evrópu er vaiknaður, og mörg þeirra hafa þegar tryggt sér verk og önnur standa í samn ingum við listamennina sjálfa enda mikið í einkaeign á sýn- ingunni Þannig virðist 4 „Doku- menta“ ætla að slá öll fyrri met hvað aðsókn, sölu varðar, og gagmrýni á báða bóga Bragi Ásgeirsson ISLAIMDSMOTIÐ II. DEIL LAUGARDALSVOLLllR Úrslitakcppni um f jölgun í 1. deild. í kvöld kl. 7 leika Akurnesingar og Haukar um rétt til setu í 1. deild 1969. MOTANEFND. ÚTSALAN stendur þessa viku. Enn er tækifæri til að gera góð kaup, allt að 60% afslátt- ur TIZKUVERZLUNIN i íf Cjuörun Rauðarárstíg 1 — Sími 15077

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.