Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968
KR siglir hraöbyri að meistaratign
— eftir sigurinn gegn Val í tjörugum leik
KR-INGAR SIGLA nú hraðbyri
að meistaratign í íslandsmótinu
eftir sigur yfir Val í gær-
kvöldi. Þeir fengu tvö mjög ó-
dýr mörk, þrátt fyrir ógrynni
góðra tækifæra í fyrri hálfleik.
Valsmenn höfðu hins vegar und-
irtökin í síðari hálfleik og hefðu
þá átt að skora oftar en einu
sinni. Annars var leikurinn mjög
fjörugur allan tímann og tvísýnn
til síðustu mínútu.
KR-ingar voru mun ákveðnari í
upphafi leiksins og gerðu hvað
eftir annað harðar lotur að marki
Vals. Á 12 mínútu bjargaði Páll
miðvörður á línu fyrir Val, en
knöitturinn barst til Gunnars Fe-
lixssonar, er sendi knöttinn aft-
ur inn á vítateig Vals. Þar ætl-
aði Sigurður Jónsson, miðfram-
vörður, að skalla frá marki en
knötturinn lenti í þess stað í
eigin marki. 1:0 KR í vil. Átta
mínútum síðar er dæmd víta-
spyrna á Val, er Halldór Ein-
arsson snerti knöttin með hendi.
Ellert framkvæmdi spyrnuna,
en knötturinn fór í þverslá og
yfir markið. Eftir þetta tókst
Valsmönnum tvívegis að bjarga á
línu.
Valsmenn höfðu átt fá hættu-
leg tækifæri í fyrri hálfleik, en
í síðari hálfleik breyttist leikur
þeirra mjög. Þeir náðu betritök
um á miðjunni og var knöttur-
inn lengstum á vallarhelmingi
Framhald á bls. 27
Glæsilegur árang-
ur / lyftingum —
ÓSKAR Sigurpálsson lyftinga um. Til samanburðar má geta
maður náði mjög glæsilegum
árangiri í 'lyftingamóti hjá
Ármanni, sem fram fór s.l.
laugardag. Lyfti Óskar 437,5
kg. í þríþraut, þ.e. pressu,
snörun og jafnhöttum og er
það sami áranguir og OL-
nefndin í Mexíkó setti þeim
löndum sem ætla að senda
tvo menm í grein á leikun-
þe,ss, að hliðsætt lágmark í
kúluvarpi er 18,18 metrar.
Óskar pressaði 157,5 kg.,
snaraði 122,5 og jafmhattaði
157,5 kg. Óskair hefur sýnt
mikinm áhuga og ástumdun
æfinga og er ekki fráleitt að
hann verði einm af keppend-
um íslands á OL-leikunum.
Norðmenn unnu
Finnu 4-1
NORÐMENN og Finmair létou
ilamdsleilk í kmattspyrmu í Ósló á
sunmidag. Narðmenn ummu leik-
imm 4-1. í hálfleiik var staðam 1-0
Nor ðmöninium í vil.
Ungl.imgal ið landamma léiku í
Finmlamdi og þair umnu Fimmair
verðskuldaðan sigiur, 1-0.
Keflvíkingar glopruðu
ótal marktœkifœrum
— og sitja því örugglega á botninum
KEFLVÍKINGAR tryggðu sér á
sunnudaginn, framhaldsvist í
kjailara hins lágreista húss ís-
KR sigraði í bikarkeppni F.R.Í.
Tvö Islandsmet í kvennagreinunum
KR-ingar sigruðu í þriðju
bikarkeppni F.R.Í., sem fram
fór um helgina. Hlutu þeir
126 stig ,en H .S. K. varð í
öðru sæti með 119 stig.
Höfðu Skarphéðinsmenn for-
ustu er tveimur greinum var
ólokið, en KR sigraði í þeim
báðum og tryggði sér sigur-
inn, og þar með til eignar hinn
fagra verðlaunagrip er Sam-
vinnutryggingar gáfu til
keppninnar.
Mbl. vnnn
sjónvnrpið 4-2
Á SUNNUDAGINN kepptu sjón
varpsmenn og Morgumblaðsmenm
í knattspyrnu á útihátíð í Sailt-
vík, en vegna veðurs varð að
fresta öllum öðrum þátbum há-
tíðarinnar. Mbl-menm unmu ör-
u.ggan sigur, 4-2, og eftir gangi
leiksins og frammistöðu ein-
stakra manna gat sá sigur orðið
mun stærri en raum varð á.
Sérstaklega góða frammistöðu
sýmdi Matthías Johamnessen rit-
stj. Mbl. Var hann í stöðu h.
bakvaxðar og fxamhjá homum
komst enginm, jafnvel hæðar-
boltum.um hét hann frá markinu
með kollspyrmum. Margir aðrir
sýndu góð tilþrif og það menn
í báðum liðum, en áhorfendur
voru á einu máli um að hlutur
ritstjórans hefði verið beztur.
Mörk Mbl. skoruðu Baldvin
Jónsson 2, Árni Johnsen og
Freysteimn Jóhannsson. Að sjálf-
sögðu voru það tækndmenn sjón-
varpsins sem skoruðu hin ívö.
Tvö íslandsmet voru sett í
keppninni, bæði í kvenna-
greinum. Kristín Jónsdóttir,
UMSK, setti nýtt met í 100
metra hlaupi, hljóp á 12,6
sek. Gamla metið 12.7 sek.
áttu Margrét Hallgrímsdótt-
ir, UMFR, og Guðlaug Stein-
grímsdóttir, USAH. Sveit HSK
setti met í 4x100 metra boð-
hlaupi kvenna, 52,5 sek.
Gamla metið átti sveit HSÞ
53,2 sek.
Ágætur árangur náðist í
nokkrum greinum og verður
nánar sagt frá keppninni í
blaðinu á morgun.
Urslit stigakeppninnar
urðu þessi:
1. KR
2. HSK
3. UMSK
4 ÍR
5. HSÞ
6. Ármann
126 stig
119 —
112 —
103 —
80 —
40 —
lenzkrar knattspyrnu.
Vegna fjölgunar liða í 1. deild,
fá Keflvíkingair væntamleiga tæki-
færi til að kieppa við Haiuka eða
Akrames um það sæti. Um þaiu
úirslit skal enigu spáð, em lið sem
aðeins hefur skorað þirjú mörk
í 1. deild í sumiar, mimmilr óneit-
amilega á haJlt hross á sikeiðveili
Svo vikið sé að leikmum á
suninudaginm, þá má segja að
Fr&mhald & bls. 27
Akranes - Haukar ber j-
ast um sæti í 1. deild
SEM svar við fyrirspurnum, er
borizt hafa um úrslit 2. deildar
íslandsmótsins í knattspyrnu, vill
Mótanefnd KSÍ taka eftirfarandi
fram:
Á síðasta ársþingi KSÍ var sam
þykkt, að á árunum 1968-1970
Akureyringar sóttu nær lát-
laust en gekk illa við markið
Fram náði því KR að stigum
Frammarkið.
Bæði fyrir klaufaskap og
t-t, ... ... .... , óheppni urðu mörk Akureyringa
FRAMARAR attu imklu lani að nema morkm tvö og tvö, þrju ekki fleiri en eitt. Hættulegustu
tækifæri utan þeirra. Nærri all- fge.ri Akureyringa, sem ekkert
am leikinm var gífurleg pressa ál Framhaid á bis. 27
fagna á Akureyrs í 1. deildar-
keppninanj á sunmudaginn. Heim
héldu Framarar með bæði stigin
eftir 2:1 sigu*; eftir að Akureyr-
ingar höfðu ráðið lögum og lof-
um á vellinum, og átt sóknar-
prassu að markj fram nær óslitið
— að undanskildum þeim upp-
hlaupum Fraim sem skorað var
úr og sigurinn tryggði. Akureyr-
ingar réðu flestu um gang leiks-
ins — nema að því er snerti að
skora og binda endahnútinn á
óslitna röð upphlaupa. Þá var
eins og drægi úr liðsmönnum all-
an mátt og kjark.
Fram átti mjög lítið í leiknum
skyldi liðum í 1. deild fjölgað úr
6 í 8.
Á árimu 1969 skulu 7 lið vera í
1. deild og skal þeim fjölda náð
eims og segir í 21. gr. reglugerð-
ar KSÍ um knattspyrnumót:
1968: Sigurvegarar í A. og B.
riðli 2. deildar og það lið, sem
neðst verður í 1. deild, skulu
keppa einfalda stigakeppni um
það hvaða tvö lið keppa næsta
ár (1969) í 1. deild“.
Samkvæmt ofamgreindu
ákvæði verða því þrjú iið að
keppa um tvö sæti í 1. deild.
Þessu ákvæði hefur stjórn KSÍ
eða Mótainefnd KSÍ ekki hieimild
til að breyta.
Hins vegar hefur stjórm KSÍ
ákveðið, að sigurvegairi í 2. deild
1968 skuli vera það 2. deildarlið,
sem hærri stigatölu fær úr ofan-
greindri þriggjaliða keppni.
Keppni tþessi hefst í kvöld 20.
ágúst með leik milli Akraness og
Hauka.
Einar sigraði eftir auka-
keppni sem stóð 6 holur
Hörkukeppni á golfmóti GR
EINAR Guðnason varð Golfmeist I andi keppni á velli Golfklúbbs
Úari Reykjavíkur eftir æsispenn-1 Reykjavíkur á
Sigurvegarar í öllum flokkum talið frá vinstri: Ólafur Bjarki Ragnarsson, Einar Guðnason, Ragnar Jónsson, Haukur Guð-
mundsson, Lárus Arnórsson og Gunnar Kvaran.
Einar upp sex högga förskot,
sem Ólafur Bjarki Ragnarsson
hafði á hann fyrir síðasta sprett-
inn og í umkeppni hlaut hann
laugardag. Vann sígUrjnn) en hann vannst þó ekki
fyrr en á 6. holu í aukakeppni.
Síðasta daginn fór Einar 18 hol-
ur í 77 höggum og það var bezti
dagspretturinn í allri keppninni.
ÚrsOJirt í meitstafriafloikiki urðiu:
1. Einair Guðntaison, 325 högg.
2. Ólatfur B. Ragm'aJrssan, 325.
3. Óttair Yngvason, 329.
4. Eiæíkiuir Helgason, 335.
5. Ólafuir Ág. Ólafsson, 340.
í 1. tflokki sigraði Haiukjur V.
Guðmunjdsson mieð nokikinum yf-
ÍTbuírðuim, 361 höggi, Ragmiair Jóms
son hafði 371 högg og Sveinn Giuð
amimldsson 372.
í 2. flokki sigiraSK Gummar
Kvaram, 403 högg, Áárus Amórs-
som þuirftá 410 högg og Jóhamn
Mölletr 421 högg.