Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 Sigfús Halldórs frá Höfnum SIGFÚS Halldórs frá Höfnum lézt að Vífilsstöðum hinn 10. þ. m. eftir langa og stranga -van- heilsu. Hann faeddist á Þingieyr- um í Sveinsstaðahreppi í Húna- vatnssýshi hinn 27. desember 1891. Foreldrar hans voru Hall- dór, bóndi og sýsluskrifari, Árnason, hreppstjóra í Höfnum á Skaga, Sigurðssonar, og kona hans Þuríður Ragnheiður Sig- fúsdóttir, prests á Tjörn á Vatns nesi og Undirfelii, Vatnsdal, Jónssonar. Sigfús ólst upp í Höfnum, var settur til mennta og varð stúdent frá Reykjavíkurskóla vorið 1913. Hann innritaðist í háskólann i Faðir okkar og tengdafaðir Sigurbjörn Sigurðsson, Stórholti 19 lézt í Landakcrtsspítala 17. þ.m. Börn og tengdabörn. Systir okkar Katrín Pálsdóttir Casey lézt þann 18. þ.m. að heimili sínu í Kingston, New Jersey, U.S.A. F.h. vanda’manna Ásólfnr Pálsson Stefán Pálsson. Hjartkær eiginkona mín, naóð- ir, tengdamóðir amma og systir Margrét Ingigerður Benediktsdóttir, til heimilis að Hrafnistu, lézt mánudaginn 19. ágúst. Fyrir hönd vandamanna Jón Þorsteinsson. Sigríður Þorvaldsdóttir frá Uppsölum, Eiðaþingh lézt í Elliheimilinu Grund þann 19. þ.m. F.h. vandamanna, Þorvaldur Guðjónsson. Móðir mín, Þóra Jónsdóttir, Þjórsárholti, Gnúpverjahreppi andaðist 16. þessa mánaðar. Jarðsungið verður frá Stóra- Núpskirkju, laugardaginn 24. ágúst kl. 2 e.h. Fyrir hönd systkina hinnar látnu og annarra vanda- manna, Heiga Ólkarsdóttir, Ami Isleifsson. Kaupmannahöfn og hóf nám í læknisfræði og einnig hagfræði, en hvarf frá þeim n/ámsgreinum. Cand.phil. varð hann við Kaup- mannahafnarháskóla í maí 1914. Hvarf hann síðan að skógræktar námi með hitabaltisjurtir sem sérgrein við Tropeskolen, sem er deild úr Landbúnaðarháskól- anium í Kaupmannahöfn, og lauk prófi 1918. Han-n gekk síðan í þjónustu Austur-Asíu félagsins danska og starfaði þar sem yfir- maður á plantekru í Johoreríki á Malyaskaga 1919—1920 og við verksmiðju á sama stað 1920- 1921. Á áriniu 1922 starfaði hamn sem ritari á skrifstofu konungs- ritara í Kaupmannahöfn, en flutti til Vesturheims 1923. Gerð ist hann þar ritstjóri Heims- kringlu og gengdi því starfi 1924-1930. Á meðan Sigfús. var erlendis tók hann þátt í ýmiss konar fé- lagsstörfum og skal hér nokk- Móðir okkar, Lilja Sveinsdóttir, fyrrum húsfreyja að Brakanda í Hörgárdal, lézt 18. þ.m. á Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund. Synir hinnar látnu. Útför Eyþórs Einars Halldórssonar, kaupmanns, er lézt 15. þessa mánaðar verður gerð frá Kristkirkju, Landakoti, miðvikndaginn 21. þ.m. kl. 10 f.h. Vandamenn. Mó'ðir okkar Lára Jóhannesdóttir, Sólvallagötu 26, lézt í Landsspítalanum sunnu- daginn 18. ágúst. Kari Guðmundsson Soffía Guðmundsdóttir Sigríður Lára Guðmundsdóttir Konan mín Katrín Sigurðardóttir andaðist í Landakotsspítala 17. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda Jörundur Sigurbjarnason. Eíginmaður minn og sonur okkar, Jón Ragnar Þorsteinsson, Drápuhlíð 38, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 21. ágúst kl. 1.30. Margrét Leifsdóttir, Kristín Pálsdóttir, Þorsteinn Jónsson. urra getið: Formaður íslendinga félagsins í Kaupmannahöfn 1914 -1917, formaður íslenzka stú- dentafélagsins í Kaupmanna höfn 1916-1918, í skipu- lagsnefnd norrænnar stúdenta- samvinnu 1917-1918, í Johore valunteer rifles 1919—1921, for- stöðumaður Mount Austin club, Johore, 1920-1921, ritari Þjóð ræknásfélags Vestur-íslendinga 1924 og næstu ár, í ísliendinga- dagsnefnd Winnipegborgar 1924 -1930 og í heimferðarnefnd Vest ur íslendinga á þjóðhátíðinni 1930. Á árinu 1930 verða þáttaskil í lífi Sigfúsar Halldórs frá Höfn- um. Hann gekk að eiga eftirlif- andi konu sína, Þorbjörgu, sem hann hafði kynnzt vestanhafs, og flytur sama ár heim til íslands, þar sem þau hjón hafa verið bú- sett síðan. Hann var skólastjóri Gagnfræðaskólans og Iðnskólans é Akureyri 1930-1935, en flutt- ist síðan til Reykjavikur og var ritstjóri Nýja-Dagblaðsins í Reykjavík árin 1935-1936. Jafn framt var hann í fulltrúaráði Framsóknarflokksins. Árið 1936 gerðist hann starfsmaður Áfeng isverzlunar ríkisins og starfaði þar ti'l ársins 1953, að hann varð Jarðarför Þorbjargar Albertsdóttur frá Klöpp í Höfnum fer fram frá Kirkjuvogs- kirkju fimmtudaginn 22. ágúst kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Bilferð frá sérleyf- isstöð Keflavikur kl. 1,30 sama dag. Affstandendur. Minningarathöfn um konu mína, Stefaníu Sigurðardóttur, frá Asi, Vopnaflrði fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 21. þ.m. kl. 10,30. Fyrir hönd vandamanna Affalsteinn Sigurðsson. Hugheiiar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Þorbjörns Ingimundarsonar, Andrésfjósum, Skeiffum. Ingigerður Bjarnadóttir og börn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug vfð andlát og útför Þorsteins Guðlaugssonar Bryndís Þorsteinsdóttir Guffrún Þorsteinsdóttir Gufflaugur Þorsteinsson Guffrún Jónsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Ásdís Eyjólfsdóttir Haraldur Þorsteinsson Affalheiffur Sigurffardóttir Margrét Eyrich Harald Eyrich Ásta Þorsteinsdóttir Ingólfur Guðmundsson Steinunn Þorsteinsdóttir Reynir Vilbergs. að láta af starfi vegna heilsu- brests. í Áfengisverzluninni starfaði Sigfús að bréfaskiptum og víninnkaupum. Var staða hans kölluð ritara- eða fulltrúa staða 'þótt slíkt heiti myndi tæp- ast talið lýsa rétt þýðingu stöð- uimar eða hæfileikum starfs- mannsins miðað við nútímahugs- unarháfct. Eftir að heim til íslands kom, tók Sigfús rtokkurn þátt í félags starfsemi Auk starfa hans í Framsóknarflokknum á tímabili, sem áður er getið, var haxrn for- maður Húnvetninigafélagsins og í stjóm Sögufélags Húnvetninga 1938-1939. Hann var varamaður í heimssýningamefnd íslendinga Móðir okkar og tengdamóðir, Emilía Einarsdóttir Grettisgötu 72, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju, miðvikudaginn 21. ágúst kl. 3. Börn og tengdaböm. 1938-1939. Hann var kunnur út- varpsimaður hér um nokkurra ára skeið og flutti m.a. þáttiinn uon daginn og veginn að hálfu á tíma bili Hann hefur ritað mikiirn fjölda blaðagreina bæði hér heima og erlendis. Söngmaður eir mér sagt að hann hafi verið góð- ur og verið einsöngvari með kór um og við önnur tækifæri í Dan- mörku, Svíþjóð og Winnipeg. Af þeirri upptalningu stað reynda úr lífsferli Sigfúsar Hall dórs frá Höfnum, sem að framan greinir, er það eitt ljóst, að hann hefur fengizt við fltóiri og óvenjulegri viðfangsefni en al- gengt er um fslendinga. Upptaln ingin segir hins vegar lítið um hæfileika hans, þekkingu eða mannkosti. Eg, sem þessi minning arorð rita, kynntist honum á fyrstu árum mínum hér í Kópa- vogi, en etftir 1962 tcVkst með okkur mikill kunningsiskapur, sem ég leyfi mér að fcelja, að hafi verið orðinn að fullri vin- áttu áður en lauk. Vinur mönn einn, sem vissd, að ég hafði kynnzt Sigfúsi Hall- dórs frá Höfnium, spurði mig ein hverju sinni; hvers konar maður hann væri. Ég ætla að endurtaka svar mitt við spumingunni hér í þessari grein, af því að það koan Samatundis án nokkurrar umhugs- unar og mér finnst eftir á, þegar ég hef ígruindað svarið ræki- lega, að ég hafi hitt í mark með því. Svarið var þetta: „Hanm er eitt ágætasta eintakið af homo sarpienis, sem ég hef kynnzt.“ Að sjálfsögðu ber ég ekkert skyn á þau störf sem Sigfús vann í Austurlöndum og ekki hef ég heldur nœga þekkingu á þeim störfum, sem hann vann í Vest- urheimi eða hér heima til þess að geta rökstutt framangreindam dóm minn með því. En mjög tíð- ar viðræður mínar við Sigfús síðustu 6 árin hafa saninfært mig um að þar bafi ég kynnzt ein- um af ágætismönnum þjóðarinn- ar, einum gagnmenntaðasta fs- llendingi samtíðarinnar og heið- ursmanni slíkum, að fádæmi séu. Eftir að ég kynntist Sigfúsi Hall dórs frá Höfnum, var sama hvers konar fróðleiks ég vildi ledta, auðveldaista leiðin var að ræða við hann. Almenn saga, íslenzk stjórnmálasaga, alþjóðamál, ætt- fræði, svo nokkur dæmi séu tek- Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Þuríðar Sigurðardóttur Litlu-Giljá. Sérstaklega þökkum við lækn um og hjúkrunarfólki á sjúkrahúsinu á Blönduósi fyr- ir góða umönnun. Börn og tengdaböm. Ég þakka samstarfsfólki mínu hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, fjölskyldu minni og öðrum vinum, fyrir gjafir, skeyti og aðra vináttu mér sýnda á 70 ára afmæli mínu. Þórarinn Árnason, frá Stóra-Hrauni. Hjartanlegar þakkir fyrir margvíslegan vinsemdarvott og samúðarkve'ðj ur í veikind- um og við andlát bróður okk- ar Þorvaldar T. Jónssonar, í Hjarffarholti, Systur hins látna. Innilegar þakkir og kveðj- ur sendi ég öllum þeim nær og fjær sem glöddu mig á 70 ára afmæli mí®u með heim- sóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Guð blessi ykkur öll. Eiín Halldórsdóttir, Landagötn 16, V estmannaey jum. Minningarsjóður Hnns Adolfs Hjortorsonor Minningarspjöld minningarsjóðs Hans Adolfs Hjartar- sonar, sem stofnaður var til að styrkja hjúkrunarkonur til framhaldsnáms fást hjá Hjúkrunarfélagi Íslands, Þingholtsstræti 30, IV h., sími 21177.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.