Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 - í GARÐABYGGÐ Framhald af bls. 15 íslendingabyggða á þessum slóð- um, sem hefir að geyma mjög merkar miiiningar frá tíð ís- lendingabyggðar þar. Brattahlíð er beint á móti flugvellinum og VðRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2 Mikið of ódýrum og góðum vörum Crepe-sokkar kr. 25.—. Nælonsokkar kr. 10 og 15.—. Sportsokkar kr. 15.—. Ullarhosur kl. 55.—. Nærföt kr. 35.—. Drengja-peysuskyrtur kr. 65.— 75.—. Herrapeysuskyrtur kr. 85—. Herrasokkar crepe kr. 35.—. Barnaúlpur frá kr. 190.—. Drengjaskyrtur frá kr. 70.—. Herraskyrtur frá kr. 90.—. Gallabuxur kr. 140.—. Mikið úrval herra og dömupeysur, margir litir, öll númer kr. 520.— og 580.—. Sokkabuxur bama kr. 90.—. Náttföt barna kr. 110.—. Fót- raspar kr 10.—. Shampoo kr. 10.—. Mikið af annars konar snyrtivöru á lágu verði. Minjagripir, bollapör, öskubakkar o.fl. frá kr. 60.— til 75.—. SKÓDEILD: Skór frá kr. 30,— til 280.— Mikið úrval. LEIKFÖNG Á HEILDSÖLUVERÐI. Á BÖRNIN í SKÓLANN: Mikið úrval af peysum og síðbuxum. PÓSTKRÖFUSÍMI 11670. ' VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2 Gengið inn frá Klapparstíg. • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smoked Ham • Chickea Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • UVegetables • 4 Seasons • SpringVegetable Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbraqð MAGGI súpurnar J5:á Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af bezm svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær tíl, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SÚPUR FRÁ SVISS ekki mema sneartuspölur yfir fjörðinn þama. Var ferðioi haf- in á tveimur bátum, en þegar til Brattahlíðar koim, reyndist þar ólendandi. Hafði hvesst all- mikið á leiðmni og vindurinn stóð á land og iendingaraðstaða við klappir og klunguir framan við byggðina hin erfiðasta. Varð því frá að hverfa og snúa við til sama lands. Þetta urðu mér hin mestu vonbrigði því þarna missti ég af að geta kynnst forn minjum þeim sem þarna hafa við uppgröft o.g á annan hátt ver ið diregnair fram í dagsljósið. Þá hafði ég hugsað mér gott til glóðarinnar að ná samtali við bændur þá sem þama reka all umfangsmikinn sauðfjárbúskap. Hafa sumir þeirra komið í kymm isferðir til íslands. Um þetta tjá- ir ekki að fást, atvikin lokuðu öllum leiðum til slíkra kynna að þessu sinni. Það veirður að bíða betri tíma. Óhagstætt veð- urfar gerði hér strik í reikning- inn og það svo um munaði. Samt sem áður vaæ ferðin hin ánægjulegasta og ég hvarf heim frá Gtrænlandi með þá ósk í huga að mér gæfist tækifæri til að komast þamgað öðru sinmi. — Úr ýmsum áttum Framhald xí bl». 14 kirkjunnar og það er fyrst nú á dögum, að kenningar hans hafa fengið hljómgrunn innan kirkj- unnar. Áhrif Newmans urðu hinsveg- ar mjög mikil meðal ýmissa leit- andi sálna, sem hurfu í faðm kaþólsku kirkjunnar fyrir hans tilverknað. Það hafa fáir kirkj- unnar imenn haft slík áhrif á út- breiðslu kaþólskra kenninga inn- an ensku kirkjunnar og hamn á mestan hlut að eflingu kaþóisku kirkjunnar á Englandi og einnig í Bandaríkjunum. Það má telja hann meðal fremstu trúboða kaþólikka meðal intellígensíuun- ar um og eftir aldamótin og allt fram undir síðustu styrjöld. 1864 kom „Apología pro vita sua“ út og varð til þess að birta hann í nýju ljósi og vekja áhuga á honum og afturhvarfi hans til móðurkirkjunnar. Höfundur þessarar ævisögu rekur lífshlaup Newmans á 173 blaðsíðum, kenningar hans og áhrif og á þann hátt, að glögg mynd fæst af honum og tímabil- inu, sem hann lifði. lönaðarhúsnæði óskast 600—800 fermetra húsnæði á jarðhæð óskast fyrir léttan, hávaðalausan iðnað. — Tilboð sendist Morgunbl. fyrir hádegi á fimmtu- dag, merkt: „Iðnaðarsala — 6446“. ATVINNA Ung kona með stúdentspróf óskar eftir vinnu fyrir há- degi. Hefur unnið þrjú ár á skrifstofu. Upplýsingar í síma 8-17-86 frá kl. 10—12 fyrir hádegi. Norðmenn á íslandi í tilefni af brúðkaupi Haralds krónprins Noregs og fröken Sonju Haraldsen þann 29. ágúst 1968, hefur Nordmanslaget í Reykjavík gengist fyrir peninga- söfnun til brúðkaupsgjafar. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku gjöri svo vel að snúa sér til Verzl. Ellingsen. Listi liggur frammi. STJÓRNIN. Það þarf ekki lengur að fínpússa eða mála loft og veggi ef þér notið Somvyl. NÝTT Somvyl veggklæðning. Somvyl þekur ójöfnur. Somvyl er auðvelt að þvo. Somvyl gerir herbergið hlýlegt. Somvyl er hita- og hljóð- einangrandi. Það er hagkvæmt að nota Somvyl. Á lager hjá okkur í mörgum litum. Litaver Grensásvegi 22—24. /C/ædn/ng hf. Laugavegi 164.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.