Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 27
27 MORGUNB'LAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 Húsgagnaarkitektar undirbúa sýningu félag húsgagnaarkitekta húmg^m^Ýnlng | nýbysalngu tónskól.n. | rvyfcjav* 23. ágúct-3. Mptembeí •ýnlnaén ar opln dagtaga (ré M.14-22 *.h. húsgögn ’68 Merki sýningar húsgagna- arkitekta. Athugosemd í Morgunblaðina sunnudaginn 18. ágúst eru viðtöl við búnaðar- menn frá Norðurlöndum, þar á meðal við dir. Björn forstjóra bókaútgáfunnar sænsku, sem nefnd er LT’s-förlaget, en það er stytting úr nafninu: Lantbruks förbundets Tidskrifts A/B. Sagt er að forlag þetta gefi „út bún- aðarritið í Svíþjóð, sem kemur út í 3 þús. eintökum". Þetta er mikil missögn. Forlag þetta rek- ur mjög umfangsmikla útgáfu- starfsemi, gefur meðal annars út fleiri tímarit, sem ég kann ekki öll a*ð nefna. Naegir að geta þess, að það gefur út búnaðar- tímaritið Lantmammen sem er vikurit. Upplag þess 1967 var yfir 16 þúsund eintök. Einnig gefur forlagið út vikublaðið Jordbrukarnas Föreningsblad, sem kom árið 1967 út í um 300. 900 eintökum. Þannig mætti áfram telja, þótt ég hafi ekki gögn við hendina til að skýra nánar frá útgáfustarfsemi LT’s forlagsins, sem nú er stjórnað af dir. Karl Fredrik Björn, sem var meðal búnaðarmannanna er hér dvöldu nýlega, og Morgun- blaðið átti viðtal vfð, á Hvann- eyxL 19. ágúst 1968. Árni G. Eylands. HUS AGNAARK3TEKTAR eru nú önnum kafnir við að koma upp sýningu í nýbyggingu við Iðnskó'ann, en þeir ætla að opna sýnkiguna næstkomandi föstuda :. Er þetta þriðja sýning Fé'n s húsgagnaarkitekta, og haf' þe?r verið að undirbúa hana íð~n um jól. Tólf húsgagnaarkitektar munu sýna þarna húsgögn, sem eru fiest teiknuð fyrir sýninguna. í gær þegar fréttamaður leit inn í Iðnskólabygginguna voru þátttakendur að byrja að stúka sundur geysistóran sal í nýbygg- ingunni, til að koma þar fyrir verkum sínum. - EKKERT HRÆDD Framhald af bls. 3 hefði flugvélin ekki fleygt niður kortinu til okkar og skipað okkur að fara niður af jöklinúm, hefðum við reynt að halda áfram í áttina að Kverkárnesi, hvernig sem það befði nú gengið, þar sem við vorum nú orðin þreytt og mat arlaus. Leitarmennimir sögðu blaðamanni Mbl., að Spán- verjarnir hefðu verið ágæt- lega útbúnir, sérstaklega hvað fatnað snertir, og þeir dáðust að dugnaði þeirra og þraut- seigju, einkum stúlkunnar Uta, sem hefði borið þunga byrði eins og ekkert væri. Einn leitarmamna sagði: — Þeir minraa mig helzt á litla jólasveina í sínum rauðu föt- • um og með prjónahúfujr. Spán verjarnir munu dvelja hér- 1-endis fram yfir 20. ágúst og ætla að ljúka kvikmyndatöku á fyrrraefndum íslandsmynd- um fyrir spænska sjónvarpið. Sumir eru enn við myndatöku í Grágæsadal, aðrir bru.gðu sér að Möðrudal í dag, em þeir hafa gefið hátíðleg loforð um að fara ekki aftur á jökulinn í ár. Segjast þó munu koima aftur seirana og hafa áhuga á frekari jöklaíerðum. Þeir báðu fyrir mikil þakklæti fyrir alla hjálpina. — Hamna. Reiptog og þjóðdnnsar í TILEFNI af afmæU Reykja- víknr efndi Reykjavíkurfélag ið tíl útisamkomu í Árbæ á sunnudag. Var þar ýmislegt til skemmtunar, m.a. þjóð- dansar og reiptog milli liðs lögreglu og strætisvagnabíl- stjóri og sigruðu þeir síðar- nefndu. Á myndinni sést Guð rún Ámadóttir afhenda verð- launin, en bæði liðin standa þarna hlið við hlið. - BRÚÐARGJÖFIN Framhald af bls. 1 in eftir Ludvig Ikaas, Arne Ekeland, Erling Enger, Thor- vald Erichsen, Kai Fjell, Thore Heramb, Henrik Sören sen, Ragnar Kraugerud, A1 exander Schultz og Jacob Weidemann. Búizt er við, að 540 frétta menn fylgist með brúðkaup- inu, sem fram fer eftir tíu daga. Helmingur þeirra eru norskir , blaða- útvarps og sjónvarpsfréttamenn, hinir eru frá 18 öðrum löndum. - NORÐURLOND Framhald af hls. 1 iraniar ætti akíki laingt í la.nd með hianrtaðainlegiain sigur í Biatfna. — Gowom sagðist emn elfcki hafa gef ið skipuiniiraa um lokasókninja, því að hann vildi giefa viinium síraum í Bia&ia tkraa til að vditk- ast, svo aið salk'laust fólik yirði ekíki fótrmariörrab mei.ri þjáninga. Hanin sagðist vera miairanviiniuir, þanmiig hefði hainn verið ailinin upp, en ldkaisakn ytrði brátt eilna úrræðið til að birada enidi á þjáav iragair fólksiiras í Biaf ra. Gowon neitaði áð hafa notað Napalmsprengjur gegn Biafra- mönnum og sagði „Við erum ekki í styrjöld við erlendan óvin. Þetta er okkar eigin þjóð og ef ég einhvern tímann myndi fara fram á að fá keypt Napalm, vona ég að enginn fáist til að selja mér það.“ Ekkert miðar í samkomulags- átt í Addis Abeba. Margir af sendimönnum beggja aðila hafa þegar haldið heimleiðis og þeir sem eftir eru, búast nú til heim- ferðar. Haile Selassie Eþíópíu- keisari ræddi í dag við sendi- menn sambandsstjórnarinnar sem emn eru i Addis Abeba, en vafrð ekkert ágengt í þeim viðræðum. Anthony Enohoro, aðalsamn- ingamaður sambandsstjómarinn- ar var í Lundúnum í dag, þar sem hann ræddi við brezka ráða- menn. Enohoro ræddi m.a. við Shephard lávarð, sem fer með samveldismál. Samveldismála- ráðuneytið sagði að fundinum lokraum að ekkert hefði verið rætt um vopnasendiragar tdl Lag- os, aðeins leiðir til að hjálpa hinum nauðstöddu í Biafra. Eno- horo mun hafa neitað beiðni brezku stjórnarinnar um að leyfa loftflutniraga til Biafra. Frá Lund únum mun Enohoro fara til Bandaríkj anna. Herstjómin í Biafra hélt því fram í dag að hermenn sam- bandsstjórnarinnar murkuðu niður konur og böm í sókn sinn-i til Aba höfuðborgar Biafra. Segir stjórnin að þegar hafi 2000 konur og böm verið myrt. Ósta’ðfestar sagnir í Lagos herma að stjórn- artierinn hafi byrjað stórsókn á þremur stöðum í átt til Aba og að heiftarlegir bardagar geisi nú um 25 km fyrir sunnan borg- ina. Er nú talið æ líklegra að Lagosstjórnin hafi hafið loka- sóknina inn í Biafra og að ekki sé þess lamigt að bíða að Aba f-alili og þá líti illa út fyrir Biafra- búum. Ekki er vitað hve margir stjórnarhermenn em fyrir sunn- an Aba, en vitað eir að þeir vinina nú að fullum krafti að viðgerð- um á brúm yfir ímóá, sem þeir fóru yfir í sl. viku, til þess að geta flutt hemstynk til sótoraar- ihaiar. Þúsundir Biafrabúa streyma út úr Aba í gær er fréttist um sókn stjórnarhermanna, en marg ir munu hafa snúið aftur. Um 750 þús. flóttamenn munu nú vera í Aba. - KR SIGLIR .......... Framhald af bls. 26 KR-inga. En vörn KR-inga með Ellert og Guðmund markvörð sem beztu menn, brást hvergi og gáfu þeir framherjum Vals eng- an frið til að leggja knöttinn fyrir sig. En á 25. mínútu náðu KR-ingar snöggu upphlaupi. Gunnar Felixsson átti fast skot að marki, sem Sigurður Dagsson hélt ekki. Knötturinn rann eftir marklínunni og hófst nú mikil barátta milli Sigurðar og Ólafs Lárussonar, sem lyktaði með því að þeim síðarnefnda tókst að koma knettinum í netið. Baldur Þórðarson dómari dæmdi mark, þrátt fyrir mótmæli Sigurðar, er taldi að hann hefði verið búinn að ná tökum á knettinum. Við þetta mark dofnaði yfir aismönnum um nokkurn tíma en síðasta stundarfjórðunginn sóttu þeir af miklum móð. Loks á 40 mínútu ávöxtuðu þeir erfiði sitt. Hermann reyndi að brjótast í gegnum vörn KR-inga en knöttur inn barst til Reynis, sem stóð óvaldaður fyrir framan opið mark KR og sendi hann knött- inn örugglega í netið. Síðustu 5 mínúturnar voru æsispennandi og litliu munaði að Val tækist að jafna úr hornspyrnu á síðustu mínútu leiksins. KR-ingar áttu ágætan fyrri hálfleik, og voru óheppnir að skora ekki úr góðum tækifærum þá. í síðari hálfleik lögðust þeir f vörn og mega heita heppnir að fá ekki fleiri mörk á sig en þetta eina. Ellert, Þórður og Guð mundur markvörður voru heztu menn liðsins, og Þórólfur var drjúgur sem fyrr. Vörn Valsmanna var mjög op- in í fyrri hálfleik og skapaðist þá oft öngþveiti í vítateig þeirra. Páll miðvörður kom einna skárst varnarmanna frá leiknum en bezti maður liðsins var þó Samúel, sem er mjög skemmtilegur leikmaður og upprennandi. — Akureyiingar Framhald af bls. 26 varð úr urðu á 16. mín fyrri hálfleiks er Kári var kominn eiran inn fyrir alla vöm Fram og roarkvörður úr markin-u, en knötturinn þa-u-t rétt yfir þverslá. Á 39 mín fyrri hálfleiks ska-u-t Þormóð-ur Eiraairsson úr erfiðri stöðu og boltinn stra-uk þv-er- slána að ofan. Á 18. mín síðari hálfleiks átti Skúli Ágústsson hörkuskot inn- an á stöng og Þorbergi tókst síð an að bj-arga með mikilli prýði. Á síðustu mínútu leiksins bjargaði hann aftur mjög fallega. Magnús Jónia-ta-rasson skaut fjór um sinnum utan af velli sínum frægu láréttu hörkuskotum. Þrisvar hitti hann ekki, en fjórð-a skiptið skaut hann beint á markvörð. Pressan var sem sagt gífurleg á Frammarkið og hrein óheppni að Akureyriragar fengu ekki upp. skorið fleiri mörk. Framlínu- m-enn voru heldur ekki nógu hvassir. Það var sem dragi úr þeim allan mátt er nálgaðist markið, þó þeir réðu miðjunni og gangi leiksins þar. Mörkin. Á 28. mín fyrri hálfleiks hristi Ásgeir Eliasson af sér Ak- ureyrarvörnin-a og einlék að marki og skoraði óverjandi. Á 13. mín. síðari hhálfleiks jafraaði Kári fyrir Akureyri. — Kom-st hann inn fyrir vörn á hægrí karati og gaf fyrir til Val- steins ,sem var í góðri opinn stöðu og skoraðL Þorbergur verður ekki sakaður um það mark. Á 18. mín. tók tognun Kára sig upp á ný og haltraði hann um eftir það. Þar með var beittastj broddurinn úr Akureyr. arliðinu. Á 26. mín. kom svo sig- urmark Fram. Ágúst Guðmunds- son sendi snöggt og ákveðið ská- bolta í virastra hornið, en það mark hefði Sa-múel markvörður auðveldlega átt að ráða við, ef hann hefði brugðist rétt við, en hann var kominn langt út úr markinu. Liðin. Einar Árnason átti mjög góðan 1-eik í Framliðirau, snöggur og eitilharður. Elmar Geirsson var einnig fljótur og duglegur og fylginn sér. Þorbergur varði og af mikilli snilld. Beztir Akureyringar voru Magnús Jónatarasson og Gunnar Austfjörð, svo og þeir Jón Stef- án-sson og Pétur Sigurðsson. Magnús V. Pétursson dæmdi af fikilli prýði. — Keflvíkingar Framhald af bls. 26 ÍBK haíi leikið kmattsipymu, af fyrst-u gráðu á íslerazkan m-asli- kwarSa, í fyrstiu 30 máraútuir leifc iras. ÍBK l'é.k -gagm talsverðium v’iradi, en það viir-tiist eklki há heirnamönnuim og só.kn ÍBK gegn miarki- ÍBV vair þuirag og álkveðiin. Líklega einhverjar heztu 30. míin. sam liðið h-efrar leikið í sium-ar. En þrátt fyirir mianktsekifæri eiiras og á færibandi, tókst framherj- um ÍBK á eiinlhvenn óskiíljanleg- an hátt, -að glopra þeim niður, hverjiu -á fætuir öðnu. Og svo kom neiðarsfl-agið. Á 30. míra. eiga Eyjameran rraein-lau-st 1-an-gflkot á miairk ÍBK, sem Skúli varði auðveMlega. Haran varp- aiði bolitanium til Ástráðs bak- varðar, s-em r-eyndist of syiif-aseiinn a-ð 1-asa si-g við kinöttiinin.. Hinn h-airsikeytti og oft gnófi útfheirji, Sigmiar Pálmiason, raáði boltan- u-m, 1-ék út að e-ndamörkuim og gaf góðan jarðarbolta fyrir mark ið. Þar var Sævar Tryggvason, miðherji ÍBV, sem skauzt á milli tveggj-a K-e-flvíkinga og lauimiaðd sknettimium í -nietíð. Við þeítia miar.k virtist Kefl- vikiniguim falla alluir toetill í eM. Samræmdar sóknartilraunir sáust varla -l-enguT, en eimstakiLngs- hyggjam varð aflls ráðamdi. Kefl- vikiniguim til bjargar frá frekari frekari óförum, var -að kraatt- spyrraa Eyj askeg-gja vair af sama sauðahúsi. Þrátt fyrir vindinn í ba-kið á síðsri hálfleilk tók-st Ketflvfkin,gum ekki að slkora. — Baráttuiraa vamtaði og manmi famnsf á köfluim, að Grétair og Sigumðiur Alhertsson, vænu eimu ■mieran liðsims, sem hefðu nokk-urn ’á'buga á úmslituma leikisins. Tækilfæri Eyjamianina í þessum há-lf l-eik var-u mörg og m-'ismotuð. Tækifaari hekniamamraa vonu fæmri, en_j afn ilfla nýtt. Liðin: í liði ÍBK vair Skúdi Sig- uirðsison markvörður tmaustvekj- anidi mili stamgamma, em nokkuð -glæfralieigur í útihlaiupium. Siigurð- ur Albertsson og Gu-ðrai Kjairt- amsisan varu miáttairstoðir varraar- imraar ag Grétar Magnússon harð- i-st til síðustu sturad-ax. í liði ÍBV var beztur ag j-afn- fraimit einhveir bezti maður vall- airins, hiran -umgi útherjL Óskar Valtýsson, Sævar Tryggvasom miiðtoerji hafði mfcla yfiinburði oig Friðfinn-ur Fiinmbogasom miðfram vörður var traustur og öruggur. Dóm-ari var Steiran Guðmiumds- son, sem dæmdi af örygigi og festiu. Lírauverðir voru Guðtnumd uir Guðrrauradsson og BaMuir Þócð amsom. Virðist kominm tmi til að BaLdiur fari að ath-uga, að dóm- arinn fylgfet með leifcnium, en línuverði ber fyrst og fremst að fyigj aist með fremsba sókraair- manmi. — B.Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.