Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 1968 Skipstjóri úr Eyjum hverfur í Aberdeen Uppskurður á síldarmiðunum UNOS skipstjóra úir Vestmanna- eyjum, Sigurðar Oddssonar, er saknað, en hann hvarf si. mið- vikudag í Aberdeem í. Skotlandi, þar sem bátur hans var að selja fisk. Hefur ekkert til hans spurzt, þrát.t fyrir leit. Mbl. barst á sumniudaig skeyti frá AP í Skotlandi, þar sem frá því vair skýrt, að froskmenn frá lögreg'lunni í Aberdeen væru að leita í höfninini vegna hvarfs ís- lienzka skipstjórans, Sigurðar Oddssonar, sem saknað hefði verið síðain á miðvikudag, en bát ur hams, Guðjón Sigurðsson, iægi þar við hafnarbakkann. Fréttaritari Mbl. í Vestmanna- eyjum kannaði námari atvik. Ves'tmannaeyjabáturinin Guðjón Sigurðsson, sem Sigurður skip- stjóri er eigandi að, fór tii Aber- dieen með 30 tonin af fiski, sem hann seldi þar fyrir 2000 pund. Frá Aberdeen var ætlunin að fara til Bergen í Noregi og skipta þar um vél í bátnum. Miðvikudaginn 14. ágúst var skips.höfni(n á leið samam upp í bæ. Er skipverjar voru komnir eitthvað áleiðis, sneri Sigurður Oddssnn, skipstjóri, við til skips, til að athuga hvoæt allt væri ör- ugglega læst um borð, að því er þeir héldu. Hann kom aldrei til baka til þeirra og hefur ekkert til hans spurzt síðan, þrátt fyrix mikla leit, þar sem m.a. hefur veæið kafað í höfnina. Sigurður Oddsson er 3'2ja ára gamall, Vestmammaeyinigur, kvæntur og á 3 böm. ÞESSI mynd var tekin er Hannes Finnbogason, lækn ir á Landspítalanum, fjar- lægði skemmdan botnlaga úr smyrjara á varffskipinu Óðni, þar sem skipiff var statt á síldarmiðunum norffur í hafi. Fundir um við- sbipti við Bússu í GÆR hófust viðræður íslend- imiga Oig Sovétmanma um gerð nýs rammasamnings um við- skipti landanna. En slíkir samn- ingar hafa jafnam verið gerðir á undanfömum árum. Er stefnt að því að gera þriggja ára samn- ing. Fundir fara fram í fundarsöl- um alþingis í Þórshamri. í rúss- nesku sendinefndinni eru 6 menn. Formaður íslenzku samn- ingamannanna er Þórihallur Ás- geirssvn, ráðuneytisstjóri. Er Hannes nú um borff í Óðni, sem fylgir síldarflotanum. Uppskurffurinn fór fram fyrir rúmri viku og tókst ágætlega. Á myndinni má sjá Hann- es Finnbogason, lækni, Sig- urjón Sigurjónsson, 2. stýrimann og Sigurff Áma- son, skipherra, en þeir aðstoð uffu viff uppskurðinn. Sjúkl- ingurinn er Lárus Eggerts- son. Myndina tók Valdimar .Tónsson, loftskeytamaffur á Óffni. Hríöarveöur tafði Spánverjana SPÁNVERJARNIiR, sem leitað var að á Vatnajökli um helgina Misferli varðandi launauppgjöf hjá Sementsverksmiöju ríkisins BÓKHALD Sementsverksmiðju ríkisins hefur verið til rannsókn- ar að undanförnu hjá skattarann sóknardeild. Mbl. fékk þær upp- lýsingar í gær hjá Ólafi Níels- syni, yfirmanni deildarinnar að málið væri fullrannsakað af Bíllinn fór heila veltu Fólkið sat nœr ómeitt í sœtunum hálfu skattaranmsóknardeildar. J ljós hefði komið misferli varð- andi launauppgjöf til skattayfir- valda. Ríkisskattanefnd hefði 'Þeg ar lokið skattbreytmgum hjá flestum þeim gjaldskyldum aðil- um, sem mál þetta snerti, og mál ið væri að öðru leyti til fram- haldsmeðferðar hjá ríkisskatt- stjóraembættinu. Þá hafði Mbl. samband við Ás geir Pétursson, stjórnarformann Sementsverksmiðjunnar, sem sagði að stjórn verksmiðjunnar befði fengið skýrslu rannsóknar- deildar skattstjóra til umsagnar og atbugana. Muni stjórnin síðan á næstunni senda Iðnaðarmála- ráðuneytinu umsögn sína um mál ið, en jafnframt hefði verksmiðju stjórnin tjáð ríkisskattstjóra, að hún óski þess að máli þessu verði haldið áfram með þeim hætti sem viðeigandi íslenzk lög ákveða. eru kornnir fram og niður af jöklinum, allir heilir á húfi. — Björn Pálsson flaug yfir þá um hádegi á sunnudag, þar sem þeir voru að taka upp tjöld sín er hríðinni létti um 4 km suður af Kverkfjallahrygg. Þar var einnig Tryggvi Helgason, sem var að leita í sinni fiugvél, eftir að birti upp. Síðar um daginn flaug Björn aftur yfir. Höfðu Spán- verjarnir þá haldið í norðaustur og voru komin að Brúarjökli, en þar eru mikil sprunguisvæði. — Varpaði Bjöm þá niður matar- birgðum og korti og leiðbeining- um um hvernig bezt væori að kom ast niður. Komu Spánverjarnir svo niður af jökli og hittu leitar- menn seint á sunnudaigskvöld. Höfðu þeir verið orðnir matar- lausir vegnia tafarinnar. Fréttamaður Mbl. var í hópi leitarmanna úr slysavamadeild- unum frá Eskifirði, ReyðaTfirði og Egilsstöðum, af Jökiuldal og úr Mývatnssveit, ®em höfðu ver- ið sendir inn á öræfin, og hitti Spánverjana að máli. Er frásögn af því á bls. 3. Á laugardag ók bíll út af veg- ] inum við Ægiisisíðugil í Rangár- vallasýslu, og fór heila veltu yf- ir skurð með 5 manns í, en fyr ir einstaka mildi sluppu allir að mestu ómieiddir, sat hver maður einn kyrr í sæti sínu eftir velt- una, þrátt fyrir stórskemmdan bílinm, að því er lögreglan á Hvolsvelli tjáði Mbl. Aðeins ein atúlka kvartaði um eymisli og var send á Slysavarðstofuna. Holmes oðmírúll til íslonds — AÐMÍRÁLL Ephraim P. Holmes, yfirflotaforánigi Atfliamitsahfsbainda flaigsinis, kemiur ásamt eiginkonu sinni í opimbera heknisó'km til ís- lamds, í boði rílkiisstjórmarimmar amm/að kvöld, þriðjudag 20. ágúst oig dvelst héir á landi til fimimtu- dagsikvölds 22. ágúst. (Frá utan- ríkisæáðuneytimiu). I Þetta gerðist um 3 leytið. Hafði fólkið verið á skemmtun við Þjórs ártún og skroppið að Hvolsvelli, en var á leið til baka er slysið varð. Var ekið í bíl af gerðinni Ford ’59. Missti bílstjórimn af einhverjum orsökum stjórn á bílinum vestan við Ægissíðugil. Ók hann út af veginum, yfir metersdjúpan skurð og lengi úti í móa. Þegar bifreiðin stöðvað- ist á réttum kili, hafði hún farið heila veltu. Er lögreglan kom á staðinn var læknirinn kominn frá Hellu. En fólkið reyndist ó- rneitt, utan þessi eina stúlka, sem kvartaði um eymsli. Bifreiðin er ákafllega mikið iskemmd ef ekki ónýt. Þakið hafði lagst niður og skælzt og hurðir einnig, og vélahlíf genig- in inn. Vinstri villa undir Eyjafjöllum Annað óhapp varð í umferð- inni fyrir austan — vinstri villa, eins og lögreglam orðaði það. Gerðist það undir Eyjafjöllum. Skemmdust bílar í árekstri, en enigin meiðsl urðu á fóiki. Billinn eftir veltuna viff /Egissiff ugil. Ljósm. Friffgeir Olgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.