Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 Garðeigendur Ýmsar gerðir a£ hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst. Sendum. Hellu- og ateinsteypan sf., Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322 Skurðgröfur Höfum ávall't til leigu Massey Ferguson skurð- gröfiu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson, sími 20856. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óökar og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Bifreiðastjórar Geruim við allar tegundir bifreiða. — Sérgreiin hemla viðgerðir, hemlavairahlutttr. HEMLASTILLING HF., Súðavogi 14. - Sími 30135. Nýtt í skólann á telpur samfestingar úa* Helainca stretch efni, þægilegir, fal_ legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hratiiíarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Dralon - ódýrt Útisett til sængurgjafa. Dralonpeysur, lítil númer. Lintlin, Skúlagötu 51. Bókband Tek bækur, blöð og tíma- rit í band. Gerj einnig við gamlar bækur. Gylli eirnnig á möþpur og veskL Uppl. Víðimel 51, sími 23022. Svefnbekkir Dívamar, verð fcr. 2200. Svefnbeggir, verð kr. 4200. Swefnstólar, verð kr. 5400. Greiðsluskilmálar. . Nýja Bólstirrg. Lv. 137, s. 16541. Mótatimbur óskast 13 itil 13 þúsund fet. Upplýsingar í sfana 92-7411. effcir kl. 7 á kvöldin. Bflskúr til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 24627 milli 1—7. íbúð óskast 2j<a—3ja herb. íbúð óskast tíl leigu fyrk 1. ofct. Þrír fullorðniT í heimili. Regki- semi og góðri umgengnd heitið. Uppl. í síma 33123. Dísilrafstöð 1—2 kílóvött, 220 volit, ósfcast. Upplýsingar 51730. Sýning á Hlokka Sýninigu Sólveigar Eggerz í Iðn skólahúsinu í Hafnarfirði lauk á sunnudagskvöld. Höfðu þá á annað þúsund gestir heimsótt hana, og 58 myndir seldust Ekki var hægt að framlengja sýninguna í Hafnarfirði vegna Skólans, og tók listakonan þá það ráð að flytja hluta af sýn- ingunni i Mokkakaffi í Reykja- vík, við Skólavörðustíg, Þar eru á veggjum 27 myndir, bæði vatnslitamálverk, krítarmyndir og málverk á rekavið, en þau hafa vakið mikla athyglL Að ofan birtist mynd afeinu sliku, sem ber nafnfð „Land rfs úr sæ". Sýning Sólveigar á Mokka mun standa í 2-3 vikur. Öll verkin eru tfl sölu. FRÉTTIR Systrafélag Njarðvikursóknar. Munið saumafundinn á fimmtu- dag kl. 9 f Barnaskólanum. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld í Betan iu kl. 8.30 Jóhannes Sigurðsson og fleiri tala. Allir velkomnir. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. i Safhaðarheimili Langholtssókn- ar fyrir hádegi á þriðjudag. Uppl. í síma 36206. Sjálfstæðiskonur Farmiðar að berjaför SjáMstæðis kvennafélagsins Hvatar fást í Sjálf stæðishúsinu 1 dag og á morgun íimmtudag. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT fer berjaför föstudaginn 6. sept- ember. Lagt verður af stað frá Sjálf stæðishúsinu kl. 9 árdegis. Upplýs- ingar í þessum simum 15528,14712, 13411 og 14252 Frá styrktarfélagi lamaðra og fatl aðra. Kvennadeild. Fundur í Lindarbæ 5 september kl. 8.30. Hjúkrunarfélag fslands heldur tund i Domus Medica fimmtudag- izm 5. sept kl. 20.30. Kosnir verða fulltrúar á þing B.S.R.B, ásamt fulltrúa og varafulltrúa til SS.N. og rædd verða önnur félagsmál. Kvenfélajrið Hrönn íer I berjaferð 4. sept næstkom- andi. Konur, sem taka vilja þátt í þessari ferð, tilkynni það 1 sim- um 19889 (Kristjana), 23756 (Mar- grét), 16470 (Jórunn), 36112 (Anna) í síðasta lagi fyrir mánu- dagskvöld. Konur fjölmennið og takið með ykkur börnin og barna börnin. Hið fsi. biblíufélag. Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (i stað kl. 3-5 e.h.) sfmi 17805. Nýja iestamentið I vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur f Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við is- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Háteigrsklrkjs Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 siðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur sttnaðarfns hefjast aftur f Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. TURN HALLGRÍMSKIRKJTT Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvðldum þegarflagg að er á turninum. Blöð og tímarii Verzlunartfðindi, málgagn Kaup mannasamtaka íslands 1. tbl. 19. árg. hefur borizt blaðinu, og má af efni þess geta þessa: Sagt er frá nýjum lögum um verzlunarat- vinnu. Birt er ræða formanns Kaup mannasamtakanna, Péturs Sigurðs- sonar við setningu aðalfundar 1968 Geymsluþol niðursoðinna matvæla og niðurlagðra. Félag matvörukaup manna 40 ára. Sagt er ýtarlega frá stofnun þess og margar myndir eru fré árshátíð þess. Prentsmiðjan Oddi prentaði ritið en ritstjóri þess er Jón I Bjarraa- son, en I ritnefnd eru Haraldiu- - ... . , . > .-wK Sveinsson, Lárus Bl Guðmunds- son og I«orgrímur Tómasson. Herópfð, opinbert málgagn Hjálp ræðishersins, nr. 8 1968 er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. A forsiðu er sálmurinn: ísland fyrir Guð. Lækning og hjálpræði eftir kommandör Aage Rönager Undir fána hersins. Hvernig varð Nýja testamentið til? Grein um æsku- lýðsstarí í Finnlamdi eftir kaptein Keinononen. Frá skrifborði deildar stjórnas. Það skeður alltaf eitthvað. 2000 hlustuðu á S-Teamet. Æsku- lýðssíða. Prentað í Stefndórsprenti. SKINFAXI, tímarit Ungmennafé lags íslands, 2 hefti 1958 er komið út og hefur verið sent blaðinu. Af efni þess má nefna: Björn Magn- ússon Vonum að sól og hlýja verndi landsmótið. Sagt er frá Eiðum. For keppni í knattleikjum. Hreppa- keppní UMSE. Spurningakeppni Skarphéðins. Sveitakeppni í skák. Frá starfi ungmennafélaganna. Verndum fslenzka náttúru. Afreloa skrá UMFÍ. Rítstjórar eru Eírfkur J. Eíríksson og Eysteinn Þorvalds son. Kirkjuritið, júlíheítið hefur bor- fst blaðinu og af ef ni þess má nefna þetta: Ávarp biskups við setningu prestastefnunnar 1968. Séra Magn- ús RunóHsson á þarna Biblíulest- ur. Séra Árelíus Níelsson skrifar um Kirkjudag. Innlendar fréttir. Ritstjóri Kirkjuritsins skrifar Pistla Séra Pétur Sigurgeirsson skrifar greinina Trúin. Preststarfið í Kaup mannahöfn heldur áfram. Sagt er frá Prestastefnunnl. sagt er frá Prestafélagínu. Rítstjóri er séra Gunnar Árnason, en I ritnefnd eru prestarnir Bjarnf Sigurðsson, Heim ri Steinsson, Pétur Sigurgeirsson og Sigurður Krístjánsson. Prent- smfðja Jóns Helgasonar prentaðL Spakmœli dagsins Kurteis gestur talar ekkert frek ar einn en hann étur allar krás- irnar. — E. Herbert. Engill Drottins setur vörð kring um þá, er óttast hann, og frelsar þá! (Sálm 34.8). í dag er miðvikudagur 4. septemb er og er það 248. dagur ársins 1968 Eftir lifa 118 dagar. Árdegishá- flæði kl. 4.34. ITppIýsingar um Iæknaþjónustu í borginni eru gefhar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyf jabúðum í Reykjavík vikuna 31. ágúst tfl 7. september er í Laugavegs Apó- tekí og Holts Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 5. sept. er Grímur Jónisson sími 52315 Næturlæknir í Keflavik 30.8 Kjartan Ólafsson 31.8 og 1.9 Árnbjörn Ólafsson. 2.9 og 3. 9 Guðjón Klemenzson 4.9 og 5.9 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstfmf prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekfð á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá ld. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Kvöldvarzla f lyfjabúðum I Reykjavík vfkuna 24.-31. ágúst er Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Bilanasfmi Rafmagnsveita Rvik- ur á skrifstofutfma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö H 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. Kiwanis Hekla kl. 7.15. Alm. Tjarnarbúð. BYLTI NC Veröldin er voða skrýtin. Veiztu bara hvað? Allir troðnir ofan í skítirm, sem eitthvað kveður að. Upp skal hefja lágt og lítið. Lagsi, mundu það. Óþjóðlegt og eitthvað skrýtið, sem ekkert kveður að. öllum reglum um skal snúa, er vort tízkuval. Æðstaráð vort á áð búa uppi á KaldadaL Þá er loksins frelsíð fengið. í framtíðina er spáð. — En aldrei verður arðsamt engið, ef arfa er í það sáð —. Jakob Jónasson. sá NÆST bezti Kaupstaðarkona kom á sveitabæ og meðal annars, sem hún sá þar, voru tveir hundar. Það voru heimahundar þar á bænum og voru bá'ðir hvítir með svartan haus. Konunni þóttu hundarnir fallegir. Hún dáðist mjög að þeim og endaði með því að segja: „Og báðir með haus." Nú er ekki seiruia vænna fyrir garðeigendur að koma fyrir þjófa-hræðum í görðum sinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.