Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 9 Einbýlishús í Smáíbúðahverfinu er til sölu. Húsið er tvaer hæðir og kjallari, steinstypt — (teikninig Þórs, Sandholt, stærri gerðin). Á neðri hæð eru tvær samliggjandi stof- ur, eldhús og snyrrtiherbergi. Á efri hæð eru 3 herbergi, baðherbergi og fataherb. í kjallara er íbúðarherbergi, stór geymsla og þvottaihús. Bílskúr fylgir. 5 herbergja íbúð við Skaftahlíð er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í þrílyftu húsi um 136 ferm. Parkett á gólfum, mikið af skápum, tvennar svalir. Nýtt tvöfalt gler fylgir ísett. Sérhi'talögn. Sérþvotta húis í kjallara. Bílskúr fylgir og jafn stór geymsla i kjallara undir honum au'k ainnarrar geyrnslu. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. íbúðin er um 120 ferm. og er á efstu hæð í 4ra hæða fjölbýlisihúsi. Sér- þvattáherbergi á hæðinmi, auk þess hlutdeild í sam- eiginlegu vélaþvottahúsi í kjallara. Eldhúsinnrétting og aðrar innréttingar í íbúðinni af nýtízku gerð. Hlutdeild fylgir í 2ja herb. íbúð í kjallara og gengur leiga fyrir hana til að igreiða hita fyrir stigahúsið og sameiginlegt rafmagn. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð í háhýsi við Ljósheima er til sölu. íbúðin er á 8. hæð og er um 100 ferm. ein stofa og þrjú svefm- herbergi, tvöf. gler, tvenn- ar svalir, teppi á gálfum, ininréttinigar úr ljósri eik. 3ja herbergja íbúð við Kaplaiskjólsveg er tál sölu. íbúðin er á 1. hæð, endaíbúð, í fjölbýlishúsi «m 87 ferm. Ein sitofa og tvö svefnherbergi. Gott eld- foús með stómnm borðkrók. Stórar innbyggðar svalir. Tvöfalt gler í gluggum; — Herbergi í kjallara fylgir, auk geymslu. 2ja herbergja íbúð við Melhaga er til sölu. Stærð um 70 ferm. Hiti og iningaingur sér. Tvö- falt gler i gliuggum. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma eiranig tiil greina. Fokhelt raðhús einlyft, uim 173 ferm. í Fossvogi er til sölu. Húsið er í 3ja húsa samstæðu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstraetl 9 Símar 21410 og 14400. Utan gkrifstofutíma 32147. Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútat púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiðn Bilavörubúðin FJÖÐBIN Laugavegj 168 - Sími 24180 Fasteignir til sölu Til athugunar fyrir þá, sam þurfa húsnæði fyrir smá- verzlanir, viðgerðarverik- stæði, t. d. fyrir fanmagns- vöriuT o. m. fl., bólstrun, geymslur, fornsölur o. m., m. fl., hefi ég til sölu, gott kjallarapláss í Miðbænum, allt að 80—90 ferm., stórir gluggair, góður inngangur. Hagstæðir skilmálar, laust strax. Til sölu stór hæð í gróðu timburhúsi í Miðbænum. Gæti selst í tvennu lagi, sem 2 íbúðir 2ja og 3ja herbergja. Björt og góð hæð. Hagstæðir skilmálar. Gæti eimnig verdð góð skrifstofuhæð. H a g s t æ ð kjör. Laus strax. Mikið úrval af öðrum fast- pig-num á góðnm k.iörum. Talið við s'krifstofiuina. PILTAR,=^- EF ÞI0 EIGID UKNUSTUN& / ÞÁ Á ÉC HRIMJANA // - —~í!f Austurstrwtl 20 . Sfmi 19545 Hefi til sölu m,a. Einstaklingsibúðir í Fossvogi og Árbæjarhverfi. Ein íbúð- in gæti selzt með mjög vægri útborguin. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Ásvallagötu. íbúðin er ný- lega standsett og teppalögð. Stigax og gangar í húsinu eru einnig teppalagðir. 4ra herb. íbúð við Sundlaug- arveg. íbúðin er á efri hæð og mjög vel útlítandi. Stór og góður bílskúr fylgir. Baðhús á Látraströnd. Húsið er endabús við sjóinn. Skipti á íbúð í Austurbæn- um gæti komið til grednia. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Simi 15545. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI ,17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Einstáklingsíbúð við Hraun- bæ, ný og falleg íbúð. Sölu- verð 560 þúsund, útb. 250 þúsund, sem má skipta. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 7. hæð, falleg og vönduð íbúð, laus eftir samkomu- lagi. Við Grundargerði 4ra herb. íbúð ásarrat herb. í kjallara, Sérinnganigur, bílskúrsrétt- ur, girt og rætetuð lóð. Æskileg skipti á einbýlis- húsi á eiruni hæð. Við Bólstaðarhlíð 5 herb. endaíbúð, bílsikiúr. Við Grettisgötu 5 herb. enda- íbúð með forstofoiherbergi og snyrtiherb. í forisrtofu. Við Nýlendugötu, Laugaveg, Öldugötu og Skólabraut 3ja herb. íbúðir. Við Laugarnesveg 5 'herb. íbúð á 1. hæð, útb. 500 þúsund. Einbýlishus við Laugarnes- veg, 5 herb. ásamt iðnaðar- húsnæði. Parhús við Skólagerði 5 herb. 50 ferm. bílskúr, upphitað- ur og raflýstur. Hagkvæm- ir greiðs'liuskilmálar. Verzlunarhúsnæði, iðnaðar- hús, og skrifstofulhúsnæði í Rvík og Kópavogi. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Síminn er 24300 Tii sölu og sýnis: 4. Við SteinagerÖi gott steinhús, 115 ferm., ein hæð og rishæð ásanmt meðfylgjandi bílskúr og ræktaðri og girtri lóð. — Á hæðinni er 4ra—5 herb. íbúð, þvottahús og geymsla, en á rishæð 2ja herb. íbúð og geymsla. Til greina kem- ur að taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í með peninga- greiðslu. Einbýlishús (raðhús) um 70 ferm., tvær hæðir, alk ný- týzáau 6 herb. íbúð með teppum í Austurborginni. Bilskúrsréttindi. Laust nú Einbýlisthús, um 60 ferm. kiallari, og tvær hæðir, alls 6 herb. íbúð ásamt bilskúr við Sogaveg. Nýtízku raðhús, fokheld og næstuim fullgerð, í Foss- vogs- og Breiðholtshverfi, á Seltjarnarnesi og víðar. Sumir eigendur vilja skipta á tilbúnum íbúðum. 2ja. 3}a, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir, víða í borginni, sumaT sér og sumar með bílskúrum. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVIýJa fastcipasalan Laugaveg 12 ES3EHE31 16870 5 herb. 130 ferm. neðri hæð við Hraunteig. Tvennar svalir. 5 herb. 140 ferm. neðri hæð við Laugarásveg. innbyggður bílskúr. 5 herb. 150 ferm. neðri hæð við Goðheima. Sérhiti. Hóflegt verð. 5 herb. 135 fenm. neðri hæð við Rauðalæk. Skipti á minni íbúð möguleg. 5 herb. 130 ferm. efri hæð við Melabraut á Selt.nesi. Vönduð íbúð 5 herb. 125 ferm. neðri hæð við Álfihólsveg, Kópav. Vönduð inmr. 5 herb. 145 ferm. efri hæð við Holtagerði, Kóp. Sérhiti. Vönduð íbúð. Stór sjávarlóð í Arnar- nesi. Skipti á lítilli íbúð möguleg. Einbýlishús, fokhelit, við Sæviðarsund. Skipti á fasteigin eða bíl mögu- leg. Fiskbúð óskast til kaups eða leigu. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austmstrætitf (Sillii Valdi) Ragnar Tómasson hál. simi 24645 sölumaöur fastsigna: Stefán J. Richter sími 16870 kvbidsimi 30587 miM HYItYLI Sími 20925 og 20025. Vf'ð Eiriksgötu 2ja herb. TÚmgóð kjallara- íbúð með sérinngangi og hita, rúmgóðar geymslur. Vfð Vfðf'mel 2ja herb. risíbúð, útb. 200 þ. Vf'ð Skarphéoinsg. 2ja herb. kjallaraíbúð, hag- stæð útborgun. Vfð Laugarnesveg 3ja herb. íbúð á 1. og 3. h. Vf'ð Sigluvog 3ja herb. rishæð með sér- inngaingi og hita. Vf'ð Sörlaskjól 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi, útb. kr. 250 þ. HCS M HYBYLI HARALDUR MAGNÚSSQN TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 -20025 FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Eignir við allra hæfi 2/o herb. íbúðir við Hjarðarhaga, Asvalla- götu, Bre'kkustíg, Hraunbæ, Rofabæ Mjóuhlíð Miklubr., Snekkjuvog og Austurbrún. V/ð Skipholt glæsileg ný 3ja herb. íbúð, skipti koma til greina á 2j'a herb. íbúðum. V/ð Sörlaskjól sér þriggja herbergja hæð. 3/o herb. íbúdir við Álftamýri, Hátún, Hjarð arhaga, Hvammsg., Reyni- mél, Stóragerði og við Sól- 'heima á 10 hæð, glæsileg íbúð og glæsilegt útsýni. 4ra—5 berb. íbúðir víðsvegar um borgina. Vfð Cobheima glæsileg 160 ferm. hæð í fjórbýlishúsi, skipti koma til greina á minni eign. V/ð Hjarðarhaga glæsileg 142 ferm. hæð í þríbýlishúsi, góður bíls'kúr, sérhiti. Raðhús, einbýlis- hús og hœðir á ölluim byggingarstigium, víðsvegar um borgina, þ. á m. í Fossvogi, Seltjarnar- nesi, Kópavogi, Hra.unbæ, og 5 herb. íbúðir í byggingu við Skólabraut, selst á öll- um byggingarstigum. Lítið einbýlishús með byggingarlóð, verð 300 þúsund. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Simi 15605. í Háaleitishverfi 5 herb. 1. hæð í góðu sam- býlishúsi og í góðu standi, laus fljótlega. Útb. mjög væg ef samið er strax. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstrætí 4 Sími 16767 og 16768. MUli kl. 7—8 35993. Z48S0 TIL SÖLU 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga á 1., 2. og 3. 'hæð. 3ja herb. jarðhæð, sérhiti og iinmgang'Ur, við Grænu tungu í Kópavogi, vönd- uð íbúð. 3ja herb. jarðhæð við Sól- heiima, sérhiti, sérinng. 3ja herb. og 4ra herb. íbúð við Álftamýri. 4ra herb. endaibúð váð Álfheima, laus strax, útb. 500 þúsiund. 4ra herb. íbúð á 7. hæð við Ljósheima, sérlega vöndiuð íbúð, útb. 550 þúsund. 4ra herb. íbúð við Glað heima, með um 30 ferm. svalir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði, eitt herb. í kjallara, harðviðarinn- réttingar, bílskúr. 5 herb. hæðir við Raiuða- la?k, á 1. hæð og 2. hæð. 5 herb. endaíbúð við Ból- sta'ðaihlíð, tvennar svalir, bilskúrsréttur. 6 herb. mjög vönduð íbúð við Ásbraut í Kópavogi, á 1. hæð, útb. 700—750 þ. 6 herb. endaíbúð við Hraun bæ, ásaimt 20 ferm. herb. í kjallara, tvennar svalir,. allar ininréttdngar úr vönduðum iharðviði, útb. 700—750 þúsuind. 6 herb. sérhæð við Nýbýla- veg, um 140 ferm. bíl- skúr, vönduð íbúð. 5 herb. íbúð við Hvassa- leiti, bílskúr. Eiubýlishús við Hraiunbæ, tilb. imdir tréverk og máln'ingu, um 136 ferm., plús bílskúr sem er 34 ferm. Húsið er 6 herb. og eldhús. Kemur til greina að skipta á 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Einbýlishús tilb. undir tré- verk og málningu við Hrauinbraut í Kópavogi, bílskúr. Raðhús rúmlega tilb. und- ir tréverk og málningai við Hjallaland í Foss- vogi. Parhus við Skólagerði í Kópavogi á tveimur hæðum. Einbýlishús við Sæviðar- sund, tilb. undir tréverk og málningu, um 136 fm. Bílskúr. Húsið er 4 svefn herb. og tvær stofur. TRYGBINGSBí mTEISNlR Austnrstrætl 10 A, 5. hsS Simi 24850 Kvöldsimi 37272. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.